Morgunblaðið - 28.11.1991, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 28.11.1991, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1991 Blöndunartækin frá damixa tryggja rétt vatnsmagn og hitastig með einu handtaki. Veljið aðeins það besta - veljið damixa blöndunartæki fyrir eldhúsið og baðherbergið. damixa /// Fæstíhelstu byggingarvöruverslunum umlandallt. Honda 91 Civic Shuttle 4WD 116 hestöfi Tilboð Núaðeins 1.290 þús. GREIÐSLUSKILMÁLAR FYRIRALLA ÍHONDA VATNAGÖRÐUM 24, RVÍK., SÍMI 689900 Rafn með móður sinni, Rögnu Sólberg. PLÖTUÚTGÁFA: Andartak Rafns Rafn Jónsson, sem gert hefur garðinn frægan með ýmsum rokksveitum í gegnum árin, þar á meðal Grafík og Galíleó, sendi fyrir skemmstu frá sér sína fyrstu sólóplötu sem ber heitið Andartak. Platan er gefin út til styrktar Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra og rannsókna á sjaldgæfum sjúk- dómi, MND, sem Rafn er haldinn. Hún þafði selst í 3.000 eintökum, sem telst gullsala, þegar og hún kom út og á meðfylgjandi mynd má sjá þá sem að plötunni störf- uðu með Rafni með gullplötur sín- ar. Við afhendinguna kallaði Rafn á móður sína upp á svið og sagði að það væri hennar „sök” að hann væri trymbill í dag og því bæri henni gullplatan öðrum fremur. Ljjósmynd/Björg Sveinsdóttir SKEMMTUN Leikíélög- austurs og vesturs mætast Leikfélögin í Austur- og Vestur- Skaftafellssýslu hittust í Hof- garði í Öræfum 16. nóvember sl. og héldu góða skemmtun, er þetta 4. árið í röð sem þetta er gert. Að þessu sinni kynntu leikfélögin leikdeild Ungmennafélagsins Ar- manns á Kirkjubæjarklaustri, ljóð eftir Halldór Laxnes voru ýmist lesin eða sungin en Leikfélag Hornaijarðar var með dagskrá sem hét Ástin er og var þetta jafn- framt 50. verkefni félagsins. Á eftir dagskránni var stiginn dans undir spili hljómsveitar Hauks Þorvaldssonar. Morgunoiaoio/biguröur uunnarsson Hluti þátttakenda sem fram kom á skemmtuninni. V^terkurog Ll hagkvæmur auglýsingamiðill! SIEMENS Litlu mftœkin fró SIEMENS gleðja augað og eru afbragðs jólagjafir! Íkaffívélar hrærivélar brauðristar || vöfflujárn strokjárn handþeytarar eggjaseyðar djúpsteikingarpottar hraðsuðukönnur dósahnifar áleggshnífar kornkvamir ,jaclette“-tæki veggklukkur vekjararklukkur rakatæki bíliyksugur handryksugur blástursofnar hitapúðar hitateppi o.m.fl. Lítið inn til okkar og skoðið vönduð tœki. Munið umboðsmenn okkar víðs vegar um landið! mimm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.