Morgunblaðið - 24.09.1991, Síða 6

Morgunblaðið - 24.09.1991, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1991 19.19 ► 19:19. 20.10 ► 20.40 ► 21.10 ► Heimsbikarmót Flug- 22.10 ► Heimsbikarmót Flugleiða. 23.15 ► Akureldar II (Fieldsof Fire II). Fergie, her- VISA-sport. leiða '91. 22.25 ► Fréttastofan. Hraður þáttur Bresk-áströlsk framhaldsmynd í tveimur hlut- togaynjan af Innlendur 21.20 ► Hættuspil(Chancerll). sem gerist á fréttastofu í Bandarikjun- um ersegirfrá ungum Breta sem kynnist York. Fjallað íþróttaþáttur Stephen Crane hefur ávallt eitthvað um. harðri lifsbaráttu sykurreyrtínslumanna en um Fergie her- um alltmilli him- misjafnt á prjónunum. hann kynnist jafnframt ástinni. togaynju. ins og jarðar. 1.05 ► Dagskrárlok. UTVARP © FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Vefiurfregnir. Bæn, séra Jakob Ágúst Hjálm- arsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.32.) 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 Sýnt en ekki sagt Bjarni Danielsson spjallar um sjónrænu hliðina. —EEBaaiiJiiii iiiii 11 n ii i —i 9.00 Fréttir. 8.03 Áferð. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (End- urtekinn þáttur frá sunnudegi.) 9.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarðurinn" eftir Frances Hodgson Burnett. Friðrik Friðriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les (20) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Kostnaðaráætlanir byggingaframkvæmda. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 11.00 Fréttír. 11.03 Tónmál. Heimstónlist, tónlist allra átta. Um- sjón: Pétur Grétarsson. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn - Binni í Höndinni. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Frá Akureyri.) (Einníg út- varpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „í morgunkulínu". eftirWilliam Heinesen Þorgeir Þorgeirsson les eigin þýðingu (27) 14.30 Miðdegistónlist. - Flautusónata í E-dúr BWV 1035 eftir Johann Sebastian Bach. Peter Verduyn Lunel leikur á flautu og Elisabet Waage á hörpu. — Sónata III BWV 1016 eftir Johann Sebastian Bach. Simon H. ívarsson leikur á gítar og Ort- hulf Prunner á klavikord. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. Þórunn Valdimarsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. I Reykjavík og nágrenni með Steinunni Harðardóttur. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 „Ég berst á fáki fráum”. Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sfurla Sigurjónsson. (Endurfekinn þáttur frá sunnudegi.) 17.30 Divertimento fyrir strengjasveit. eftir Béla Bartók Pólska kammersveitin leikur; Jerzy Maksymiuk stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 19.35 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Tónmenntir. Stiklað á stóru í sögu og þróun íslenskrar píanótónlistar. Þriðji og lokaþáttur. Umsjón: Nína Margrét Grimsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 21.00 Verkin tala. Fyrri þáttur. Umsjón: Asdís Emils- dóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröð- inni f dagsins önn frá 22. ágúst.) 21.30 Heimshornið. Tónlistariðja þjóða og þjóð- flokka. — Islensk rímnalög fyrir fiðlu og pianó í útsetn- ingu Karfs Ottós Runólfssonar. — Sex islensk þjóðlög fyrir fiðlu og pianó í út- setningu Helga Pálssonar. - „ísland farsælda frón", rímnalag, rímnakviða, í útsetningu Jóns Leifs. — þrjú islensk þjóðlög í útsetningu Hafliða Hallgrimssonar. Flytjendur eru Guðný Guð- mundsdóttir, Halldór Haraldsson og Hafliði Hallgrímsson. 22.00 Frétlir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Allt í sómanum". eftir Andr- és Indriðason Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir. Leik- endur: Þorsteinn Gunnarsson, Steinn Ármann Magnússon, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir og Steinunn Ólafsdóttir. (Endurtekið frá fimmtu- degi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RA8 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Þættir af einkennilegum mönnum Einar Kárason flytur. 9.03 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einars- son og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Astvaldsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrín Bald- ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Furðusögur Oddnýjar Sen úr daglega lifinu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin Sigurður G. Tómaasson og Stef- án Jón Hafstein sitja við símann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum. Lifandi rokk. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 19.32.) 20.30 Gullskifan. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Siguröur Pétur Harðarspn spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.ÍO og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. Með grátt i vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn — Binni i Höndinni. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtek- inn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. FM?909 AÐALSTÖÐIN 7.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og og Þuriður Sigurðardóttir. Kl. 7.05 Kikt í blöðin, fjallað um færð, flug, veður o.fl. Kl. 7.30 Hrakfallasögur úr atvinnulifinu. Kl. 8.00 Gestir í 'morgunkaffi, þekkt fólk úr þjóðlifinu. Kl. 8.30 Neytandinn og réttur hans, umferðarmál og heilsa. Kl. 9.00 Sagan bak við lagið. Kl. 9.30 Heimilið I viðu samhengi. 10.00 Frá miðjum morgni. Umsjón ÁsgeirTómas- son. Sagt frá veðri og samgöngum. Kl. 10.30 Fjallað um íþróttir. Kl. 10.45 Saga dagsins. Kl. 11.00 Viðtal. Kl. 11.30 Getraun/leikur. Kl. 11.45 Það helsta úr sjónvarpsdagskrá kvöldsins. Kl. 12.00 Óskalög hlustenda. 13.00 Hvað er að gerast? Umsjón Erla Friðgeirs- dóttir. Kl. 13.30 Farið aflur i tímann cg kikt i gömul blöð. Kl. 14.00 Hvað er i kvikmyndahúsun- um. Kl. 14.15 Hvað er i leikhúsunum. Kl. 15.00 Opin lina fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. Kl. 15.30 Skemmtistaðir, pöbbar, danshús o. fl. 16.00 Meiri tónlist, minna mas. Umsjón Bjarni Ara- son og Eva Magnúsdóttir. Létt tónlist á heimleið- inni. Kl. 18 islensk tónlist. Spjallað við lögreglu um umferðina. Hljómsveit dagsins kynnt. Hringt i samlanda erlendis. 19.00 Stál og strengir. Umsjón Baldur Bragason, Ósvikin sveitatónlist. 22.00 Spurt og spjallað. Umsjón Ragnar Halldórs- son. Tekið á rrióti gestum i hljððstofu. 24.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson ALFA FM-102,9 7.00 Morgunþáttur. Eriingur Nielsson vekur hlust- endur upp með góðri tónlist, fréttum og veöur- fréttum. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund.d 13.00 Guðrún Gísladóttir. 13.30 Bænastund. 16.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 17.30 Bænastund. 18.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Þráinn E. Skúlason. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Mistök? Textavarp Ríkisútvarpsins virð- ist ekki hafa verið vendilega undirbúið. Það er víst búið að leggja rúmlega fímm milljónir í tækjabún- að en samt kemst textinn ekki til skila til hins almenna sjónvarpsá- horfanda nema brenglaður eða eins og sagði hér i sunnudagsforystu- grein: Allar horfur eru á því, að meirihluti sjónvarpsnotenda, sem á annað borð hefur áhuga á texta- varpinu, muni nota útsendingamar á brengíuðu íslenzku ritmáli. Miðað við þær hremmingar, sem íslenzk tunga hefur orðið að þola um langa hríð, m.a. vegna þess að langstærst- ur hluti sjónvarpsútsendinga er á erlendum tungumálum, þá verður það að teljast óviðunandi að Ríkisútvarpið hafi um það forgöngu að níðst sé þannig á íslenzku rit- máli. Það er allsendis ótækt að ís- lendingar, ekki sízt unga kynslóðin, venjist á það að lesa afbakað rit- mál, þar sem ekki sjást bókstafir eins og þ, ð og æ og punktar og kommur eru felldar niður þannig að í, ý, ó og ö fyrirfinnast ekki leng- ur. Það ætti þó að verða þeim til huggunar, sem meta peninga meira en tunguna, að prósentumerkið % leysir af hólmi bókstafinn æ. Innra skipulag Hann var góður þessi með pró- sentumerkið en að öllu gamni slepptu þá ’er það ekkert grín að varpa þessum óskapnaði til þorra landsmanna. Undirritaður styður textavarpið sem slíkt enda getur það óbrenglað orðið til dæmis heyrnarskertum að gagni. Það er hins vegar í samræmi við hinn gam- algróna áhuga yfirmanna ríkissjón- varpsins á Nordvision; að bjóða í íslensku textavarpi upp á óþýddar fréttir frá norrænu sjónvarpsstöðv- unum. En þótt norrænu sjónvarps- stöðvarnar hefji útsendingu texta- varps þá er óþarfi fyi-ir yfirmenn ríkissjónvarpsins að hlaupa upp til handa og fóta og kasta fímm millj- ónum í framkvæmd sem menn gátu séð fyrir að var dæmd til að mistak- ast. Hefði ekki verið nær að kanna málið betur áður en keyptur var dýr búnaður er kemur svo ekki óbrengluðum texta til meginþorra áhorfenda? Ómar Friðriksson ritaði hér for- vitnilega grein í helgarblaðið er hann nefndi Umrót á fjölmiðla- markaði. Þar fjallaði Ómar meðal annars um tilraunir Stöðvar 2 með textavarp: Á Stöð 2 eru í gangi til- raunir með annað form á texta- varpi en hjá Ríkisútvarpinu. Páll segir að ný tækni gerði kleift að senda út textavarp sem ekki krefð- ist sérstaks móttökubúnaðar en væri fyrir öll sjónvarpstæki og að textinn yrði á fullkominni íslensku. „Við teljum að það séu aðeins 10-15% sjónvarpstækja í landinu með búnað til að taka á móti texta- varpi eins og Ríkisútvarpið sendir út og okkur finnst til lítils að fara út í það. Sú tæknilega lausn sem við höfum 'huga gæti orðið að veru- leika á næstu vikum,“ sagði Páll. Prófsteinn Ef starfsmönnum Stöðvar 2 tekst að koma á óbrengluðu textavarpi þá hljóta forsvarsmenn textavarps ríkissjónvarpsins að hugsa vel sinn gang eða kannski fremur mennta- málaráðherra. Það er ef til vill kom- inn tími til að endurskipuleggja æðstu stjórn ríkissjónvarpsins? Þar hafa sömu menn setið við stjórnvöl- inn í áratugi en slík þráseta er ekki endilega vænleg vilji menn mæta harðnandi samkeppni frá einka- miðlunum. En ekki má heldur gleyma því að löng starfsreynsla er líka afar verðmæt. Textavarpið verður samt prófsteinn á hæfni stjórnenda sjónvarpsins. Ef mönn- um tekst ekki að senda út textann skammlaust, hvort sem er á RÚV eða Stöð 2, þá er betra að hætta við framkvæmdina. Ólafur M. Jóhannesson 7.00 Mogunþáttur. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir á heilum og hálfum timum. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Kl. 10 fréttir af veðri. Kl. 11 íþróttafréttayfirlit frá íþróttadeildinní. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. iþróttafréttir kl. 13. 14.00 Snorri Sturluson. Fréttirkl. 15. Fréttir af veðri kl. 16. 17.00 Reykjavik siðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Einar Örn Benediktsson. 17.17 Fréttir. 17.30 Reykjavík siðdegis heldur áfram. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólöf Marín. 00.00 Björn Þórir Sigurðsson. 04.00 Næturvaktin. Fm 104-8 ' 16.00 Árdagadagskrá Fjölbrautaskólans í Ármúla. Bein útsending úr skólanum o. fl. 20.00 Kvikmyndagagnrýni. Umsjón Hafliöi Jónsson (FB).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.