Morgunblaðið - 18.08.1991, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.08.1991, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1991 Enn lækkar verðið til Dublin í beinhörðum peningum! Brottfarardagar: 4.*, 7., 10., 14., 17. og 21. nóvember. Vegna sérstakra samninga getum viiS boðið hinar geysivinsælu ferðir til Dublinar á laegra verði en nokkru sinni fyrr. Gist verður á tveimur glæsilegum hótelum - Jury's og Burlington - bæði búin öllum hugsanlegum Jiægindum. Fögurborg Dublin er ákaflega hreinleg og snyrtileg borg þar sem Islendingum líður vel innan um frændur sína. Þar býr um ein milljón manna og hefur stórborgin upp á óendanlega möguleika að bjóða. Fjölbreytt menning I Dublin er þróttmikið og fjölbreytt menningarlíf, fjöldi leikhúsa og tónlistarsala, safna, sýningarsala og annarra menningarsetra enda sjálfsagt engin tilviljun að þrír Nóbelsverðlaunahafar í bókmenntum eru fæddir í Dublin. Froðan á bjórnum Það er gaman að ræða við Irana á einhverri af fjölmörgum krám Dublinar þar sem hressilegur fjöldasöngur er daglegt brauð. Gestir frá íslandi sem hvíla lúin bein eftir verslunarrölt eru sérstaklega velkomnir. Frábært verðlag Verðlagið í Dublin er hreint ótrúlega lágt. Margir hafa einnig haft á því orð ✓ að vöruval og gaiði væru meira í ætt við það sem Islendingar eiga að venjast og meira en víða annars staðar í fjarlægari borgum. 4 dagar: Frá 22i705 klf■ 5 dagar: Frá 23«940 kfa lnnifalið í verðinu er flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, írskur morgunverður og íslensk fararstjórn. Verð miðast við staðgreiðslu og gengi 16.8. Flugvallarskattur og forfallatrygging er ekki innifalið. *Ferðin 4. nóv. er á sérstöku verði - frá 21.850 kr. Ath. að í næstu viku kynnum við Stórborgarstiklur okkar til fjölda borga! Samviiwiilerliir-l.aiHlsj/ii Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferöir- S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 • Telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 39 80 Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96 - 2 75 88 • Telex 2195

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.