Morgunblaðið - 18.08.1991, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 18.08.1991, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1991 ------------------- ■ 1_—_B_!__:_______ — iy VERNDUN OG VIÐHALD EIGNA MÓÐUHREINSUN MILLIGLERJA íl' 7' HÁÞRÝSTIÞVOTTUR MÁLNINGARÞJÓNUSTA Háþrýstiþvottur, með eða án uppleysiefna, er nauðsynlegur þegar endurmála á utanhúss. Aðeins þannig er tryggt að öll laus máln- ing, duftsmitandi fletir og önnur óhreinindi hverfi. íslensk verðrátta veldurþvíað þegarhús eru máluð að utan, þarfað vanda sérstaklega valið á þeim efnum, sem unnið ermeð. Við notum aðeins viðurkennda hágæða málningu frá Slippfélaginu hf. Starfsmenn Verkverndar hafa mikla reynslu ímálun, jafnt innanhúss sem utan. Förum hvert á land sem er. Mikill verðmunurerá því að skipta um gler eða gera það sem nýtt með móðuhreinsun. Þá errúðan boruð út, þvegin, loftræst og gerð sem ný. Móðuhreínsunin kostar frákr. 2.900 -3.500. ÞAKVIÐGERÐIR - ÞAKSKIPTINGAR Við hjá Verkvernd þjóð- um mjög góð þéttiefni á slétt þök, steyptar þakrennur, svalagólf og fleira. Við endurnýj- um þakkanta, breytum þökum og klæðum upp á nýtt. Auk þess sjáum við um klæðningará veggi utanhúss. STEYPU-OG SPRUNGUVIÐGERÐIR Við sjáum um allar steypu- og sprunguvið- gerðir, bæði úti og inni, steypum upp svalir og skyggni, leggjum í gólf og svo framvegis. Þá leggjum við flísará gólfog veggi. Verkvernd h/f Sími 678930, bílasími 985-34959, boókallsnúmer 984-52055. Tekið á mótipöntunum alla virka daga frá kl. 9.-22. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10.-22. IIÝTT SÍMANÚMER PRENTMYNDAGERÐAR (MYNDAMOT). UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Bragi Friðriksson pró fastur i Garðabæ flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. - Orgelsónata ópus 65 í A-dúr eftir Felix Mend- elssohn. Werner Jacob leikur. - Pólýfónkórinn syngur verk eftir Alessandro Scarlatti, Orlando di Lasso, Heinrich Schútz, Josquin des Prés, Giovanni Palestrina og Fjölni Stefánsson; Ingólfur Guðbrandsson stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað.um guðspjöll. Sigurður Guðmunds- son læknir ræQr um guðspjall dagsins, Matteus 5: 33-37, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Konsert númer 1 í D-dúr ópus 99. fyrir gitar og hljómsveit effir Mario Castelnuovo Tedesco Pepe Romero leikur með St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stjórnar. 10.00 Fréttir, 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Dagbókarbrot frá Afriku, í striðshrjáðu landi. Umsjón: Sigurður Grimsson. (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 17.03.) 11.00 Messa í ísafjarðarkirkju. Prestur séra Karl Matthiasson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12,20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Opnun M-hátiðar i Skaftárhreppi. Frá hátiðar- samkomu i félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Kirkju- bæjarklaustri. (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld kl. 23.00.) - 14.00 „Á afmæli Reykjarvikurborgar". Endurfluttur þátturinn „Dagskrárstjóri í eina klukkustund" frá nóvember 1989. Umsjón: Markús Örn Antons- son. 15.00 Svipast um I Prag 1883. Þáttur um tónlist og mannlíf Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. Aðstoð: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Úlafsson, (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Á ferð með landvörðum i Mývatnssveit. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 9,03.) 17.00 Sinfónia nr. 2 eftir Charles Ives. Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur; Murry Sidlin stjórnar. (Hljóðritað i Háskólabiói 14. mars.) 18.00 Reykjavík í Ijóði. Umsjón: Gerður Kristný. Lesari ásamt umsjónarmanni er Jakob Þór Einars- son. Þátturinn var áður á dagskrá 26. apríl. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Sjónvarpið: Fákar ■^BBi Fákar (Fest im sattel) er nýlegur þýskur framhaldsmynda- 1Q 30 flokkur sem Sjónvarpið hefur sýningar á í kvöld kl. 19.30. Ai' ~“ Þættirnir gerast á hestabúgarði sem heitir „Mooshof“ og fjalla um fólkið sem býr þar og gesti sem koma til lengri eða skemmri dvalar. Eigandinn, Gottlied Stross, er 60 ára ekkjumaður, hrúfur á yfir- borðinu en með hjarta úr gulli. Það sem hann elskar mest í lífínu eru hestar og börn og hann rekur búgarðinn ekki með gróða í huga heldur vegna væntumþykju sinnar á hestum, sém reyndar eru allir íslenskir. Dóttir Stross, Ute sem vinnur á búgarðinum, er jafn hrifin af helstum og pabbinn, en sama verður ekki sagt um mann hennar Werner. Þegar á söguna líður koma upp vandamál milli þeirra hjóna sem ekki er þó vert að fara nánar út í hér. í nýjustu þáttunum, sem nú er verið að taka til sýningar í Þýska- landi, berst leikurinn alla leið til íslands, en eins og margir muna eftir þá voru 2 þættir kvikmyndaðir hér á landi fyrr í sumar. AUGLYSINGAR HUSNÆÐIOSKAST 4ra-5 herb. íb. óskast Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir 4ra-5 herb. íbúð strax fyrir starfsmann. Tilboð óskast send inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. ágúst merkt: „N - 14816“. LAUFAS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 812744 > Fax: 814419 Leiga - Vesturbær Höfum verið beðin að útvega góða 3ja herb íbúð til leigu í Vesturbæ eða Seltjarnamesi sem fyrst. Góð umgengni og öruggar greiðslur. Auður Guðmundsdóttir, söiusijóri, sími 689689. íbúð, raðhús eða einbýlishús óskast Óska eftir að taka á leigu t4ra-5 herbergja íbúð, raðhús eða einbýlishús til lengri tíma. Upplýsingar í símum 97-71715 og 91-20212. jr Ibúð óskast Vantar góða ca. 110-130 fm íb. fyrir eina konu. Gjarnan í vesturbæ eða á Nesinu. Æskilegar stórar stofur. Leigutími 2-3 ár. Upplýsingar gefur Sverrir í síma 687768 eða 31800 á skrifstofutíma eða í síma 622226 á kvöldin. Fiskhús - Suðurnesjum Óskum eftir að taka á leigu húsnæði undir litla fiskverkun á Suðurnesjum. Upplýsingar í síma 92-14251. HÚSNÆÐIÍBOÐI Kaupmannahöfn Til leigu rúmgóð og falleg 3ja herb. íbúð á Frederiksberg, Kaupmannahöfn. Rólegt og fallegt nágrenni, stutt í góðan grunnskóla og samgönguleiðir. íbúðin er laus 1. sept. eða 1. okt. og leigutími eftir nánara sam- komulagi. Mánaðarleiga með hita og sameig- inlegum kostnaði er 6.500 D.kr. Tryggingarfé er 15.000 D.kr. Upplýsingar í síma 9045 38 88 86 67. Beitusíld Höfum til sölu beitusíld á góðu verði. Upplýsingar gefur Benedikt í síma 97-61124.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.