Morgunblaðið - 24.09.1991, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 24.09.1991, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1991 53 Áfengismál: Alvarlegl ... Hefirðu farið í meðferð? Þess orð hljóma víða, alltof víða. En hvað er á bak við þau? Hvers vegna þarf í meðferð. Jú, til þess að stöðva sig á hálu svelli freistinga,' til þess að reyna að hressa við spillt og eyðilagt líf, til þess að reyna að njóta ein- hvers af því sem eftir er því lífi og bæta um það sem miður hefir farið. Það koma önnur orð á eftir: Hefði ég bara varað mig? Um meðferð er annars það að segja að hún hefði ekki þurft að eiga sér stað ef farið hefði verið eftir því sem við bindindis- menn erum að segja við þjóðina. Svona einfalt er það, Já, og ef Krist- ur hefði verið tekinn alvarlega. Ég las á æskuárum ævintýrið um ham- ingjuna. Hún kom við og bauð sitt en maðurinn athugaði tækifærið ekki fyrr en það var gengið framhjá. Þetta er reynslan og menn alltaf í sífelldri hamingjuleit og þó er hún nær en margur hyggur. Eg hefi aldr- ei skilið það þegar menn kaupa það dýrum dómum sem oftast nær dreg- ur þá niður í skítinn. Og ég hefi heldur aldrei skilið að fólk, sem hef- ir reynslu annarra daglega fyrir aug- um, skuli ana út í sömu vitleysuna. Og ennþá síður get ég skilið þá valdhafa sem á hveijum þegn þarf að halda í þágu ættjarðarinnar, að freista góðra starfskrafta með eitur- efnum og verða kannski eftir nokkur ár að reka þá úr störfum fyrir óreglu. Það er margt skrýtið í ríki náttúrunn- ar. Hefirðu farið í meðferð? Og hvert hefir þú þá leitað? Hefirðu leitað til þeirra stofnana sem segja við þig allt í lagi, þú kemur bara aftur ef þú villist? Ég var um daginn á samkomu hjá Samhjálp hvítasunnumanna að Hverfisgötu 42 í Reykjavík. Þar var hópur myndarlegs fólks fagnandi yfir hjálp Drottins til þeirra. Þar fékk ég að heyra mikinn vitnisburð, fram- burð manna sem Bakkus hafði sett fótinn fyrir. Manna sem mikla og örlagaríka reynslu höfðu að baki, manna sem höfðu oft farið í með- ferð, eins og það er kallað, á stofnun sem ýmsir hafa leitað til með misjöfn- um árangri. Líðan þeirra hafði verið slæm í dýflissu Bakkusar, þar þýddi ekki að fara í verkfall til að bæta kjörin. Og árin að baki voru ekki lif- uð upp á ný. Kaldur raunveruleikinn og ekkert annað. En þá kom Kristur í veg fyrir þá og beindi þeim aðra leið. Hann sem segir við okkur öll að hann sé vegurinn og nú stóð umhverfís þá hópur af vinum, stuðn- ingur á meðan menn fóta sig á nýjum vegi. Sjá, allt er orðið nýtt. Nýtt líf, kraftaverk án lyfja. Og nú gengur allt betur meðan hin myrku öfl ná ekki til að leggja þá aftur í svaðið. Við ræðum áfengis- vandamálið — böl þess og spillingu — vímuna sem daglega eyðileggur líf og framtíð hvers góðs manns og dugandi. Á sama tíma og talað er um fræðslu og fyrirbyggjandi að- gerðir leyfa menn sér að setja upp bjór- og spillingarbúllur hvar sem hægt er og gott ef næst verður ekki ein komin á Austurvöll og önnur í skrúðgarð Alþingis. Og sýnir ekki umgangur um hjarta Reykjavíkur- borgar árangur þessarar iðju um hvetja helgi? Er þetta það sem menn viija og telja til framtíðarheilla? Meðan svona hugsunarháttur rík- ir, hugsunin um gróðann, hvernig sem hann er fenginn, já, þótt hann sé keyptur blóðugum tárum, er ekki við góðu að búast. En hvenær vakn- ar þjóðin og hættir að rækta illgres- ið en leyfír heilbrigðu lífí að þróast til blessunar mönnunum? Árni Helgason wwwy* SPARIÐ • SETJIÐ SAMAN SJALF Sniðið cftir þinni hugmynd! asawsRmiSCájý B jöminn býður upp á gott og fjölbreytt úrval efniviðar til smíði á eldhús- og baðinnréttingum og fataskápum. Fagmenn okkar sníða efnið eftir þínum þörfum. Þú setur innréttinguna saman sjálf(ur) og sparar þannig peninga. Komdu með þína hugmynd til okkar - fagmenn aðstoða þig við að útfæra hana. BJORNINN BORGARTÚNI28 S. 6215 66 AMt fréwrá óftMrt/túsg Italska, spænska, enska, danska fyrir BYRJENDUR Upplýsingarog innritun ísíma 20236. RIGMOR HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐ * Vilt þú margfalda lestrarhraðann og bæta eftirtektina? k Vilt þú verða mikið betri námsmaður og auðvelda þér nám- ið með auknum lestrarhraða og bættri námstækni? ■k Vilt þú lesa meira af fagurbókmenntum? k Vilt þú hafa betri tíma til að sinna áhugamálunum? Svarir þú játandi, skaltu skrá þig strax. Næsta námskeið hefst laugardaginn S. október. Skráning í síma 641091. Ath.: Óbreytt verð frá síðasta vetri. VR og mörg önnur félög styrkja félaga sína til þátttöku á námskeiðunum. HRAÐLESTRARSKOUNN CB 10 ÁRA mmt NÝKOMNIR Teg. 1104. Litur: Svart leður. Stædrir: 40-47. Verð kr. 5.950,- Ecco-skðr gæðanna vegna. Laugavegi41, s. 13570. Skóverslun Þórdar, Kirkjustræti 8, sími 14181. LACOSTE Kemuruppum þinn góða smekk! LAUGAVEGI 61 - 63 - SÍMI14519
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.