Morgunblaðið - 28.11.1991, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 28.11.1991, Blaðsíða 53
 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER ,1991 53 BfðHÖlL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÖLTI FRUMSÝNIR FÍFLDJARFUR FLÓTTI HINN SKEMMTILEGILEIKARI, RUTGER HADER, ER HÉR KOMINN MEÐ NÝJAN SPENNUTRYLLI. ÞAÐ ER HINN ÞEKKTI LEIKSTJÓRI, LEWIS TEAGUE, SEM HÉR ER VIÐ STJÓRNVÖLINN. MYNDIN GERIST í FULLKOMNU FANGELSI f NÁLNNI FRAMTTÐ. ÞAÐAN LEGGUR HAUER, ÁSAMT MIMI ROGERS, Á EINN ÆSILEGASTA FLÓTTA SEM UM GETUR Á HVÍTA TJALDINU. „WEDLOCK”, MYND, SEM GRÍPUR ÞIG HÁLSTAKI! Aðalhlutvcrk: Rutger Hauer, Mimi Rogers, Joan Chen og James Remar. Framleiðendur: Frederick Pierce og Michael Jaffe. Leikstjóri: Lewis Teague (Jewel of th Nile). Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. FRUMSKOGARHITI RETTLÆTINU FULLNÆGT ★ ★ ★>/tSV. MBL. Sýnd kl. 5,6.50,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuði. 16ára. íSB eftir David Henry Hwang 3. sýn. í kvöld kl. 20 6. sýn. fós. 6/12 kl. 20 4 sýn. fós. 29/11 kl. 20 7. sýn. lau. 7/12 kl. 20. 5. sýn. sun. 1/12 kl. 20 Síðustu sýningar fyrir jól. H iimes er & eftir Paul Osborn Sýn. lau. 30/1 I kl. 20, fá sæti, sun. 8/12 kl. 20. fim. 5/12 kl. 20, Síðustu sýningar fyrir jól BUKOLLA barnaleikrit eftir Svein Einarsson. Sýn. lau. 30/11 kl. 14 fá sæti, sun. 1/12 kl. 14. lau. 7/12 kl. 14. sun. 8/12 kl. 14. Síðustu sýningar fyrir jói. IITLA SVIÐIÐ: A JELENA cftir Ljudmilu Razumovskaju Fös. 29/11 kl. 20.30 uppselt, lau. 30/1 1 kl. 20.30 uppselt, sun. 1/12 kl. 20.30 uppselt. fös. 6/12 kl. 20.30 uppselt, 40. sýning. lau. 7/12 kl. 20.30 uppselt, sun. 8/12 kl. 20.30 uppselt. Pantanir á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldar öðrum. ATHUGIÐ að ckki er unnt að hleypa gcstum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þcss cr tckið við pöntun- um i sima frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Leikhúskjallarinn er opinn öll fóstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuó máltíð öll sýningar- kvöld á stóra sviðinu. Borðapantanir í miöasölu. Leikhúskjallarinn. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Bovemöer, 198 DEYR 1 VACf sto^*TBÖÐ'N sú SÍÐÁSTA ___________________m Nú sýnum við síðustu og þá allra bestu af Fredda-mynd- unum. Þetta var stærsta september-opnun í Banda- ríkjunum og fékk Freddy meiri aðsókn opnunarhelg- ina heldur en Krókódíla-Dundy, Fatal Attraction og Look Who's Talking. Síðasti kafli myndarinnar er í þrívídd (3-D) og eru gler- augu innifalin í miðaverði. Sýnd í A-sal kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HANN ER RUGLAÐUR HANN ER FRÁBRUGÐINN NU ER HANN EINN AF 0SS SEE Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★ ’A MBL BROT ★ ★ ★ PRESSAN SPENNUTRYLLIR ÁRSIIUS Tom Berenger og Bob Hoskins Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. STORSYNING ÖNNV VIIHJÁIMS laugardagskvdldlð 30. nóv. ALLRA ALLRA SÍÐASTA SINN Miða- og borðapantanir í símum 685090 og 670051. ■ ICELAND, Life and Nature on a North Atlantic Island heitir ný bók sem Iceland Review sendir frá sér um þessar mundir. í kynningu útgefanda segir: „Bókin sem er á ensku er prýdd fjölda listmynda sem ásamt léttum og lifandi texta gera náttúru landsins og þjóðlífi hin bestu skil. Hún skiptist í nokkra aðalkafla, og er fjallað í máli og mynd- um um legu landsins og strandlengjuna, andstæður í náttúrunni og þá ofurkrafta sem hafa mótað landið og eru enn að verki. Þá er sagt frá villtum dýrum og fuglum og fjallað er um mannlíf og menningu, atvinnumál til sjávar og sveita og lokakafl- öKö cso 19000 FRUMSÝNIR: KRAFTAVERK ÓSKAST SHIRLEY MacLAINE Frábær gamanmynd með hinum stórkostlegu leik- konum, Shirley MacLainc og Terri Garr, í aðalhlut- verkum. Þegar allt virðist svart og öll sund lokuð, þá bíða allir eftir kraftaverki, en þegar fólk hélt það komið var þaö bara ekkert kraftaverk heldur fíflaleg strákapör. En af hverju að kjafta frá þegar allir halda að kraftaverkið hafi gerst? Aðalhlutverk: Shirley MacLaine (Terms of Endearment, Being There, From the Edge), Terri Garr (Tootsie, Mr. Mom, After Hours). Sýnd kl. 5,7, 9og 11. UNGIR HARÐJAXLAR Þá er hún loksins komin, ein af toppmyndunum í Bandaríkjunum sl. sumar. Þegar hryðjuverkamenn hertóku Regis heimavistar- skólann, þá áttu þeir von á hlýðnum og undirgefnum gíslum. Þar tóku hins vegar á móti þeim hrikalegir harð- jaxlar, sem áttu við alvarleg aWinLna hegðunarvandamál að stríða. HRIKALEG SPENNA FRA UPPHAFITIL ENDA „Ohætt er að mæla með henni” ★ ★ ★ I.O.S. DV Aðalhlutverk: Lou Gosset Jr. (An Officer and a gentlemen), Denholm Elliot (Indiana Jones, A room with a view, Trading Places). Sýnd kl. 5V 7,9 og 11. - Bönnuð börnum innan 16 ára. FUGLASTRÍÐIÐÍ LUMBRUSKÓGI Ómótstæðileg teikni- mynd með íslensku tali, full af spennu, alúð og skemmtilegheitum. Óli- ver og Ólaf ía eru munað- arlaus vegna þess að Hroði, fuglinn ógurlegi, át forcldra þeirra. Þau ákveða að reyna að saf na liði í skóginum til að lumhra á Hroða. ATH. ISLENSK TALSETNING Leikstjóri: Þórhallur Sigurósson. Aðalhlutvcrk: Bessi Bjarnason, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigurður Sig- urjónson, Laddi, Örn Árnason o.fl. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. OF FALLEG FYRIR ÞIG HENRY Sýnd kl. 5,7,9 og 11. AÐVORUN HRÓIHÖTTUR s,nd ki Skv. tiimælum frá kvik- myndaeftirliti eru aðeins sýningar kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16ára. . 5 og 9. Bönnuð innan 10 ára. inn er um byggðir landsins. Flestar myndirnar í bókinni eru eftir Pál Stefánsson, en einnig hafa nokkrir aðrir ljósmyndarar lagt hönd á plóginn. Textann skrifaði Bernard Scudder. Bókin er 96 blaðsíður í all stóra broti.” ■ SKYGGNILÝSINGA- FUNDUR verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn 28. nóvember, í Síðumúla 25 á vegum JC. Bros og hefst kl. 20.30. Það er miðillinn Terry Evans sem stýrir fundinum. Miðasala er hjá Hársnyrtistofu Villa Þórs, Armúla 26.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.