Morgunblaðið - 10.08.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 10.08.1991, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. AGUST 1991 Sími 16500 Laugavegi 94 BORN NATTURUNNAR P.A. DV ★ ★ ★ A.I. Mbl. ★ ★ ★ »/2 Aðalhlutverk: Gísli Halldórsson, Sigríður Hagalín, Egill Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Raldvin Halldórsson og fleiri. Framleiðendur: Friðrik Þór Friðriksson, Wolfgang Pfeiffer, Skule Erikssen. Handrit: Einar Már Guðmund- son og Friðrik Þór Friðriksson. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Miðaverð kr. 700. SAGA UR STORBORG p 1 1 . Afe $ ' :. ; W \ iif iÁ-ÍM WfbWMB Sýnd 7 og 9. lloor5 SPECTR.l BECOROING . mi DOLBYgtEREO Sýnd kl. 11. Bönnuðinnan14. - POTTORMARNIR - Sýnd kl.! SIMI 2 21 40 FRUMSYNIR: BEINT A SKA Z'/z - L YKTINAF ÓTTANUM „EF ÞO SÉRB BARA EINA MYNB Á bá ættirdu el fara oftar út! rpB-Í3[a ★ ★ ★ AI. Mbl. „Fyrir þá sem nutu fyrri myndarinnar í botn þá er hér komið miklu meira af sama kolgeggj- aða, bráðhlœgilega, óborganlega, snarruglaða og fjar- stæðukennda húmornum!" ★ ★ ★ AI Morgunblaðið Mynd, sem þú munt sjá aftur, aftur, aftur og svo ekki meir, eða hvað...? Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. LÖMBIN ÞAGNA (★ ★ ★ ★ „Yfirþyrm- jandi spenna og frá- bær leikur" - HK DV. Mcð þögn lambanna er loksins komin spennumynd sem tekur almennilega á taugarnar". ★ * * ★ AI MBL. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. LÖGINHANS BUDDYS Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★★ SIF Þjv. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára. DANIELLE FRÆNKA - Sýnd kl. 5. Síðustu sý synmgar Gjögur: ■ H I I M SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA LAGAREFIR GENE HACKMAN MARY ELIZABETH MASTRANTONIO CLflSS ACTION STÓRLEIKARARNIR GENE HACKMAN OG MARY ELIZABETH MASTRANTONIO LEIKA HÉR FEGÐIN OG LÖGFRÆÐINGA SEM FARA HELDUR BETUR í HÁR SAMAN í MAGNAÐRI SPENNU- MYND. PAÐ ERU FRAMLEIÐENDURNIR TED FI- ELD OG ROBERT CORT SEM KOMA HÉR MEÐ ENN EINA STÓRMYNDINA, EN ÞHIR HAFA ÁÐ- UR GERT METAÐSÓKNARMYNDIR EINS OG „THREE MEN AN A LITTLE BABY" OG „COCTA- IL". „CLASS ACTI0N“ - MÖGNUO ÚRVALSMYND SEM SVÍKUR ENGAN! Aðalhlutverk: Gene Hackman, Mary Elizabeth Mastrantonio, Colin Friels og Joanna Merlin. Leikstjóri: Michael Apted. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. AVALDIOTTANS DESPERATE MRdJ ★ ★ ★ PA DV. - ★ ★ ★ PA DV. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SKJALDBOK- URNAR2 Sýnd kl. 5. EDDIKLIPPI- KRUMLA wKvtiríl SCÍSSORH.-VN'US ★ ★★★ AIMBL. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára UNGI NJÓSNARINN Sýnd kl. 7 og 11 B.i 14. Síðustu sýningar Heitur pottur við Hákarlavog Alexander Hafþórsson er ungur maður sem tók sig til og útbjó heitan pott við Gjögurvita á Ströndum norður í sumar. Potturinn hefur notið mikilla vinsælda meðal Strandamanna sem þangað koma á góðviðrisdögum. Hug- myndin að pottinum er þó ekki ný á nálinni því í greinar- korni sem Níels Jónsson á Gjögri skrifaði um aldamót viðrar hann hugmynd um ákjósanlega baðlaug á sama stað. í fyrrgreindu greinarkorni hjá undurfagurri hvelfingu Þar sem hákarlaskipin leituðu vars forðum daga er nú kominn vísir að baðstað. Torfi segir að auðvelda mætti gönguleiðina að heita pottinum með því að byggja létta brú yfir voginn. segir Níels:,,... Ofanvert er nesið milli Pollavíkur og Há- karlavogs slétt og hörð og þurr grund en framan á því allháir klettar um 15-20 fet- um hærri en grundin. Suð- vestanvert í klettum þessum sprettur heitur lækur h.u.b. 8 feta hátt uppi í þeim og renn- ur svo suður úr þeim fram sem nær alltaf er skjól í. Heiti lækurinn rennur eftir berg- iirygg grundarmegin við hvelfinguna og er botninn í henni þrem fetum lægri og því mjög hægt að veita lækn- um yfír í hana. Fram úr hvelf- ingunni er mjór gangur, sem steypa mætti fyrir svo þriggja feta djúpt vatn gæti orðið í henni, og mætti hleypa því svo burt um ræsi eða pípu í steypuveggnum. Kaldur læk- ur er þar einnig eða sitra sem sprettur upp rétt á sama stað og rennur saman við heita lækinn. Mætti með honum hafa vatnið svo heitt eða kalt sem hver vildi...“ Samkvæmt upplýsingum Torfa Guðbrandssonar, fyrr- um skólastjóra í Finnboga- staðaskóla, varð það fyrir framtak Alexanders Hafþórs- sonar sem dvalið hefur nokk- ur sumar á Gjögri, að laugin varð að veruleika. Segir Torfi að hann hafi hlaðið stíflugarð- inn að mestu einn í frístund- um sínum og veitt annan þann umbúnað sem nauðsynlegur hefði verið til þess að laugin yrði nothæf. Hann segir að þetta verk hafl heppnast vel og sé lofsvert. Fyrir þá sem ætla sér í laugina skal þó tek- ið fram að vegurinn að laug- inni er nokkuð langur og ógreiðfær en erfitt um lag- færingar þar sem hann liggur yfir klettarana. Hins vegar segir Torfi að byggja mætti göngubrú yfir sundið út að lauginni. Brúna þyrfti þó að draga á land fyrir stórbrim vetrarins. Nú hafa yfir 20 þúsund manns séð Hróa I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.