Morgunblaðið - 11.10.1991, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.10.1991, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. OKTOBER 1991 29 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 10. október. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-' verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 112,00 91,00 110,95 11,935 1.324.129 Þorskur/ós. 91,00 79,00 80,92 0,212 17.156 Ýsa 161,00 157,00 159,27 2,240 356.764 Smáþorskur 94,00 94,00 94,00 0,516 48.504 Ýsa/ós. 122,00 103,00 121,07 3,067 371.334 Ufsi/ós. 35,00 35,00 35,00 0,078 2.730 Lýsa/ós. 20,00 20,00 20,00 0,026 1.560 Langa 89,00 84,00 85,06 1,504 127.936 Lúða 490,00 320,00 ' 359,55 0,238 85.753 Karfi 46,00 46,00 46,00 0,036 1.656 Keila 47,00 47,00 47,00 1,260 59.220 Koli 140,00 140,00 140,00 0,016 2.240 Steinbítur 89,00 89,00 89,00 0,353 31.417 Blandað 60,00 60,00 60,00 0,026 1.560 Samtals 112,30 21,676 2.434.299 FAXAMARKAÐURIIMN HF. í Réykjavík Þorskursl. 107,00 90,00 90,00 0,295 26.550 Þorskur smár 81,00 81,00 81,00 0,050 4.050 Þorskur ósl. 90,00 90,00 90,00 0,012 1.080 Ýsa sl. 149,00 88,00 124,32 4,909 610.295 Ýsaósl. 124,00 115,00 119,33 4,165 496.999 Steinbítur 85,00 60,00 79,29 0,448 35.520 Ufsi 75,00 60,00 72,72 7,985 580.700 Skata 190,00 190,00 190,00 0,050 9.500 Langa 80,00 80,00 80,00 0,420 33.600 Lúða 480,00 200,00 316,50 0,385 122.1709 Karfi 37,00 37,00 37,00 0,428 15.836 Skarkoli 58,00 40,00 57,17 0,499 28.528 Lýsa 57,00 57,00 57,00 0,601 34.257 Keila 46,00 46,00 46,00 0,083 3.818 Gellur 300,00 300,00 300,00 0,022 6.660 Undirmál 149,00 65,00 79,89 0,727 58.079 Blandað 20,00 20,00 20,00 0,289 5.780 Samtals 97,03 21,369 2.073.422 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 113,00 75,00 98,43 12,841 1.263.877 Ýsa 138,00 90,00 125,34 3,522 441.449 Undirmfiskur 80,00 45,00 52,83 0,161 8.505 Skata' 0,029 Hlýr/steinb.' 0,043 Lúða 595,00 415,00 510,62 0,105 53.615 Langa 60,00 60,00 60,00 0,013 780 Keila 43,00 33,00 35,13 0,429 15.071 Blandað 40,00 40,00 40,00 0,019 760 Steinbítur 85,00 85,00 85,00 0,039 3.315 Karfi 58,00 46,00 51,51 0,061 3.142 Ufsi 74,00 40,00 69,88 27,746 1.938.912 Samtals 83,04 45,044 3.740.251 ' Frekari uppl. vantar FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur sl. 110,00 110,00 110,00 0,415 45.650 Ýsa sl. 145,00 143,00 143,53 0,567 81.381 Karfi 53,00 53,00 53,00 0,140 7.420 Keila 20,00 20,00 20,00 0,066 1.320 Langa 75,00 75,00 75,00 0,374 28.050 Lúða 460,00 460,00 460,00 0,034 15.640 Skata 122,00 122,00 122,00 0,072 8.784 Skarkoli 60,00 60,00 60,00 0,340 20.400 Skötuselur 260,00 260,00 260,00 0,190 49.400 Steinbítur 100,00 100,00 100,00 0,061 6.100 Tindabykkja 1,00 1,00 1,00 0,446 446 Ufsi 70,00 67,00 68,70 2,311 158.758 Undirmálsfiskur 86,00 86,00 86,00 0,501 43.086 Samtals 84,55 5,517 466.435 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 120,00 86,00 102,17 0,721 73.668 Ýsa 128,00 66,00 119,55 2,175 260.032 Lúða 390,00 390,00 390,00 0,017 6.630 Hlýri 108,00 108,00 108,00 0,008 864 Skarkoli 70,00 70,00 70,00 0,240 16.800 Undirmál 72,00 72,00 72,00 0,678 48.816 Steinbítur 108,00 108,00 108,00 0,072 7.776 Bland 15,00 15,00 15,00 0,048 720 Samtals 104,90 3,959 415.306 FISKMARKAÐURINN TÁLKNAFIRÐI Þorskur 95,00 95,00 95,00 2,475 23.5.125 Koli 40,00 40,00 40,00 0,382 15.280 Ýsa 122,00 77,00 106,30 0,745 79.190 Lúða 390,00 ' 390,00 390,00 0,010 3.900 Samtals 92,33 3,612 333.495 Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 31. júlí - 9. október, dollarar hvert tonn 300- BENSIN Súper Ðlýlaust 175- 2.A 9. 16. 23. 30. 6.S 13. 20. 27. 4.0 GASOLIA 275- 250- ~2-.Á“9:~ 167-23. 3p; 6.S 13. 20. 27. 4.0 SVARTOLIA 100- 76/ 75 -2.Á 9l-16: 23.-30: 6.S-13,- 20.'27. 4.0 Stefnuræða forsætisráðherra ÞOTUELDSNEYTI 250 234/ 232 150+4 1 . 2.Á 9. 16 23. 30. 6.S 13. 20. 27. 4.0 með beinum hætti, svo sem vörnum gegn mengun lofts og sjávar. Islenska þjóðin hefur notið góðs af aukinni samvinnu og samskiptum við aðrar þjóðir. Með bættum sam- göngum og byltingu í fjölmiðlun hef- ur staða íslendinga í samfélagi þjóð- anna gjörbreyst og stefnur og straumar erlendis frá berast hingað til lands án teljandi hindrana. Þessi þróun hefur vakið mörgum ótta um stöðu íslenskrar þjóðmenning'ar. Við- 'leitni til að efla og varðveita íslenska menningu mun því aðeins lykta far- sællega að í henni búi sá styrkur að hún fái dafnað í náinni snertingu við aðrar þjóðir. Til að svo megi verða þarf að styrkja þann menningarlega metnað sem býr með íslensku þjóð- inni. Umferðarreglur atvinnulífs- ins samræmdar í EES Spenna í samskiptum þjóða í okk- ar heimshluta hefur snarminnkað að undanförnu. Þjóðir Austur-Evrópu og Ráðstjómarríkjanna eru að brjót- ast undan oki kommúnisma og for- sjárhyggju sem hafði fært þær í fjötra fátæktar og kúgunar. Þessu fögnum við íslendingar. Ríkisstjómin mun sýna órofa samstöðu með þeim þjóðum og þjóðfélagsöflum sem beij- ast fyrir framgangi lýðræðis og mannréttinda og krefjast þess að sjálfsákvörðunarréttur þjóða á gmndvelli lýðræðis verði hvarvetna virtur. Ekki er vafi á að framganga utanríkisráðherra og atbeini Alþingis til stuðnings sjálfstæðisbaráttu Eystrasaltsríkjanna var árangursrík- ur og vakti verðskuldaða athygli. Sú utanríkisstefna, sem mótuð var á stríðsárunum, tók einkum mið af öryggis- og vamarhagsmunum þjóð- arinnar á viðsjárverðum tímum. Sú stefna laut landfræðilegum, söguleg- um og pólitískum forsendum. For- sendur geta breyst, en markmiðin hljóta að vera hin sömu, þ.e. að tryggja.frelsi og sjálfsákvörðunarrétt þjóðarinnar, vinna að friðsamlegum samskiptum ríkja og tryggja öryggi og frið í okkar heimshluta. Á næstu árum mun vægi viðskiptamála auk- ast í samskiptum íslands við önnur ríki, en líklegt má telja að þáttur varnarmála verði ekki eins fyrirferð- armikill og verið hefur. Með þessum orðum er ég þó ekki að draga úr mikilvægi traustra varna. Flest bend- ir til að ftjálsræði muni eflast í milliríkjaviðskiptum og er áríðandi að íslendingar verði ekki utangarðs áhorfendur að þeirri þróun. Til þess að hér þróist heilbrigt atvinnulíf er staðið getur undir kröfum lands- manna um viðunandi lífskjör þarf ísland að taka vaxandi þátt í alþjóð- legu verslunar- og iðnaðarsamstarfi. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks mun leggja ríka áherslu á að tryggja sjálfstæði og öryggi þjóðarinnar með virkri þátt- töku í Atlantshafsbandalaginu og í varnarsamstarfinu við Bandaríkin. Á þessu ári eru 40 ár liðin frá því nú- gildandi varnarsamningur var gerður við Bandaríkin og 50 ár eru síðan íslendingar sömdu fyrst við Banda- Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Héraðssjúkrahúsinu og heilsugæslustöðinni hafa borist gjafir að andvirði fjórar miljónir króna á sl. tveimur árum. V eglegar gjafir til sjúkrahúss Blönduóss Blönduósi. Héraðssjúkrahúsinu á Blöndu- ósi hafa borist margar gjafir á sl. tveimur árum. Síðastliðinn föstudag fór afhending þessara gjafa formlega fram í heilsu- gæslustöðinni á Blönduósi að við- stöddum fulltrúum sjúkrahússins og gefenda. Það eru bæði einstaklingar og félög sem gefið hafa þessi tæki til heilsugæslunnar í Áustur-Húna- vatnssýslu og er verðmæti gjafanna um fjórar milljónir króna. Meðal þeirra gjafa sem Héraðssjúkrahús- inu bárust má nefna fjögur sjúkra- rúm, þrekhjól, rafdrifinn sjúklinga- lyftara, endurhæfíngar- og þrek- þjálfunartæki, gjörgæslutæki og til- heyrandi vagn undir tækið. Heilsu- gæslustöðin á Blönduósi fékk smá- sjárlampa til augnlækninga og Ijósalampa fyrir psoriasis- og exerh- sjúkinga. Heilsugæslustöðin á Skagaströnd fékk einnig að gjöf fósturhlustunartæki og eyrna- þrýstimæli. Gunnar Richardsson, formaður stjórnar sjúkrahússins, þakkaði fyrir þessar gjafir og sagði það mikilvægt fyrir sjúkrahúsið að finna þennan hlýhug sem héraðsbú- ar sýndu heilsugæslunni í héraðinu. Á laugardaginum var almenningi síðan boðið að skoða þessargjafir. Jón Sig ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. október 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.123 '/2 hjónalífeyrir 10.911 Full tekjutrygging 22.305 Heimilisuppbót 7.582 Sérstök heimilisuppbót 5.215 Barnalífeyrir v/1 barns 7.425 Meðlag v/ 1 barns 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.653 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 21.623 Ekkjubætur / ekkilsbætur 6 mánaða 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 11.389 Fullur ekkjulífeyrir 12.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 15.190 Fæðingarstyrkur 24.671 Vasapeningarvistmanna 10.000 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 517,40 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ... 140,40 Slysadagpeningareinstaklings 654,60 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri — L.. 140,40 ríkjamenn um hervarnir landsins. Auk áherslu á samstöðu vestrænna lýðræðisríkja um samvinnu í öryggis-" og vamarmálum mun ríkisstjórnin taka virkan þátt í samstarfí innan Ráðstefnunnar um öryggi og sam- vinnu í Evrópu, hjá Sameinuðu þjóð- unum og í norrænu samstarfi. Mikilvægasta verkefnið, sem feng- ist er við í utanríkismálum þjóðarinn- ar, er að marka stefnu gagnvart ríkjum Evrópubandalagsins. í því sambandi mun ríkisstjórnin gera það sem í hennar valdi stendur til þess að hagstæð niðurstaða fáist í samn- ingum EFTA og Evrópubandalagsins um Evrópskt efnahagssvæði. Ekki. kemur þó til greina að íslendingar gangist undir neinar þær skuldbind- ingar er fela í sér afsal forræðis yfir fiskveiðilögsögunni umhverfis landið. Allt kapp er nú lagt á að leysa ágrein- ingsatriðin sem eftir eru í þeim samn- ingaviðræðum. Með EES-samningn- um er verið að samræma umferðar- reglur atvinnulífsins innan Vestur- Evrópu, ef svo má að orði komast. Það er skoðun mín að EES-samning- urinn muni ótvírætt veita íslenskum fyrirtækjum aukið svigrúm og skapa þeim fleiri tækifæri, jafnframt því sem aukin samkeppni íslenskra fyrir- tækja við erlenda keppinauta mun koma íslenskum neytendum til góða. Raunar er mikilvægt að íslensk fyrtr- tæki búi sig undir aukna satrÞ keppni. Niðurfelling tolla á íslenskum sjávarafurðum mundi og hafa í för með sér augljósa hagsbót. íslending- ar hafa nú þegar fellt niður alla tolla á iðnvarningi frá aðildarlöndum samningsins og mun ríkissjóður því ekki verða fyrir beinu tekjutapi vegna hans. Ekki skal dregin fjöður yfir að enn gefúr brugðið til beggja vona um niðurstöðu samningavið- ræðna við Evrópubandalagið. Þörf á skynsamlegnm kjarasamningxim Virðulegi forseti, góðir íslending- ar. Eg nefndi það fyrr í ræðu' minni að í lok stjómartíðar sinnar tókst Viðreisnarstjórnin á við gríðarlegan vanda í þjóðlífinu sem yfir hafði dun- ið. Sú ríkisstjórn veitti þjóðinni leið- sögn frá þeim vanda. Vinstri stjórn- in, sem við tók, kom öllu úr böndum á örfáum mánuðum og árum. Verð- bólga fór upp úr öllu Valdi og það er ekki fyrr en nú sem við íslending- ár erum að ná tökum á henni aftur. Það er áríðandi að við notfærum okkur þá möguleika sem aukinn stöð- ugleiki og lækkandi verðbólga veita okkur og að samið verði skynsamleg*" um kaup og kjör í komandi kjara- samningum, innan þeirra marka sem erfiðar aðstæður leyfa. Með þeim hætti ætti að vera unnt að tryggja kaupmáttinn á meðan þjóðin vinnur sig út úr vandanum. Þannig tryggj- um við velferðina í sessi og sköpum traustan grundvöll undir framfara- sókn í framtíðinni. Andstæðingar okkar segja: Þessi ríkisstjórn vill velferðina feiga. Það er öðru nær. Hún vill á hinn bóginn ekki velferð sem hvílir á sandi, velferð sem kost- uð er með sífellt nýjum lántökum. Sú velferð, ef velferð skyldi kalla, kemur afkomendum okkar í koll þar sem hún hleður á þá skuldaböggum. Á okkur hvílir sú skylda að treý^or undirstöður velferðarinnar. Við vilj- um velferð á varanlegum grunni. Ríkisstjórnin vill treysta hag fjöl- skyldnanna í landinu, en um leið horfast í augu við að kostnaðinn verðum við sjálf að greiða. Við látum ekki neina bölsýni buga okkur þó um hríð hafi gætt stöðnunar. Hin vel menntaða og atorkusama íslenska þjóð hefur farið um langan veg á skömmum tíma og hefur alla burði til að taka á móti þegar vindur er í fangið. Skynsamleg nýting fiskimiðanna umhverfis landið, bætt samkeppnisskilyrði atvinnulífs ojck- ar, umbætur í landbúnaði, áfrdm- haldandi uppbygging í ferðaþjónustu og virkjun og sala þeirrar orku og afls, sem landið býr yfir, hlýtur að skipta sköpum i þeirri sókn til fram- fara sem nú er hafin. Engin ástæða er til að leggja árar í bát. Það er umfram allt trúin á getu okkar ís- lendinga sjálfra til að sigrast á hvejj^ um vanda sem leggja mun grunninn að - baittum Jífskjörum -og -betra —mannlífi' A'íidandr'-------------1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.