Morgunblaðið - 18.08.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.08.1991, Blaðsíða 27
MÖRGllNBLAÐÍb ATVINI\IA/RAÖ/SIUIÁsÍiÍÍM;d2Si: m - ATVIN NUAUGi YSINGAR í§í ÞJÓDLEIKHIÍSIÐ auglýsir eftir fólki til eftirtalinna starfa frá og með 1. sept. nk.: Saumastofa Forstöðukona óskast á saumastofu leikhúss- ins. Starfið felur í sér saumaskap og yfirum- sjón með öllum búningasaumi svo og umsjón með búningasafni leikhússins. Kjólameist- ara- eða klæðskeramenntun nauðsynleg. Einnig vantar okkur saumakonu ífullt starf. Hljóðdeild Hljóðtæknimaður óskast til að veita forstöðu hljóðdeild leikhússins. Starfið felur í sér umsjón með upptöku á leikhljóðum og tón- list í leiksýningar, flutning þeirra á sýningum, svo og eftirlit með öllum hljómtækjabúnaði hússins. Rafeindavirkjamenntun nauðsynleg. Umsóknum um ofangreind störf sé skilað á skrifstofu Þjóðleikhússins fyrir 25. ágúst nk. Nánari upplýsingar í síma 1 12 04. Þjóðleikhússtjóri. Vantar strax Okkur vantar gott sölufólk til starfa nú þeg- ar. Reynsla er ekkert skilyrði. Boðið er upp á sölunámskeið fyrir fólk sem hefur: Vilja til að komast áfram. Bíl og aðgang að síma. Hreint sakavottorð. Vinsamlegast hafðu samband við Örn Árna- son, leiðbeinanda, og fáðu nánari upplýsing- ar mánud. og þriðjud. milli kl. 13.00-17.00 í síma 653016. Fjármagnsmarkaður „Deildarstjóri“ Fyrirtæki á fjármagnsmarkaðnum hefur falið mér að leita að starfsmanni til starfa í stöðu deildarstjóra. Starfssvið: Yfirumsjón og dagleg rekstrar- stjórnun skrifstofu, fjármálaumsýsla, ýmis samskipti og ráðgjöf við viðskiptamenn, þ.e.a.s. fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga, áætlanagerð, uppbygging á tölvukerfi fyrir- tækisins, ásamt ýmsum öðrum tilfallandi verkefnum. Leitað er að einstaklingi með viðskiptafræði- menntun eða aðra sambærilega menntun, aðila sem 'hefur gott vald á þekkingu á tölv- um, reynslu af umsýslu fjármuna, velskipu- lagður og umfram allt að hafa frumkvæði og geta starfað sjálfstætt. Viðkomandi aðili þarf að vera lipur í allri umgengi, nákvæmur og tilbúinn að leggja mikið á sig þegar þörf krefur. í boði er krefjandi stjórnunar- og uppbygging- arstarf hjá vel virtu og framsæknu fyrirtæki. Góð laun fyrir réttan aðila og líflegt og gott samstarfsumhverfi. Umsóknareyðublöð, ásamtfrekari upplýsing- um um starf þetta eru veittar á skrifstofu minni í Hafnarstræti 20, 4. hæð. STARFSMANNAÞJÓNUSTA hf. HAFNARSTRÆTI20, VIÐ LÆKJARTORG, 101 REYKJAVÍK, SÍMI624550. Bifvélavirkjar Vegna mjög aukinna umsvifa á bílaverkstæði okkar, óskum við eftir vönum bifvélavirkjum. Verkstæði okkar þjónar Ford, Saab og Citro- en bifreiðum. Þar sem framangreindar bif- reiðategundir eru mjög tæknilega þróaðar hafa starfsmenn okkar mikla möguleika á að auka þekkingu sína á nýrri tækni bifreið- anna og þjónustuverkfæra. Skriflegum umsóknum skal skila á skrifstofu okkar. G/obus? LÁGMÚLA 5. S. 681555. Fjármagnsmarkaður Þjónusta - Ráðgjöf - Sala Fyrirtæki á sviði fjármálaþjónustu hefur falið mér að útvega sér starfsmann til starfa í stöðu fulltrúa. Starfssvið: Þátttaka í sölu á veðbréfum, veita upplýsingar, þjónustu og ráðgjöf til viðskipta- manna, bæði fyrirtækja og einstaklinga. Leitað er að viðskiptafræðingi eða aðila, sem hefur þekkingu og reynslu af umsýslu fjár- muna. Viðkomandi þarf að vera töluglögg/ur hafa góða framkomu, vera einlæg/ur og hafa gaman og gott vald á að umgangast fólk, veita þjónustu og umfram allt að hafa frum- kvæði og geta starfað sjálfstætt. í boði eru góð laun fyrir réttan aðila, spenn- andi og krefjandi starf, góð vinnuaðstaða í líflegu og skemmtilegu umhverfi. Umsóknareyðublöð, ásamtfrekari upplýsing- um um starf þetta eru veittar á skrifstofu minni í Hafnarstræti 20, 4. hæð. STARFSMANNAÞJÓN USTA hf. HAFNARSTRÆTI20, VIÐ LÆKJARTORG, 101 REYKIAVIK, SÍMI624550. Snyrtifræðingur Snyrtifræðingur óskast til starfa á snyrtistofu okkar og verslun frá 1. septeber nk. Hálfs- og/eða heilsdagsstarf. Reyklaus vinnustaður. Vinsamlega sendið skriflega umsókn er greini aldur, menntun, fyrri störf o.s.frv. fyrir 21. ágúst nk. SNYRTISTOFA SNYRTIVÖRUVERSLUN BANKASTRÆTI 14 • SÍMI 17762 Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til starfa nú þegar. Hlutastörf. Góð starfsaðstaða. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 688500. Kennarar íþróttakennara vantar að Laugabakkaskóla í Miðfirði, Vestur Húnavatnssýslu. Almennur kennari kæmi einnig til greina. Góður skóli, góð aðstaða, nýtt íþróttahús í smíðum. Þrjú þróunarverkefni í gangi í skólanum. Lág húsaleiga og hitaveita. Upplýsingar veitir Jóhann Albertssson, skóla- stjóri, í símum 95-12901 og 95-12985. Tollstjórinn í Reykjavík auglýsir Lausar eru til umsóknar þrjár fulltrúastöður á tollstjóraskrifstofunni í Reykjavík. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Frekari upplýsingar gefur starfsmannastjóri. Umsóknum skal skila á eyðublöðum, sem fást á skrifstofu embættisins í Tryggvagötu 19, Reykjavík, fyrir 1. september nk. Reykjavík, 15. ágúst 1991. Tollstjórinn íReykjavík. Fjármálastjóri Öflugt þjónustufyrirtæki, sem starfar bæði hérlendis og erlendis, hefur falið mér að leita að topp einstaklingi til að taka að sér stöðu fjármálaráðherra. Starfssvið: Umsjón með öllum fjárreiðum fyrir- tækisins. bókhaldi, samningagerð, áætlana- gerð, samskipti við ýmis fyrirtæki og stofnan- ir, ásamt öðrum tilfallandi verkefnum. Leitað er að aðila með viðskiptafræðimennt- un eða aðra sambærilega menntun. Nauð- synleg 3-5 ára reynsla af fjármálastjórnun og góðri þekkingu á bókhaldsúrvinnslu og áætlanagerð. í boði er áhugavert stjórnunarstarf, fjöl- breytt verkefni, skemmtilegt starfsumhverfi og góð laun fyrir réttan aðila. Umsóknareyðublöð, ásamt frekari upplýsing- um um starf þetta, eru veittar á skrifstofu minni í Hafnarstræti 20. Teitur IArusson STARFSMANNAÞJÓNUSTA hf. HAFNARSTRÆTI20, VIÐ LÆKJARTORG, 101 REYKJAVÍK, SÍMI624550. IWXJOFOt.RADNINCVVL Handbók Fyrir fólk í atvinnuleit Handbókin „Ert þú í atvinnuleit" er tvímæla- laust besta ráðgjöf sem sérhver einstakling- ur í atvinnuleit getur aflað sér. Bókin er skrif- uð af sérfræðingum Ábendis. M.a. er farið í gegnum helstu þætti atvinnuumsókna, hvernig best er að leita að starfi, hvernig á að undirbúa sig undir viðtöl og hvernig á að meta starfstilboð. Bókin fæst hjá okkur í Ábendi og kostar 1.000 kr. Bók fyrir þá serm vilja styrkja stöðu sína á vinnumarkaðinum. Ábendi, Laugavegi 178, s. 689099, (á mótum Boihoits og Laugavegar). Opiðp frá kl. 9.00-12.00 og 13.00-16.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.