Morgunblaðið - 10.08.1991, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1991
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
9. ágúst.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 103,00 50,00 100,94 17,167 1.732.857
Skötuselur 220,00 220,00 220,00 0,005 1.100
Steinbítur 56,00 56,00 56,00 0,021 1.176
Koli 63,00 40,00 44,34 0,217 9.633
Ýsa 112,00 109,00 110,33 6,024 664.626
Lax 365,00 365,00 365,00 0,269 94.403
Langa 51,00 40,00 46,77 0,091 4.256
Ufsi 67,00 66,00 66,38 3,178 542.856
Karfi 64,00 58,00 60,47 0,752 45.470
Samtals 94,62 32,724 3.096.377
FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur(sl.) 102,00 50,00 86,40 11,161 964.279
Tindabikkja 10,00 10,00 10,00 0,025 250
Steinbítur 71,00 53,00 64,81 1,301 84.317
Smáþorskur 65,00 65,00 65,00 0,541 35.165
Ýsa (sl.) 125,00 50,00 109,35 11,194 1.224.194
Skarkoli 80,00 79,00 79,33 1.796 142.523
Grálúöa 69,00 69,00 69,00 0,011 759
Keila 38,00 38,00 38,00 0,084 3.192
Langa 58,00 20,00 52,68 0.330 17.384
Lúða 410,00 355,00 395,68 0,205 81.115
Ufsi 30,00 30,00 30,00 0,063 1.890
Karfi 20,00 20,00 20,00 0,057 1.140
Undirmál 50,00 20,00 53,47 1,316- 70.372-
Blandað 145,00 145,00 145,00 0,010 1.450
Samtals 97,68 25,463 2.487.286
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 102,00 72,00 89,37 2,058 183.916
Ýsa 90,00 72,00 87,17 1,363 118.818
Undirm. fiskur 50,00 50,00 50,00 0,014 700
Lúða 575,00 455,00 504,96 0,112 56.555
Langa 58,00 58,00 58,00 0,200 11.600
Langlúra 41,00 41,00 41,00 0,449 18.409
Öfugkjafta 32,00 32,00 32,00 0,503 16.096
Steinbítur 79,00 66,00 70,94 0,476 33.769
Skarkoli 79,00 79,00 79,00 0,050 3.950
Ufsi 60,00 59,00 59,71 3,480 207.782
Humar 1000,00 910,00 932,13 0,188 . 175.240
Skötuselur 535,00 190,00 252,46 0,116 29.285
Keila 40,00 36,00 39,83 0,265 10.556
Karfi 90,00 35,00 84,13 0,410 34.495
Blálanga 60,00 60,00 60,00 0,335 20.100
Koli 79,00 79,00 79,00 0,069 5.451
Samtals 91,86 10.088 926.722
FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN
Þorskur (sl.) 81,00 81,00 81,00 3,937 318.897
Ýsa (sl.) 78,00 76,00 76,19 1,544 117.638
Karfi 55,00 37,00 44,68 1,606 71.754
Langa 57,00 56,00 56,94 1,635 93.102
Lúða 300,00 260,00 270,32 0,015 4.190
Skata 100,00 96,00 96,41 0,069 6.652
Skötuselur 435,00 190,00 300,88 0,232 69.805
Steinbítur 61,00 61,00 61,00 0,603 36.783
Ufsi 64,00 64,00 64,00 2,315 148.160
Samtals 72,51 11,956 866.981
FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI
Þorskur 78,00 78,00 78,00 5,600 436.801
Lúða 100,00 100,00 100,00 0,010 1.000
Skarkoli 35,00 35,00 35,00 0,619 21.665
Samtals 73,76 6,229 459.466
Vega- og brúagerð, 8. ágúst 1991
AKVEGIR þeir sem hér eru sýndir eru
einungis númeraðir vegir, hnngvegurínn, tveggja og
þriggja tölu vegir svo og Ijallvegir með F-númerum.
O Tímabundnar tafir
□ Lagning slitlags
A Grófurvegur
X Lokaðurvegur
Vegagerðin hefur sent frá sér upplýsingar um hvar
unnið er að vega- og/eða brúargerð hverju sinni. Þetta er
þjónusta við vegfarendur og þeim bent á hugsanlegar
tímabundnar tafir, minni umferðarhraða vegna lagningar
slitlags, að vegna nýbyggingar eða styrkingar sé vegur
mjög grófur og loks að vegur sé lokaður og þá jafnframt
bent á aðra leið. Ofangreindar upplýsingar munu birtast á
korti Morgunblaðsins með reglulegu millibili í sumar.
Frjómælingar í andrúmslofti í júlí:
Feiri frjókorn en í fyrra
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. ágúst 1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) 12.123
’/z hjónalífeyrir 10.911
Full tekjutrygging 26.909
Heimilisuppbót 9.174
Sérstök heimilisuppbót 6.310
Barnalífeyrir v/1 barns 7.425
Meðlag v/1 barns 7.425
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.653
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 12.191
Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 21.623
Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða 15.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 11.389
Fullur ekkjulífeyrir 12.123
Ðánarbætur í 8 ár (v/slysa) 15.190
Fæðingarstyrkur 24.671
Vasapeningar vistmanna 10.000
Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.000 Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar 1.034,00
Sjúkradagpeningareinstaklings 517,40
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .. 140,40
Slysadagpeningareinstaklings 654,60
Slysadagpeningarfyrirhvert barn á framfæri ... 140,40
21% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins í ágúst, er inni í upp-
hæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisupp- bótar.
2578 fijókorn og gró voru í hverj-
um rúmmetra andrúmslofts í júl-
ímánuði á þessu ári. Arið 1988
voru í sama mánuði 1455 frjókorn
og gró í hverjum rúmmetra and-
rúmslofts, árið 1989 1136 og árið
1990 1905. Upplýsingarnar koma
fram í fréttatilkynningu Margr-
étar Hallsdóttur hjá Raunvísind-
stofnun háskólans. Hún hefur
yfirumsjón með frjómælingunum
Af 2578 ftjókornum og gróum í
hveijum rúmmetra andrúmslofts í
júlí eru 2047 frá grasi, 37 frá katt-
artungu, 248 frá súru, 35 frá rósa-
ættum, 67 frá netlum, 27 frá njóla,
90 frá öðru en 27 eru óþekkt.
Samkvæmt fréttatilkynningunni
er grasftjó búið að vera stöðugt í
loftinu síðan 14. júní. Frá þeim degi
og fram að 5. júlí voru að meðaltali
4 grasftjó í rúmmetra andrúmslofts
á sólarhring en frá 5. júlí til 30.
júlí reyndist meðalfjöldi grasftjóa á
Grasfrjó í andrúmslof júlí 1991, frjó/m3 ti “■
■ - m 1
TTTrn^nxJi HnVrm 7“ i * 'h (ShM Uii i .Vvú >’V, u ».)(j I 1
■•u i;>v tVV’iKV<■ < '.jfe < j j
1. júlí
10.
15.
20.
25.
30.
500
450
400
350
300
250
200
150
100
50
0
GENGISSKRÁNING
Nr. 149 9. ágúst 1991 Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi
Dollari 60,65000 60,81000 61,72000
Sterlp. 103,34800 103,62000 103,36200
Kan. dollari 52,91600 53,05600 53,71900
Dönsk kr. 9,11340 9,13750 9,09990
Norsk kr. 9,02800 9,05180 9,01550
Sænsk kr. 9,70870 9,73430 9.70440
Fi. mark 14,52520 14,56350 14,59960
Fr. Iranki 10,38310 10,41040 10,34230
Belg. franki 1,71300 1,71760 1,70890
Sv. franki 40,32450 40,43080 40,30040
Holl. gyllini 31,31370 31,39630 31,21510
Þýskt mark 35,30580 35,39890 35,19320
it. líra 0,04710 0,04723 0,04713
Austurr. sch. 5,01380 '5,02710 4,99980
Port. escudo 0,40830 0,40940 0,41010
Sp. peseti 0.56370 0,56520 0,56160
Jap. jen 0,44547 0,44664 0,44668
írskt pund 94,29000 94,53800 94,06100
SDR (Sérst.) 81,54940 81,76450 82,11720
ECU.evr.m. 72,35550 72,54630 72,24630
Tollgengi fyrir ágúst er sölugengi 29. júlí. Sjálfvirkur
simsvari gengisskráningar er 62 32 70.
bilinu 50 - 60 í rúmmetra á sólar-
hring. 31. júlí tók grasfijóið enn
stökk en þann sólarhring tífaldaðist
grasfijóið og fór yfir 500. Ekki
hafa mælst jafnmörg grasfijó í júl-
ímánuði til þessa.
Síðastliðin þrjú sumur hafa
grasfijó samkvæmt mælingunum
verið í hámarki í síðari hluta júlí og
í fyrri helming ágústmánaðar. Því
er nú miðbik aðalgrasatímans.
Reykjavíkurborg og SÍBS styrkja
fijómælingarnar og úrvinnslu
gagna í sumar. Niðurstöðurnar eru
meðal annars sendar Heilbrigðiseft-
irliti Reykjavíkur, Samtökum gegn
astma og ofnæmi, Veðurstofu Is-
lands og fjölmiðlum.
Söngur:
Svanhvít Egilsdóttir
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 30. maí - 8. ágúst, dollarar hvert tonn
200-
175-
150-
125-
100-
75-
50-
25-
SVARTOLIA
69/
68
-W--1—I-1—F—1—I—I—I-----f-
31.M 7.J 14. 21. 28. 5.J 12. 19. 26. 2Á
Svanhvít
Egilsdótt-
ir heldur
námskeið
Prófessor Svanhvít Egilsdóttir
heldur söngnámskeið í húsa-
kynnum Tónlistarskólans í
Reykjavík Laugarvegi 178 dag-
ana 19. - 30. ágúst.
Svanhvít hefur verið búsett í
Vínarborg í fjöida ára og kennt við
Tónlistarskólann þar. Margir ís-
lendingar hafa sótt námskeið sem
hún hefur haldið á íslandi en einnig
hafa íslendingar sótt til hennar leið-
sögn til Vínarborgar. Undirleikari
á námskeiðinu er Anna Guðný Guð-
mundsdóttir píanóleikari.
Skráning fer fram í Hljóðfæra-
verslun Leifs H. Magnússonar Gull-
teig 6.