Morgunblaðið - 18.08.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 18.08.1991, Blaðsíða 42
’42 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1991 MÁIMUDAGUR 19. ÁGÚST 1991 STÖD2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Geimálfarnir. Teiknimynd. 18.00 ► Hetjur himin- geimsins. 18.30 ► Kjallarinn.Tónlistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19. SJÓIMVARP / KVÖLD 19.19 ► 19.19. 20.10 ► Dallas. Þáerkom- 21.00 ► 21.30 ► Öngstræti. Þrettándi 22.25 ► Quincy. Léttur 23.15 ► Fjalakötturinn, Sláturhús fimm ið að vikuskammtinum af Um víða ver- og síðasti þáttur þessa vandaða bandarískur spennumynda- (Slaughterhouse Five). Þessi mýnd segirfrá Ewingunum og fjölskylduerj- öld (World in breska sakamálaflokks. flokkur. fyrrum hermanni sem lifði af vistina í fanga- unum á Suður-Gaffli. Action). Bresk- búðum nasista í Dresden. Stranglega bönn- ur fréttaskýr- uð börnum. ingaþáttur. 00.55 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldóf Reynisson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 - Trausti Þór Sverris son og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit ■ fréttir á ensku. Kikt í biöð og fréttaskeyti. 7.45 Bréf að austan Kristjana Bergsdóttir sendir 'nlínu. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 í farteskinu Nýir geisladiskar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 ■ 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá ísafirði). 9.45 Segðu mér sögu „Refurinn frábæri eftir Ro- ald Dahl. Árni Árnason les eigin þýðingu (3). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Af hverju hringir þú ekki? Jónas Jónasson ræðir við hlustendur í síma 91- 38 500. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál Tónlist 20. aldar. Umsjón: Atli Heim- ir Sveinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 ■ 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Rás 1; IVHðdegistónlist ■■■■■ Á iniðdegistónleikum í dag verður leikin sellósónata í a- M3Q moll eftir Ernest John Moeran. Moeran (1894-1950) var ^ frá Norfolk-héraði á Englandi og setti þjóðleg tónlist þess héraðs svip sinn á flestar tónsmíðar hans. Árið 1945 giftist hann sellóleikaranum Peer Coetmore en eftir kynni þeirra hóf hann að skrifa fyrir selló, þ.á.m. þessa sellósónötu sem var seinasta verkið sem hann samdi. Það er Peers Coetmore, ekkja tónskáldsins, sem leikur á selló á þessum miðdegistónleikum en Erik Parkin sér um píanóleikinn. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Framtíðin Fyrri þáttur. Um- sjón: Hlynur Hallsson. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 3.00). MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Sögur af dýrum Umsjón: Jóhanna Á: Steingr- ímsdóttir. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 22.30). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „í morgunkulinu eftir William Heinesen Þorgeir Þorgeirsson byrjar lestur eigin þýðingar. 14.30 Sellósónata I a-moll eftir Ernest John Moeran Peers Coetmore leikur á selló og Eric Parkin á þíanó. 15.00 Fréttir. 15.03 „Þú ert Rauðhetta bæði og Bláskjár Geð- veiki og persónuleikaklofningur í bókmenntum. ÆVTNTÝEIN BÍÐA ÞÍN BRETLAND lAUSTURRÍKI FLUCLEIÐIR Allt verð miðað við gengi 8.8.91 og er án flugvallarskatts og forfallagjaids. Hafðu samband við þína ferðaskrifstofu, umboðsmenn eða söluskrifstofur okkar og í síma 91-690300 (svarað alla 7 daga vikunnar). uiStíi'í Oð.Ád

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.