Morgunblaðið - 10.08.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.08.1991, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1991 27 Svanur Hlífar * Arnason — Minning Fæddur 9. janúar 1969 Dáinn 3. ágnst 1991 Dáinn, horfinn, harmafregn. Þegar mér var færð sú fregn að Svanur minn væri dáinn trúði ég þessu ekki og varð sem dofin. Þetta gat ekki verið, þessi hrausti og góði drengur. En allir verða að lúta sama lögmáli fyrr eða síðar. Tveir ömmu og afa drengir voru hjá okk- ur nokkrar vikur á hveiju sumri á Blönduósi sem litlir snáðar. Þá leit- aði oft lítil hönd í lófa ömmu sinnar þegar átti að fara að sofa, þá var gott að treysta ömmu. Nú síðustu árin var þetta breytt, nú var hann hinn sterki og stóri sem hjálpaði mér þegar ég átti erf- itt. Þegar afi hans lá banaleguna í fyrrahaust leið varla sá dagur að hann spyrði ekki hvað hann gæti gert fyrir mig.' Ég þakka blíða og góða drengn- um mínum fyrir allt og allt. Það er sagt að þeir sem guðirnir elski deyi ungir. Ég veit að hann er kall- aður til góðra verka hinumegin. Guð styrki ykkur öll. Mín sál, því örugg sértu og set á guð þitt traust. Hann man þig, vís þess vertu, og verndar efalaust. (B. Halldórsson frá Laufási) Anna Margrét Tryggvadóttir Sá sem eftir lifir deyr þeim sem deyr en hinn dáni lifír í hjarta og minni manna er hans sakna. Þeir eru himnamir honum yfír. (Hannes Pétursson) Góður drengur og skólafélagi er fallinn frá, fyrr en flest okkar ætl- uðu, og eftir sitjum við hin harmi slegin. Minningamar koma upp í Minning: Fæddur 5. júlí 1907 Dáinn 31. júlí 1991 Þann 31. júlí sl. lést á Sjúkrahúsi Skagfirðinga á Sauðárkróki, afi minn Ingólfur Nikódemusson, Freyjugötu 3 þar í bæ, 84 ára gam- all. Afi var fæddur að Valabjörgum í Skagafirði, heiðarkoti inn af Vatns- skarði, en býli þetta er löngu komið í eyði. Foreldrar hans voru Valgerð- ur Jónsdóttir og Nikódemus Jónsson. Sökum fátæktar urðu þau að koma drengnum í fóstur og var það hlut- skipti hans svo sem margra barna á þessum árum að alast upp hjá vandalausum og fara á mis við móð- urhlýju og föðurlega umhyggju. Ungur að árum hóf hann bakara- nám á Sauðárkróki en undi ekki við þá iðju nema árið. Stundaði hann vinnumennsku næstu árin og síðar smíðar hjá móðurafa sínum, Sveini á Steinaflötum á Siglufirði. Mögu- leikar fátæks drengs voru ekki ýkja fjölbreyttir á þessufn árum en hugur hans stóð til frekara náms í trésmíð- um. Árið 1933 sigldi afi til Noregs og vann þar við húsasmíðar, hús- gagnasmíði og tréskurð. Ljóminn af Noregsdvölinni fylgdi honum síðan en ekki fékkst hann til að sækja Noreg heim öðru sinni, vildi heldur eiga minningarnar frá æskuárum sínum ómengaðar. Eftir tveggja ára dvöl kom hann heim, lauk prófi í iðn sinni við nýstofnaðan Iðnskóla á Siglufirði og flutti til Sauðárkróks vorið 1937. Þar hefur hann búið alla tíð síðan eða í röska hálfa öld. Ári síðar eða 1938 kvæntist hann Unni Hallgrímsdóttur ættaðri úr hugann, minningar um ljúfan og glaðlyndan strák sem átti svo fal- legt bros. Kynni okkar af Svani hófust fyrst í barnaskóla, við vorum öll tíu ára gömul, óörugg og hikandi í nýjum bekk. Það átti þó eftir að breytast fijótt því þrátt fyrir að vera jafn ólík og við vorum mörg þá mynduð- ust meðal okkar sérstök tengsl sem við áttum ekki síst að þakka góðum kennara, Ingólfi Matthíassyni. Við vorum sérstaklega samheldinn bekkur, áttum margar góðar stund- ir saman og brölluðum margt. Þeg- ar grunnskólanámi lauk skildu leið- ir okkar flestra en mörg okkar héldu hópinn í sama framhaldsskóla, þar á meðal Svanur en hann stundaði nám í rafvirkjun. Svanur var bæði duglegur og ákveðinn og sá ávallt björtu hliðarn- ar á lífinu. Hann átti það til að vera stríðinn og það fylgdi honum alltaf þessi smitandi hlátur sem hreif alla með sér. Við hugsum til Svans með sökn- uði og minningin um góðan dreng lifír áfram. Bekkjarfélagar Helgir englar kómu ór himnum ofan ok tóku sál hans til sín, í hreinu lífi hon skal lifa æ með almáttkum guði. (Sólarljóð) Hann Svanur vinur er dáinn. Mér nægir að loka augunum og ég sé ljóslega bjarta og stíðnislega brosið hans og kitlandi hlátur hans ómar í öllum sálarkimum. Ég sé bláu augun sem virtust skilja allt. Aldrei óraði mig fyrir því að sam- vistirnar yrðu svo stuttar, að síðasti kossinn og hressandi faðmlagið sem alltaf kreisti úr mér allt loft, yrði það síðasta. Það var oft gantast með það hjá Blönduhlíð í Skagafirði. Amma var greind kona og einstaklega ljúf í viðmóti. Hún lést langt um aldur fram, árið 1976. Amma og afi eign- uðust 8 börn. Þeirra elst er móðir mín Jónína Björg, gift Inga Ingi- mundarsyni, aðalbókara í Borgar- nesi, eiga þau 4 börn. Bragi Orn, flugvirki í Reykjavík, kona hans er Þórhalla Harðardóttir, eiga þau 3 syni. Þráinn Valur, húsa- og hús- gagnasmíðameistari á Sauðárkróki kvæntur Önnu Pálu Þorsteinsdóttur, eiga þau 4 börn. Gunnar Már, var kvæntur Önnu Leopoldsdóttur sem nú er látin, þau eignuðust saman 2 börn. Hallgrímur Þór, tæknifræðing- ur Sauðárkróksbæjar, kvæntur Sigr- únu Erlu Vilhjálmsdóttur, eiga þau 3 börn. Ingólfur Geir, sjúkraþjálfari í Garðabæ, kona hans er Dagný Hjaltadóttir, eiga þau 4 börn. Jón Hallur, bankastarfsmaður á Sauðár- króki, átti hann 2 börn með fyrrver- andi konu sinni Jónu Maríu Jóhanns- dóttur, Anna María, dvelur á sam- býli á Akureyri. Afi vann ötullega að hagsmuna- og menntunarmálum iðnaðarmanna. Hann var stofnandi Iðnaðarmanna- félags Sauðárkróks og sat í fyrstu stjórn þess. Eftir að Iðnskóli Sauðár- króks tók til starfa annaðist hann bæði kennslu- og prófdómarastörf. Fyrstu árin á Sauðárkróki starf- rækti hann trésmíðaverkstæði í fé- lagi við Jósef Stefánsson, en árið 1944 stofnaði hann sitt eigið verk- stæði sem hann starfrækti allt til þess að hann settist í helgan stein. Smíðisgripir hans sýna að hann hefur verið einstaklega hagur mað- fjölskyldum okkar að Svanur og ég hefðum kynnst á bleyjuborðinu, enda fædd sama ár. Én það má segja að þar hafi vinátta okkar systkina og Svans byijað. Stefán bróðir og Svanur voru góðir vinir og af mörgum taldir svo líkir að það var oft ruglast á þeim og einhvern tímann voru þeir spurð- ir að því hvort þeir væru tvíburar. Sálfræðilega hefur það líklega átt við. Það var líka margt sem þeir tveir brölluðu saman og oft var það sem þeir tveir gátu platað mig með í einhveija vitleysu, sem við öll gát- um sagt okkur að væri örugglega bannað. Saman gengum við menntaveg- inn og eignaðist hann þar góða vini sem alltaf héidu hópinn og veit ég að þeir geyma margar góðar minn- ingar. Svanur hafði gaman af íþótt- um og vann sér margar viðurkenn- ingar í skóla og man ég enn hvað ég fylltist mikilli aðdáun er hann synti í kafi yfir sundlaugina, fram og til baka án þess að anda nokkuð. Sú æskuminning sem er hvað mest lifandi í huganum er þegar ég og Svanur, þá á sex ára aldrin- um, komum á harðaspretti, móð og másandi inn í eldhús til mæðra okkar og Svanur tilkynnti með ur. Skorti hann verkfæri eða tæki til smíðanna þá smíðaði hann þau bara sjálfur. Má segja að þeir „Nikk- ararnir" á Króknum hafi verið lands- þekktir fyrir hagleik sinn. Um langt skeið sat afi í stjórn Byggðasafnsins í Glaumbæ, smíðaði hann og endurvann fjölmarga gripi sem prýða það safn. Það var honum mikið metnaðarmál að Skagfirðing- ar sýndu sögu héraðsins og gengn- um kynslóðum þann sóma að halda úti myndarlegu minjasafni. Gamla trésmíðaverkstæðið hans geymir líka marga forvitnilega muni sem segja margt um liðna tíð. Gamalt skrifborð úr strönduðu skipi, fyrsti skrifstofustóll kaupfélagsins, margvísleg áhöld, amboð og munir sem segja frá lifnaðarháttum fólks- ins í landinu á liðnum tíma. Allt þetta sem við köllum draslið hans afa varðveitir í rauninni sögu þjóðar- innar á sinn hátt. Náttúruunnandi var hann mikill miklum eldmóð „mamma, mamma, ég og Dagný ætlum að gifta okkur þegar við erum orðin stór“. Þetta féll í góðan jarðveg hjá mæðrunum og var honum heitið eidhúsborði frá mömmu ef af þessu yrði. Nú það varð að vísu aldrei, en hann þreytt- ist aldrei á því að spyrja um eldhús- borðið góða og hönd mína og var þetta brandari á milli mömmu og hans. Oft er það þannig að við segjum sjaldan það sem okkur býr í bijósti þar til það er orðið of seint. Minn- ingarnar ei'u óteljandi og söknuður- inn sár. En hlátur hans og lífsgleði fylgja okkur áfram og minningin lifir um góðan dreng. Árni, Kolta og Guðrún, við send- um ykkur okkar innilegustu samúð- arkveðjur. Guð blessi ykkur. Við sjáum, að dýrð á djúpið slær, þó degi sé tekið að halla. Það er eins og festingin færist nær og faðmi jörðina alla. Svo djúp er þögnin við þína sæng, að þar heyrast englar tala, og einn þein'a blakar bleikum væng, svo bijóstið þitt fái svala. Nú strýkur hann barm þinn blítt og hijótt, svo blaktir síðasti loginn. En svo kemur dagur og sumamótt og svanur á bláan voginn. (Davíð Stefánsson) Dagný Nú þegar sól fer óðum að lækka á lofti eftir yndislegt sumar, dimm- ir skyndilega þegar fréttir berast af andláti vinar og frænda okkar Svans Hlífars. Okkur verður orðfátt og orð verða fátækleg þegar góður dreng- ur fellur svo snögglega frá. Ekkert getur lýst þeirri miklu sorg og sökn- uði sem þá fyllir hugann. Okkur verður hugsað til allra góðu stund- anna sem við höfum átt saman allt frá því í æsku og emm þakklát fyrir að hafa fengið að kynnast honum. Með þessum fáu orðum viljum við kveðja elskulegan vin og frænda okkar, megi guð fylgja honum í nýjum og góðum heimi. og beið í tilhlökkun hverrar árstíðar. Á góðviðrisdögum var verkstæðið gjarnan lokað „vegna veðurs". Hvarf hann þá á vit náttúrunnar. Gjarnan fyldi honum þá eitthvert bama hans sem öll ólust upp í þessari náttúru- veröld hans. Göngutúr á Tindastól eða Molduxa var honum sem vítamíngjöf. Á vetrum var gjarnan farið á skauta eða skíði og síðustu tvo áratugina var það snjósleðinn sem heillaði og flutti hann um snjó- breiður fjallanna. Á vorin gætti hann að gróðrinum í fjallahlíðum Skaga- fjarðar eða hvort hrafninn væri orp- inn eða álftahjónin hefðu skilað sér á tjörnina í Hegranesinu. Lengst af tíndi hann Ijallagrös árlega, enda var „Afasúpa" (grasamjólk) ómiss- andi á mínu heimili. Af ótal ferðum sínum um byggðir og óbyggðir landsins öðlaðist hann mikla þekkingu á jarðsögu landsins, enda var hann vel lesinn í þeim fræð- um. Á örnefni var hann sérlega minnugur og í þeim efnum kom maður aldrei að tómum kofunum. Síðustu 15 árin höfum við — fjöl- skyldur afa hist á hverju sumri til að halda upp á afmæli hans. Góð helgi í félagsheimili eða heimavistar- skóla hefur eflt fjölskylduböndin. í þessum ferðum var afi sá fróðleiks- brunnur sem ausið var af. Þegar húmaði dró hann sig gjarnan út úr skarkalanum og leitaði fjallakyrrð- arinnar. Afa var það áhugamál að sem flestir fengju notið íslenskrar nátt- úru og ferðalaga vítt og breitt um landið. Því hafði hann forgöngu um stofnun Ferðafélags Skagfírðinga og Björgunarsveitar Skagafjarðar og gegndi hann þar formennsku allt fram yfir sjötugt. Fyrir störf sín að þessum málum var hann kjörinn heiðursfélagi Ferðafélags Islands og Slysavarnafélags íslands. Ingólfsskáli í Lambahrauni er ferðafélagsskáli sem reistur var fyr- ir hans atbeina fyrir u.þ.b. 10 árum og er tengdur nafni hans. Auk þess Margs er að minnast, marg er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V.Briem) Elsku Kolla, Árni og Guðrún, við og foreldrar okkar sendum ykkur dýpstu samúðarkveðjur. Guð gefi ykkur styrk í hinni miklu sorg. Júlli og Maggý <*-■ Linda og Siggi Hann Svanur er dáinn. Af hveiju hann, þetta stóra orð af hveiju, sem enginn getur skýrt út. Guð gefur og Guð tekur. Enn hafa þessi orð sannast þegar vinur min Svanur Hlífar Árnason andað- ist S.ágúst síðastliðinn. Minningarnar hrannast upp um góðar og gamlar stundir er við átt- um saman. Alltaf gat hann komið fólki til að hlæja og til að sjá björtu hliðarnar á öllu. Með sínu fallega brosi og sínum smitandi hlátri stóðu honum allar dyr opnar. ^ Ég hitti Svan í síðustu viku og urðu þá miklir fagnaðarfundir þar sem ég hafði verið erlendis um tíma. Var ákveðið að hittast við fyrsta tækifæri og rifja upp gamlar minn- ingar. Minningar um öll kvöldin sem við sátum saman og spjölluðum um allt milli himins og jarðar, en end- aði þó oft á því hvenær ætti að safna í lið og spila fótbolta. Ekki verður það hlátur Svans sem á eftir að hressa mann við nema í minningunni. En einn dag eigum við öll eftir að hittast að nýjTfT Megi minningin um glaðan dreng gera dagana léttbærari. Elsku Árni, Kolla, Guðrún og aðrir ættingjar og vinir, megi Guð styrkja ykkur í þessari miklu sorg ykkar. Én eins og Jesús sagði: „Ég lifi ogþérmunuð lifa“. Jóh 14-19. Sigurbjörg Sigurðardóttir að annast fararstjórn fyrir Ferðafé- lag Skagfirðinga var hann oft kall- aður til að stjórna ferðum annarra ferðafélaga og ýmissa félagasam- taka. Eignaðist hann í þeim ferðum marga góða vini og sálufélaga. Ingólfur Nikódemusson lét sjalcl^. ast sitja við orðin tóm. Sem ungur maður hafði hann nokkuð unnið við brúasmíði. Honum var það kappsmál að koma Skagfirðingavegi í sam- band við aðalíjallveg landsins, Sprengisandsleið, en Jökulsá eystri var sá farartálmi sem hamlaði för. Ekki fékkst til verksins fjárveiting. Þá tryggði hann sér gamla stálbrú sem aflögð hafði vorið af Jökulsá á Sólheimasandi, hlutaði hana í sundur og flutti með ærinni fyrirhöfn norður yfir heiðar um mjóa vegi og þröngar brýr. Áhugasamir vörubílstjórar úr Skagafirði lögðu honum lið yið þessa framkvæmd og höfðu þó enga hagn- aðarvon, enda kom það á daginn að ánægjan ómæld voru þeirra lau.n. Brúin komst yfir Jökulsá fyrir har?P fylgi brúarsmiðsins gamla, félaga hans og frænda. Það var okkur afabörnunum í Borgarnesi jafnan mikið tilhlökkun- arefni þegar afi tilkynnti að loksins væru ferðaskórnir til reiðu. Hann var ólatur að sinna okkur og gjarnan spilaði hann við okkur kasínu sem hann taldi að þroskaði færni okkar í hugarreikningi. Hann kunni óg- rynni af vísum og Ijóðum og þegar vel stóð á fór hann með hnittnar lausavísur eða ljóð góðskáldanna fyrir okkur. Nú er afi allur. Hann var maður hógvær og flíkaði ekki tilfínningum sínum. Hann átti því láni að fagna að eignast góða konu og hóp dug- mikilla afkomenda sem virtu hann og mátu. Ferðaskómir voru til reiðu. Hug- urinn stefndi hátt sem fyrr. Honum var tilhlökkun að fá hvíldina. Blegfc,, un fylgi minningu afa míns, Ingóifs Nikódemussonar. Anna Ingadóttir Ingólfur Nikódemus- son - Sauðárkróki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.