Morgunblaðið - 04.09.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.09.1991, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1991 41 Kónguló, kónguló.... BILUARÐUR Fergie reyndist lítil billjarðkona Það er ekki öll vitleysan eins og á það ekki síður við þegar aðall- inn er annars vegar heldur en al- múginn. Það hefur löngum loðað við konunglegar heimsóknir út um hvippinn og hvappinn, að hinir kon- unglegu taka til hendinni og reyna sig í því sem almúginn dundar sér við eða starfar. Grípa prinsar og prinsessur gjarnan hamar, hrífu eða önnur verkefæri í hönd, slá nokkur högg eða raka nokkur slög. Nú, eða setjast upp á dráttarvélar og halda dauðahaldi í stýrið á meðan að Ijós- myndarar festa atburðinn á filmu. Fleira mætti auðvitað nefna. Fergie hertogaynja er með alþýðegra móti af aðli að vera og þykir gaman að blanda geði við það fólk sem hún heimsækir hveiju sinni. Fyrir nokkru var hún til að mynda stödd í heim- sókn í elliheimili og varð þar við áskorunum nokkurra gamallra karla að taka billjarðkjuða og spila um stund við hinn fremsta þeirra í íþrótt- inni. Ekki lét Fergie segja sér það Schwarzkopf heiðraður. HETJA Schwarzkopf heiðraður Norman Schwarzkopf, banda- ríski hershöfðinginn sem stjórnaði fjölþjóðaliði Bandamanna gegn írökum í Flóabardaganum hefur verið sæmdur hetjuorðum af ýmsum gerðum allt síðan að ófriðn- um lauk. Nú síðast var hann sæmd- ur æðsta heiðursmerki frönsku út- lendingaherdeildarinnar og á með- fylgjandi mynd er franskur herfor- ingi að næla medalíunni í jakka DUGNAÐUR Nær aldar- gömul í berjatínslu Þessi mynd sýnir að þeir eru til sem láta sér ekki allt fyrir btjósti brenna þó svo að árin færist yfir og árin mörgu taki sinn toll. Ein þeirra er Guðbjörg Jónsdóttir frá Sjónarhóli í Hafnarfirði, nú búsett á Hrafistu. Guðbjörg verður 97 ára I októbér næst komandi, en lét sig samt ekki muna um það að skreppa í berjamó við bæjardyrnar í hrauninu við Hafnarfjörð á dögunum. Það var allt krökkt af betjum og áhuginn og nýtnin slík hjá þeirri gömlu, að það var ekkert skilið eftir þar sem hún fór um . Þegar dagur var að kvöldi komin vildi Guðbjörg halda áfram að tína berin, en það kemur dagur eftir þennan dag... STEINAR WAAGE TTkonurath! Allar sem voru á TT námskeiði! Fergie var hin brattasta í byrjun, en brátt kom á daginn að hún vissi vart hvað snéri fram og hvað aftur á billjarðkjuða. tvisvar, þreif kjuðann, en eftir fáein- ar mínútur og hveija hláturrokuna af annarri úr börkum áhorfenda, lagði hertogaynjan kjuðann frá sér og sagði með bros á vör að sér veitti ekki af því að komast í smáæfmgu áður en hún yrði næst við slíkri áskorun... jsb HJÁLPARSTOFNUN KIRKJUNNAR Heilsutöflur Verð 1.495,- Stærðir: 36-41. Litur. Hvítur. Efni: Skinn. Ath.: Full búð af haustvörum. Póstsendum samdægurs. 5% staðgreiðsluafsláttur. Kringlunni, Toppskónum, Dsmns Medica, sími689212. Veltusundi, s. 21212. sími 18519. Innrítun i sima 813730 fyrir báða staðina, Suðurver 09 Hraunberg LlKAMSRÆKT Neyóin fór ekki í f rí. Enn er þörf fyrir öf lugt hjólparstorf. Gíróseóíar iiggja f rammi í bönkum og sparisjóðum Skyldumæting í skólanum í Suðurveri föstudagskvöld kl. 20.00. Mætum allar hressar og kátar. Mjög áríðandi mál á dagskrá!! Bára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.