Morgunblaðið - 11.10.1991, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.10.1991, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1991 RAÐAUGIÝSINGAR ATVINNA Verkamenn Óskum eftir að ráða nokkra verkamenn til starfa nú þegar. Upplýsingar veitir starfsmannafulltrúi í síma 53999 og 650635 milli kl. 13.00 og 17.00. HAGVIRKI Vélstjóra vantar á 70 lesta bát frá Vestmannaeyjum. Upplýsingar í símum 98-11611 og farsíma 985-23166. I-VA- BÁTAR-SKIP * Ureldingu vantar Hef kaupanda að 70 tonna úreldingu (end- urnýjunarrétti). TILBOÐ - ÚTBOÐ FLUGLEIDIR Útboð-jarðvinna Flugleiðir hf. óska eftir tilboðum í jarðvinnu vegna byggingar flugskýlis á Keflavíkurflug- velli. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistof- 'unni Ferli hf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu frá og með þriðjudeginum 8. október. Tilboð verða opnuð á Hótel Loftleiðum þriðju- daginn 15. október kl. 14.00. Flugleiðir hf. NA UÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrif- stofu embættisins, Hörðuvöllum 1, þriðjudaginn 15. okt. ’91 kl. 10.00: I Q Skeifan 19,108 Reykjavík, Ull IW sími 679460, fax 679465. Þorsteinn Guðnason, rekstrarhagfr., Jón Magnússon hrl. ÝMISLEGT Hafnarfjörður Verkakvennafélagið Framtíðin Tillögur stjórnar og trúnaðarmannaráðs fé- lagsins um stjórn og aðrar trúnaðarstöður fyrir árið 1990 liggja frammi á skrifstofu fé- lagsins, Strandgötu 11, frá og með föstudeg- inum 11. október til miðvikudagsins 16. októ- ber. Öðrum tillögum ber að skila fyrir kl. 17.00 miðvikudaginn 16. október og er þá fram- boðsréttur útrunninn. Tillögum þarf að fylgja meðmæli 20 fullgildra félagsmanna. Verkakvermafélagið Framtíðin. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Aðalfundur Neytendafélags- höfuðborgarsvæðisins Aðalfundur Neytendafélags höfuðborgar- svæðisins verður haldinn fimmtudaginn 24. október kl. 20.30 á Skúlagötu 26, 3. hæð. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Lagabreytingar. 3. Stjórnarkjör. 4. Önnur mál. Stjórnin. Austurvegi 57, Selfossi, þingl. eigandi Jóakim Elíasson. Uppboðsbeiðendur eru Ásbj’örn Jónsson, hdl. og Valgeir Pálsson, hdl. Annað og síðara miðvikudaginn 16. okt. ’91 kl. 10.00: Básahrauni 10, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Björg Þ. Sörensen. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Magnússon hdl. Breiðamörk 2c, Hveragerði, þingl. eigandi Rörtak sf. Uppboösbeiðendur eru Ævar Guðmundsson hdl., Ásgeir Magnússon hdl. og Ólafur Axelsson hrl. Eyrargötu 53a, Eyrarbakka, þingl. eigandi Bakkafiskur hf. Uppboðsbeiðendur eru Ingólfur Friðjónsson, hdl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Lyngbergi 8, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Jón Baldursson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Ásgeir Thoroddsen hrl., Landsbanki islands lögfræðingad., Eggert B. Ólafsson hdl., og Baldvin Jónsson hrl. Læk, Ölfushreppi, þingl. eigandi Jón Hjartarson. Uppboðsbeiðendur eru Atli Gíslason hrl., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Þórunn Guðmundsdóttir hrl. og Fjárheimtan hf. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð Að kröfu Steingríms Þormóðssonar hdl., Valborgar Snævarr lögfr., Innheimtustofnunar sveitarfélaga, Sigríðar Thorlacius hdl., Óskars Magnússonar hdl., innheimtu ríkissjóös, Ásgeirs Thoroddsen hrl., Landsbanka Islands, Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Jóns Ól. Þórðarson- ar hdl., Andra Árnasonar hdl. og Garðars Briem hdl., fer fram opin- bert nauðungaruppboð á eftirtöldu lausafé: Bifreiðir: HM-043, Toyota Corolla 16LB, GL, árgerð 1985, PA-157, Nissan Bluebird, árgerð 1985, KB-910, Toyota Landcruiser, árgerð 1974, HÞ-399, Skoda 1206, árgerð 1986, XZ-175, Subaru, árgerð 1990, P-312, Bronco, árgerð 1973, P-2647, Toyota Cressida GL, árgerð 1980, P-2995, Subaru, árgerð 1987, P-357 (11-319), Audi, árgerð 1984, R-52287, Subaru 1800, árgerð 1982, P-2735, Toyota Tercel 4x4 SLW DL, árgerð 1986. Dráttarvélar: ZM-461, Zetor 5001183 LD 1837. Bátar: M/b Óli Sveins SH-65, skrnr. 5601. Annað: Finlux sjónvarpstæki, Sky Design Vario JVC myndbandstæki og Ford Bowman bátavél 100 hestafla. Uppboðið fer fram á Ólafsbraut 34, (lögreglustöðinni), Ólafsvik, laugardaginn 19. október 1991 kl. 11.00. Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofu bæjarfógeta, Ólafsbraut 34, Ólafsvik og skrifstofu sýslumanns, Aðalgötu 7, Stykkishólmi. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn í Ólafsvík. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Nesbraut 25, Þorlákshöfn, þingl. eigandi þrb. ísþórs hf., fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 14. október 1991 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Byggðastofnun, Jón Magnússcn hrl., Ólafur Björnsson hdl., Ólafur Garðarsson hdl., Jón Kr. Sólnes hrl. og Axel Kristjánsson hrl. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Nauðungaruppboð Að kröfu Þorsteins Einarssonar hdl., Eggerts B. Ólafssonar hdl., Andra Árnasonar hdl., Ásgeirs Þórs Árnasonar hdl. og Jóns Egilsson- ar hdl., fer fram opinbert nauðungaruppboð á eftirtöldu lausafé: Bifreiðar: P-135, BMW árg. 1981. Dráttarvélar: ZJ-609, IMT árg. 1987, PD-655, Zetor árg. 1984. Annað: Technic SX-150 hljómborð, Crown útvarpstæki og Sanyo myndbandstæki. Uppboðið fer fram á Nesvegi 3 (lögreglustöðinni), Stykkishólmi, laugardaginn 19. október 1991 kl. 17.00. Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofu sýslumanns, Aðalgötu 7, Stykkishólmi. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn í Ólafsvík. Nauðungaruppboð Að kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Ólafs Axelssonar hrl., Jóhannes- ar Sigurðssonar hdl. og innheimtu ríkissjóðs, fer fram opinbert nauð- ungaruppboð á eftirtöldu lausafé: Bifreiðar: R-24285 (IE-282), Toyota Corolla árg. 1987, MA-609, Ford Escort árg. 1978, P-1156, Volvo árg. 1982. Annað: 1400 myndbandsspólur. Uppboðið fer fram á Grundargötu 33 (lögreglustöðinni), Grundar- firði, laugardaginn 19. október 1991 kl. 14.00. Uppboðsskilmálar eru til sýnis á lögreglustöðinni í Grundarfiröi og skrifstofu sýslumanns, Aðalgötu 7, Stykkishólmi. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn í Ólafsvík. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN F É I. A G S S T A R F Aðalfundur félags sjálfstæðismanna i Bakka- og Stekkjahverfi, Breiðholti I, verður haldinn laugardaginn 19. október næstkomandi í Valhöll kl. 11.00 árdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins Vilhjálmur Þ. Vilhjálms- son, borgarfulltrúi. Fundarstjóri: Guðmundur Jónsson. Stjórnin. Almennur félagsfundur Landsmálafélagið Vörður heldur almennan félagsfund þriðjudaginn 15. október, kl. 20.30 í Valhöll (kjallara). Dagskrá: - Kosning uppstillingarnefndar vegna aðalfundar félagsins 1991. - Hreinn Loftsson, aðstoðarmaður for- sætisráðherra, ræðir um „fortíðar- vandann". - Umræður. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Landsmálafélagið Vörður. Kópavogsbúar ath.! Næstkomandi laug- ardag 12. október verða þeir dr. Gunn- ar Birgisson for- maður bæjarráðs og bæjarfulltrúi og Kristinn Kristinsson form. skipulags- nefndar og varabæj- arfulltrúi til viðtals í húsakynnum Sjálf- stæðisflokksins í Hamraborg 1, 3. hæð. Viðverutími þeirra er frá kl. 10-12. Komið og hittið bæjarfulltrúana. Heitt á könnunni. Sjálfstæðisflokkurinn. KENNSLA Námskeið að hefjast íhelstu skólagreinum: Enska, ísienska, sænska, ísl. f. útlendinga, stærðfræði, danska, spænska, ítalska, eðlisfr., efnafr. Fullorðinsfræðslan Laugavegi 163, 105 Reykjavík, sími 91-11170. FÉLAGSLÍF NÝ-UNG KF.UM 8. K FUfcj Samvera fyrir fólk á öllum aldri í kvöld í Suðurhólum 35. Bænastund kl. 20.05. Samveran hefst kl. 20.30. Einstaklingurinn, samfélags- hópar, samfélag. Friðrik Schram ræðir um efnið. Ungt fólk á öllum aldri velkomið. Frá Guöspekí- félaginu IngóKsatrtl 22. Aakftftareiml i kvöld kl. 21.00 flytur Einar Aðalsteinsson erindi, „Hvað er guðspeki", í húsi félagsins, Ing- ólfsstræti 22. Á morgun, laugardag, er opið hús frá kl. 15.00-17.00. Úlfur Ragnarsson verður með stutta fræðslu kl. 15.30 og á eftir verða umræður. Allir velkomnir. Mánudaginn 14. október kl. 21.00 hefst nýtt 8 vikna nám- skeið i hugrækt fyrir byrjendur ( umsjón Einars Aðalsteinssonar, deildarforseta félagsins. Námskeiðið fer fram í fundarsal félagsins, Ingólfsstræti 22. Það er ætlað almenningi og aðgang- ur er ókeypis. Þeir, sem áhuga hafa, eru beðn- ir að skrá sig í síma 642373 eða við innganginn. I.O.O.F. 1 = 1731011872 =Sp. I.O.O.F. 12= 17310118 'h = 91 ÚTIVIST HALLVEIGARSTÍG 1 • REYKJAVÍK • SÍMI 14608 Dagsferðir sunnudaginn 13. okt. Kl. 10.30: Reykjavíkurgangan 11. áfangi. Esjuberg-Blikastað- akró. Kl. 13.00: Rauðhólar-Blikastað- akró. Sjá nánar í laugardajjsblaði. Ath. að skrifstofa Útivistar er flutt ( Iðnaðarmannahúsið, Hallveigarstíg 1. Óbreytt símanumer: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.