Morgunblaðið - 10.08.1991, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 10.08.1991, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1991 ífiRÍMR FOLK ■ HAFÞÓR Sveinjónsson, fyrr- um leikmaður Fram sem var hjá Kalmar í Svíþjóð, er nú hjá dönsku bikarmeisturunum OB. Liðinu hef- ur gengið illa og á Hafþór að styrkja vöm liðsins. Ekki hefur enn verið gegnið frá samningum. ■ MARK Walters, sem hefur leikið með Glasgow Rangers í Skotlandi, hefur skrifað undir samning við Liverpool, sem greiddi 125 milljónir ÍSK fyrir hann. Li- *>,verpool hefur selt tvo leikmenn, Peter Beardsley til Everton og Steve Staunton til Aston Villa fyrir samtals 200 milljónir ISK. ■ GABRIEL Batistuta, lands- liðsmaður Argentínu í knatt- spyrnu, hefur ákveðið _að ganga til liðs við Fiorentina á Ítalíu. Bati- stuta er 22 ára framherji og hef- ur leikið með Boca Juniors í Arg- entínu. Hann gerði 6 mörk fyrir argentíska landsliðið er liðið sigraði Suður-Ameríku bikarinn fyrir skömmu. ■ TESSA Sanderson, fyrrum ólympíumeistari í spjótkásti frá Bretlandi, veður ekki á meðal -^keppenda á heimsmeistaramótinu í Tókyó í lok ágúst. Hann hefur átt við bakmeiðsli að stríða og gekkst undir uppskurð í vikunni. Um helgina Knattspyrna Laugardagur 1. deild kvcnna: KR-völlur KR-ÞórAk................kl. 14 2. deild kvenna: Homafj. Sindri-ValurRf............ki. 16 ~*'Stðarborgarv. Súlan - Höttur.......kl. 16 3. deild karla: Grenivík Magni - Þróttur N........kl. 14 Ólafsfjarðarv. Leiftur-ÍK............14 4. deild: Sangerði Reynir - Njarðvík........kl. 14 Bolungarv. UMFB - Ægir............kl. 14 Ármannsv. Ármann - Vík. Ó1........kl. 14 Stokkseyri Stokkseyri - Geislinn..kl. 14 Gervigras Léttir - Fjölnir........kl. 17 Stykkish. Snæfell - Árvakur.......kl. 14 Keflavíkurv. Hafnir - Grótta......kl. 14 Hvammstangav. Kormákur- HSÞ-b ..kl. 14 Laugarlandsv. UMSE-b - Þrymur.....kl. 14 Melar, Hörgard. SM - Neisti.......kl. 14 Hornafjarðarv. Sindri - Valur Rf..kl. 14 Sunnudagur 1. deild karla: Kaplakrikav. FH-UBK...............kl. 16 KR-völlur KR-Valur................kl. 19 Garðsvöllur Víðir-Stjarnan........kl. 19 Akureyrarv. KA - Fram.............kl. 19 ' 2. deild karla: Keflavíkurv. ÍBK-Þór..............kl. 16 2. deild kvenna: Sangerðisv. Reynir-ÍBK............kl. 14 Stjömuv. Stjarnan - Haukar........kl. 19 Varmárv. UMFA - Stokkseyri........kl. 14 Siglufjarðarv. KS-Leiftur.........kl. 14 4. deild: Gervigras Víkveiji-UMFA...........kl. 19 Mánudagur 1. deild karla: Víkingsv.Víkingur- ÍBV............kl. 19 ■ Norðurlandamót drengja 16 ára og yngri fer fram í Vestmannaeyjum laugardag, sunnudag og lýkur á mánudagskvöld. Frjálsíþróttir Bikarkeppni FRÍ í 1. og 2. deild fer fram á Varmárvelli í Mosfeilsbæ í dag og morg- un. Keppni hefst báða dagana kl. 14. Keppni í 3. deild fer fram á Akureyri og iftefst í dag kl. 13 og heldur áfram kl. 12 á sunnudag. Skylmingar íslandsmótið í skylmingum fer fram í ÍR- húsinu við Túngötu í dag og á morgun, Keppni hefst báða dagana kl. 13. Golf Byijendamót í golfi - forgjöf 24 og hærra fer fram í Hvammsvík í dag og hefst kl. 10. Skránig í síma 667023. Opna John Letters unglingamótið fer fram á Garðavelli á Akranesi laugardag. Mótið er fyrir 18 ára og yngri. Leiknar verða 18 holur og verður ræst út frá kl. 10. Golfmót heilbrigðisstétta fer fram á Svarf- hólsvelli við Selfoss á morgun, sunnudag, Aog hefst kl. 11. Rétt til þátttöku hafa allir þeir sem vinna við heilbrigðisstörf. Nánari upplýsingar í síma 98-21300/21721 (Guðfinna). Loftorkumótið, sem er opið, fer fram í Borgamesi og verða leiknar 18 holur með og án forgjafar. Á Hellu er hjóna- og parakeppni á morg- un, sunnudag. Ræst verður út frá kl. 8. Öldungamót fer fram í dag á golfvellinum Jf að Flúðum. Þar verða leiknar 18 hoiur með og án forgjafar. HANDKNATTLEIKUR Guðjón hjá lækni í Þýskalandi GUÐJÓN Árnason, handknattleiksmaður úr FH, fór til meðferðar hjá lækni í Þýskalandi fyrir rúmri viku og kemur heima á sunnudaginn al- heill að því er forráðamenn FH telja. Guðjón hefur kennt sér meins í læri um langt skeið og ekki fengið sig góðan hér heima. Það var því lokatilraun að senda Guðjón til dr. Pauly í Þýskalandi, en hann starfar með dr. Besser, sem Rúnar Kristinsson úr KR fór til á dögunum. Dr. Pauly komsts að því að annar fótur Guðjóns væri ívið styttri og vöðvahnútur væri í læri Guðjóns. Eftir miklar og erfiðar æfingar í vikunni segist Guð- jón vera miklu betri, en harðsperrurnar séu miklar, enda æfingarnar erfiðar. Það var fyrir milligöngu Héðins Gilssonar sem Guðjón komst að hjá lækninum. Guðjón hafði ætlað sér að taka þátt í Landsmótinu í golfí, en hann er mjög liðtækur kylfingur, en hætti við þegar hann fékk tímann hjá dr. Pauly. Guðjón Árnason, fyrirliði FH. FRJALSAR Einar í uppskurd Einar Vilhjálmsson verður að fara í uppskurð í haust vegna hnémeiðsla sem hafa htjáð hann að undánförnu. Ein- ar fann til í hnénu á stigamótinu í Zúrich í fyrra kvöld og fór til þekkts íþróttalæknis þar í gær til að láta skoða meiðslin. „Hann sagði að ég yrði að fara í upp- skurð í haust og var tilbúinn til að framkvæma aðgerðina sjálf- ur. Ég verð hjá honum í sjúkra- æfingum næstu daga og síðan einbeiti ég mér að undirbúningi fyrir HM,“ sagði Einar. Einar og Sigurður Einarsson ætla að æfa í Mellingen í Sviss fram að heimsmeistaramótinu. „Hér er svipað veðurfar og við komum til með að keppa í Tokýó. Við hittum síðan hina íslensku keppendurna í Kaup- mannahöfn 21. ágúst og þaðan verður flogið til Tokýó,“ sagði Einar. Spjótkastskeppnin fer fram 25. ágúst. KNATTSPYRNA / 1. DEILD 162 spjöld álofti Alls hafa 162 gul spjöld verið á lofti í 1. deildarkeppninni. Víkingar hafa fengið að sjá flest, eða 23. 13,5 gul spjöld hafa verið á lofti að meðaltali í umferð og 2,7 í leik. Átta rauð spjöld hafa verið á lofti og hafa Stjörnumenn fengið að sjá fjögur þeirra. 90 leikmenn í 1. deild hafa fengið að sjá spjald og einn þjálfari. Hér fyrir neðan er listi yfir gul spjöld, rauð og hvað margir leik- menn í hverju liði hafa fengið að sjá spjald: Víkingur Stjarnan 25 23 2 4 12 12 ÍBV 21 1 11 FH 16 10 Víðir 16 9 Fram 15 8 KA 14 8 Breiðablik 13 8 Valur 10 1 7 KR 9 6 Helgi Björgvinsson. Helgi og Viðar á fömm til Bandaríkjanna HELGI Björgvinsson, varnar- maðurinn sterki hjá 1. deildar- liði Víkingi, er á förum til náms íBandaríkjunum. Hann heldur utan um miðjan ágúst og miss- ir því af síðustu fjórum leikjum Víkings í 1. deild. Helgi hefur verið einn besti leik- maður Víkings í sumar og verður það mikill missir fyrir Hæða- garðspiltana, sem eru nú í toppbar- áttu deildarinnar. Viðar Þorkelsson, varnarleik- maður hjá Fram, fer til Banda- ríkjanna á mánudaginn. Hann átti upphaflega að fara út í gær, en Framarar óskuðu eftir því að hann léki með þeim gegn KA á Akureyri á morgun. Framarar máttu ekki við því að missa Viðar þar sem Þorvaldur Viðar Þorkelsson. Örlygsson er í eins leiks leikbanni og getur hann því ekki leikið gegn fyrrum félögum sínum hjá KA. Fj. leikja u j T Mörk Stig FRAM 12 8 2 2 16: 9 26 KR 12 6 3 3 23: 9 21 VÍKINGUR 12 7 0 5 19: 18 21 FH 12 5 3 4 16: 14 18 BREIÐABUK 12 4 5 3 17: 16 17 ÍBV 12 5 2 5 21: 21 17 VALUR 12 4 2 6 14: 16 14 KA 12 4 2 6 12: 15 14 STJARNAN 12 3 4 5 14: 18 13 VÍÐIR 12 1 3 8 13: 29 6 Markahæstu menn Hörður Magnússon, FH.................9/2 Leifur Geir Hafsteinsson, ÍBV........8/1 Guðmundur Steinsson, Víkingi.........7/3 Steindór Elíson, Breiðablik..........7/3 Steinar Ingimundarson, Víði..........5 Amljótur Davíðsson, iBV..............4 Atli Eðvaldsson, KR..................4 Atli Einarsson, Víkingi............ 4 Ingólfur Ingólfsson, Stjömunni.......4 Jón E. Ragnarsson, Fram..............4 Ragnar Margeirsson, KR...............4 Valdimar Kristófersson‘Stjörnunni.J....4 Leikmann með f lest M Hlynur Stefánsson, ÍBV................14 Stefán Arnarsson, FH..................14 Helgi Björgvinsson, Víkingi...........12 Arnar Grétarsson, Breiðablik..........11 Atli Eðvaldsson, KR...................11 Ólafur Gottskálksson, KR...........,..11 Pétur Ormslev, Fram...................11 Sævar Jónsson, Val....................11 Þormóður Egilsson, KR.................11 Guðmundur Hreiðarsson, Víkingi........10 Guðmundur I. Magnússon, Víkingi.......10 Haukur Bragason, KA.................. 10 Sigurður Björgvinsson, KR.............10 KR-ingar með flest M KR-ingar hafa fengið lang flest M í einkunargjöf Morgunblaðsins í 1. deild, eða 95. Framarar koma næstir á blaði, en annars er listinn þannig - félag og stigahæstu leikmenn félaganna: KR 95. -Þormóður Egilss. 11, Atli Eðvaldss. 11, Ólafur Gottskáikss. 11. Fram 74. -Pétur Ormslev 11. ÍBV 63. -Hlynur Stefánsson 14. Breiðablik 63. -Amar Grétarsson 11. Víkingur 62. -Helgi Björgvinsson 12. Valur 61. -Sævar Jónsson 11. Stjarnan 60. -Sveinbjörn Hákonarson 9. FH 56. -Stefán Arnarsson 14. Víðir 48. -Grétar Einarsson 9, Daníel Einarsson 9. KA 47. -Haukur Bragason 10. i.j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.