Morgunblaðið - 04.09.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.09.1991, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1991 í DAG er miðvikudagur 4. september, sem er 247. dagur ársins 1991. Árdegis- flóð er í Reykjavík kl. 2.09 en síðdegisflóð kl. 14.53. Fjara er kl. 8.27 og kl. 21.29. Sólarupprás í Rvík er kl. 16.17 en sólarlag kl. 20.35. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.27 og tungl- ið í suðri kl. 9.47. (Almanak Háskóla íslands.) Mikill er Drottinn vor og ríkur að veldi, speki hans er ómælanleg. (Sálm. 147,5). KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 spaka, 5 fyrr, 6 gunga, 7 kind, 8 líkamshlutinn, 11 gelt, 12 kropp, 14 eydd, 16 titr- aði. LÓÐRÉTT: - 1 mögulegur, 2 skessan, 3 skel, 4 vex, 7 þjóta, 9 líkamshluti, 10 kvendýr, 13 að- gæti, 15 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sessan, 5 ek, 6 af- leit, 9 rós, 10 ði, 11 kl., 12 gan, 13 akur, 15 lóa, 17 Illugi. LÓÐRÉTT: - 1 skarkali, 2 sels, 3 ske, 4 nýtinn, 7 fólk, 8 iða, 12 Gróu, 14 ull, 16 Ag. Danir segjast vera fyrstir Kaupmnnnalififn, Reufcr. UFFE EHemann-Jeiisen, utanríkisráðherra Danmerkur, hcldur því 1 fram að Danir hafi orðið fyrstir |>jóða heims til að taka upp stjórn- málasamband við Eystrasaltsríkin, þrátt fyrir að starfsbrœður hans frá Eystrasaltsrílyuniini, sem staddir voru í ReyKjavík í gær, eigni Islendingum hciðurinn. ?Grfi4u\lD ÁRNAÐ HEILLA pTára afmæli. í dag, 4. I O september, er sjötíu og fimm ára Guðrún Steins- dóttir, húsfreyja á Reynistað í Skagafírði. Eiginmaður hennar er Sigurður Jónsson, óðalsbóndi og fyrrum hrepp- stjóri. Þau taka á móti gestum á Reynistað frá kl. 17 í dag. FRÉTTIR BIFREIÐASKOÐUN. Nú eiga allar bifreiðar sem hafa síðasta staf í númerinu 1-6 að vera skoðaðar. Umsjónar- maður dagbókar þóttist taka eftir því að mikið væri um óskoðaðar bifreiðar í umferð- inni og gerði því óformlega skoðanakönnun á ástandinu. Skoðaðir voru 60 bílar, 40 á tveimur bílastæðum í borg- inni og 20 bílar í sjávarplássi úti á landi. Af þessum 60 bílum voru 14 óskoðaðir eða tæplega fjórðungur. Eins og bíleigendur vita eiga þeir á hættu að númerin fjúki af bílunum einhvern daginn auk þess sem það varðar sektum[ að koma ekki með bfla í skoð- un á réttum tíma. Við hvetj- um eigendur óskoðaðra bíla að panta sér tíma hjá Bif- reiðaskoðun íslands hið fyrsta en nú mun vera nokkur bið að komast í skoðun. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN. Við minnum á haustferðina 7. september. Lagt verður af stað frá Kirkjubæ kl. 9. Mun- ið að tilkynna þátttöku í síma 10246 (Guðrún) eða 34653 (Hólmfríður). NORÐURBRÚN 1. - Fé- lags- og þjónustumiðstöð aldraðra. Vetrarstarfið hefst með félagsvist kl. 14. Kaffi kl. 15. FÉLAGSSTARF aldraðra Gerðubergi. Vegna vinnu við húsnæði breytist dagskrá tímabundið. Fimmtudag 5. sept. hádegishressing, spila- mennska. Kl. 15 kaffi. Föstu- dagur 6. sept. 'fótsnyrting og hárgreiðsla fyrir hádegi. Kl. 12 hádegishressing, spila- mennska. Kl. 15 kaffi. Nán- ari uppl. í síma 79020. FÉLAGS- og þjónustumið- stöð, Hvassaleiti 56-58. Vetrarstarfið er hafið. Á morgun, fimmtudag, kl. 9 snyrting, hárgreiðsla og fjöl- breytt handavinna. Kl. 14 fé- lagsvist. FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Vit- inn, Hafnarfirði. Tvíburafor- eldrar munið fundinn í Vitan- um á morgun, fimmtudag, kl. 15. KIRKJUR_____________ HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. NESKIRKJA: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. FELLA- OG Hólakirkja: Viðtalstími séra Hreins Hjart- arsonar verður framvegis á milli kl. 12 og 13 mánudaga til fimmtudaga. SKIPIN_________________ RE YK J A VÍ KURHÖFN: Bandaríska rannsóknarskipið Endeavor kom inn í gær til að taka vistir og væntanlega skipta um áhöfn að hluta. Skipið fer aftur á fimmtudag. Mánafoss kom af ströndinni í gær. Þá fór olíuskipið sem verið hefur í Laugarnesinu. Það mun vera írskt. Hekla fór á ströndina í gær og Ás- geir fór til veiða. Þá fór Reykjafoss á ströndina á miðnætti í nótt. Á morgun eru Helgafellið og Bakka- foss væntanleg að utan. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Tasilaq sem er grænlenzkur rækjutogari kom í gær með 200 tonn af rækju til löndun- ar. Þá kom flutningaskipið St. Jakob með 3.300 tonn af salti og löndun hófst úr togaranum Ymi. I dag er von á Haraldi Kristjánssyni af veiðum. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Barna- deildar Landakotsspítala eru seld í þessum apótekum hér í Reykjavík og nágranna- bæjum: Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Holtsapóteki, Árbæjarapóteki, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavíkurapó- teki, Háaleitisapóteki, Lyfja- búðinni Iðunni, Apóteki Selt- jarnarness, Hafnarfjarð- arapóteki, Mosfellsapóteki, Kópavogsapóteki. Ennfremur í þessum blómaverslunum; Burkna, Borgarblómi, Mela- nóru Seltjarnarnesi og Blómavali Kringlunni. Einnig eru þau seld á skrifstofu og barnadeild Landakotsspítala, símleiðis, gegn heimsendingu gíróseðils. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 30. ágúst — 5. september, að báðum dögum meðtöldum er í Breið- holts Apóteki Mjódd, Álfabakka 12. Auk þess er Apótek Austurbæj- ar, Háteigsvegi 1, opið til kl. 22 alla vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heim- ilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á mið- vikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstand- endur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkra- hússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t. d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerf- iðleika, einangrunar eða persónul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LÁUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13—17 miövikud. og föstud. S. 82833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiösluerfiðleika og gjald- þrot, í Alþýðuhúsinu Hvefisgötu opin 9-17, s. 620099, líka símsvari. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., mið- vikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vestur- göty 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötu- megin). Mánud.-föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga í vímu- efnavanda og aðstandendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00-16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fróttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: ÚtvarpaÖ er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295, 6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarpað til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayf'rlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvenna- deildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríks- götu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugar- daga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudög- um kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir sam- komulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraðs og heilsugæslustöðv- ar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafve'ita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19 og laugardaga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud.^kl. 9- 19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.- föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaða- safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér seair: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsal- ur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10- 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 11-16. Árnagarðun Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripa8afnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánu- daga. Sumarsýning á íslenskum verkum í eigu safnsins. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðr- um tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 14-18 nema mánu- daga. Sími 54/00. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-17.30. Laug- ardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00- 21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstu- daga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laug- ardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugar- daga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laug- ard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.