Morgunblaðið - 18.08.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 18.08.1991, Blaðsíða 34
u MORGjUNBjjAÐIÐ; ATVÍNIMA/RAÐ/SMÁ sunnuöagur 18. ÁGÚST 1991 ATVIN N U A UGL ÝSINGAR Líffræðingur Líffræðingur óskast til starfa við erfðatækni- verkefni á tilraunastöð Háskóla íslands í meinafræði að Keldum. Upplýsingar í síma 674700. „Au pair“ i'Danmörku „Au pair“ óskast í eitt ár á 4ra manna heim- ili rétt við Kolding á Jótlandi. Bílpróf nauðsyn- legt. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar gefur Helga Björg í síma 9045-7557-2003. Filmuskeytinga- maður Meistara í filmuskeytingu vantar. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar í síma 622100 og á kvöldin í síma 39892 (Sveinn). Prentsmiðjan RÚN hf. Blómaskreytingar Blómabúðin Dögg óskar að ráða starfskraft til blómaskreytinga frá 1. okt. ’91. Viðkomandi þarf að hafa góða reynslu í blómaskreytingum og geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar á staðnum. Blómabúðin Dögg, Bæjarhrauni 26, Hafnarfirði. Innheimtufólk Vantar duglegt innheimtufólk: 190 Vogum - 310 Borgarnesi - 360 Hellissandi - 400 ísafirði - 410 Hnífsdal - 540 Blönduósi - 600 Akureyri - 603 Akureyri - 660 Reykjahlíð - 710 Seyðisfirði - 740 Neskaupstað - 755 Stöðvarfirði. Upplýsingar hjá Barnablaðinu Æskunni, sími 17336. Akureyri Hárgreiðslusveinn eða meistari óskast til starfa á hárgreiðslustofu á Akur- eyri. Vinnutími eftir samkomulagi. Hártískan sf., sími 96-26666. Óskum eftir að ráða starfsfólk í eftirtaldar stöður: Nema í framreiðslu. Nema í matreiðslu. Starfsfólk í uppvask. Nánari upplýsingar eru veittar á staðnum, ekki í síma. Hársnyrtistofan Art óskar eftir sveini í 60% starf, eða eftir sam- komulagi. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. UpplýsingarveitirElín ívs. 39990 og hs. 35263. Heimilisaðstoð Okkur vantar í vetur aðstoð við heimilishald- ið frá ca. kl. 15-19. Nánari upplýsingar í síma 11024 f.h. Reyklaust heimili. Lögfræðingur Ungur lögfræðingur óskar eftir starfi hjá lög- mannsstofu, félagasamtökum, stofnun eða fyrirtæki á Reykjavíkursvæðinu til lengri eða skemmri tíma. Áhugasamir vinsamlega leggi inn upplýsing- ar á auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. september merktar: „Haust - 91 “. Starfskraftur í mötuneyti Starfskraftur óskast í mötuneyti Bændasam- takanna í Bændahöllinni við Hagatorg frá og með 1. september nk. Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „E- 9504“ fyrir 23. ágúst nk. Aðstoðarfólk Óskum að ráða aðstoðarfólk til framleiðslu- starfa. Upplýsingar á staðnum hjá verkstjóra. Brauð hf., Skeifunnil 9. Afgreiðslustörf Sláturfélag Suðurlands óskar að ráða í nokk- ur afgreiðslustörf í söludeild á Skúlagötu 20. Áhersla er lögð á stundvísi og reglusemi. Góður vinnutími og afkastabónus. Gott möguneyti með ódýru fæði. Upplýsingar í starfsmannahaldi, Frakkastíg 1. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVÍK Þroskaþjálfi Störf meðferðarfulltrúa Þroskaþjálfa vantar til starfa á sambýlum fyrir fatlaða á Reykjavík. Ennfremur viljum við ráða meðferðarfulltrúa. Menntun, áhugi/reynsla í starfi, sem sérstak- lega tekur til mannlegra samskipta, er æskileg. Upplýsingar gefur forstöðumaður á sambýli við Stuðlasel í síma 79978 og forstöðumaður á sambýli við Grundarland í síma 678402. Vélstjóri óskast á Sölva Bjarnason BA-65. Vélarstærð 2100 hestöfl. Upplýsingar í símum 94-2110 og 94-2136. Útgerðarféiag Bílddælinga hf. Rafvirkjar Raftækjavinnustofa á Suðurnesjum óskar að ráða rafvirkja. Þarf að geta unnið sjálfstætt og vera vel að sér í skiparafmagni. Upplýsingar í síma 92-13693 á kvöldin (Björn). „Au pair“ - Þýskalandi Þýskur prófessor óskar eftir „au pair“ til að gæta þriggja drengja, 8, 7 og 5 ára, í eitt ár eða lengur. Við erum staðsett í fallegumý bæ við ána Rín, ca 60 km frá Frankfurt.' Æskilegt er að viðkomandi tali þýsku. Upplýsingar í síma 656388 (Kristján). Starfsfólk Rekstrarfélag Álafoss hf. óskar eftir að ráða starfsfólk í banddeild og á lagertil tímabund- inna starfa. Nánari upplýsingar veitir starfsmannahald í síma 666300. Rekstrarfélag Álafoss. Múrarar Múrarar og verkamenn vanir múrviðgerðum óskast til starfa strax. Upplýsingar í síma 686475. Verkhf., Súðarvogi 28-30. Vélstjóri/vélvirki Ós húseiningar hf. óska eftir að ráða vél- stjóra/vélvirkja til viðhaldsstarfa. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar næstu daga í síma 651444 milli kl. 10.00 og 12.00 eða á staðnum í Suðurhrauni 2, Garðabæ. LANDMÆUNGAR ÍSLANDS rm Setjari óskast Óskað er eftir setjara í vinnu við kortagerð. Reynsla í Macintoshtölvuumbroti nauðsynleg. Umsóknir sendist fyrir 1. september nk. og liggja umsóknareyðublöð frammi í afgreiðslu Landmælinga íslands, Laugavegi 178, 2. hæð. Upplýsingar gefur Svavar í síma 681611 milli kl. 9 og 11, dagana 26. og 27. ágúst nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.