Morgunblaðið - 04.09.1991, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.09.1991, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1991 HRAUNHAMARhf á B FASTEIGNA-OG SKIPASALA Reykjavikurvegl 72. Hafnarflrði. S-54511 Vantar allar gerðir eigna á skrá I smíðum Huldubraut - Kóp. 174,4 fm ^parhús á tveimur hæðum m/innb. bílsk. Skilast fokh. að innan, fullb. að utan. Verð 7,8 millj. Dofraberg. Mjög skemmtil. 2ja, 3ja og 5 herb. („penthouse") fullb. íb. með góðu útsýni. Traðarberg - til afh. strax. Mjög rúmg. 126,5 fm nt. 4ra herb. íbúð- ir. Verð frá 8,2 millj. Háholt. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir sem skilast tilb. u. trév. M.a. íbúðir m. sérinng. Gott útsýni. Verð frá 5 millj. Fást einnig fullb. Höfum íb. til afh. strax. Suðurgata - Hf. - fjórbýli. Aðeins eftir tvær 4ra herb. íb. ásamt bílsk. alls ca 150 -fm á 1. og 2. hæð ásamt innb. bílsk. Til afh. tilb. u. trév. fljótl. Verð 9,1 millj. Einbýli - raðhús Fagrihjalli - KÓp. Mjög fallegt pallabyggt parhús 194,5 fm auk 42 fm bílsk. Að mestu fullb. Mikið áhv. m.a. húsnlán. Skipti mögul. Verð 14 millj. Stekkjarhvammur. Mjög faiiegt 165,6 fm endaraðh. Að auki er innb. bílsk. Heitur pottur í garði. Gott útsýni. Verð 13,8 millj. Sævangur. Skemmil. einbhús á tveimur hæðum auk baðstofulofts með innb. bílsk., alls 298 fm. Góð staðsetn. og gott útsýni.Ákv. sala. Verð 17,5 millj. Öldugata - Hf. Mjög fallegt 156,5 fm einbhús, kj., hæð og ris. Töluv. end- urn. eign. Verð 10,3 millj. 4ra-5 herb. Herjólfsgata. Efri sórhæö m/bilsk. 113.2 fm nettó. Á hæðinni eru 3 herb., stofa og borðst., geymsluherb. á jarðh. Sérinng. og sérlóð, sem er hraunlóð. Fallegt útsýni. Suðursv. Gott geymslu- pláss yfir íb. Áhv. ca 2,0 millj. Verð 8,8-8,9 millj. Lækjarkinn - m/bílsk. Mjög falleg neðri hæð ásamt hluta af kjallara (innangengt). Nýtt eldhús. Beiki-parket á hæðinni. Áhv. 2,2 millj. Verð 9 millj. Öldutún - m/bflsk. 138,9fm nt. 5 herb. efri sérhæð. 4 svefnherb. Park- et á gólfum. Endurn. hús að utan. Innb. bílsk. Húsbr. 2,5 millj. Verð 9,2 millj. Ölduslóð - m. bílsk. Mjög góð 100,5 fm nettó 4ra herb. efri hæð. Sameign og geymsla í kj. Suðursv. Sér- inng. Góður 28,1 fm bílsk. Upphitað bílaplan. Húsnlán 2,2 millj. Arnarhraun. Mjög falleg 4ra herb. 122.2 fm íb. á 1. hæð. Allt sér. Nýtt eldh. Parket á gólfum. Hagst. lán áhv. Verð 7,5 millj. 3ja herb. Hvammabraut. Nýkomin mjög falleg 100,6 fm nettó 3ja herb. íb. á 1. hæð. Mjög fallegar innr. Stórar suð- ursv. Innang. í bílgeymslu. Áhv. hagst. lán. Verð 8,0 millj. Suðurbraut. Mjög falleg 91,9 fm nettó 3ja herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Bílskréttur. Mikið endurn. íb., m.a. parket á gólfum. Verð 7,5 millj. Smárabarð - Hf. - nýtt lán Höfum fengið í einkasölu nýl. mjög skemmtil. 94,8 fm nettó íb. sem skipt- ist í rúmg. stofu, borðst., svefnh. og aukaherb. Tvennar svalir. Allt sér. Nýtt húsnlán 2,9 millj. Verð 6,9 millj. 2ja herb. Lyngmóar - m/bílsk. Höfum fengið í sölu mjög fallega 68,4 fm nt. 2ja herb. íb. á 3. hæð á þessum vin- sæla stað. Gott útsýni. Verð 6,5-6,7 m. Engihjalli - Kóp. - laus. 64,1 fm nt. 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftubl. Þvottah. á hæðinni. Verö 5,0 millj. Fiskvinnsluhús. Höfum fengiö í sölu nýtt 140 fm sérhannaö fiskvinnslu- hús v/Hvaleyrarbraut. Magnús Emilsson, lögg. fasteignasali. if Loglrædmgu' Þortvldu' Sandholl Solumenn Cisli Sigurb/omsson Sigurb/om Þorbergsson 2ja herbT""1™1™I VÍÐIMELUR Góð íb. í kj. 44,1 fm. Mikið endurn. ný eldhúsinnr., parket. Ný endurn. raflagn- ir og ný tafla. Verð 4,1 millj. LYNGMÓAR - GB. Gullfalleg 2ja herb. íb. á 1. hæð 56,2 fm. Parket og flísar á gólfum. Góð lán fylgja, 2 millj. Verð 5,7 m. VALLARÁS Falleg 2ja herb. íb. á 5. hæð j nýl. lyftu- húsi 52,5 fm. íb. er laus nú þegar, Stak- fell sýnir. Verð 5,2 millj. 3ja herb. ÁLFTAMÝRI Gullfalleg 3ja herb. íb. á 2. hæðj' fjölbh. Laus. Verð 6,6 millj. EIVIGIHJALLI Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Laus nú þegar, Stakfell sýnir. Verð 6,1 millj. HAMRABORG Falleg 3ja herb. íb. Suðursv. Parket. Fallegt útsýni. Verð 6,5 millj. BARMAHLÍÐ Góð 70 fm kjíb. með sérinng. Laus nú þegar. Stakfell sýnir. Hússtjl. 2,3 millj. Verð 5,4 millj. Hæðir HRAUNTEIGUR Neðri sérhæð í þríbhúsi 110,8 fm. Mik- ið endurn. íb. með nýju eldhúsi, nýju gleri. Endurnýjað rafmagn. Nýtt þak. 27 fm bílsk. Verð 9,7 millj. BORGARHOLTSBRAUT Góð neðri sérhæð í tvíbhúsi., með 4-5 svefnherb. 36 fm bílsk. Skipti mögul. á minni íb. Laus fljótl. Verð 9,5 millj. SILFURTEIGUR Efri hæð í fjórbhúsi 112,7 fm. Vel stað- sett eign í góðu hverfi. 3 svefnherb., góðar stofur. Nýtt gler og gluggar. Verð 8,7 mi|lj. Stakfell Fasieignasaia Suðuriandsbraut 6 687633 <f FASTEIGNA OG FIRMASALA AUSTURSTRÆTI 18 Frostafold — 2Ja Glæsil. rúmg. íb. á 1. hæö. Vand- aðar innr. Þvherb. innaf eldhúsi. Gervihnattamóttaka. Afh. sam- fcomul. Áhv. veðdeild ca 3,2 millj. Verð 6,4 millj. Álftahólar — 3ja Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. mjög góða íb. á 4. hæð í lyftuh. m. bílsk. Vallarás — 3ja Glæsil. rúmg. íb. á 4. hæð í lyftuh. Fal- legt útsýni. Vandaðar innr. Fífusel — 4ra Mjög góð íb. á 2. hæð. Laus. Blokkin nýstandsett að utan. Góð staðsetn. Skrifst.-, versl.-, iönhúsn. Glæsil. húsnæði v/Smiðjuveg í Kóp. samt. 3100 fm. Mögul. á 100 fm ein. Skilast fullfrág. að utan ásamt lóð, tilb. u. trév. að innan. Seljendur athí Vantar eignir Höfum kaupendur m.a. að eftirfarandi: 3ja-4ra herb. í Hraunbæ, raðhús/sér- hæð á Seltjnesi, einb. í Mosbæ, Gbæ eða Seltjnesi. Mikil sala. Vinsaml. hafið samband. SÍMI: 62 24 24 SOLUSTJORI AGNAR ÓLAFSSON SOLUMENN JÓN STEFÁNSSON SIGURÐUR HRAFNSSON LOGMENN SIGURBJÖRN MAGNÚSSON GUNNAR JÓHANN BIRGISSON Skrifstofuhúsnæói óskast Félagasamtök óska eftir 120-140 fm skrifstofuhúsnæði til kaups eða leigu. Leitað er að snyrtilegu umhverfi innan Elliðaáa og góðum bílastæðum. Æskileg herbergjaskipan: Fundarherbergi, vinnuaðstaða fyrir 3-4 og geymsla. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. september merkt: „F - 9811“. „Hreinlæti á tannlæknastofum besta vörnin gegn AIDS-smiti“ - segir dr. Jens J. Pindborg prófessor í tannlækningum EINN af þeim sem sátu fund norrænna tannlækna í Reykja- vík dagana 19. og 20. ágúst er dr. Jens J. Pindborg prófessor í tannlækningum en hann á sæti í sérfræðinganefnd Al- þjóðaheilbrigðismálastofnun- arinnar (WHO) um alnæmi og alnæmisvarnir. Dr. Pindborg, sem er dansk- ur, er heimsþekktur fyrirlesari, og hefur einkum getið sér orð fyrir að fjalla í fyrirlestrum sín- um um hagnýt atriði sem koma hinum almenna starfandi tann- lækni að gagni. Lagasetningar óréttmætar „Niðurstaða þessa fundar hér í Reykjavík er í aðalatriðum sú að engin grundvölluð ástæða er til að setja nokkrar takmarkanir á störf tannlækna eða aðstoðarfólk þeirra sem smitað er af eyðniveir- unni,“ sagði dr. Pindborg í sam- tali við Morgunblaðið. „Sú þekking á veirunni og smitleiðum hennar sem við höfum bendir á engan hátt til þess að smit geti borist milli tannlæknis og skjólstæðings ef öllum hreinlætisaðgerðum er fylgt til hins ýtrasta. Með hrein- lætisaðgerðum á ég við að öll verk- færi sem notuð eru við tannað- gerðir séu sótthreinsuð milli sjúkl- inga. Öllum einnota vörum skal auðvitað hent eftir eina notkun. Sjálfur á tannlæknirinn alltaf að hafa maska og gleraugu og svo hanska. Annað atriði sem fundur- inn ályktaði um er hvort að skylda eigi allar heilbrigðisstéttir til að gangast undir mælingu á hvort þeir beri AIDS-vírusinn. Fundur- inn var sammála um að slíkar þvinganir ættu ekki rétt á sér og væri þeim gríðarlegu fjármunum Dr. Jens J. Pindborg prófessor og fulltrúi í sérfræðinganefnd WHO um alnæmi. Á myndinni er dæmi um hvernig eyðni getur komið fram í munni. sem veija þyrfti reglulega til slíkra mælinga miklu betur varið til fræðslu og upplýsingastarfs meðal Vandað einbýli Til sölu óvenju vandað einbhús miðsvæðis í Reykjavík. Hægt að hafa góða aukaíb. í húsinu. Falleg staðsetning. Upplýsingar aðeins veittar af undirrituðum. 26600 (S> Fasteignaþjónustan Awtuntrmti 17, Þorsteinn Steingrímsson, 5 lögg. fasteignasali, s: 26600, 985-27757 og hs: 625711. Ertu í fasteignahugleiðingum? TAKTU 25% SKATTAFSLÁTT MEÐ í REIKNINGINN! Bústólpi, húsnæðisreikningur Búnaðarbankans, er örugg ávöxtunarleið sem gefur mjög góða vexti og veitir rétt til skattafsláttar sem nemur einum fjórða af árlegum innborgunum á reikninginn. Húsnæðisreikning- urinn er kjörinn fyrir þá sem vilja safna fyrir eigin húsnæði eða skapa sér eins konar lífeyrissjóð á auðveldan hátt. Reikningurinn veitir auk þess rétt á húsnæðisláni hjá Búnaðarbankanum í lok sparnaðartímans. Nánari upplýsingar fást f næsta útibúi Búnaðarbankans. Kynntu þér Rústólpa! BÚNAÐARBANKINN - Traustur banki < BÚSTÓLPI HÚSNÆÐISREIKNINGUR bæði almennings og heilbrigðis- stétta. Útbreiðsla AIDS Hvað varðar AIDS-smitun al- mennt þá eru elstu sjúkdómstilfell- in sem þekkt eru um 11 ára og rannsóknir á sjúkdómnum jafng- amlar. Samkvæmt þeim rannsókn- um hafa 55% þeirra sem smitast af veirunni fengið sjúkdóminn eyðni eftir 11 ár og gera má ráð fyrir að 90% muni hafa veikst eft- ir 20 ár frá smiti. Enn sem komið er getum við ekki læknað þennan ' sjúkdóm og sjáum ekki fram á það á allra næstu árum. Við getum hins vegar komið í veg fyrir að fleiri smitist með öflugu fræðslu- og upplýsingastarfi. Fræðsla er eina raunhæfa vopn- ið í þessari baráttu en það er óhætt að segja að sjúkdómurinn breiðist út eins og eldur í sinu í mörgum löndum Asíu og Afríku. í Thai- landi eru um 10% ungra manna sem skrá sig í herinn með vírusinn og í Úganda era um 20% bamshaf- andi kvenna smitaðar af eyðniveir- unni. Líkuma,r á að. þær fæði smituð börn eru milli 30 og 40%. Smitberarnir eru því gagnkyn- hneigt fólk af báðum kynjum. Eitt af lykilatriðunum í fræðslu um þennan sjúkdóm er að fólk líti á það sem sjálfsagðan hlut að nota smokk við öll skyndikynni því veir- an fer ekki í gegnum smokkinn. Tannlæknar og AIDS Hvað varðar tengsl AIDS og tannlækna og þá ekki síst hlut þeirra í baráttunni gegn þessum sjúkdómi þá er hreinlæti við allt sem fram fer á tannlæknastofum langsamlega mikilvægast. Þar á eftir, í öðru sæti tel ég brýnt að tannlæknar afli sér þekkingar á hvemig AIDS getur birst í munni og þeir séu færir um að greina sjúkdóminn þar því eyðnismit get- ur einmitt fyrst gert vart við sig í munni og þá ekki bara á einn og auðþekkjanlegan hátt. Þannig geti þeir sent sjúklinga rétta leið til frekari meðferðar. í þriðja lagi þurfa tannlæknar sjálfir að geta meðhöndlað marga minniháttar kvilla í munni og iylgt sinni með- ferð eftir sjálfir. í fjórða og síð- asta lagi tel ég engan tannlækni mega neita að sinna einhveijum þeim sem smitaður er af eyðnivei- ranni. Slíkt tel ég siðferðilega rangt þegar haft er í huga hve litlar líkur era á smiti ef fyllsta hreinlætis er gætt. Að lokum er ástæða til að taka fram að fyrr eða seinna getur ein- hver tannlæknir hér á landi eins og annars staðar staðíð frammi fyrir því að vera sjálfur smitaður af eyðniveiranni. Að mínu mati og samkvæmt niðurstöðum okkar á þessum fundi er ekkert sem mælir á móti því að hann starfi áfram sem tannlæknir meðan hann hefur heilsu til en þó í sam- ráði við sinn lækni,“ sagði dr. Pindborg. NIÐURHENGD LOFT CMC kerli fyrir nifturhcngd loft, er úr galvaniscruðum málmi og eldþolift. CMC kerfi er au&velt ■ uppsetnlngu og mjög sterkf. (H|( kerfi er fest meft stillanlegum upphengjum sem þola allt að 50 kg þunga. CMC kerti faest i mórgum gerftum txefti synilegt og fallft og verftift er otrulega lágt. CMC kerfi er serstaklega hannad Hnngíð eftir fyrir loftplötur frá Armstrong frekari upplýsingum. Þ. ÞORGRIMSSON & CO Ármúla 29 - Reykavík - sími 38640

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.