Morgunblaðið - 04.09.1991, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 04.09.1991, Blaðsíða 43
■BiaiiiaiBiiiaiiiiii MORGUNB'l.ÁÐH) MIÐVIKÚDAGUR 4! SEPTÉMÉÉR lð'öl 43 BMHÖU! SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI NÝJASTA GRÍNMYND JOHN HUGHES MÖMMUDRENGUR „HOME ALONE"-GENGIÐ ER MÆTT AFTUR. ÞEIR FÉLAGAR, JOHN HUGHES OG CHRIS COLUMBUS, SEM GERÐU VINSÆLUSTU GRÍNMYND ALLRA TÍMA, ERU HÉR MEÐ NÝJA OG FRÁBÆRA GRÍN- MYND. TOPPGRlNLEIKARNIR JOHN CANDY, ALLY SHEEDY OG JAMES BELUSHI KOMA HÉR HLÁTURTAUGUNUM AF STAÐ. „ONLY THE LONLY" - GRÍNMYND FYRIR Þfl, SEM EINHVERN TlMANH HAFA ÁTT MÖMMU. Aðalhlutverk: John Candy, Ally Sheedy, James Belushi, Anthony Quinn. Leikstjóri: Chris Columbus. Framleiðandi: John Hughes. Sýnd kl. 5,7,9og 11. LIFIÐ ER OÞVERRI MEL BROOKS NEWJACKCITY Sýnd kl. 7,9og 11. Bönnuði. 16ára. SKJALDBÖKURNAR2 Sýnd kl. 5 og 7. Ert þú meö rétta nafniö? Náöu þér í miöa... ELDHUGAR LAUGARÁSBÍÓ Sími32075 Hún er komin, stórmyndin um vaska slökkviliðsmenn Chicago- borgar. Myndin er um tvo syni brunavarðar, er lést í eldsvoða, og bregður upp þáttum úr starfi þeirra, sein eru enn æsilegri en almenningur gerir sér grein fyrir. Myndin er prýdd einstöku leikara-úrvali: Kurt Russell, William Baldwin, Scott Glenn, Jennifer Jason Leigh, Rebecca DeMornay, Donald Sutherland og Robert DeNiro. Fyrst og fremst er myndin saga brunavarða, um ábyrgð þeirra, hetjudáðir og fórnir í þeirra daglegu störfum. Sýnd í kl. 5, 7, 9 og 11. (kl. 7 í C-sal og kl. 11 í B-sal) - Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10. (kl. 11.10 íC-sal) Bönnuð innan 12 ára. LEIKARALÖGGAN DANSAÐ VIÐ REGITZE Vegna fjölda áskorana. - Sýnd f C-sal kl. 5 og 9.15. 5. sýningarmánuður. 19000 ★ ★ ★ MBL. , ★★★ ÞJ.V. Hann barðist fyrir réttlœti ag œt einnur koiw, Eina leiðin til að framfylgja réltlœtinu var aú brjóta lögin. KEVIN COSTNER HRÓI HÖTTU HVAÐ Á AÐ SEGJA. TÆPLEGA 30 ÞÚSUND ÁHORF- ENDUR Á ÍSLANDI. U.Þ.B. 9.000.000.000 KR. f KASS- ANN í BANDARÍKJUNUM. MBL. ★ ★ ★ ÞJV. ★ ★ ★ DRÍFÐU ÞIG BARA. Aðalhlutverk. Kevin Costner (Dansar við Úlfa), Morgan Freeman (Glory), Christian Seater, Alan Rickman, Elisabeth Mastrantonio. Leikstjóri: Kevin Reynolds. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9 og í D-sal kl. 7 og 11. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: iy\H5M v/í> -X)l£A SV MBL. ★ ★ ★ ★ AK. Tíminn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN CYRANO DE BERGERAC ★ ★ ★ SV Mbl. ★ ★ ★ PÁ DV. ★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviljinn. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 5 og 9. GLÆPAKONUNGURINNsýndki.9 Og 11.-B0nnudi.16 SKURKAR - (LES RIPOUX) - Sýnd kl. 5 og 7. LITLIÞJÓFURINN (La Petite Voleuse) - Sýnd kl. 5. Kumho-alþjóðarallið: Tíu millióna króna rallbíll Finn- ana er talinn sigurstranglegur HANN ER metinn á 10 miHjónir króna og varahlut- irnir í bilinn skipta milljón- um, en Finninn Saku Viie- rima, sem vann Ljómaraliið 1985 ætlar ekki að hika við að beita honum á malarveg- um landsins í alþjóðaralli Kumho og Bifreiðaíþrótta- klúbbs Reykjavikur, sem hefst á föstudaginn. Keppn- in hefst við Perluna kl. 16.30 og verður fyrsta sér- leiðin um Öskjuhlíð hálftíma síðar, en síðan halda 29 keppnisbílar ralls- ins á Suðurnes og aka síðan um hálendisvegi og Suður- land daginn eftir. Finnarnir verða örugglega í forystu- hlutverki, en tveir finnskir keppnisbílar munu etja kappi við heimavana íslenska ökumenn í keppni þar sem eknir verða 1000 km og þar af 400 km á sér- leiðum. Lancia Viierima verður öflugasti bílinn. Með 300 hestafla vél og fjórhjóladrif er bíllinn 4,9 sekúndur að ná upp 100 km hraða. Viierima hefur 40 Michelin-ralldekk meðferðis og nóg af varahlut- um til að takast á við erfiða leiðir og óvæntar biianir eða óhöpp. „Dekkjafjöldin skiptir ekki máli. Þegarég vann 1985 á Opel Manta notaði ég ekki nema átta dekk. Mikilvægast er að hafa opin augun og nota skynsemi í akstri, því leiðirnar eru erfiðar. Lukkan skiptir máli, ég man að síðast þegar ég keppti hér var ég kominn með 28 mínútna for- skot, sem minnkaði niður í 8 mínútur vegna véiarvandræða sem ég lenti í.: Bíllinn gekk á Morgunblaðið/Gunnlaugur Rðgnvaldsson Finnsku keppendurnir ásamt keppnisbílum sínum, 300 hestafla Lancia Delta Integr- ale og 230 hestafla Madzda 323, en báðir eru fjórhjóladrifnir, Þeir eru sambærilegir við keppnisbíla verksmiðjuliða sem keppa í heimsmeistarakeppninni í railakstri. þremur cylindum og ég var heppinn að vinna,“ sagði Saku Viierima í samtali við Morg- unblaðið. „Maður veit aldrei hvað getur komið upp í keppni með svona vegalengd, þetta er meira en venjuleg rall- keppni, vegirnir og landslagið gera þetta líkast ævintýri. Það eru 28 ökumenn í keppninni og enginn getur bókað sigur fyrirfram. Eg hefði viljað sjá öflugasta íslenska rallbílinn, Metro fjórhjóladrifsbílinn í rallinu, það hefði verið gaman að fá samanburð við hann á sérleiðum. Það mun há okkur lítillega að nýr aðstoðaröku- maður minn er óvanur leiðar- nótum og ég verð að treysta mikið á eigin mat á aðstæð- um. Ég man lítið um leiðirnar frá keppninni fyrir sex árum, kannski rallballið eftir keppni hafi þurrkað minnið út!“ sagði Viierima kíminn. Landi hans Peter Geitel, sem ekur Mazda fjórhjóla- drifsbíl, hefur tvívegis keppt í alþjóðarallinu á Nissan 240RS, svipuðum bíl og Steingrímur Ingason ekur í dag. Hann lauk ekki keppni í hvorugt skiptið. „Núna skiþti meira máli að komast í enda- mark, en slást um sæti. Vissu- lega leggur maður upp með vinningsvon í farteskinu, en' það er ekki fyrir öllu. Ég hef trú á að Saku geti unnið, en ég veit ekki hvernig ég stend í dag gagnvart þeim bestu íslensku sem hafa aukið hrað- an mikið frá því ég keppti síðast," sagði Peter Geitel. „Það erfiðasta við að keppa hér eru að það eru engin tré meðfram vegunum, sem sýna fyrirfram hvernig vegurinn liggur og það er erfitt að gera nákvæmar leiðarnótur, því grjóthnullungar og hættur leynast víða. Gagnvart erlend- um keppendum er mikilvægt fyrir skipuleggjendur rallsins að velja leiðir þar sem öku- maðurinn skiptir meira máli en bíllinn, þannig korna kepp- endur aftur og aftur. Þess- vegna er mikilvægt að velja góðar leiðir fyrir Norður- landamótið á næsta ári, svo menn heillist af aðstæðum. Það er mun skemmtilegra fyr- ir ökumenn og áhorfendur að aksturinn sé hraður og falleg- ur, en ekki bamingur yfir grýtta vegi.“ „Ég hef trú á að erlendir keppendur komi hingað í auknum mæli ef hægt verður að hjálpa þeim með flutning og kostnað eins og Eimskip gerði núna. Það er dýrt að koma hingað í ralikeppni og þv! nauðsynlegt fyrir skipu- leggjendur að aðstoða þá sem hafa áhuga eftir bestu getu. Minningin um fyrri þátttöku fékk okkur til að koma aftur, þessi keppni er mjög sérstök og gæti orðið vinsæl víða ef rétt er að málum staðið,“ sagði Geitel, en hann er rit- stjóri stærsta bílablaðs Finn- lands og þekkir vel til rall- móta víða um heim.- G.R.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.