Morgunblaðið - 22.12.1991, Síða 9

Morgunblaðið - 22.12.1991, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 1991 9 RONNING TöKu VEÐURHORFUR í DAG, 22. DESEMBER YFIRLIT í GÆR: Um 350 km suðsuðvestur af Vestmannaeyjum er 978 mb lægð sem þokast vestnorðvestur, önnur lægð, um 985 mb djúp, er 1.200 km suðsuðvestur í hafi og mun hún hreyfast norðnorðaustur. Draga mun úr frosti, einkum sunnan- og suðvestan- lands. HORFUR í DAG: Norðaustanátt, nokkuð hvöss. Snjókoma eða élja- gangur um mest allt land. Hiti um frostmark allra syðst en allt að 10 stiga frost norðanlands. HORFUR Á ÞORLÁKSMESSU OG AÐFANGADAG: Fremur hæg vestan- og norðvestanátt, víða él vestan og norðan- lands, en bjartviðri um suðaustan- og austanvert landið. Frost 5-6 stig. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Staður hiti veður Staður hiti veður Akureyri +15 heiðskírt Glasgow 3 rigning Reykjavík +7 skýjað Hamborg 1 snjóél Björgvin 1 slydduél London 10 alskýjað Helsinki 3 alskýjað Los Angeles vantar Kaupmannah. 3 léttskýjað Lúxemborg 0 snjókoma Narssarssuaq +21 heiðskírt Madrid +2 heiðskírt Nuuk +12 snjókoma Malaga 13 heiðskírt Ósló 4 skýjað Mallorca 13 skýjað Stokkhólmur 2 skúr Montreal +2 snjókoma Þórshöfn +4 léttskýjað NewYork 2 alskýjað Algarve 8 heiðskírt Orlando 17 skvjað Amsterdam 4 rigning París 8 rigning Barcelona 8 léttskýjað Róm 6 léttskýjað Chicago 1 þokumóða Vjn 1 léttskýjað Frankfurt 2 slydda WaShington 4 alskýjað Iqaluit +31 ísnálar Svarsími Veðurstofu íslands — veðurfregnir: 990600. Opié i dag »hummel^ frá lcl 12-18 sportbúðin ■m.l# m Æm M Ármúla 40 - Sími 813555 Velkomin í verslunina Jötu, við Laugaveginn ofanverðan. Hálft hundrað bflastæða norðan búðarinnar. Það tilheyrir jólunum að fara í Jötuna. Opið virka daga frá 9 - 22.00 Laugardaga frá 10-22.00 Sunnudaga frá 18-22.00 Sendum í póstkröfu. l/erslunin Hátúni 2 ® 25155

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.