Morgunblaðið - 28.11.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 28.11.1991, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú freistast til að kaupa ein- hvem lúxusvarning núna. Forðastu að tala um viðkvæm einkamál. Þú þarft ekki að kaupa þér velvild annarra. Sýndu tilfinningar þínar. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Lofaðu engu sem þú ætlar ekki að standa við. Maki þinn vinnur frábærlega með þér um þessar mundir. Vandamál kann að koma upp út af vini. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Ljúktu verkefni sem þú hefur með höndum. Þú hefur til- hneigingu til að slaka á og vanrækja starf þitt. Viðhafðu hófsemi í kvöld. Krabbi -^21. júni - 22. júlí) Hafðu ekki áhyggjur af vinn- unni núna, heldur taktu þér frí. Nú nýtur þín vel í félagslíf- inu, en verður að gæta þess að eyða ekki of miklu í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér tekst að greiða úr vanda- máli sem snertir einn úr flöl- skyldunni, en þú kannt að fyrt- ast við einhvem sem þú átt í viðræðum við núna. Láttu hag- -íívæmnina ráða ferðinni. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Ferð sem þú ráðgerir að takast á hendur kann að vera aðeins of kostnaðarsöm. Sameiginleg- ir hagsmunir ykkar hjónanna sitja í fyrirrúmi núna, en þú stendur í heilmiklu stússi heima fyrir í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Þú þénar peninga á ný í dag, en þér eða einhvetjum þér ná- komnum hættir til að eyða of miklu. Lúxusinn freistar. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú finnur til öfundsýki í dag. Þér hættir til að vera allt of útausandi í ákafa þínum að vera fólki til hæfis. Njóttu frí- tíma þíns, en með hófsemd. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Efst á dagskránni hjá þér i dag er að fá ýmislegt lagfært heima fyrir. Ætlist þú til að aðrir geri að sem þér ber getur svo farið að ekkert verði gert. Steingeit (22. des. - 19. janúar) •Farðu ekki yfir strikið ef þú ferð að skemmta þér í dag. Ýmislegt af því sem þú heyrir núna er ekki sannleikanum samkvæmt. Þú færð viður- kenningu fyrir hópstarf sem þú tekur þátt í. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú hugsar ekki um annað en vinnuna í dag, en væntingar þínar kunna að vera óraunhæf- ar. Forðastu að deila við vin þinn út af peningum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú verður áheyrsla að furðu- legum yfirlýsingum í dag. Taktu þeim með fyrirvara. Hlustaðu vel í rökræðum sem þú tekur þátt í þegar líður á kvöldið. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stadreynda. DÝRAGLENS LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK LYPiA, COULP I BORROU) A PAPER CLIP? AREKI T YOU kind OF OLD FOR ME7 I PIPN'T A5KYOUTO MARRYMEÍ I JUST WANT A PAP6R CIIPÍ YOU NEEP MORE THAN A PAPER CLIP...I THINK YOU'RE C0MIN6 UN6LUEP.. Geturðu lánað mér bréf- Ert þú ekki of Eg bað þig ekki að giftast mér! Ég aklemmu? gamall fyrir bað þig bara um bréfaklemmu! mig? Þú þarft meira en bréfakl- emmu, ég held að þú sért búin með límið. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Drottningin er fjórða úti í trompinu og vörnin setur sagn- hafa strax í þá stöðu að þurfa að finna hana. Suður gefur; aliir á hættu. Norður ♦ DG865 ¥ K1076 ♦ D7 *D10 Suður ♦ K ¥ ÁG532 ♦ ÁK83 ♦ 932 Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta 2 lauf 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Vestur tekur tvo fyrstu slag- ina á ÁK í laufi og spilar þriðja laufinu þegar austur sýnir tvílit. Nú er það spurningin: Á sagn- hafi að trompa með kóng eða tíu? Skoðum fyrst valkostina í ljósi tölfræðinnar: (1) Trompa með kóng og litlu spilað á gosa. Sú leið heppnast ef austur hefur byijað með D, D4 D8 eða D9. (2) Trompað með kóng og tíunni spilað næst. Það gengur þegar austur á D9, D8, D94 eða D84. (3) Trompað með tíu. Þar er einnig um fjórar vinningsstöður að ræða, þ.e. þegar austur á 84, 94, 98 eða 984. Það er greinilega mjótt á mununum, en þó er leið (2) töl- fræðilega skást, því það er sennilegra að austur sé með fleiri hjörtu en vestur. Hins veg- ar má ekki gleyma mannlega þættinum. Það er nefnilega vel hugsanlegt að austur hafí brugðið á leik með þrílit í laufi: Norður ♦ DG865 ¥ K1076 ♦ D7 ♦ D10 Vestur ♦ Á42 ¥ D9 ♦ 542 ♦ ÁKG85 II Suður ♦ K ¥ ÁG532 ♦ ÁK83 ♦ 932 Austur ♦ 10973 ¥84 ♦ G1096 ♦ 764 Sem gerir það heldur fýsilegri kost að trompa með tíunni. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Bad Bart- feld í Tékkóslóvakíu í október kom þessi staða upp í viðureign tékkn- eska stórmeistarans Plachetka (2.470) og júgóslavneska alþjóða- meistarans Lazic (2.430), sem hafði svart og átti leik. 32. - Rf4! 33. Dd2 (Ekki dugði heldur að þiggja fórnina: 33. gxf4 - Dh5, 34. f3 - exf3, 35. Dc2 - He2). 33. — e3! 34. Kxe3 — Rxe3 og hvítur gafst upp, því eftir 35. fxe3 — De4+, 36. Kgl — Rh3 er hann mát. Alþjóðlegi meistarinn Ger- man Titov frá Sovétlýðveldinu Moldavíu sigraði á mótinu með 6 v. af 9 mögulegum, en þrátt fyrir- þetta slæma tap náði Plachetka öðru sæti með 5‘A v. Lazic, Tékk- inn Dobrovolsky og Gipslis, Lett- landi hlutu 5 v. Mótið var í 8. styrkleikaflokki FIDE og þurfti 7 v. til að hljóta stórmeistaraáfanga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.