Morgunblaðið - 28.11.1991, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.11.1991, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1991 11 Áárinu 1988 keypti SKÍFAN Hljóbfærahús Reykjavíkur, elstu starfandi hljóöfæra- og hljómplötuverslun landsins,, sem nú er í blómlegum rekstri ab Laugavegi 96. BÍÓMYNDIR voru stofnabar árib 1991 og hefur m.a. umbob fyrir Walt Disney myndbandafyrirtækib. Storverslun SKIFUNNAR ab Laugavegi 26 var opnub 11. október s.l. í þessari stærstu hljómplötuverslun landsins eru farnar nýjar leibir. Nýjasta verslun SKÍFUNNAR var opnub í Eibistorgi nú í nóvember. Vibskiptavinir - kærar þakkir! MEÐ NANU SAMSTARFI við listamenn og einvala lib starfsmanna hefur SKÍFAN náb fimmtán ára aldri. Skífan \ - ný hljóm- f plötuverzlun . SKÍFAN nefnist ný hljómplötu* verzlun sem opnuð var á Lauga- vegi 33 fyrir skömmu. Þar veröa á boðstólnum allar tegundir tónlistar, íslenzkar sem erlendrar. Eigandi verzlunarinn- ar er Jón ölafsson, en hann hefur um eins árs skeið rekið hljóm- plötuverzlunina Vindmilluna I Hafnarfirði og er auk þess fram- kvæmdastjóri hljómplötuútgáf- unnar Júdas hf. — I samtali við Morgunblaðið kvaðst Jón flytja inn erlendu plöturnar fyrir verzl- anir sínar sjálfur beint frá Banda- ríkjunum og leggja áherzlu á að bjóða allar nýjustu plöturnar sem fyrst eftir að þær kæmu á markaö erlendis. — Verzlunarstjóri Skif- unnar er Rúnar Marvinsson. Arib 1984 haslaði SKIFAN sérvöll á nýjum vettvangi kvikmynda og myndbanda og er nú einn stærsti abili í dreifingu myndbanda í landinu. MBOQ SKÍFAN tók kvikmyndahús Regnbogans á leigu í desember 1989 og keypti bíóib í mars 1990. Rekstur Regnbogans hefur aukist stórlega. Mebal mynda sem sýndar hafa verib nýlega eru: Dansað vib úlfa og Hrói Höttur. Talsetning á barnaefni hófst meb myndinni Fuglastríbib í Lumbruskógi. SKÍFAN opnabi árib 1987 í eigib húsnæbi hljómplötuverslun í Kringlunni. Árib 1990 kaupir SKÍFAN eitt fullkomnasta hljóbver landsins „Stúdíó Sýrland". Arið 1976 opnabi SKIFAN sina fyrstu hljómplötuverslun ab Laugavegi 33.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.