Morgunblaðið - 11.10.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.10.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1991 SJONVARP / SIÐDEGI jOt 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 8.00 8.30 1 9.00 18.00 ► Litli vfkingur- inn(Victhe Viking). Teikni- •myndaflokkur. (52.) 18.30 ► Beykigróf (Byker Grove). (4.) 18.55 ► Táknmáls- 19.00 ► Hundalff (Doghouse). (4.) fréttlrr 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Gosi. Teiknimynd. 17.55 ► Umhverfis jörð- 18.20 ► Herra Maggú. Teiknimynd. 18.25 ► Bláttáfram. STOÐ-2 ina.Teiknimynd. 18.40 ► Bylmingur.Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD TF STOÐ2 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ► Shelley. Breskurgam- anmyndaflokk- ur. (4.) 20.00 ► Fréttir, veður og Kastljós. 20.50 ► Kvikmyndahátíðin. 20.55 ► Fjársjóður hefurtapast, finnandi vinsamlegast hafi sam- band. 22.00 ► Samherjar(Jake and the Fat Man). Banda- rískur sakamálaþáttur. 22.50 ► Fyrsta flug Stjörnunnar (Starflight One). Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1983. Háþróaðri farþegaflugvél hlekk- ist á í fyrstu flugferð. Aðall.: Lee Majors, Hal Linden, Lauren Hutton. 00.40 ► Útvarpsfrétt ídagskrárlok. 19.19 ► 19:19 Frétt- 20.10 ► Kænarkonur(DesigningWomen). 21.25 ► I gaggó (High School USA). Menntaskólamynd. ir. Gamanþáltur. Lýst er á gamansaman hátt sambandi busa við eldri nem- 20.35 ► Ferðast um tímann (Quantum Le- endur skólans. Aðall.: Michael J. Fox, Nancy McKeon, ap III). Todd Bridges, Anthony Edwards. 1985. 23.00 ► Saga skugganna (Historie D’Ombres). Aðall.: Pierre-Loup Rajot o.fl. Bönnuð börnum. 00.25 ► Löggan í Beverly Hills II (Beverly Hills Cop II). Aðall.: Eddie Murphy, Judge Reinhold o.fl. 1987. Bönnuð börnum. 2.05 ► Dagskrárlok. UTVARP © RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Haraldur M. Kristj- ánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirtit. Gluggaó i blöðin. 7.45 Kritik. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig úwarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tið”. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarðurinn" eftir Frances Hodgson Burnett. Friðrik Friðriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les (33) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóm Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Mannlífið. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá Isafirði.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Djass frá 5., 6, og 7. áratugnum. Umsjón: Kristinn J. Níelsson. (Einnig utvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. — imiiiiiiiihiiiiiiiii iiiii — 13.05 Út i loftið. Listalífið, ráðstefnur, málþing, gestir og tónlist. Umsjón: önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan; „Fleyg og ferðbúin". eftir Charlottu Blay Briet Héðinsdóttír les þýðingu sina (6) 14.30 Út í loftið heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Viktoriufossanna vitjað. Seinni þáttur. Um- sjón: Gunnlaugur Þórðarson. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á siðdegi. - Klarinettukonsert i A-dúr K622 eftir Wolfgang Amadeus Mozarf. Einar Jóharinesson leikurmeð Sinfóníuhljómsveit islands; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. - Fantasia um „Greensleeves" eftir Vaughan Williams. Lundúnasinfónian leikur. Sir John Barbi- rolli stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Á förnum vegi. Sunnanlands með Ingu Bjarnason. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigriður Péturs- dóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Létt tónlist. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Upphaf frönsku óperunnar. Fyrri þáttur. Úmsjón: Anhá Júlíana Svelnsdótfir. (Éndurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 21.00 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sigurð- ardóttur. (Áður úívarpað sl. miðvikúdág.) 21.30 Harmoníkuþáttur. Bragi Hlíðberg og ítalski harmóníkuleikarinn Francone leika. 22.00 Fréttír. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Drekar og smáfuglar" eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson tes, lokalestur, (27.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tórnriál. (Éndurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.10 Nætumtvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Véðurfregnir. ét RAS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. Fjölmiðla- gagnrýril Ómars Valdimarssonar og Friðu Proppé. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einars- son og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Astvaldsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristíne Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrín Bald- ursdóttir, Þorsteinn j. Vilhjálmsson, og fréttaritar- ar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur átram, meðal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldlréttir. 19.32 Vinsældarlisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. 21.00 Gullskífan. Kvöldtónar. 22.07 Poppmais og kveðjur. Umsjón: Margrét Hugrún Gústavsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7,30, 8.00, 8.30, 9.00,. 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00. 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,- 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (End- urtekinn frá mánudagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð. og flugsamgö'ngum. Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturlónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LAN DSHLUT AÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FMT90-9 AÐALSTÖÐIN AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 Útvarp Reykjavík. UmsjónÁsgeirTómasson. Alþingismenn stýra dagskránni, lita i blöðin, fá gesti í heimsókn og ræða við þá um landsins gagn og nauðsynjar og þau mál sem eru efst.á baugi í þjóðfélaginu hverju sinni. Gestaumsjónar- maður dagsins er Ólafur Þ. Þórðarson Framsókn- arflokki. 9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og og Þuríður Sigurðardóttir. Gestur í morgunkaffi, þekkt fólk úr þjóðlífinu, sagan bak við lagið, höfundur lags og texta segja söguna, heimilið i víðu samhengi, heilsa og hollusta. 11.00 Vinnustaðaútvarp. Erla Friðgeirsdóttic stýrir léttu undirspili í amstri dagsins. 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall- dórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. Klukku- stundardagskrá sem helguð er klúbbi þeim sem stofnaður var i kjölfar hins geysi vel heppnaða dömukvölds á Hótel islandi 3. okt. sl. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeírsdótt- ir. 14.00 Hvað er að gerast? Umsjón Bjarni Arason og Erla Friðgeirsdóttir. Blandaður þáttur með gamni og alvöru, farið aftur i timann og kikt i gömul blöð. Hvað er að gerast í kvikmyndahús- unum, leikhúsunum, skemmtistöðunum og bör- unum? Opin lína í síma 626060 fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjami Arason. Hljóm- sveit dagsins kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla guilaldarrokkinu leikin i bland. 17.00 Eftirfylgd. Umsjón Ágúst Magnússon. Róleg heimferðartónlist. . 19.00 Kvöldverðártónlist. 20.00 Gullöldin. (Éndurtekinn þáttur). 22.00 Nátthrafn. 2.00 Næturtönlist. Umsjón Randver Jensson. áLFá FM 102,9 ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Erlingur Níelsson vekur hlust- endur með tónlist, fréttum og veöurlregnum. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. Fimm ára afmælið Fyrsta íslenska einkasjónvarps- stöðin, Stöð 2, fagnaði fimm ára afmælinu si. miðvikudag. Það er ekki ofmælt að innreið Stöðvar 2 á ljósvakamarkaðinn hafði mikil áhrif á viðhorf íslend- inga til Ijósvakamiðlunar. Skyndi- lega tóku menn upp á því að rífast. um sjónvarpsstjórann og hún Vala komst í sviðsljósið með sína hressu framkomu og bjarta bros. Það var eins og íslendingar vöknuðu af löngum sjónvarpsdvala. Menn voru orðnir því svo vanir að hinir nánast ósýnilegu ríkisstarfsmenn er stýrðu ríkissjónvarpinu færu sínu fram hvað sem tautaði. íslendingar voru í sömu sporum og austantjaldsþjóð- ir með pólitískt skipað útvarpsráð er gætti sjónvarpshagsmuna al- mennings eða kannski fyrst og fremst flokkanna gjarnan undir yf- irskyni hlutleysis. Djarfmannleg framkoma Jóns Óttars og áleitin fréttamennska Páls breyltu þessu sjónvarpsandrúmslofti fjórflokks- ins. Ekki vantaði heldur ögrandi yfir- lýsingar er þekktust varla hjá ríkis- risanum. Þarinig sagði Jón Óttar í ávarpi í sjónvarpsvísi á einsárs af- mælinu: Fáa hefði grunað að barn- ið sem fæddist með harmkvælum fyrir um það bil einu ári myndi á svo skömmum tíma ná þeim árangri sem raun ber vitni. / Á þessum tíma hefur stöðin slegið heimsmet í hlut- falli áskrifenda (um þriðjungur allra heimila er kominn með myndlykil) og hefur nú um það bil helming allra auglýsingatekna í sjónvarpi. / Það sem þó skiptir mestu er að í fyrsta skipti eygjum við þann raun- verulega möguleika að einn góðan veðurdag renni upp sú stund að fyrirtækið verði burðarás í menn- ingarlífi og kvikmyndagerð sem er í senn rammíslensk og fjölþjóðleg. Það er full ástæða til að íhuga þessa yfirlýsingu Jóns Óttars nú fjórum árum síðar: Vissulega er hin skjóta útbreiðsla Stöðvar 2 stór- merkileg en hún er til marks um sjónvarpshungur Islendinga sem búa við langa og dimma vetur og fremur einhæfa samfélagsgerð. En markaðssetning Jóns Óttars og fé- laga var líka djarfmannleg og þeir náðu til fólksins í landinu. Draum- sýnin um stöðina sem burðarás í menningarlífi og kvikmyndagerð landsmanna hefur ekki orðið að veruleika. Stöð 2 styður ekki við bakið á innlendum listamönnum með öflugri þáttargerð líkt og ríkis- sjónvarpið hefur gert. En á sinni tíð voru Jón Óttar og Vala með ágæta listamannaþætti sem oft á tíðum skyggðu á slíka þætti hjá ríkissjónvarpinu. Enn eiga þeir Stöðvarmenn þó til að skjótast inn á listsýningar rétt fyrir fréttir í 19:19 sem er vissulega lofsvert framtak. En þrátt fyrir að Stöð 2 hafi ekki orðið sá burðarás í menningar- lífinu sem Jón Óttar dreymdi um þá hafa þeir Stöðvarmenn staðið sig mjög vel á fréttasviðinu. Má fullyrða að fréttir Stöðvarinnar veiti fréttum ríkissjónvarpsins harða samkeppni. Slík samkeppni er mjög mikilvæg því hún veitir valda- og fjármálakerfinu öflugra aðhald líkt og Ellert B. Schram benti á í spjall- þætti sem var efnt til í tilefni af afmælinu. Þeir Stöðvarmenn hafa líka haldið úti sápuóperum og helg- arkvikmyndum síðdegis en margt eldra fólk nýtur þeirrar þjónustu. Og þeir ná líka til bamanna um helgar og gleyma ekki unglingun- um. Þá hafa þeir nælt í marga ágæta enska þætti að undanförnu er jafnast á við þætti ríkissjónvarps- ins. En hvernig væri nú að ráða hana Völu aftur að stöðinni til að fá á ný þessa listrænu áferð? Jón Óttar er víst ekki tiltækur þar sem hann dvelur í útlegðinni líkt og ind- verskur fursti. En áfram skal hald- ið í átt til fyrirheitna sjónvarps- landsins. Ljúfar afmælisóskir. Ólafur M. Jóhannesson 9.30 Bænastund. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Tónlist. 22.00 Natan Harðarson. 1.00 Dagskrárlok. 989 'hl’ÆM'BFl?! BYLGJAN FM 98.9 .7.00 Morgunþáttur. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir á heila og hálfa tímanum. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. íþróttafréttir kl. 11. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgasorc íþróttafréttir kl. 13. 14.05 Snorri Sturluson. Kl. 16 veðurfréttir. 17.00 Reykjavík siðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Einar Örn Benediktsson. Fréttir kl. 17.17. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Heimir Jónasson. 00.00 Björn Þórir Sigurðsson. 04.00 Arnar Albertsson. 1 FMf?957 EFFEMM FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson i morgunsárið. Kl. 7.10 Almanakog spakmæli dagsins. Kl. 7.15 islenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók- in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma i heim- sókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. Kl. 10 Frétt- ir. kl. 11.00 Fréttir frá fréttastofu. kl. 11.35 Há- degisverðarpotturinn. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 ivarGuðmundsson. kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30 Staðreynd úr heimi stórstjamanna. Kl. 14.00 Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Kl. 14.30 Þriðja og siðasta staðreynd dagsins kl. 14.40 ívar á lokasprettinum. Siminn fyrir óskalög er 670-957. kl. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Jóhann Jóhanns- son . kl. 15.30 Óskalagalínan öllum opin. Sími 670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl.17.00 Fréttayfirlit. Kl.t7.30 Þægileg siðdegistónlist. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árun- um 1955-1975. 19.00 Vinsældalisti íslands. Pepsi listinn. ivar Guð- þtundsson kynnir 40 vinsælustu lög landsins. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næturvakt. 03.00 Seinni næturvakt FM. HUÓÐBYLGJAN — Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 17.00 island i dag. (Fré Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 FM 102 B. 104 STJARNAN FM 102 7.30Sigurður Ragnarsson. 10.30 Sigurður H. Hlöðversson. 14.00 Arnar Bjarnason. 17.00 Felix Bergsson. 19.00 Magnús Magnússon. 22.00 Pálmi Guðmundsson. 3.00 Halldór Ásgrimsson. Fm 104-8 ÚTRÁS FM 104,8 16.00 M.S. 18.00 Framhaldsskóíafréttir. 18.15 Bió, ball og út að borða (F.Á.). Kvikmynda gagnrýni, getraunir o, fl. 20.00 M.R. 22.00 Unnar Gils Guðmundsson (F.B.). Popptónlist. 1.00 Næturvakt í umsjá Kvennaskólans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.