Morgunblaðið - 28.11.1991, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 28.11.1991, Blaðsíða 59
}j %$ MfftAQ't'fftlfMPI !Wf ffTÍWWtt (#K?A. MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1991 59 URSLIT Fram - Haukar 26:20 Laugardalshöllin, íslandsmótið í handknatt- leik, 1. deild, miðvikud. 27. nóvember 1991. Gangur leiksins: 1:0, 1:4, 4:4, 7:7, 9:7, 10:10, 12:11. 12:12, 12:13, 14:14, 17:15, 20:17, 21:18, 23:19, 23:20, 26:20. Mörk Fram: Andreas Hansen 7, Karl Karls- son 6, Páll Þorleifsson 4, Gunnar Andrésson 4, Jason Ólafsson 3, Gísli B. Davíðsson 2. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 21/2. Utan vallar: 4 mín. Mörk Hauka: Páll Óhfsson 8/4, Siguijón Sigurðsson 3, Halldór Ingólfsson 2, Jón Orn Stefánsson 2, Petr Baumruk 2/1, Aron Kristjánsson 2, Gunnlaugur Grétarsson 1. Varin skot: Magnús Árnason 12. Utan vallar: 6 mín. Dómarar: Guðmundur Sigurbjörnsson og Jón Hermannsson. Áhorfendur: 236. Grótta - Selfoss 21:33. íþróttahúsið Seltjamarnesi, íslandsmótið í handknattleik, 1. deild, miðvikudaginn 27. nóvember 1991. Gangur leiksins: 1:0, 2:5, 6:11, 9:15, 10:17, 13:21, 15:21, 19:24, 20:25, 20:28, 21:28, 21:33. Mörk Gróttu: Guðmundur Albertsson 9/7, Páll Björnsson 4, Stefán Arnarson 3, Gunn- ar Gíslason 2, Kristján Brooks 2, Svafar Magnússon 1. Varin skot: Alexander Revine 17/2. Utan vallar: 4 mín. Mörk Selfoss: Gústaf Bjamason 9, Sigurð- ur Sveinsson 7/1, Einar G. Sigurðsson 6/2, Einar Guðmundsson 4, Stefán Halldórsson 4, Sigurður Þórðarson 2, Sverrir Einarsson 1. Varin skot: Gísli Felix Bjarnson 6, Einar Þorvarðarson 3/1. Utan vallar: 4 min. Áhorfendur: Um 150. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Þorlákur Kjartansson. ÍBV-KA 27:25 íþróttamiðstöðin í Vestmannaeynum, ís- landsmótið í handknattleik, 1. deild, mið- vikudaginn 27. nóvember 1991. Gangur leiksins: 2:1, 6:4, 9:7, 11:8, 14:12, 16:15, 17:17, 21:21, 25:25, 27:25. Mörk ÍBV: Gylfi Birgisson 7/2, Sigbjörn Óskarsson 6, Haraldur Hannesson 5, Guð- finnur Kristinsson 4, Erlingur Richardsson 3, Sigurður Friðriksson 1, Jóhann Pétursson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 14. Utan vallar: 6 mín. Mörk KA: Stefán Kristjánsson 9, Erlingur Kristjánsson 4, Sigurpáll Aðaisteinsson 3, Alfreð Gislason 3/2, Pétur Bjarnason 2, Jóhann Jóhannsson 2, Árni Stefánsson 1, Jóhannes Bjarnason 1. Varin skot: Axel Stefánsson 6, Bjöm Bjömsson 2. Utan vallar: 4 mín. Áhorfendur: Um 350. Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og Ein- ar Sveinsson, dæmdu ágætlega. HK-UBK 21:22 Gangur leiksins: 3:0, 4:3, 5:8, 7:10, 8:12, 10:15, 11:19, 15:20, 17:22, 21:22. Mörk HK: Óskar Elvar Óskarsson 9/3, Michael Tonar 5/1, Gunnar Már Gíslason 4, Róbert Haraldsson 1, Rúnar Einarsson 1, Bjarni Frostason 1/1. Varin skot: Bjami Frostason 7/1, Mangús Stefánsson 3/1. Utan vallar: 6. mín. Mörk UBK: Guðmundur Pálmason 6/2, Ingi Þór Guðmundsson 5, Eivar Erlingsson 4, Jón Þórðarson 3, Hrafnkell Halldórsson 2, Björgvin Björgvinsson 2/1. Varin skot;: Þórir Sigurgeirsson 17/4. Utan vallar: 8 mín. (Hrafnkell útilokaður). Áhorfendur: 87 greiddu aðgang. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson, dæmdu vel. Valur - Stjarnan 30:28 íþróttahúsið að Hlíðarenda, íslandsmótið í handknattleik - 1. deild karla, miðvikudag- inn 27. nóv. 1991. Gangur leiksins: 0:1, 2:2, 5:5, 5:7, 6:8, 8:8, 10:10, 12:10, 13:13, 16:13, 17:14, 19:15, 24:20, 24:23, 28:26, 29:27, 30:28. Mörk Vals: Júlíus Gunnarsson 8, Brynjar Harðarson 8/3, Dagur Sigurðsson 6, Valdi- mar Grímsson 5, Ingi R. Sigurðsson 2, Finn- ur Jóhannsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 11 (þar af 4, sem boltinn fór aftur til mótheija). Utan vallar: 8 mfnútur. (Finnur Jóhanns- son útilokaður þegar 13 min. voru eftir). Mörk Stjörnunnar: Patrekur Jóhannesson 10, Einar Einarsson 7/5, Axel Bjömsson 3, Hafsteinn Bragason 3, Magnús Sigurðs- son 3/2, Hilmar Hjaltason 1, Skúli Gunn- steinsson 1. Varin skot: Brynjar Kvaran 4. Ingvar Ragnarsson 6 (þar af 2, sem boltinn fóru aftur til mótheija). Utan vallar: 4 min. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Arnaldsson. Dæmdu ekki eins vel og besta dómarapar landsins á að sér. Áliorfendur: Um 150. Víkingur - Grótta 25:14 íþróttahúsið Víkin, íslandsmótið í hand- knattleik - 1. deild kvenna, miðvikudaginn 27. nóv. 1991. Mörk Víkings: Heiða Erlingsdóttir 8, Andrea Atladóttir 6, Halia Maria Helgadótt- ir 3, Valdis Birgisdóttir 2, Inga Lára Þóris- dóttir 2, Matthildur Hannesdóttir 2. Mörk Gróttu: Laufey Sigvaldadóttir 11, Brynhildur Þorsteinsdóttir 1, Þórdís Ævars- dóttir 1 og Elísabet Þorgeirsdóttir 1. ■Ömggur sigur Víkings eins og tölurnar gefa til kynna. Staðan í hálfleik var 10:7. Laufey Sigvaldadóttir gerði 11 mörk af 14 fyrir Gróttu og verður það að teljast frábær árangur hjá henni. HAIMDKNATTLEIKUR / ISLANDSMOTIÐ Morgunblaðið/KGA Hart var barist...Sigurður Sveinsson, FH, tekur Guðmund Guðmundsson traustum tökum. Spennan í hámarki VÍKINGUR og FH, efstu lið 1. deildar karla, gerðu 22:22 jafn- tefli íhröðum og æsispennandi leik íVíkinni ígærkvöldi. Allir gerðu það sem þeir gátu og var hvergi gefið eftir. Menn ætluðu sér sigur, hvað sem hann kostaði. Þar af leiðandi var kappið oft meira en forsjá- in, en taka verður viljann fyrir verkið, þvi leikurinn var eins og áhorfendur vilja — eins og þeir gerast bestir. Spennan náði hámarki eftir að Hans Guðmundsson jafnaði fyrir FH, 22:22, og Víkingar hófu sókn. Ein mínúta og fjöru: tíu sekúndur eftir. í fyrsta sinn í leiknum byrjaði sókn af yfir- vegun. Klukkan tif- aði, aukakast, annað aukakast og það þriðja. Þegar 28 sekúndur voru til leiksloka náði Sigurður Sveinsson bolt- anum af Guðmundi Guðmundssyni. „Þetta var brot. Hann sló boltann úr höndunum á mér,” sagði Guðmundur við Morgunblaðið. „Það var ekkert á þetta. Eg sló beint ofan á boltann,” sagði Sigurður. Guðmundur mótmælti við dómarana og var vikið af velli. Sex FH-ingar gegn fimm Víkingum. Ráðleysi og dæmd töf, þegar þrjár sekúndur voru eftir. Þorgils Ottar Mathiesen út í tvær mínútur, ein sek- únda eftir, aukakast, sending, búið. Allir fyrireinn... Þetta var leikur hinna samstilltu liða, þar sem allir léku fyrir einn og einn fyrir alla. Samvinna í vörn sem Steinþór Guðbjartsson skrifar sókn. Leikkerfí. Skot á fjölbreyttan hátt — mörg reyndar ótímabær. Mar- kvarsla í besta flokki. FH-ingar með undirtökin í fyrri hálfleik, Víkingar heilsteyptari í þeim seinni. Jafnræði á öllum sviðum, en svo furðulegt sem það má vera fengu Víkingar ekkert vítakast, en FH-ingar sex. Hafnfirð- ingarnir voru hins vegar í 14 mínútur samtals utan vallar á móti sex mínút- um heimamanna. AUir eiga hrós skilið, en ánægjulegt var að sjá Hrafn Margeirsson verja eins og hann var vanur, þegar hann var uppi á sitt besta. Hann sagði eftir' sigurinn gegn HK að sjálfstraustið væri að koma og það var svo sannar- lega fyrir hendi í gærkvöldi. „Batnandi manni er best að lifa,” sagði Hrafn eftir leikinn. „En þetta gekk vel. Hávaðinn í húsinu var truf- landi og menn þoldu illa spennuna. En úrslitin voru sanngjöm og þ'aþað hefði verið gaman að sigra máttum við þakka fyrir að þeir skoruðu ekki úr síðustu sókninni.” Bjarki SigUrðsson tók Kristján Ara- son úr umferð allan leikinn, en Kristj- án lét það ekki á sig fá og var nær óstöðvandi. „Þetta var eins og ég átti von á. Við ætluðum að halda Birgi [Sigurðssyni] niðri á iínunni. Það tókst og ég er ánægður með það. Liðin iéku fyrir áhorfendur og þetta var mjög góðu rleikur í alla staði þrátt fyrir mistök á báða bóga. Þau eru óumflýj- anleg í svona leik.” Kristján var harð- ur í hom að taka en var hann grófur? „Nei. En ég spilaði fast.” Guðmundur Guðmundsson sagði að Víkingsliðið hefði farið illa að ráði sínu í fyrri hálfleik, einkum í sókninni, en sett hefði verið fyrir lekann. „Þetta var uppgjör, sem allir höfðu beðið lengi eftir. Eftirvæntingin var því mikil og spennan eftir því. Mér fannst dóm- gæslan slök, en hún réði ekki úrslit- um.” Nöturiegt á Nesinu Hann var hálf nöturlegur leikur Gróttu og Selfoss í gærkvöldi. Langtimum saman var hann tóm vit- leysa. Gestirnir voru SkúliUnnar sterkari aðilinn allan Sveinsson tímann og sigur skrifar þeirra var aldrei í hættu. Þegar upp var staðið gerðu þeir 33 mörk gegn 21 marki Gróttu. Það var í rauninni sama hvað Gróttan reyndi í vörninni, 6-0 vörn Sigtryggur fórákostum SigmundurÓ. Steinarsson skrifar Þetta var stórkostlegur leikur hjá strákunum. Þeir sýndu sitt rétta andlit - börðust hetjulega all- an leikinn,” sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Framara, eftir að þeir höfðu lagt Hauka að velli, 26:20. Framliðið lék sterkan varnarleik og fyrir aftan vörnina stóð Sig- tryggur Albertsson, sem var einu orði sagt; Frábær. Hann varði alls 21 skot (12 langskot, sex af línu, tvö vítaköst og eitt úr horni). Sig- tryggur hefur sýnt það að undan- förnu að hann á heima í landslið- inu, þar sem hefur skort góða markvörslu. „Markvarsla Sigtryggs var stórkostlegt. Undanfarin ár hefur markvarslan verið veikasti hlekkurinn hjá Fram. Nú er hún einn sterkasti hlekkurinn í liðsheild- inni” sagði Atli. Leikurinn, sem var mikill bar- áttuleikur, var alltaf í járnum. Framarar voru sterkari á loka- sprettinum og þökkuðu Haukum fyrir komuna er staðan var 18:17. Varnarleikur Framliðsins var mjög sterkur og vörðu varnarmenn- irnir mörg langskot. Petr Baum- rauk skoraði t.d. ekki nema eitt mark með langskoti. Það var gamli keppnismaðurinn Páll Ólafsson sem ógnaði mest hjá Haukum. Færeyingurinn Andreas Hansen lék sinn besta leik með Fram og skoraði sjö falleg mörk. Karl Karls- son var einnig ógnandi í sókninni og sömuleiðis Páll Þórólfsson og Gunnar Andrésson. Það dugði ekki hjá Haukum þó að þeir hafi tekið Karl og Gunnar úr umferð um tíma. Það styrkir Framliðið mikið að Her- mann Björnsson er byijaður að leika á ný eftir meiðsli. eða að taka Sigurð Sveinsson og Ein- ar Sigurðsson úr umferð, það gekk ekkert upp. Það eina sem gaman var að fylgjast með voru átök Páls Björnssonar, línumanns Gróttu og Einars Sigurðssonar í vörn Selfoss. Þeir tókust oft og mikið á en höfðu engu að síður gaman af því allt fór fram í mesta bróðerni og alltaf voru þeir tilbúnir að brosa eftir á. Sovéski markvörður Gróttu lék vel, varði 17 skot. Hjá Selfoss átti Gústaf góðan leik og Sigurður Sveinsson lék einnig ágætlega. „Gamla brýnið” Stefán Halldórsson var manna sneggstur í hraðupphlaup- um og gerði fjögur mörk. Eyjamenn með Eyjamenn nældu sér í tvö dýrmæt stig með því að leggja KA- menn að velli, 27:25, í spennandi le'k. Eyjamenn SigfúsG. höfðu frumkvæðið í Guðmundsson fyrri hálfleik og skirfar munaði þar mest um ágæta markvörslu hjá Sigmari Þresti. Gylfi Birgisson skoraði fljótlega fjögur mörk fyrir Eyjamenn, en eftir það var hann tekirnn úr umferð. Eyjamenn svör- uðu í sömu mynt og tóku Alfreð Gíslason úr umferð. Eyjamenn höfðu tvö mörk yfir, 14:12, og bættu því þriðja við strax í seinni háifleik. KA-menn gáfust ekki upp, jöfnuðu, og komust yfir, 14:15. Eftir það var jafnt á flestum tölum. Þegar 40 sek. voru til leiks- loka skoraði Guðfinnur Kristmanns- son, 26:25, og síðan innsiglaði Gyfli Birgisson sigurinn, 27:25, eftir að Sigmar Þröstur hafði varði skot Alfreðs þegar 15. sek. voru til leiks- loka. Ómar Jóhannsson skrifar Blikar fögnuðu ÞAÐ voru kampakátir Blikar sem gengu af velli eftir að hafa sigrað erkifjendurna í HK í skemmtilegum leik í gærkvöldi, 21:22 og unnið þar með sinn fyrsta leik í vetur. Þetta var meiriháttar, einmitt það sem við þurftum í þeirri erfiðu stöðu sem við vorum komnir í. Nú'er ' bara að fylgja þessu efitr. Það var mikill metnaður hjá okkur að ná toppleik gegn HK. Okkur hefur skort trú á það sem við nöfum verið að gera og vantað aga í sóknarleik okkar. Þetta var til staðar í kvöld og héðan í frá er leiðin bara uppá við hjá okkur,” sagði Elvar Erlingsson fyrir- liði Breiðabliks eftir hinn sæta sigur- inn. HK byijaði leikinn mun betur og gerðu fyrstu þrjú mörkin en þá lokaði Þórir Sigurgeirsson markvörður UBK, lang besti maður vallarins, marki sínu og varði m.a. fjögur vítaköst. Blikum tókst að jafna og virtist mikil barátta þeirra og sterk vörn slá lið HK út af laginu. Blikar voru fljótir að nýta sér mistök HK og sigu jafnt og þétt fram- úr og náðu fjögurra marka förskoti, 8:12, fyrir leikhlé. Blikar héldu uppteknum hætti í síð- ari hálfleik og um miðjan hálfleikinn höfðu þeir náð átta marka forskoti, 11:19. HK klóraði í bakkan, en of seint og sigur UBK var öruggari en lokatölur segja til um því HK gerði síðust 4 mörkin og Bjami markvörður það síðasta úr vítakasti eftir að leik- tíminn var úti. Breiðablik lék mjög skynsamlega. Liðið lék sterka 6-0 vörn gaf sér góð- an tíma í sóknarleiknum, beið færis og nýtti vel þau sem gáfust. Elvar Erlingsson, Guðmundur Pálmason og Ingi Þór Guðmundsson áttu allir mjög góðan leik en Þórir markvörður var besti maður vallarins, átti frábæran leik. Hjá HK réði meðalamennskan ríkj- um að þssu sinni en Óskar Elvar Ósk- arsson fyrrliði átti góðan leik að venju. ÚRSLIT Víkingur - FH 22:22 Víkin, íslandsmótið 1 handknattleik, 1. deild karla, miðvikudaginn 27. nóvember 199^ Gangur leiksins: 0:2, 1:2, 1:3, 5:5, 9:8, 9:9, 11:10, 11:12, 12:12, 12:14, 15:15, 17:17, 20:19, 21:20, 21:21, 22:21, 22:22. Mörk Víkings: Alexej Trúfan 6, Birgir Sig- urðsson 5, Gunnar Gunnarsson 3, Karl Þrá- insson 3, Guðmundur Guðmundsson 2, Bjarki Sigurðsson 2, Björgvin Rúnarsson 1. Varin skot: Hrafn Margeirsson 14/1 (þar af tvö, þegar boltinn fór aftur til mót- heqa), Sigurður Jensson. Utan valiar: 6 minútur. Mörk FH: Kristján Arason 7/3, Gunnar Beinteinsson 4, Þorgils Óttar Mathiesen 4, Hans Guðmundsson 4/2, Sigurður Sveins- son 2, Hálfdán Þórðarson 1. Varin skot: Bérgsveinn Bergsveinsson 17 (þar af tvö, þegar boltinn fór aftur til mót- herja). Utan vallar: 14 mínútur. Dómarar: Hákon Siguijónsson og Guðjón Sigurðsson. Áhorfendur: Um 950 greiddu aðganf?" eyri, en 1.200 til 1.300 manns voru í húsinu. FH 9 7 2 0 243: 196 16 VÍKINGUR 7 6 1 0 181: 152 13 SELFOSS 9 5 1 3 246: 223 11 STJARNAN 9 4 1 4 223: 207 9 FRAM 9 3 3 3 196: 205 9 VALUR 7 3 2 2 176: 169 8 HK 8 3 2 3 191: 192 8 HAUKAR 9 3 2 4 209: 215 8 ÍBV 7 3 1 3 178: 169 7 KA 8 1 2 5 185: 197 4 GRÓTTA 9 1 2 6 163: 206 4 UBK 9 1 1 7 156: 216 *3 Markahæstu menn: Hans Guðmundsson, FH............60/20 Einar G. Sigurðsson, Selfossi...58/ 1 Petr Baumruk, Haukum............56/18 Guðmundur Albertsson, Gróttu....52/31 Kristján Arason, FH.............50/11 Gunnar Andrésson, Fram..........49/ 6 Birgir Sigurðsson, Víkingi......49/ 9 VaidimarGrímsson, Valur.........48/11 Halldórlngólfsson, Haukum.......47/13 Sigurður Sveinsson, Selfossi....47/29 Alfreð Gíslason, KA.............46/ 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.