Morgunblaðið - 11.10.1991, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.10.1991, Blaðsíða 17
MORGU^BIAÐIÐ FÖSfUDAGUR II. <OKTÓBER ;19|91i: 17 r Eitt sinn skáti - ávallt skáti eftir Gunnar Eyjólfsson Ungur gerðist ég skáti í Kefla- vík fyrir allt of mörgum árum síð- an. I þá daga var framboðið af skipulögðum afþreyingum fyrir börn og unglinga ekki sambæri- legt við það sem er í dag. Skátastarfið var hreint ævin- týri, sem ég minnist með söknuði og um leið hamingju yfir tækifær- inu sem ég fékk - tækifæri sem öllum stóð til boða en ekki allir nýttu sér. Hver á ekki ljúfar minn- ingar úr útilegum á unglingsárun- um, söng við varðeld, göngu- og ævintýraferðum um vegi og veg- leysur, sumum í góðu veðri, öðrum ekki eins góðum. Minningin er íjarlæg, en falleg. Á góðum stundum í góðra vina hópi eru þessar ljúfu minningar kallaðar fram, því minningamar úr skátastarfinu em jú í flestum tilfellum ekki okkar einkaeign, þær eru flestar tengdar öðru fólki, gömlu skátafélögunum. Og mikið ótrúlega kynntist maður mörgum og mörg bræðralagsböndin voru mynduð. Mörg þessi bönd halda enn þó að árin séu orðin mörg, vegalengdirnar milli manna langar og einhveijir hafa þegar kvatt okkur og haldið heim. Minningarnar og tilfinningar voru til staðar þegar farið var þess á leit við mig fyrir um þrem- ur ámm að ég tæki að mér starf skátahöfðingja íslands. Mörg vora árin síðan ég hafði starfað með skátahreyfingunni og mikið hefur breyst í tímanna rás. Eg átti skuld að gjalda og tækifæri mitt var þarna komið. Þó þurfti ég minn umhugsunartíma og hvatningu sem eðlilegt er því ábyrgð skáta- höfðingja er mikil og starfíð tíma- frékt. Ég ákvað að taka tilboðinu og hefur þessi tími verið einstaklega ánægjulegur, gefandi og um leið lærdómsríkur. En það eru ekki allir eins heppnir og ég, að geta farið aftur til starfa í skátahreyf- ingunni. Ég er búinn að hitta fjölda gamalla skáta sem bera mikinn hlýhug til hreyfíngarinnar, vilja sýna þennan hlýhug á einhvern veg, vera jafnvel í einhveijum Hafnarfjörður: Hornsteinn að kirkju kaþólskra NÚ um helgina verður lagður hornsteinn að byggingu ka- þólska safnaðarins í Hafnar- firði, þar sem verið er að byggja prestshús, safnaðarheimili og kirkju að Jófríðarstöðum. Að sögn sr. Hjalta Þorkelssonar safnaðarprests er byggingin að mestu tilbúin að utan en þó nokk- uð er eftir að innan. Georg Walf, formaður Bonifat- us, sem er stofnun kaþólsku kirkj- unnar í Þýskalandi, leggur hom- steininn, en stofnunin styrkir starfsemi kaþólskra manna á Norðurlöndum. Hornsteinninn verður lagður sunnudaginn 13. október kl. 14. YA B R t J MMAH átavélar lafstöðvar 'innuvélar m&m he [3 V S 812530 tengslum við hreyfinguna, en vita ekki hvernig þeir eiga að bera sig að. Með þetta m.a. í huga ákvað stjórn Bandalags íslenskra skáta að taka saman skrá yfír eldri og gamla skáta og mynda Styrktar- sveit BÍS, Eitt sinn skátar - ávallt skátar. Ekki til að koma einhveiju formlegu starfí þessa hóps af stað heldur fyrst og fremst til að safna á einn stað skrá yfír gamla skáta og velunnara hreyf- ingarinnar, skapa þeim tækifæri til að sýna að þeir era gamlir skát- ar og styrkja jafnvel hreyfinguna fjárhagslega um leið með smá- vægilegu fjárframlagi, ef vilji væri fyrir hendi. Því miður reyndist erfiðara en menn töldu að setja saman veglega skrá yfir gamla skáta þar sem göjgn frá fyrri tímum hafa illa varðveist. Þó að tugþúsundir ein- staklinga hafi á einhveiju tíma- skeiði ævi sinnar starfað með skátahreyfingunni þá náði fyrsti hópurinn sem safnað hefur verið saman nú ekki einum tug þús- unda. En áfram verður haldið að betrambæta þessa skrá og era upplýsingar um gamla skáta, eða gamlar félagaskrár, vel þegnar. Undanfarið hefur þessum ein- staklingum verið sent barmmerki, styrktarpinni skáta 1991. Styrkt- arpinninn sem slíkur er gjöf til þessara einstaklinga og hvet ég alla sem þegar hafa fengið pinna sendan að bera hann með stolti í barmi sér, sem tákn um hug og tryggð við skátahreyfinguna. Fyr- irhugað er að gefa út nýjan styrkt- arpinna árlega héðan í frá og verð- ur hann vonandi eftirsóttur minja- gripur þegar fram líða stundir. Styrktarpinninn var áfastur gíróseðli sem býður upp á styrkt- arframlag til skátastarfsins og vil ég eindregið hvetja sem flesta að sýna hug sinn í verki og leggja okkur lið með því að greiða framlagið. Það er sífellt erfíðara að fjármagna æskulýðsstarfið og því margra leiða leitað til að afla fjár. Margt smátt gerir eitt stórt og framlag hvers og eins skiptir máli. Það er mikið um að vera í skáta- hreyfíngunni í dag. Á næsta ári verður skátahreyfíngin á íslandi 80 ára og er undirbúningur af- mælisársins að hefjast. Þó að hreyfíngin sé orðin þetta gömui er hún í reynd ávallt ung, enda uppistaðan börn og unglingar. Og þrátt fyrir þá staðreynd að við eldumst og hættum virkri þátttöku í skátastarfínu er það ósk mín að Gunnar Eyjólfsson böndin við hreyfínguna rofni ekki heldur verðum við eitt sinn skátar - ávallt skátar. Með skátakveðju. Höfundur er skátahöfðingi íslands. spurningarallid Mörg þúsund krakkar tóku í sumar þátt í Aíix spurningarallinu. Nú er búið að draga um verðlaunin og hér fyrir neðan eru nöfn þeirra sem voru svo heppin að vinna verðlaun að þessu sinni. 2 Mfa kassabílar: Sævar Sigtryggsson, Asparfelli 12, Rvk. Gísli R. Gunnarsson, Rauðalæk 51, Rvk. Vinningarnir verða sendir til vinningshafa í byrjun nóvember 50 4Úx rallbolir: 50 4úx rallpeysur: 50 Mfa rallhjálmar: Grindavík íri þór . , . Bjami K. Sæmundsson, Amadtrauni 39, HafnarhrÖi GuSrún Lena Eyiólfsdóttir, Hrauntún 59, Veshn.eyjum jHalldór Stefán Haraldsson, Hjallalundi 17b, Akureyri Ivar GuÓjónsson, Seljabraut 76, Reykjavík Lýður, Hvassaleiti 91, Reykiavík Atli Sigurðsson, Hjaröarslóo 1 e, Dalvík Iris Benediktsdóttir, Lauaavegi 41 a. Reykjavík Fjölskyldan Suðurvör 1 í, Grindavík Friöjón Ami Sigurvinsson, Karlsrauðatorg 2óf, Dalvík Ragnheiður Pétursdóttir, Hátúni 35, Keflavík Eypór Pétursson, H^túni 35, Keflavík Lára Harðardóttir, Alfheimar 52, Reykjavík Jónína Björk Vilhjálmsdóttir, Birkiarund 9b, Kópavogi Steinar Rúnarsson, Faxabraut 3ób, Keflavík Ami Freyr Rúnarsson, Sunnubraut 12, Keflavík Andri Hrafn Ingvason, Laufvangi 4, Hafnarfirði Ólafur K. Traustason, Lækjargötu 11, Hafnarfirði Jónas A. Þórðarson, Lækjarbraut 4. Rauðalæk Guðión Amar Einarsson, Bleiksárhlíð 32, Eskifirði Siaríður. Aðalstræti 49, Patreksfirði Hulda Klara Lárusdóttir, Heiðarbraut 61, Akranesi Jón Smári Eyþórsson, Baldursheimi, Mýv atnssveit Berglind Júlíusdóttir, Sfeinagerði 1, Húsav ík Bjami K. Sæmundsjon, Amarhrauni 33, Hafnarfirði Guðmundur Freyr Ómarsson, Dalskógum 6, Egilsstöð. Þorsteinn A. Vilmundarson, Krókur 2, Garðabæ Ragnar Torfi Geirsson, Lauganesvegi 108, Reykjavík Kristín Lilja Raanarsdóttir, Laugamesvegi 108, Reykjav. Sara Sigurðaraóttir, Alfhólfsvegi 10, Kópavogi Elva Guðrún, Suðumvammi 9, Hafnarfiroi Kristín Rúnarsdóttir, Faxabraut 36b, Keflavík Elín Guðjónsdóttir, Hjarðarlandi 8, Mosfellsbæ Snorri Valsson, Asparfelli 8, Reykjavík Fanney Gunnarsdóttir, Heiðargerói 44, Reykjavík Finnbogi Karl Bjamason, Reykási 33, Reykiavík Guðmundur Friðrik Magnússon, Hagamel 16, Akranesi Erla Ragnarsdóttir, Hraunbæ 120, Reykjavík Hrefna Dagbjartsdóttir, Þórunnarstræti 89, Akureyri Ástrós Rut Siguiðardóttir, Vesturgötu 32, Reykjavík Daníel G. Jónsson, Hraunbæ 28, Reykiavík Snæbjöm Bergmann, Hrísalundi 4a, Axureyri Vilhjálmur Bergmann, Hrísalundi 4a, Akureyri Agnar Freyr Incjvason, Laufvangi 4, Hafnarfirði Einar.Karl Birgisson, Heiðarskóía, Akranesi Elva Ágústsdóttir, Leirubakka 16, Reykjavík Erla Ösp Ingvarsdóttir, Eyrarvegi 25a, Akureyri Stefán Steinn Sigurðarson, Svarthömrum 17, Reykjavík Ama Biörg, Lækjarási 8, Reykjavík Anna G. Steindórsdóttir, Kambahrauni 43, Hveragerði Sæbjörg Rut Guðmundsdóttir, Brekkum 3, Mýrdalssveit Dagrún Þómý Kristjánsdóttir, Strandaseli 7, Reykjavík Þóröur Sævar Jónsson, Brekkugötu 33, Akureyri María Rut Elíasdóttir, Furuarund 10, Akranesi öirgitta Pörey öergsdóftir, óæböli 16, Grundarfirði Stelián Jónsson, Deildartungu 1 a, Borgamesi Dagmar Þórðardóttir, Víðigrund 59, Kópavogi María Hrönn Guðmundsdóttir, Laufskálum 4, Hellu Emma Vilhjálmsdóttir, Suðurhólum 16, Reykjavík Rúna Vilhjálmsdóttir, Heiðarbrauf 9a, Keffavík Heiður Hreinsdóttir, Amhólsstöðum, Egilsstöðum Orvar Frans Ægisson, Kópavogsbraut 41, Kópavogi Klara Guðmundsdóttir. Breiðvangi 2, Hafnarfirði Jes Friðrik Jessen, Skóíastjórabústað, Varmalandi Karen Sigurðardóttir, Hvammst.braut 31, Hvammst. Amar Freyr Þrajtarson, Suðurgötu 62. Siglufirði Ólöf Guðíaug, Álftahóíum 2, Reykjavík Magnús Ragnarsson. Safamýri 54, Reykjavík Kristinn Viðar, Markíandi 12. Mosfellsbæ Viktor Ragnarsson, Marklandi 12, Reykjavík Doddi Reynir, Laulbrekku 24, Kópavogi Dagbjört Erla F., Giljaseli 9, Reykjavík Pálína S. Magnúsdóttir, Unnarbraut 28, Seltjamamesi Sif Hauksdóttir, Víðihvammi 9, Kópavogi mn Bylaja Bergþórsdóttir, Laugavöllum 4, Egilsstöð. Snorri P. Albertsson, Oddabraut 4, Þorlc' Edda.Sigfúsdóttir, Krin* Sigurður Harðar, Lindarbyggð 15 Hanna Osk, Hlíðarvegi, Kópavogi - • " ÞorláluSöln'" tdda.bigtúsdóttir, Knnglan DJ, Keykjavík Egill Öm Júlíusson, Hlíðarhialla 69, Kópavogi Halldóra Björk Þórarinsdóttir, Hraunbæ 132, Reykjavík Þorlákur Fannar Albertsson, Oddabraut 4, Þorláksnöfn Unnur M. Pálmadóttir, Vestursíðu 1 d, Akureyri Flermann Ingi, Skólabraut 34, Akranesi Marinó Magnús Guðmundsson, Bláhólum 15 Snorri Karisson, Bröttukinn 31, Hafnarfirði Guðmundur Steinarsson, Heiðaraarður 20, Keflavík Amar Pétur Stefánsson, Asparfefli 12, Reykjavík Fannar Pétur Stefánsson, Asparfelli 12, Reykiavík Bergþóra Snæbjömsdóttir, Úlfljótsvatni, Grafningi Kristín Þóra, Grænuhlíð 6, Reykjavfk Ólafur H. Kristjánsson, Skútustöóum 2c, Mývatnssveit Valaerður Þorsteinsdóttir, Yrsufelli 13, Reykjavík Þorbergur Magnússon, Hegranesi 13, Garðabæ Gunnlaugur Darri Garðarsson, Króksstöðum, Eyjafirði Hildur Hjartardóttir, Víðigerði, Eyjafirði María Osk Þorsteinsdóttir, Eyjahrauni 13, Þoriákshöfn Björg Jónasdóttir, Bláskógum 15, Egilsstöðum Birgir Fannar Reynisson, Austurbraut 3, Höfn Sigurður Ari Gíslason, Svarthamrar 60, Reykjavík Silvía Rut Jónasdóttir, Hjallabraut 7, Hafnarfirði Álfheiður.Snæbjömsdóttir, Austurgötu 11, Hofsósi Þóra M. Ólafsdóttir, Vallholti 26, oelfossi Sigrún Anna, Krummahólum 6, Reykjavík Hafdís Una Bolladóttir, Svarthamrar 60, Reykjavík Sigurjón Hrafn Ásgeirsson, Laugavegi 37, Siglufirði Elsa Rut Óðinsdóttir, Löngumýri 26, Garðabæ Hermann Sigurðsson, Furugrund 26, Kópavogi Erik H. Bjömsson, Furugrund 2, Akranesi Hreinn Sigurðsson, Hvassaleiti 51, Reykjavík Sesselja Björg Elvarsdóttir, Þórufolli 4, Reykjavík Gréta Dögg Hjálmarsdóttir, Suðurvör 14, Grindavík Þórunn Bjamadóttir, Fossi 2, Kirkjubæjarklaustri Þórir Ingi Jóhannsson, Amarhrauni 3, Grindavík Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, Reykholti Sandra H. Stefánsdóttir, Aðalstræti 260, ísafirði Jón Hjörleifof Stefánsson, Ránargötu 6, Akureyri Jón Steinar Ólafsson, Munaðarhól 19, Hellissandi Bergþóra Jónsdóttir, Goðabraut 9, Dalvík Björk Baldvinsdóttir, Álfhólsvegi 139, Kóc jriaukur H. Þorsteinsson, Fjóluhvammi 3, r Ivar Atlason, Álftarima 9, Selfossi Kolbrún Kristínardóttir, Eskihlíð 22a, Reykjavík Anton Kristvinsson, Stjörnusteinum 13, Stokkseyri Kjartan Emir Hauksson, Ásvegi 25, Breiðdalsvík Hulda S. Guðmundsdóttir, Rimasíðu 9, Akureyri Helga Kristín, Kjarrmóum 1, Garðabæ Bjami Brynjarsson, Borgarholtsbraut 64, Kópavogi Klara Guðmundsdóttir, Breiðvangi 2, Hafnarfirði Helgi Rafnsson, Faxastíg 43, Vestmannaeyjum Eiríkur Viðar Eriendsson, Álakvísl 118, Reykjavík Guðríður Dögg, Fífomóa 3b. Njarðvík Bjarki Þór Steinarsson, Jörfabakka 18, Reykjavik Þorbjöm Jóhannsson, Smárateig 1, ísafiroi Elín Heiða Ólafsdóttir, Hjallalundi 13a, Akureyri Gosdrylckjaverksmiðjan Sanitas — Simi 678990

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.