Morgunblaðið - 28.11.1991, Page 50
50
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1991
Blöndunartækin frá damixa
tryggja rétt vatnsmagn og
hitastig með einu handtaki.
Veljið aðeins það besta
- veljið damixa blöndunartæki
fyrir eldhúsið og baðherbergið.
damixa
///
Fæstíhelstu
byggingarvöruverslunum
umlandallt.
Honda 91
Civic
Shuttle 4WD
116 hestöfi
Tilboð
Núaðeins 1.290 þús.
GREIÐSLUSKILMÁLAR
FYRIRALLA
ÍHONDA
VATNAGÖRÐUM 24, RVÍK., SÍMI 689900
Rafn með móður sinni,
Rögnu Sólberg.
PLÖTUÚTGÁFA:
Andartak Rafns
Rafn Jónsson, sem gert hefur
garðinn frægan með ýmsum
rokksveitum í gegnum árin, þar á
meðal Grafík og Galíleó, sendi
fyrir skemmstu frá sér sína fyrstu
sólóplötu sem ber heitið Andartak.
Platan er gefin út til styrktar
Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra
og rannsókna á sjaldgæfum sjúk-
dómi, MND, sem Rafn er haldinn.
Hún þafði selst í 3.000 eintökum,
sem telst gullsala, þegar og hún
kom út og á meðfylgjandi mynd
má sjá þá sem að plötunni störf-
uðu með Rafni með gullplötur sín-
ar. Við afhendinguna kallaði Rafn
á móður sína upp á svið og sagði
að það væri hennar „sök” að hann
væri trymbill í dag og því bæri
henni gullplatan öðrum fremur.
Ljjósmynd/Björg Sveinsdóttir
SKEMMTUN
Leikíélög- austurs og vesturs mætast
Leikfélögin í Austur- og Vestur-
Skaftafellssýslu hittust í Hof-
garði í Öræfum 16. nóvember sl.
og héldu góða skemmtun, er þetta
4. árið í röð sem þetta er gert.
Að þessu sinni kynntu leikfélögin
leikdeild Ungmennafélagsins Ar-
manns á Kirkjubæjarklaustri, ljóð
eftir Halldór Laxnes voru ýmist
lesin eða sungin en Leikfélag
Hornaijarðar var með dagskrá
sem hét Ástin er og var þetta jafn-
framt 50. verkefni félagsins. Á
eftir dagskránni var stiginn dans
undir spili hljómsveitar Hauks
Þorvaldssonar.
Morgunoiaoio/biguröur uunnarsson
Hluti þátttakenda sem fram kom á skemmtuninni.
V^terkurog
Ll hagkvæmur
auglýsingamiðill!
SIEMENS
Litlu mftœkin fró SIEMENS gleðja
augað og eru afbragðs jólagjafir!
Íkaffívélar
hrærivélar
brauðristar
|| vöfflujárn
strokjárn
handþeytarar
eggjaseyðar
djúpsteikingarpottar
hraðsuðukönnur
dósahnifar
áleggshnífar
kornkvamir
,jaclette“-tæki
veggklukkur
vekjararklukkur
rakatæki
bíliyksugur
handryksugur
blástursofnar
hitapúðar
hitateppi o.m.fl.
Lítið inn til okkar og skoðið vönduð tœki.
Munið umboðsmenn okkar víðs vegar um landið!
mimm