Morgunblaðið - 04.09.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 04.09.1991, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4, SEPTEMBER 1991 BriíceWillis I »>!•] iMWEC thBM doors SPECTRal Rt coRDlf*iG. DOLBY STERÍo"! £ Sýnd kl. 10.40. B.i. 14. BÖRIM NÁTTÚRUNNAR * + *HKDV *r ★ ★ Sif Þjóðv. ★ ★ *'/2 A.I. Mbl. Sýnd í B-sal kl. 5,7 og 9. - Miðaverð kr. 700. <&!<» BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFELAG REYKJAVIKUR Sala aðgangskorla hófst mánudaginn 2. seplombcr kl. 14. Kortagcstir síðasta leikárs hafa forkaupsrctt á sætum sínum til fimmtudagsins 5. scptember. Sala á einstakar sýningar hefst laugardaginn 14. sept. Miðasalan verður opin daglcga frá kl. 14-20. Sími 680680. NYTT'! Lcikhúslínan, sími 99-1015. Greiðslukortaþjónusta. Hann var frægasti innbrotsþjófur í sögunni og nú varð hann að sanna það með því að ræna mestu verðmætum sögunnar. MEIRIHATTAR GRINMYND SPECTral recoRDING . nni dolbystereo iSfíl Aðalhlutverk: BRUCE WILLIS, DANNY AIELLO, ANDIE MACOWELL, JAMES COBURN, RICHARD E. GRANT og SANDRA BERNHARD. Leikstjóri. MICHAEL LEHMAN. Sýnd í A-sal kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð i. 14 ára. Miðvikud. 4. sept. Opið kl. 20-01. FYRSTU HAUSTTÓNLEIKAR HEITA POTTSINS Suður-amerisk sveifla: Franski bandeoneónleikarinn OLIVIER MANQURAY & Kjartan Valdimarsson, pianó Tómas R. Einarsson, kontrabassi Einar Valur Scheving, trommur Sérstakurgestur: Egill B. Hreinsson, pianó Tónleikarnir hefjast kl. 22 með flutningi dúós Olivers & Egils á islenskum þjoðlogum. „Happyhour‘‘kl. 22-23. JAPISS jass & blús PÚLSINN - ekki missa af goðum tonleikum! ■ JASSKVARTETT Björns Thoroddsen leikur á Kringlukránni miðvikudag- inn 4. september. Á efnis- skránni verða margar af eldri jassperlum rifjaðar upp ásamt yngra efni. Tónlist eftir Sonny Rollins, C. Park- er og Dizzy Gillespie verður helsta uppistaða kvöldsins. Sérstakur gestur þetta kvöld verður Stefán S. Stefánsson saxafónleikari. Ásamt Birni sem leikur á gítar leika þeir Guðmundur Steingríms- son á trommur og Bjarni Sveinbjörnsson á kontra- bassa. Kvartettinn hefur leik sinn kl. 22 og er aðgangur ókeypis. LOIBIMA ★ ★ ★ ★ - HK DV. ★ ★ ★ ★ AI MBL. ★ ★ ★ HK DV ★ ★>/2 AI MBL Óvæntir töfrar í hverju SIMI 2 21 40 horni. I Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. -I Bönnuð innan 16 ára. BITTUMIG, ELSKAÐU MIG Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Pelé í Háskólabíói ÞRUMUSKOT Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 200. JULIA OGELSK- HUGARHENNAR ★ ★ ★ SIF Þjv. Sýnd kl. 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára. ALLTIBESTA LAGI - „stanno tutti bene“ eftir sama leikstj. og „Paradísarbíóið'' - Sýnd kl. 7. SKJALDBOKURNAR Sýnd kl. 5. ATH! Ekkert hlé á 7-sýningum - til reynslu. | Meira en þú geturímyndaó þér! l it I 4 I 41 SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 ★ ★ ★SV. MBL. ★★★SV. MBL. SÆBJÖRN Á MOGGANUM SAGÐI UM DAGINN UM MYNDINA: LEIKHÓPURINN ER POTTÞÉTTUR. MYNDIN KEMUR Á UPPLÖGÐUM TÍMA. PFEIFFER SÆT OG SEXÍ. CONNERY BATNAR MEÐ HVERJU ÁRI. RÚSSLANDSDEILDIN - MYND SEM TALAD ER UM í DAG. Aðalhlutverk: Sean Connery, Michelle Pfeiffer, Roy Scheider, James Fox. Framleiðendur: Paul Maslansky og Fred Schepsi. Leikstjóri: Fred Schepsi. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. SEM COMERY MICHELLE PFEIFFER .FREDSCHEPISIi. HRU5SIR HOUSE FRUMSYNIR STÓRMYNDINA m Sýnd kl. 5,7, 9,11 ...þVI LIFIÐ LIGGUR VIÐ - SKJALDBÖK- URNAR2 Sýnd kl. 5 EDDIKLIPPI- Sýnd kl. 7. B.i. 12 ára. LAGAREFIR Sýnd kl. 9og 11. Umfjöiiun Verðlagsráðs um bensínverð: Fullnægjandi skýringar vantaði að mati fuiitrúa Verslunarráðs Á fundi verðlagsráðs 30. september lagði Herbert Guðmundsson, varafulltrúi Verslunarráðs íslands í Verðlagsráði, til að frestað yrði umfjöllun um verð- hækkun á bensíni vegna ófullnægjandi málatilbúnaðar fjármálaráðuneytisins og óljósra upplýsinga um eðli málsins, afdráttarlausra mótmæla fulltrúa verkalýðs- félaganna og fjarveru margra aðalmanna í Verðlags- ráði. Indriði Þorláksson, skrifstofustjóri í fjármála- ráðuneytinu, segir að skýringin á hækkun bensín- gjalds hefði átt að vera ölum aðilum ljós. Með henni væri aðeins verið að framfylgja ákvörðun sem tekin hefði verið við afgreiðslu fjárlaga. í minnisblaði Herberts vegna fundar verðlagsráðs 30. ágúst þar sem fjallað var um tilkynningu fjár- málaráðuneytis um hækkun bensíngjalds er bent á að hvorki hafi tilefni né rök fyrir hækkuninni verið nefnd. Aðeins hefði verið vísað í lagaheimild frá 1987. í umræðum í Verð- lagsráði hefðu strax komið fram ákveðin mótmæli full- trúa verkalýðsfélaganna, einkanlega með tilvísun til aðvífandi kjarasamninga. Þá hefði komið fram að þarna væri verið að hækka skatt í blóra við margítrek- aðar yfirlýsingar stjórn- valda. I þessari stöðu segist Herbert hafa lagt til að umfjöllum um málið yrði frestað og var tillaga hans samþykkt. Indriði Þorláksson, skrif- stofustjóri í fjármálaráðu- neytinu, sagði í samtali við Morgunblaðið að ástæða hækkunar bensíngjalds hefði átt að vera öllum aðil- um málsins ljós. Hér væri einungis verið að framfylgja ákvörðun sem tekin hefði verið við afgreiðslu fjárlaga um tekjur til Vegagerðar- innar. Aðspurður sagðist hann ekki geta neitað því að betra hefði verið að láta skýringu á hækkun bensín- gjalds fylgja bréfi til verð- lagsráðs en þess hefði ekki átt að vera þörf. í minnisblaði Herberts um fundinn fyrir helgi segir hann að hömlur á verði einnar tegundar á bensíni af þremur sé út í hött og til trafala eðlilegri sam- keppni um bensín- og olíu- verslun í landinu og hreint knýjandi að leggja þessar hömlur alfarið af. Eins og fram hefur kom- ið hélt verðlagsráð fund á mánudag þar sem ákveðið var að hækka 92 oktana blýlaust bensín um eina krónu vegna hækkunar bensíngjalds.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.