Morgunblaðið - 25.10.1991, Page 32
;MQRg»NBLAÐIÐ, PÖSTyQAftUR. 25, QK’jróflftRTppl
32
ATVII NNUA UGL ÝSINGAR
sm Laus störf þjónustufulltrúa í kjölfar skipulagsbreytinga hjá Skýrr, sem hafa að markmiði að skapa samfellda þjónustu alla leið, eru auglýstar stöður þjónustufulltrúa í not- endaþjónustudeild. Á verksviði deildarinnar er að veita viðskipta- vinum fyrirtækisins hina samfelldu þjónustu. Það er gert í náinni samvinnu við aðrar skipu- til starfsemi þeirra, skipulags og skilja hlut- verk þeirra. Þjónustufulltrúinn skal hafa heildarsýn yfir þau verk sem unnin eru fyrir viðskiptavininn sem á að geta leitað til þjón- ustufulltrúans um hvað eina sem honum ligg- ur á hjarta varðandi þjónustu Skýrr. Þjónustuvilji, samskiptahæfileikar, frum- kvæði og sjálfstæði í framkvæmd verka eru nauðsynlegir eiginleikar í fari þjónustufull- trúa. Leitað er að manni sem hefur háskólamennt- un á sviði viðskipta og/eða upplýsingatækni eða annað sem meta má til jafns við það. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á því tækniumhverfi sem Skýrr búa við. Nánari upplýsingar veita Ómar Ingólfsson, framkvæmdastjóri, og dr. Jón Þór Þórhalls- son, forstjóri Skýrr. Umsóknarfrestur er til 8. nóvember nk. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar, Háaleitisbraut 9, Reykjavík. 0 Sinfóníuhljómsveit íslands óskar að ráða í stöðu starfsmannastjóra frá og með 1. janúar 1992. Viðkomandi þarf að eiga auðvelt með mann- leg samskipti og hafa áhuga á sígildri tónlist. Umsóknarfrestur er til 8. nóvember nk. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu hljóm- sveitarinnar í Háskólabíói og í síma 622255.
lagseiningar þannig að myndað er teymi um heilstæða og óslitna þjónustu. Gæði og af- greiðslulipurð sitja í fyrirrúmi. Þjónustufulltrúi ber ábyrgð á þjónustunni hjá ákveðnum vipskipavinum og þarf að þekkja Blönduós
Sendill óskast Morgunblaðið óskar eftir að ráða ungling til léttra sendilsstarfa. Skilyrði er að viðkomandi reyki ekki, sé stundvís og duglegur. Vinnutími frá kl. 9-5. Allar nánari upplýsingar á ritstjórn Mbl., Aðalstræti 6, 2. hæð. Verkamenn Verkamenn vantar í byggingarvinnu. Upplýsingar í símum 677825, 54844 og 985- A 36039. BiFiarðarmót hf Staða leikskólastjóra Laust starf nú þegar! Hringið og spyrjist fyrir! Nú þegar, eða serh allra fyrst, vantar í stöðu leikskólastjóra við Barnabæ. Þið, sem hafið áhuga á stöðunni, hafið samband í síma 95-24181 á vinnutíma eða heima á kvöld- in í síma 95-24031.
J BYGGINGAVERKTAKAR Bæjarstjóri.
tt IWÞAUGLÝSINC 3AR
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, toll-
stjórans í Reykjavík, Skiptaréttar Reykjavík-
ur, Vöku hf., Bifreiðageymslunnar hf. og
ýmissa lögmanna, banka og stofnana, verður
haldið opinbert uppboð á bifreiðum og vinnu-
vélum á Smiðshöfða 1 (Vöku hf.), laugardag-
inn 26. október og hefst það kl. 13.30.
Seldar verða væntanlega eftirtaldar bifreiðir:
BY-680 GS-329 K-2370 R-56013
BÞ-089 GT-298 K-2449 R-63796
E-713 GT-905 KB-317 R-64125
EO-336 GX-940 L-1547 R-66128
FI-003 GZ-142 LB-022 R-67406
FJ-498 GZ-691 LF-806 R-70818
FO-367 GÖ-512 M-3599 R-71248
FZ-471 HA-481 R-1250 R-74349
FJ-830 HE-310 R-12821 R-77338
FX-908 HI-450 R-13980 R-78499
G-1240 I-43 R-21211 VP-920
G-3170 IA-906 R-28806 Y-16951
G-9160 ID-481 R-37178 Y-17217
G-27775 IE-476 R-37362 YJO-i 35
GF-466 IH-683 R-39210 og sturtL
GG-006 JT-772 R-42422 vagn,
GH-859 JX-367 R-44693 Z-1782
GO-969 GS-170 K-972 R-54137 Þ-4330
Auk þess verða væntanlega seldar margar
fleiri bifreiðir. Greiðsla við hamarshögg.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla
nema með samþykki uppboðshaldara eða
gjaldkera. .
Uppboðshaldarinn í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á eftirtöldum eignum fer fram í dómsal embaettis-
ins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, föstudaginn 1. nóvember 1991 og
hefst kl. 9.00.
Kolbeinsstaðahfeppur
Flesjustöðum, þingl. eig. Ingólfur Gíslason, eftir kröfum Guðmundar
Péturssonar hrl., Sigríðar Thorlacius hdl., Ólafs Axelssonar hrl. og
Búnaöarbanka íslands.
Staðarsveit
Bjarnarfossi, þingl. eig. Sigurður Vigfússon o.fl., eftir kröfum Eg-
gerts B. Ólafssonar hdl. og Byggingarsjóðs ríkisins.
Hraunhöfn, þingl. eig. Eyjólfur Gunnarsson o.fl. eftir kröfu Eggerts
B. Ólafssonar hdl.
Neshreppur utan Ennis
Bárðarási 3, þingl. eig. Byggingarfélag verkamanna, eftir kröfu Bygg-
ingarsjóðs verkamanna.
Háarifi 13, 2. haeð, þingl. eig. Jón B. Andrésson, eftir kröfu Trygginga-
stofnunar ríkisins.
Háarifi 57, þingl. eig. Kristín Bergsveinsdóttir, eftir kröfu Byggingar-
sjóðs ríkisins.
Háarifi 61, þingl. eig. Hafsteinn Björnsson, eftir kröfu Byggingar-
sjóðs ríkisins.
Laufási 6, þingl. eig. framkvæmdanefnd um byggingu leigu/sölu-
íbúða í Neshreppi utan Ennis, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins.
Snæfellsási 13, þingl, eig. Björn Halldórsson o.fl., eftir kröfum Bygg-
ingarsjóðs ríkisins og Skúla E. Sigurz ftr,
Ólafsvík
Brautarholti 16, þingl. eig. Björkur Guðmundsson, eftir kröfu Bygging-
arsjóðs ríkisins.
Brúarholti 8, n.h., þingl. eig. Baldur Guðmundsson, eftir kröfum
Steingríms Eiríkssonar hdl. og Þorsteins Einarssonar hdl.
Engihlíð 20, 1. hæð t.h., þingl. eig. Jeiguíbúðanefnd Óiafsvikur, eftir
kröfu Byggingarsjóðs ríkisins.
Ennisbraut 29, e.h., þingl. eig. Sigríður G. Halldórsdóttir o.fl., eftir
kröfum Tryggingastofnunar ríkisins, Byggingarsjóös ríkisins og Hró-
bjarts Jónatanssonar hrl.
Hábrekku 10, þingl. eign. Guðmundur Ó. Jónsson, eftir kröfum Trygg-
ingastofnunar ríkisins, Byggingarsjóðs rikisins og Innheimtustofnun-
ar sveitarfélaga.
Hraðfrystihúsi í Ólafsvík, þingl. eig. Hraðfrystihús Ólafsvíkur hf., eft-
ir kröfum Ingólfs Friðjónssonar hdl., Sigríðar Thorlacius hdl., Ólafs
Axelssonar hrl., Hróbjarts Jónatanssonar hrl. og Byggðastofnunar.
Ólafsbraut 42, þingl. eig. Birgir Vilhjálmsson, eftir kröfum Ingólfs
Friðjónssonar hdl., Tryggingastofnunar ríkisins, Byggingarsjóðs ríkis-
ins og Ævars Guðmundssonar hdl.
Grundarfjörður
Grundargötu 54, þingl. eig. Friðrik Á. Clausen, eftir kröfum inn-
heimtu ríkissjóðs, Landsbanka íslands, Hróbjarts Jónatanssonar
hrl., Ólafs Axelssonar hrl., Ævars Guðmundssonar hdl. og Skúla J.
Pálmasonar hrl.
Grundargötu 59, þingl. eig. Friðrik Á. Clausen, eftir kröfum Sigríðar
Thorlacius hdl. og Hróbjarts Jónatanssonar hrl.
Stykkishólmur
Aðalgötu 17, þingl. eig. Hinrik Finnsson, eftir kröfum Skarphéðins
Þórissonar hrl. og Ólafs Gústafssonar hrl.
Hamraenda 1, þingl. eig. Björg hf. (þrotabú), eftir kröfum Byggða-
stofnunar og Iðnlánasjóðs.
Hamraenda 5, þingl. eig. Sæfell hf. og Sólborg hf., eftir kröfu Byggða-
stofnunar.
Lágholti 11, þingl. eig. Jens Óskarsson, eftir kröfu Tryggingastofnun-
ar ríkisins.
Lágholti 16, þingl. eig. Gestur Már Gunnarsson, eftir kröfum Kristins
Hallgrímssonar hdl. og Sigríðar Thorlacius hdl.
Skólastíg 24, þingl. eig. Björn Sigurjónsson o.fl., eftir kröfum Trygg-
ingastofnunar ríkisins og Kristjáns Ólafssonar hdl.
Skúlagötu 2, þingl. eig. Ólafur Sighvatsson, eftir kröfum Trygginga-
stofnunar ríkisins og Skúla E. Sigurz ftr.
Sýslumaður Snæfellsness-
og Hnappadalssýslu.
Bæjarfógetinn í Ólafsvík.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum eignum fer fram í skrif-
stofu embættisins, Hörðuvöllum 1,
þriðjudaginn 29. okt. ’91 kl. 10.00:
Hæðarenda, Grímsneshr., þingl. eigendur Guðmundur Sigurfinnsson
o.fl.
Uppþoðsbeiðendur eru Byggðastofnun og Iðnlánasjóður.
Annað og síðara, miðvikudaginn 30.
okt. ’91 kl. 10.00:
Bláskógum 2a, Hveragerði, þingl. eigandi Halldór Höskuldsson.
Uppboðsbeiðendur eru Fjárheimtan hf. og Steingrímur Þormóðsson hdl.
Reykjabraut 7, Þorlákshöfn, þingl. eigendur Dagný Magnúsdóttir og
Vignir Arnarson.
Uppboðsbeiðendur eru Sigríður Thorlacius hdl., Grétar Haraldsson
hrl., Ásgeir Thoroddsen hri., Guðmundur Kristjánsson hdl., Andri
Árnason hdl., íslandsbanki hf., lögfræðid. og Gunnar Sæmundsson hrl.
Reykjamörk 2b, Hveragerði, þingl. eigandi Hveragerðisbær, talinn
eigandi Barði Sigurðsson.
Uppboðsbeiðandi er Byggingarsjóður ríkisins.
Veiðarfærageymsla v/Búðarstíg, Eyrarbakka, þingl. eigandi þrotabú
Einarshafnar hf.
Uppboðsbeiðandi er Sigríður Thorlacius hdl.
Sýslumaðurinn i Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á eigninni Kambahraun 49, Hveragerði, þingl. eig-
andi Sveinn Pálsson, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 28.
október '91 kl. 11.00.
Uppboðsbeiöendur eru Byggingarsjóður ríkisins, Jakob J. Havsteen
hdl., Ásgeir Thoroddsen hrl., Ævar Guðmundsson hdl., Ólafur Björns-
son hdl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Sýslumaðurinn i Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.