Morgunblaðið - 18.08.1991, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 18.08.1991, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ATVINIUA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1991 ATVIN N MMA UGL YSINGAR Leiklistarskóli Islands auglýsir eftir tónmenntakennara. Umsóknir berist fyrir föstudaginn 23. ágúst nk. Upplýsingar í síma 25020 kl. 9-14. Skólastjóri. Trésmiðir Óskum eftir góðum trésmiðum til inni- og útistarfa, helst 3ja-4ra manna hópar. Upplýsingar í síma 652477 og heimasímum 651117, 52247 og 53653. Reisirsf. Húsráðendur Trésmiðir óska eftir verkefnum í viðgerða- vinnu, t.d. þakviðgerðir eða glerísetningu. Gerum við gamla glugga. Gerum upp gömul hús. Reyndir menn með alhliða reynslu. Skilum vandaðri vinnu á viðráðanlegu verði. Tilboð eða tímavinna. Upplýsingar í símum 76041 (Jósef) og 73252 (Kristinn). abendt l!'M X ,)( )l ( )(, PAI )\INf .-'M-l Viðskiptafræðingar Endurskoðunarsvið Við leitum nú að viðskiptafræðingum fyrir end- urskoðunarskrifstofu í Reykjavík. Leitað er að einstaklingum sem hafa áhuga á reikningsskil- um og stefna að löggildingu. í boði er góð vinnuaðstaða og mikil vinna. Starfið er laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Ábendi, Laugavegi 178, s. 689099 (á mótum Bolholts og Laugavegar). . Opið frá kl. 9.00-12.00 og 13.00-16.00. Sölustarf Miðlun hf. óskar að ráða starfsmann ti| fram- tíðar sölu- og markaðsstarfa. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af sölumálum og sé ekki yngri en 25 ára. Föst laun. Skriflegum umsóknum, sem greina frá per- sónulegum upplýsingum, skal skila til auglýs- ingadeildar Mbl. fyrir 21. ágúst, merktar: „Miðlun - 3990“. Dagvistardeild Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða til starfa frá 1. septem- ber forstöðumann skóladagheimilis, fóstrur, kennara, þroskaþjálfa og annað uppeldis- menntað starfsfólk á skóladagheimili og ieik- skóla bæjarins. Um er að ræða mjög fjölbreytileg störf og áhugaverð. Við aðstoðum við útvegun húsnæðis og veit- um fúslega allar nánari upplýsingar á skrif- stofu dagvistardeildar í síma 96-24600 kl. 10-12 alla virka daga. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs- mannastjóra Akureyrarbæjar, sem veitir upp- lýsingar varðandi kaup og kjör. Deildarstjóri dagvistardeildar, Ingibjörg Eyfells. Ritari Lögmannsstofa í Austurbænum óskar eftir að ráða ritara til starfa sem fyrst. Góð íslenskukunnátta. Reynsla í ritvinnslu og rit- arastörfum nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „R - 1027“ fyrir 28. ágúst. Leikskólinn Sólbrekka á Seltjarnarnesi óskar eftir deildarfóstru og áhugasömum starfsmanni til uppeldisstarfa. Um er að ræða hálfar eða heilar stöður eftir samkomulagi. Upplýsingar um störfin og launakjör veitir leikskólastjóri í síma 611961. „Porter" Stórt, þekkt hótel í borginni óskar að ráða „porter" til starfa sem fyrst. Framtíðarstarf. Starfið felst í aðstoð við gesti hótelsins. Leitað er að ungum, reglusömum og þjón- ustuliprum einstaklingi, sem hefur eigin bif- reið til afnota. Vaktavinna. Unnið frá kl. 8 til kl. 20 í 2 daga, frí í 2 daga. Góð tungumálakunnátta nauðsynleg. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu okkar til 22. ágúst. GiiðntIónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARMÓN USTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 Kennarar Seyðisfjarðarskóla vantar kennara í dönsku fyrir 6.-9. bekk og í almenna kennslu 4.- 7. bekkjar. Seyðisfjarðarskóli er grunnskóli auk fram- haldsdeildar með um 180 nemendur. Við útvegum gott ódýrt húsnæði og greiðum flutningsstyrk. Á Seyðisfirði er talsvert íþrótta- og félagslíf, leikskóli og sundhöll er á staðnum auk öflugrar heilsugæslu. Tilvalinn staður fyrir fjölskyldur með ung börn. Umsóknarfrestur er til 23. ágúst ’91. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í símum 97-21172, 97-21414 og 97-21351 (heimasími). Skólastjóri. Sölumaður Fyrirtækið er innflutnings-, heild- og smá- söiufyrirtæki í Reykjavík. Starfið felst í sölu á ýmsum þekktum heimil- istækjum, s.s. sjónvörpum, myndbandstækj- um, tökuvélum, hljómtækjum, kæliskápum og ýmsum öðrum raftækjum. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi reynslu af sölu á sambærilegri vöru, séu hugmyndaríki, sýni frumkvæði í vinnu og hafi góða framkomu. Einhver tungumála- kunnátta skilyrði. Umsóknarfrestur er til og með 22. ágúst nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavörðustlg 1a - 101 Reykjavlk - Slmi 621355 Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast í kvenverslun á aldrinum 25-60 ára. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Lifandi starf - 9501“. p BORGARSPÍTALINN Uppeldisfulltrúar Meðferðarheimilið á Kleifarvegi óskar eftir uppeldisfulltrúum í ágústlok. Spennandi en krefjandi starf. Uppeldismenntun æskileg. Upplýsingar gefur deildarstjóri í síma 812615. LANDMÆUNGAR ÍSLANDS rm Prentmyndasmiður Óskað er eftir vönum prentmyndasmið. Umsóknir sendist fyrir 1. september nk. og liggja umsóknareyðublöð frammi í afgreiðslu Landmælinga íslands., Laugavegi 178,2. hæð. Upplýsingar gefur Svavar í síma 681611 milli kl. 9 og 1’1, dagana 26. og 27. ágúst nk. Atvinna - kortagerð Verkfræðistofan Hnit hf. óskar eftir að ráða mann til starfa á myndmælingadeild. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í kortagerð og stáðgóða þekkingu á tölvum og CAD-kerf- um (Autocad, Intergraph). Æskilegt er að viðkomandi hafi háskóla- menntun í fögum tengdum kortagerð. Væntanlegir umsækjendur eru beðnir um að koma skriflegum upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf til verkfræðistofunnar Hnits hf. á Háaleitisbraut 58-60 (Miðbæ), 3. hæð. Upplýsingar ekki veittar í síma. Akureyrarbær Lausar kennarastöður Við Barnaskóla Akureyrar er ennþá laus staða heimilisfræðikennara. Upplýsingar í símum 96-24449 eða 96-24661. Við Gagnfræðaskóla Akureyrar er ennþá laus staða sérkennara. Upplýsingar í símum 96-24241 eða 96-21010. Við Glerárskóla eru ennþá lausar stöður heimilisfræðikennara og tónmenntakennara. Upplýsingar í símum 96-21395 eða 96-21521. Einnig eru veittar upplýsingar hjá skólafull- trúa í síma 96-27245. Skólafulltrúi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.