Morgunblaðið - 18.08.1991, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 18.08.1991, Blaðsíða 37
!GÍ T8IJ0A ,8t ÍI'J MORGUNBLAÐIÐ QIGAiaUUOJIOW; SUNNPDAGUR 18:ÁGÚST 1991 9S 37 6 TIL SÖLU Heildsala/smásala Af sérstökum ástæðum er innflutningsfyrir- tæki með mjög þekkt umboð til sölu nú þegar. Lysthafendur sendi nöfn sín og heimilisfang til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Þekkt merki - 14039“ fyrir 23. þessa mánaðar. ísvél til sölu Til sölu mjög lítið notuð ísvél af gerðinni ísmark SF-6. Framleiðsla 5,5 tonn/sólar- hring. Árgerð 1986. Ástand vélarinnar er gott. Upptýsingar í síma 606284 hjá Árna Á. Árna- syni, Landsbanka íslands, útlánastýringu. L Landsbanki íslands Banki alira landsmanna Þrotabú Kron Til sölu úr þrotabúi Kron eru öll tæki, áhöld og innréttingar verslunar að Dunhaga 20, svo sem hillur, rekkar, kælar, frystar, press- ur o.fl o.fl. Þetta verður til sýnis á staðnum mánudaginn 19. ágúst frá kl. 17-18.30. Tilboðum skal skila til undirritaðs í síðasta lagi 21. ágúst. Lögmenn, Bæjarhrauni 8, Hlöðver Kjartansson hdl., bústjóri þb. Kron., sími 652211. Byggingavöruverslun Til sölu er, að hluta eða að öllu leyti, bygg- ingavöruverslun í góðum rekstri á höfuðborg- arsvæðinu. Einnig er verktakastarfsemi inn- an fyrirtækisins. Áhugasamir leggi nöfn sín á auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 9505“. Vörurekkartil sölu Til sölu vegna breytinga 350 hillur frá JBP ásamt uppistöðum. Einnig 7 stk. afgreiðslu-/vinnuborð. Upplýsingar á staðnum eða í síma 91 -618560. G.J. FOSSBERG, vélaverslun hf., Skúlagötu 63. Hestamenn Gott og ódýrt hestahey til sölu. Getum útveg- að ódýran flutning ef óskað er. Upplýsingar í símum 98-65518 og 98-65581. Bakarítil sölu Til sölu er bakarí á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Bakaríið er vel búið tækjum og er í leiguhús- næði ca 180 fm. Til greina kæmi að selja vélar og tæki til brottflutnings. Þeir, sem áhuga hafa á þessu, sendi nöfn sín inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. ágúst merkt: „Bakarí - 8993“. Málverk eftirgömlu meistarana, t.d. Ásgrím Jónsson, Jóhann Briem, Júlíönnu Sveinsdóttur o.fl., til sölu og sýnis í Garðs- horni, Suðurhlíð 35, v/Fossvogskirkjugarð, sími 40500. Opið mánudaga-laugardaga frá kl. 10.00- 19.00, sunnudaga frá kl. 13.00-19.00. Tilsölum/b Óli KE-16 sem er 15 tonna plastbátur með 203 ha. Caterpillar aðalvél. Báturinn, sem byggður var 1984, er tilbúinn til línu- og netaveiða. Tilboð óskast. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 92-14500 á venjulegum skrifstofutíma. Skattsýslan sf., Brekkustíg 39, Njarðvík. Sólstofur - glerhýsi fyrir öll hús, íbúðarhús og atvinnuhúsnæði. Rammar eru úr viðhaldsfríu, lituðu áli. Gler með sérstaka vörn gegn sólarhita. Tæknisalan, sími 39900. KENNSLA IÐNSKÓUNN í REYKJAVÍK Innritun íkvöldnám - öldungadeild - fer fram í Iðnskólan- um í Reykjavík á Skólavörðuholti dag- ana 19. og 20. ágúst kl. 14.00-18.00 Innritað verður í eftirtalið nám: 1. Meistaranám (sveinsbréf fylgi umsókn). 2. Almennar greinar. 3. Grunnnám í rafiðnum. 4. Rafeindavirkjun. 5. Tölvubraut. 6. Tæknibraut (lýkur með stúdentsprófi). 7. Tækniteiknun. Innritunargjald er kr. 13.000,-. Nánari upplýsingar gefnar í skrifstofu skólans. Skrifstofan er opin virka daga kl. 9.30- 15.00, sími 26240. Kórskóli Kramhúsins Margrét Pálmadóttir leiðbeinir byrjendum og framhaldsnemum á öllum aldri í söng og tónfræðum. Þriggja mánaða haustönn. Nánari upplýsingar í símum 15263 og 15103 Viðbótarnám íhjúkrun bráðveikra sjúklinga Viðbótarnám í bráðahjúkrun hefst við náms- braut í hjúkrunarfræði í Háskóla (slands 28. október 1991. Viðbótarnámið miðar að því að efla klíníska færni hjúkrunarfræðinga og auka faglega hæfni þeirra til að takast á við hjúkrun bráð- veikra sjúklinga á margvíslegum vettvangi. Námið er klínísk sérhæfing á háskólastigi er lýkur ekki með háskólagráðu. Viðbótar- námið er byggt upp af bóklegum námskeið- um og starfsþjálfun á sjúkrastofnunum. Námsefni miðast að hluta við hefðbunda flokkun sjúkdóma efttir líffærakerfum, en auk þess verða námskeið um hópslys, sálfélags- leg viðbrögð, kreppukenningar, upplifun af veikindum, móttöku sjúklinga, klíníska og siðferðilega ákvarðanatöku og fleira. inntökuskilyrði viðbótarnáms eru íslenskt hjúkrunarleyfi og a.m.k. eins árs starfs- reynsla í hjúkrun. Innritun í viðbótarnám fer fe fram hjá Nemendaskrá Háskóla íslands dag- ana 2.-6. september nk. Skrásetningargjald er 7.700 kr. sem greiðist við skráningu. Nánari upplýsingar um námið má fá á skrifstofu námsbrautar í hjúkruna- rfræði. k — ARNAGÆZLA Dagmamma, nálægt Æfingadeild Kennara- skólans og ísaksskóla, getur bætt við sig börnum á skólaaldri. Upplýsingar í síma 20952. KENNSLA Vélritunarkennsla Ný námskeið eru að hefjast. Vélritunarskólinn, s. 28040. FELAGSLIF m1.. VEGURINN Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kóp. Kl. 19.30: Beðiðfyrirsamkomunni. Kl. 20.30: Kvöldsamkoma. Lof- söngvar. Predikun Orðsins. Bæn fyrir sjúkum. Þú ert dýrmætur í hans augum. Jesús elskar þig. Vertu velkominn. iKFUK KFUM KFUM, KFUK og SÍK Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 i Kristniboðssalnum Háa- leitisbraut 58. „Gott tré ber góð- an ávöxt". Matt. 12,13-37. Upp- hafsorð Guðlaugur Gíslason. Ræðumaður séra Jón D. Hró- bjartsson. Allir velkomnir. ....SAMBANO (SLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA FERÐAFELAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S11798 19537 Sunnudagsferðir 18. ágúst Kl. 08 Einsdagsferð í Þórsmörk. Verð 2.300,- kr. Stansað 3-4 klst. í Mörkinni. Munið miðviku- dagsferðirnar og hina sfvin- sælu sumardvöl. Kl. 09 Laxárgljúfur - Hruna- krókur - Kaldbakur. Ekið um Tungufellsdal inn á Línuveginn og gengið með Laxárgljúfrum sem eru stórkostleg á að líta, en sjaldan skoðuð. Fararstjóri: Ólafur Sigurgeirsson. Verð 1.800,- kr. Kl. 13 Skálafell á Hellisheiði - Trölladalur. Frábært útsýnis- fjall, Gengið yfir fellið niður að Þurá í Ölfusi. Verð. 1.100,- kr., frítt í ferðirnar fyrir börn m. full- orðnum. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Munið Viðeyjarferð á miðviku- dagkvöldið kl. 20. Brottför frá Sundahöfn. Ferðafélag (slands, ferðir fyrir alla. FERÐAFELAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Missið ekki af síðustu sumarleyfisferðunum! 21.-25. ágúst (5 dagar). Kerl- ingarfjöll - Leppistungur. Ný og skemmtileg bakpokaferð. Loðmundur, Hveradalir, Kerling- agljúfur o.fl. spennandi staður á leiðinni. Göngutjöld. 21.-25. ágúst (5 dagar). Ná- grenni Hofsjökuls - Leppis- tungur. Ný og áhugaverð öku- ferð með göngu- og skoðunar- ferðum. Gist í Nýjadal, Ingólfs- skála/Lambahrauni norðan við Hofsjökul, Hveradölum og í Leppistungum á Hrunamannaaf- rétti. Gott tækifæri til að kynn- ast töfrum íslenskra óbyggða. Gönguferðir um „Laugaveg- inn“ (Landmannalaugar - Þórs- mörk). Brottför öll föstudagskvöld og miðvikudagsmorgna út ágúst. Nokkur sæti laus. Fimm og sex daga ferðir. Aðeins 18 manns í hverri ferð. Upplýsingar og farmiðar á skrifst., Öldug. 3, símar 19533 og 11798. Ferðafélag íslands. fömhjólp Almenn samkoma verður í Þribúðum í dag kl. 16.00. Fjöl- breytt dagskré. Mikill söngur. Vltnisburðir mánaðarins. Barnagæsla. Kaffi eftir sam- komu. Allir hjartanlega velkomnir. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur verður mánudagskvöldið 19. ágúst kl. 20.30 i kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58-60. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagur: Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræöumaður Hafliði Krist- insson. Almenn samkoma kl. 20.00 æskulýðskór frá Kanada tekur þátt i samkomunni. Skírn og þarnaþlessun. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Skipholt 50b Almenn samkoma í dag kl. 11.00. Allir innilega velkomnir. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. H ÚTIVIST GRÓFINN11 • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 Sunnudag 18. ágúst Kl. 8.00 Básar Dagsferð. 3-4 klst. í Básum. Kl. 9.00 Heklugangan, 11. áfangi Næst síðasta gangan. Gengið frá Nautavaði við Þjórsá að Heklurótum við Næfurholt. Kl. 13.00 Stíflisdalsvatn - Kjósarheiði Gengið frá Stíflisdalsvatni að Brúsastööum. Létt ganga. Brottför í allar ferðirnar er frá BSÍ að vestanverðu. Komið við hjá Árbæjarsafni. Sjáið nánar i laugardagsblaðinu. Útivist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.