Morgunblaðið - 28.11.1991, Side 56
56
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1991
UMLUisl
IÞROTTIR UNGLINGA
FAMILY HOME COMPUTER
BRINGSIMAGES AND THE
AMAZING REALITY!
FORSTOFU-
HÚSGÖGN
m BIACK&
DECKER
ÖFLUGAR OG
ENDINGARGÓÐAR
HANDRYKSUGUR
BLACK DECKER
handryksugur.
Fást í öllum helstu raftækja-
verslunum og stórmörkuðum.
SKEIFAN 8 - SlMI 812660
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiöill!
Forstofan er andlit
heimilisins, vandaðu
til hennar.
Funahöföa 19 sími 685680
Morgunblaöiö/Frosti
Skíðafólkið úr Armanni sem dvaldist í Bláfjöllum við æfíngar um fyrri helgi. Þjálfarinn „Goska” er önnur frá vinstri
í fremri röð.
Skiði:
Góð aðstaða hjá Ármanni
Morgunblaðið/Frosti
Það tók nokkrar mínútur að klífa upp brekkuna en aðeins nokkrar sektind-
ur að renna sér niður.
MAZDA323F
FJÖLSKYLDUBÍLL ?
SPORTBÍLL ?
HVORUTVEGGJA!!
Aflmikil 16 ventla vél meö
tölvustýrðri innspýtingu,
sportlegt útlit og eiginleikar,
allur luxusbúnaður og að
auki gott pláss fyrir 5
manns og farangur I
MAZDA - ENGUM LÍKUR !
Opiö laugardaga kl. 10-14. ■
RÆSIR HF
SKÚLAGÖTU 59. S.61 95 50
Verödæmi:
Nasa leikjatölva meö
Turbo stýripinnum
og 4 leikjum
Nasa leikjatölva meö
Turbo stýripinnum
og 35 leikjum______
Super Mario Bros. Ill_
The Simpsons__________
Yo-Nid.
_11.900
BackToThe Future.
Battle Toads.
100 leikja pakkL
_14.900,
_ 3.900,
_ 3.900,
_ 3.900,
_ 3.900,
_ 3.900,
J0.800,
SKIPHOLTI 19
SÍMI 29800
að þau taka mun meiri framförum.
Fyrir tveimur árum áttum við að-
eins einn á palli á „Andrésar andar
leikunum” á Akureyri en í fyrra
voru þeir fjórtán og ég held að við
getum að miklu leyti þakkað það
aðstöðunni.”
Tæplega 150 manns æfa hjá fé-
laginu eða um tæpur þriðjungur af
þeim sem íþróttina stunda á höfuð-
borgarsvæðinu. Mesta starfíð er
unnið af foreldrum í sjálfboðavinnu
en þeir dvelja í skálanum til skiptis
þegar hópar gista í skálanum.
Þjalfaramálin skipa stóran sess
hjá Ármanni eins og hjá öðrum fé-
lögum. 'Fyrir tveimur árum voru
fjórir þjálfarar hjá skíðadeildinni,
en í vetur eru þeir níu talsins.
SKIÐAFÓLK bíður f ofvæni eftir
því að lyfturnar opni f Bláfjöll-
um en síðastliðinn vetur var
einn sá snjóminnsti um margra
ára skeið. Lyftur voru aðeins
opnar tvo daga f Bláfjöllum í
desember og voru ekki settar
í gang aftur fyrr en í byrjun
febrúar er snjó náði loks að
festa ffjallinu.
Um tuttugu skíðamenn úr Ár-
manni tóku forskot á sæluna
um síðustu helgi þegar þeir héldu
í Suðurgilið í Blá-
Frosti fjöllum, vígi Ár-
Eiðsson menninga. Skíða-
skrifar fólkið lét vel af
skíðafærinu en ekki
var þó rennt sér niður allt gilið.
Enn er snjólaust efst i ijallinu en
nægur snjór er á þeim stöðum þar
sem skjól er fyrir norðanáttinni.
Skíðamenn vonast því eftir ísingu
svo að snjóinn festi.
Stórbætt aðstaða
Bylting hefur orðið hjá Ármenn-
ingum á sl. tveimur árum hvað
varðar aðstöðu og munar langmest
Husqvarna
SAUMAVÉLAR
ufn glæsilegan skíðaskála sem tekin
var í notkun fyrir tæpum tveimur
árum. í skálanum er gistirými fyrir
80-90 manns og það er vel nýtt af
skíðafólki félagsins um helgar.
I sumar var lagður vegarspotti
að skíðaskálanum og Ármenningar
búast við því að almenningur muni
sækja mun meira í Suðurgilið en
verið hefur síðustu ár en félagið er
með byrjendalyftu auk stóru lyf-
tunnar.
„Aðstaðan hefur gjörbreyst hjá
okkur síðan að skálinn kom,” segir
Egill Jóhannsson, formaður skíða-
deildarinnar. „Breytingin hefur
mest orðið hjá yngri krökkunum,
þau geta verið í fjallinu heilu helg-
arnar og það gerir það að verkum
• 7 GERÐIR •
• ALLIR NYTJASAUMAR •
• MYNSTURSAUMAR •
• STERKUR MÓTOR •
• SÆNSK GÆÐI •
• FRÁBÆRT VERÐ •
• NÁMSKEIÐ •
• VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
• SÝNIKENNSLA •
• ALLT Á SAMA STAÐ •
VÖLUSTEINNhf
Faxofen 14, Sími 679505