Morgunblaðið - 04.09.1991, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 04.09.1991, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1991 y* þurftirðu endilega. c*% h.e*ygja /nathn beinó fyrlr ofan þa&diðj!" Ast er... . . . að færa henni hafra- graut í morgunverð. TMReg. U.S. Pat Off.—all nghts reserved ® 1991 Los Angeles Times Syndicate Hann vill ekki missa af nein- um fótboltaleik ... Með morgnnkaffínu báturinn? HÖGNI HREKKVÍSI Hegðið yður eigi eftir öld þessari Stjórn nýaldarsamtakaTina skrifaði grein sem birtist 25. ágúst sl. sem svar við grein Einars Ingva Magnússonar. Ekki hef ég lesið grein Einars, enda ekki tiltekið hvar hana er að finna. En ég vil koma þeirra sem áhuga hafa: „Hegðið yður eigi eftir öld þess- ari, heldur takið háttaskipti með endurnýjung hugarfarsins, svo að þér fáið að reyna, hver sé vilji Guðs, hið góða, fagra og full- komna.“ Rm. 12.2; Að vera kristinn er að mínum skilningi, sá/sú sem hefur tekið á móti Jesú Kristi sem frelsara sín- um, og fylgir honum. Það sem kristnir menn hafa að leiðarljósi er meðal annars þetta: „Sérhver sem fer of langt og er ekki stöðugur í kenningu Krists, hefur ekki Guð. Sá sem er stöðug- ur í kenningunni, hann hefur bæði föðurinn og soninn.“ 2Jh. 1.7-1; Við megum þó ekki fella dóm á nokkurn mann, „Dæmið ekki, og þér munuð eigi dæmdir verða.“ Lk. 6.37; en hljót- um að dæma fyrir okkur sjálf, enda segir Jesús: „Hví dæmið þér ekki af sjálfum yður, hvað rétt sé?“ Lk.12.57; Jesús aðvarar okkur: „Ekki mun hver sá, sem við mig segir: „Herra, herra,“ ganga inn í himnaríki, heldur sá einn, er gjörir vilja föður míns, sem er á himn- um.“ Mt.7.21; Og þegar við vitum einnig þetta: „Mínir sauðir heyra raust mína, og ég þekki þá, og þeir fylgja mér. Eg gef þeim eilíft líf, og þeir skulu aldrei að eilífu giatast, og enginn skal slíta þá úr hendi rninni." Jh.10.27-28; hljótum við sem erum kristin, og tökum orð Jesú Krists alvarlega, að vilja ná- unga okkar það besta sem við þekkjum — kærleika Jesú Krists og hjálpræði hans til eilífs lífs. „Ekki er hjálpræðið í neinum öðr- um. Og ekkert annað nafn er mönnum gefið um víða veröld, sem getur frelsað oss.“ P.4.12; Þegar Jesús hafði risið upp frá dauðum, andaði hann á lærisveina sína og sagði: „Meðtakið heilagan anda“ Jh.20.22; Heilagur andi er hjálpari okkar. Við þurfum ekki að hafa kross eða önnur ytri tákn kristindóms til að nálgast Guð eða fá orku, og afneit- um algjörlega segularmböndum og kristöllum sem orkugjöfum. „En vér höfum ekki hlotið anda heimsins, heldur andann, sem er frá Guði, til þess að vér skulum vita, hvað oss er af Guði gefið ... Maðurinn án anda veitir ekki við- töku því, sem Guðs anda er, því að honum er það heimska og hann getur ekki skilið það, af því að það dæmist andlega.“ 1 Kor.2.12-14; Hvað finnst ykkur því um þessi orð? „Þeir hafa á sér yfirskin guð- hræðslunnar, en afneita krafti hen- ar. Snú þér burt frá slíkum!“ 2Tm.3.5; Eiga kristnir að snúa sér til þeirra sem fara krókaleiðir um orð Guðs, sem taka aðeins það úr Bibl- íunni sem hljómar þægilega en afneita öðru? Ef það lítur út sem skortur á umburðarlyndi að fara eftir Guðs vilja, þá verður svo að vera. Þið spyijið: „Hvers á sá hluti mannkyns að gjalda sem aldrei hefur fengið að heyra boðskap- inn?“ Guð er réttlátur í dómum sinum. En hann vill að allir menn komist til þekkingar á sannleikanum. Enda segir Jesús: „Sá sem heyrir orð mitt og trú- ir þeim, sem sendi mig, hefur eilíft líf og kemur ekki til dóms, heldur er hann stiginn yfir frá dauðanum til lífsins.“ Jh.5.24; „Og þetta fagnaðarerindi um ríkið verður prédikað um alla heimsbyggðina öllum þjóðum til vitnisburðar. Og þá mun endirinn koma.“ Mt.24.14; Okkur kristnum ber því skylda til að láta í okkur heyra. Jesús er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Ef þið sem veljið margar leiðir og blandið jafnvel saman trúarbrögð- KOMÞt ÍESÚS j TiWfni |»«n ru.ro Inev* Hnp«ta«>n»r .'"B» ], DROT lnýrri Gmnin rr fvart vrrd ve*n» þráá »* l-r w .“«■« riNN öLp Lð þrf »í Idu inn á viö »r«.Alr| fmhuNWÍy-l. « »rtr.kur rru Iwr Inrr. r«-.nlrik. fWU, 1 þr-urr, Mp. Ul- ink* .ír nrtot «nnkrélnjrn*nn. Hrf«Mu okCr kl umburönrtyndi "h» rÁ «•* 1 irUmklum Wl rr v.rt mrrki umburO.rtynd.. KJk. .6krnn' Hkt o* krau lnp *TfWdkrfólk á þWl rmniir u.- Gkn n feht 1 þvl -e urlj. WWn. rinn trt rW. o, >d Wlr. þrirr. m rkki hrf. hryit nf frnnWVrrnnd. KrÍBt* o* mrdWkid þWI Mdi rtki ,„n«5 rn oldurinn rinn. á sá bhiU rou.nkym Wl íjáld. nrm Wdrri hrfur frnitií .A hryr. boð- SrrÆaS o* Snjrfrttájökul." Um kriKn. &^h6WÍr trfur nþWd^- Uann. frá GWb Of frrbmr. nunrk Jad Krirti. hrtt. rr roinft. NýWd- S5Í" NjStarfSk hrfur myt mWrrVNIu á hoaunmni rom fmn áldlrgun. þjönum kirkjunnK. tMTOf Ul» nJWdu«nn« D“n“ Sr-'SíSiS" MirfV ár rdAjm r Uk. þ* U.A.0 r.oö rf rtfkt Wi hrou. h. rá. mnt okku. Oru. ro »™ u Þ- ^rEi- Sn. rr kirrW’kctk nýWdvffJk v.11 horf. ödru .jönuhorro OS* þ»l »« fcmyU 'l"ru'" nrd þvl wi hrryt. »* Stjáro. Ný»bW~. um, hlustið ekki á orð Jesú Krists, þá verðum við að aðvara þá sem eru leitandi og benda þeim á þrönga veginn sem liggur til lífs- ins. Það er engin tilviljun að Jesús segir: „Gangið inn um þrönga hliðið. Því að vítt er hliðið og vegurinn breiður, sem liggur til glötunar, og margir þeir, sem þar fara inn. Hve þröngt er það hlið og mjór sá vegur, er liggur til lífsins, og fáir þeir, sem finna hann.“ Mt.7.13-14; einnig Lk. 13.23-28; Það hlýtur að líta betur út í augum heimsins að tala um um- burðarlyndi og sveipa sjálfan sig kærleiks- og dýrðarljóma frjáls- hyggju og trúrækni, heldur en að prédika orð Guðs hreint og ómeng- að. „Falsspámennirnir heyra heiminum til. Þess vegna tala þeir eins og heimurinn talar, og heimur- inn hlýðir á þá. Vér heyrum Guði til. Hver sem þekkir Guð hlýðir á oss. Sá sem ekki heyrir Guði til hlýðirekki á oss. Af þessu þekkjum vér sundur anda sannleikans og anda villunnar.“ lJh.4.5-6; Biblían er okkar trúarrit. við þurfum ekki að leita í önnur fræði. Jesús segir: „Himinn og jörð munu líða und- ir lok, en orð mín munu aldrei undir lok líða.“ Mt.24.35; Birna O. Jónsdóttir Týndur köttur Kötturinn Magnús, sem er eins árs fress, hefur yfirgefið velunn- ara sinn í Goðheimum. Eins og myndin sýnir er þetta fallegur kisi, svartur að lit með hvítar hosur og trýni. Vinsamlegast hafið sam- band við Ólaf í síma 30767 ef sést hefur til kattarins. „Eitt fordæmi er þó fyrir stöðu af þessu tagi innan utanríkisþjón- ustunnar því Kristján Albertsson rithöfundur starfaði sem ménning- arfulltrúi af íslands hálfu við sendi- ráðið í París á sjötta áratugnum." Ekki er augljóst, hvort Morgunblað- ið hefur þessa setningu eftir Bene- dikt Jónssyni eða fróðleiknum er miðlað af blaðinu sjálfu. Ef vitneskja Víkveija er rétt var Kristján Albertsson ekki fastlaun- aður -starfsmaður utanríkisþjón- ustunnar sem menningarfulltrúi heldur skráður sem slíkur við sendi- ráðið í París og tók að sér verkefni fyrir það, samkvæmt sérstakri ákvörðun hveiju sinni. Jakobi F. Magnússyni er hins vegar veitt fast- launuð staða við sendiráð í London. Á þessu tvennu er mikill munur og því ekki unnt að skjóta sér á bak- við Kristján heitinn Albertsson, þegar leitað er fordæma fyrir þessa umdeildu ákvörðun utanríksráð- herra, sem mælist illa fyrir innan utanríkisþjónustunnar. Víkveiji skrifar Adögunum fékk Víkveiji sent tilboðsbréf frá góðri verslun í Reykjavík. Til að árétta tilboð sitt og ágæti þess sendi verslunin stóran nagla með bréfinu, en í því stóð stórum stöfum: Þú hittir naglann á höfuðið. Getur Víkverji staðfest, að þetta tiltæki vakti meiri athygli hans á tilboðinu en ella hefði verið, þótt hann færi ekki á vettvang og kynnti sér vörurnar, sem voru í boði. Stóri naglinn hafði ekkert hag- nýtt gildi fyrir Víkveija. Vandinn var hins vegar sá, að eftir hvatning- arorð sorphirðumanna til almenn- ings um að flokka sorpið í hinar nýju og fullkomnu vélaf, veit Vík- veiji ekki hvað hann á að gera við naglann. Er óhætt að setja hann með almennu heimilissorpi? Þola flokkunai-vélarnar svona stóran nagla? Á að fara með hann í sér- stakan gám? Kæmist heimili Vík- veija á svartan lista hjá sorphirðu- mönnum, ef þeir sæju naglann í öskutunnunni hjá honum? Ilvað gerðist, ef allir viðtakendur þessa tilboðsbréfs köstuðu nöglunum í sorpið um svipað leyti? Yrði ekki stórtjón í stöðinni á Gufunesi? Víkveiji hefur ekkert svar við þessum spurningum. Hann situr því enn uppi með naglann og vitneskj- una um að áróðurinn um flokkun sorpsins hefur ruglað hann í ríminu. XXX Nýlega var sagt frá því í Morg- unblaðinu, að Jakob F. Magn- ússon hljómlistarmaður hefði verið skipaður ^ menningarfulltrúi við sendiráð Íslands'í London. Víkveija er kunnugt um að þessi ákvörðun Jóns Baldvins Hannibalssonar ut- anríkisráðherra hefur sætt gagn- rýni sjálfstæðismanna bæði innan ríkisstjórnar og í þingflokki þeirra. Finnst samstarfsmönnum Alþýðu- flokksins ekki ástæða til að stofna ný embætti af þessu tagi. Þegar Morgunblaðið sagði frá því að Jakob hefði verið skipaður var rætt við Benedikt Jónsson í utanrík- isráðuneytinu. í fréttinni stendur:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.