Morgunblaðið - 11.10.1991, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 11.10.1991, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1991 37 ___________Brids_______________ Umsjón: Arnór Ragnarsson Norðurlandsmót í tvímcnning'i Norðurlandsmótið í tvímenningi 1991 verður haldið laugardaginn 19. okt. á Siglufirði. Spilaður verður i Mitcheil-tvímenningur og er öllum spilurum af Norðurlandi heimil þátt- taka. Mótið hefst kl. 10 á hótelinu. . Skráning er hjá 'formanni félagsins, ' Boga Sigurbjörnssyni, í síma 71383 og Viðari Jónssyni f síma 71835. I Bridsfélag Hornafjarðar Lokið er tveimur umferðum í hausttví- menningnum og er staða efstu para þessi: ArniStefánsson-JónSveinsson 418 Ragnar Björnsson - Birgir Bjömsson 383 IngvarÞórðarson-GísliGunnarsson 374 ValdimarEinarsson - Baldur Kristjánsson 374 Jón Níelsson - Ámi Hannesson 372 Sigurpáll Ingibergss. - Jón G. Gunnarss. 363 Hæstu skor síðasta spilakvöld tóku Árni og Jón annars vegar og Ragnar og Birgir hins vegar samtals 209. Ing- var og Gísli hlutu þriðju hæstu skorina 206. Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 7. okt. var byijað á fjögurra kvölda hausttvímenningi með I góðri þátttöku. Staðan eftir þetta fyrsta kvöld er þannig: Kristján Ólafsson - Ólafur Gíslason 84 | HalldórEinarsson-KristóferMagnússon 58 Friðrik Jónsson - Hermann Friðriksson 58 Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjörnsson 49 AronÞorfmnsson-Jónlngþórsson 39 Jafnframt spilaði byijendariðillinn sveitakeppni með fjórum sveitum. Úrslit þar urðu sem hér segir: Sv. Júlíönu Sigurðardóttur 17 - sv. Steinþórunnar Kristjánsdóttur 13. Sv. Margrétar Pálsdóttur 17 - sv. Bryndísar Eysteinsdóttur 13. Bridsfélag kvenna Barómeterkeppni félagsins hófst sl. mánudag með þátttöku 28 para, eftir 7. umf. er staða efstu para þannig: Sigríður Pálsdóttir - Ingibjörg Halldórsdóttir 122 Júlíana ísebarn - Margrét Margeirsdóttir 78 Haila Bergþórsdóttir - Soffía Theodórsdóttir 7 0 Margrét Þorvarðard. - Hólmfriður Gunnarsd. 66 Ólafía Þórðardóttir - Hildur Helgadóttir 64 Kristín ísfeld - Hrafnhildur Skúladóttir 56 Arngunnur Jónsdóttir - Guðný Guðjónsdóttir 50 Halla Ólafsdóttir - Sæbjörg Jónasdóttir 42 Bridsfélag Sauðárkróks 7 umferðum af 15 er lokið í Baró- meterkeppni félagsins. Efstu pör eru: ÓlafurJónsson-SteinarJónsson 43 Lárus G. Sigurðsson - Sigurður Gunnarsson 35 Kristján Blöndal - Gunnar Þóiðai-son 24 Sigurgeir Þórarinsson - Gunnar Guðjónsson 22 Haraldur Þ. Jóhannsson - Sigurður Siguiðsson 19 JónasBirgisson-JónS.Tryggvason 11 Frá Skagfirðingum Lárus Hermannsson og Óskar Karlsson sigruðu í þriggja kvölda haustbarómeter sem lauk sl. þriðju- dag. Röð efstu para: Lárus Hermannsson - Óskar Karlsson 1103 Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 1097 Bemódus Kristinsson - Þröstur Ingimarsson 1091 Helgi Hermannsson -Kjartan Jóhannsson 1083 Sigmar Jónsson - Þórður Sigfússon 1075 ErlingurJónasson-GuðmundurLudvigsson 1068 HjálmarS.Pálsson-PállBergsson 1063 Birgjr Öm Steingrimsson - Þórður Bjömsson 1062 Á þriðjudaginn hefst svo 3 kvölda hraðsveitakeppni, með „gamla” lag- inu. Veitt verður aðstoð við myndun sveita á staðnurn. Fyrirfram skráning er einnig hjá Ólafi Lárussyni í síma 16538. Spilað er í Drangey v/Síðumúia 35 og hefst spilamennska kl. 19.30. Allt spilaáhugafólk velkomið. Góð verð- laun. Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Nú er hafinn aðaltvímenningur fé- lagsins, og mun hann standa yfir í samtals sex kvöld. Spilaður er baró- meter. Staða efstu para eftir 1. umferð: Atli V. Jóhanness.-Jóhann Þórarinss. 51 Friðjón Vigfúss.-Kristján Kristjánss. 36 Guðmundur Magnúss.-Jónas Jónssðn 36 Haukur Björnss.-Þorbergur Haukss. 32 Aðalsteinn Jónss.-Gísli Stefánss. 30 Bridsfélag hjóna Þriðjudaginn 1. okt. sl. hófst 3ja kvölda tvímenningur með Mitchell- sniði, 23 pör mættu til leiks og urðu úrslit í riðlunum þannig: N—S Edda Thorlacius - Sigurður Isaksson 245 Kristín Pálsdóttir - Vilhelm Lúðvíksson 240 Gróa Eiðsdóttir—Júlíus Snorrason 230 Sigriður Ingólfsd. - Ingólfur Böðvarsson 228 A-V Guðrún Reynisdóttir - Ragnar Þorsteinsson 276 Dóra Friðleifsdóttir - Guðjón Ottóson 252 Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjörnsson 249 Erla Gunnlaugsdóttir - Halldór Halldórsson 228 Meðalskor 216. Hægt er að bæta við fleiri pörum og er skráð í síma 22378 (Júlíus). Heimsfrumsýning á dönsk íslensku kvikmyndinni * DRENGENE „ -fra tyc Saklaus prakkarastrik sem verða að stóru báli. Þetta er hrífandi saga af sjö piltum, sem segir frá and- spyrnu þeirra í Danmörku á tímum seinni heimstyrjaldarinnar, baráttuvilja þeirra og frelsisást. Heitri baráttu gegn nazistum með lífið að veði. w w w w Það liofst rneð strakapörum. Skyndilega blasti alvaran við. Samheldnin, ástin - og stríðið. Myndin er leikstýrð af hinum þekkta ieikstjóra Dana, Sören Kragh-Jacobsen. HASKOLABIO PENINGAR ALLAN SÓLARHRINGINN! an2S Hr\bönk,im allan solarhrmgmn. Komdu í klúbbinn! í takt viö nýja tímal i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.