Morgunblaðið - 28.11.1991, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 28.11.1991, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1991 UMLUisl IÞROTTIR UNGLINGA FAMILY HOME COMPUTER BRINGSIMAGES AND THE AMAZING REALITY! FORSTOFU- HÚSGÖGN m BIACK& DECKER ÖFLUGAR OG ENDINGARGÓÐAR HANDRYKSUGUR BLACK DECKER handryksugur. Fást í öllum helstu raftækja- verslunum og stórmörkuðum. SKEIFAN 8 - SlMI 812660 V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! Forstofan er andlit heimilisins, vandaðu til hennar. Funahöföa 19 sími 685680 Morgunblaöiö/Frosti Skíðafólkið úr Armanni sem dvaldist í Bláfjöllum við æfíngar um fyrri helgi. Þjálfarinn „Goska” er önnur frá vinstri í fremri röð. Skiði: Góð aðstaða hjá Ármanni Morgunblaðið/Frosti Það tók nokkrar mínútur að klífa upp brekkuna en aðeins nokkrar sektind- ur að renna sér niður. MAZDA323F FJÖLSKYLDUBÍLL ? SPORTBÍLL ? HVORUTVEGGJA!! Aflmikil 16 ventla vél meö tölvustýrðri innspýtingu, sportlegt útlit og eiginleikar, allur luxusbúnaður og að auki gott pláss fyrir 5 manns og farangur I MAZDA - ENGUM LÍKUR ! Opiö laugardaga kl. 10-14. ■ RÆSIR HF SKÚLAGÖTU 59. S.61 95 50 Verödæmi: Nasa leikjatölva meö Turbo stýripinnum og 4 leikjum Nasa leikjatölva meö Turbo stýripinnum og 35 leikjum______ Super Mario Bros. Ill_ The Simpsons__________ Yo-Nid. _11.900 BackToThe Future. Battle Toads. 100 leikja pakkL _14.900, _ 3.900, _ 3.900, _ 3.900, _ 3.900, _ 3.900, J0.800, SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 að þau taka mun meiri framförum. Fyrir tveimur árum áttum við að- eins einn á palli á „Andrésar andar leikunum” á Akureyri en í fyrra voru þeir fjórtán og ég held að við getum að miklu leyti þakkað það aðstöðunni.” Tæplega 150 manns æfa hjá fé- laginu eða um tæpur þriðjungur af þeim sem íþróttina stunda á höfuð- borgarsvæðinu. Mesta starfíð er unnið af foreldrum í sjálfboðavinnu en þeir dvelja í skálanum til skiptis þegar hópar gista í skálanum. Þjalfaramálin skipa stóran sess hjá Ármanni eins og hjá öðrum fé- lögum. 'Fyrir tveimur árum voru fjórir þjálfarar hjá skíðadeildinni, en í vetur eru þeir níu talsins. SKIÐAFÓLK bíður f ofvæni eftir því að lyfturnar opni f Bláfjöll- um en síðastliðinn vetur var einn sá snjóminnsti um margra ára skeið. Lyftur voru aðeins opnar tvo daga f Bláfjöllum í desember og voru ekki settar í gang aftur fyrr en í byrjun febrúar er snjó náði loks að festa ffjallinu. Um tuttugu skíðamenn úr Ár- manni tóku forskot á sæluna um síðustu helgi þegar þeir héldu í Suðurgilið í Blá- Frosti fjöllum, vígi Ár- Eiðsson menninga. Skíða- skrifar fólkið lét vel af skíðafærinu en ekki var þó rennt sér niður allt gilið. Enn er snjólaust efst i ijallinu en nægur snjór er á þeim stöðum þar sem skjól er fyrir norðanáttinni. Skíðamenn vonast því eftir ísingu svo að snjóinn festi. Stórbætt aðstaða Bylting hefur orðið hjá Ármenn- ingum á sl. tveimur árum hvað varðar aðstöðu og munar langmest Husqvarna SAUMAVÉLAR ufn glæsilegan skíðaskála sem tekin var í notkun fyrir tæpum tveimur árum. í skálanum er gistirými fyrir 80-90 manns og það er vel nýtt af skíðafólki félagsins um helgar. I sumar var lagður vegarspotti að skíðaskálanum og Ármenningar búast við því að almenningur muni sækja mun meira í Suðurgilið en verið hefur síðustu ár en félagið er með byrjendalyftu auk stóru lyf- tunnar. „Aðstaðan hefur gjörbreyst hjá okkur síðan að skálinn kom,” segir Egill Jóhannsson, formaður skíða- deildarinnar. „Breytingin hefur mest orðið hjá yngri krökkunum, þau geta verið í fjallinu heilu helg- arnar og það gerir það að verkum • 7 GERÐIR • • ALLIR NYTJASAUMAR • • MYNSTURSAUMAR • • STERKUR MÓTOR • • SÆNSK GÆÐI • • FRÁBÆRT VERÐ • • NÁMSKEIÐ • • VIÐGERÐARÞJÓNUSTA • SÝNIKENNSLA • • ALLT Á SAMA STAÐ • VÖLUSTEINNhf Faxofen 14, Sími 679505
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.