Morgunblaðið - 22.12.1991, Síða 33

Morgunblaðið - 22.12.1991, Síða 33
33 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 1991 Kirkjur á landsbyggðinni: JÓLAMESSUR BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjal- arnesi: Aftansöngur á aðfangadag kl. 17. SAURBÆJARKIRKJA á Kjalarnesi: Aðfangadagskvöld kl. 22. REYNIVALLAKIRKJA: Hátíðar- messa á jóladag kl. 14. Sóknar- prestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Aðfanga- dagur: Messa kl. 23.30. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa aðfangadag kl. 18. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Jóla- dagur: Messa kl. 14. STÓRA-NÚPSKIRKJA: Aðfanga- dagur: Guðsþjónusta á jólanótt kl. 23.30. ÓLAFSVALLAKIRKJA: Aðfanga- dagur: Hátíðarmessa kl. 14. . KOTSTRANDARKIRKJA: Annar jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. ÞORLÁKSHAFN AR-prestakall: ÞORLÁKSKIRKJA: Aftansöngur á aðfangadagskvöld kl. 18. Organisti Hákon Leifsson. félagar í Lúðra- sveit Þorlákshafnar leika jólalög í kirkjunni frá kl. 17.30. Kirkjudagur laugardaginn 28. desember kl. 16. Fjölbreytt tónlist. Ræðumaður verður Steingrímur Hermannsson, alþingismaður. HJALLAKIRKJA, Ölfusi: Hátíðar- messa á jóladag kl. 14. Organisti Hákon Leifsson. Rúta fer frá Grunnskólanum í Þorlákshöfn kl. 13.30. STRANDARKIRKJA, Selvogi. Há- tíðarmessa annan í jólum kl. 14. Organisti Hákon Leifsson. Rúta fer frá Grunnskólanum í Þorlákshöfn kl. 13.15. Sr. Svavar Stefánsson. HOLTSPRESTAKALL i Önundar- firði: Aðfangadagur - aftansöngur í Flateyrarkirkju kl. 18. Jóladagur kl. 14: Hátíðarguðsþjónusta í Holti. Annar í jólum kl. 14: Barnaguðs- þjónusta á Flateyri. HVAMMS- og Ketusóknir: Hátíð- armessa í Hvammskirkju annan jóladag kl. 18. Sr. Hjálar Jónsson. BREIÐABÓLSSTAÐARPRESTA- KALL: Prestur er sr. Kristján Björnsson á Hvammstanga. HVAMMSTANGAKIRKJA: Aftan- söngur kl. 18. á aðfangadag jóla og hátíðarguðsþjónusta kl. 23.30 á aðfangadagskvöld. TJARNARKIRKJA á Vatnsnesi: Hátíðarguðsþjónusta á jóladag kl. 14. VESTURHÓPSHÓLAKIRKJA: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14 á annan dag jóla. Sr. Kristján Björnsson. SAUÐÁRKRÓKSPRESTAKALL: Sauðárkrókskirkja: Aðfangadagur jóla: Aftansöngur kl. 18. Miðnæt- urmessa kl. 23.30. jóladagur: Há- tíðarmessa kl. 14. Annar Jóladag- ur: Skírnarmessa kl. 11. Sr. Hjálm- ar Jónsson. ATVINNUHÚSNÆÐI Fiskvinnsluhúsnæði til leigu í hraðfrystihúsi Sjófangs hf. í Reykjavík. Um er að ræða 270 fm vinnusal auk 50 fm skrif- stofu og kaffistofu. Lausfrystir fyrir flök og annað gæti fylgt og einnig aðgangur að flök- unar- og roðflettivélum, plötufrystum, frysti- geymslum o.fl. Einnig er eru til leigu minni og stærri eining- ar eftir þörfum. Önnur starfsemi kemur einn- ig til greina. Til sölu á sama stað toghlerar 800 kg og vökvadrifinn trolltromla, hvort tveggja frá J. Hinriksson og fiskitroll, 90 feta höfuðlína í góðu ástandi. Selst ódýrt. Sjófang hf., sími 91-624980 og utan vinnutíma 91-32948. d! ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í foreinangraðar pípur. Um er að ræða lagnir að stærð 20-450 mm, samtals um 50 km með tilheyrandi greini- stykkjum og múffum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 22. janúar 1992, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirk|uveyi 3 Simi 25800 Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. Inashotelil ■ * Í4-Í6, 110 Rrykjavik, sími 6 7/ í 20, irlefax 67 2620 WTJÓNASKOÐUNARSTÖD Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 670700 - Telefax 670477 Útboð Tilboð óskast í bifreiðir, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðirnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 23. desember 1991, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag Islands hf. - Tjónaskoðunarstöð - 1ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Rafmagnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir til- boðum í 1.680 Ijósbúnaði til götulýsingar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 21. janúar 1992, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirk|uvegi 3 Simi 25800 fg| ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í spjald- og kúluloka. Um er að ræða kúluloka í stærðum DN 200 til DN 600 mm, alls 23 stk. og spjaldloka í stærðum DN 300 til DN 800 mm, alls 37 stk. Lokana skal afhenda í apríl og maí 1992. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 4. febrúar 1992, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJ AVIKURBORGAR Frikirk|uvegi 3 Simi25800 Höfuðborgarsvæðið Vöruflutningar - vörudreifing Nokkur vel staðsett innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óska eftir tilboði í sameiginlega vöruflutninga innan Stór-Reykjavíkursvæðis- ins. Um er að ræða heimakstur á vörum frá farm- flytjendum og vörudreifingu á flutningamið- stöðvar og til smásala. Aksturinn þarf að fara fram skipulega frá kl. 8.00 að morgni til kl. 17.00 alla virka daga. Breytilegar pakkningar, stórflutningur, stykkja- vara, pallettur o.fl. gæti krafist 2ja ökutækja (15 m3) með lyftum og 1 ökutækis (7-10 m3). Áhugasamur/ir leggi tilboð ásamt nafni inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Dreifing - 92“ fyrir 31. des. '91. Með allar upplýsingar verður farið sem trúnaðarmál. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Skipholti 50b, 2. hæð. Almenn samkoma í dag kl. 11.00. Sunnudagaskóli á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. KFUK KFUM Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 í kristniboðssalnum, Háa- leitisbraut 58. Upphafsorð Hild- ur Sigurðardóttir. Ræðumaður sr. Magnús Guðjónsson. Jólahelgileikur. Munið jólatréssölu og jóla- markað við Holtaveg. Allir velkomnir. SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Fjölbreytt dagskrá. Allir hjartanlega velkomnir. VEGURINN V Kristiö samfélag Smiðjuvegi 5, Kóp. Kl. 11.00 Safnaðaruppbygging. Brauðsbrotning. Barnakirkja. Kl. 20.30 Boðunarsamkoma. Lofgjörð. Prédikun orðsins. Fyr- irbænir. „Boðunin byggist á orði Krists." Verið velkomin. Hjátpræðis- herinn Kirkjustræti 2 „Meðan við bíðum“ i dag kl. 16.30. Kveikt á jóla- trénu, smakkað á jólabakstrin- um og jólasöngvar sungnir. Brigaderarnir Ingibjörg Jóns- dóttirog Óskar Jónsson, stjórna. Aðfangadagur kl. 18.00: Jólamatur og jólafagnaður. Ókeypis aðgangur. Tilkynnið þátttöku fyrir 20. des. í síma 613203. Jóladagur kl. 16.30: Hátíðarsamkoma. Majórarnir Anne Gurine og Daníel Öskars- son stjórna og tala. Kapteinn Ann-Merethe Jakobsen talar til barnanna. Föstudag 27. des. Kl. 15.00: Jólafagnaður aldr- aðra. Hugvekja: Hr. Pétur Sigur- geirsson, biskup. Eldsloginn syngur. Almenn samkoma í Þribúðum í dag kl. 16.00. Mikill og fjölbreytt- ur söngur. Vitnisburðir. Sam- hjálparkórinn tekur lagið. Barna- gæsla. Ræðumaður verður Kristinn Ólason. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Dagskrá Samhjálpar um jólin: Aðfangadagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.00. Sunnudagur 29. des.: Almenn samkoma kl. 16.00. Gamlársdagur: Hátiðarsamkoma kl. 16.00. Samhjálp. H ÚTIVIST Dagsferð sunnudaginn 22. desember kl. 13.00. Bessastaðanes. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Brottför frá BSÍ-bensínsölu, stansað á Kópavogshálsi og við Ásgarð í Garðabæ. Verð kr. 600,-. Frítt fyrir börn 15 ára og yngri í fylgd með fuliorðnum. Útivist óskar öllum féiags- mönnum og farþegum sínum gleðilegra jóla. Sjáumst! Útivist. FERÐAFELAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU3 &117«8 19533 Blysför um Elliðaárdalinn Sunnudaginn 29. des. kl. 16.30. Kveðjum gamla árið með Ferðafélaginu. Mæting Mörkinni 6, (nýþygging Ferðafélagsins v. Suðurlands- braut, austan Skeiðarvogs). Blys kr. 200,- seld fyrir brottför. Gengið verður inn í Elliðaárdal og tekur gangan um 1-1,5 klst. og er ókeypis. Aliir eru velkomn- ir félagar og aðrir. Þátttakendur munu sjá giæsilega flugelda- sýningu Hjálparsveitar Skáta. Slik blysför var farin í fyrsta sinn í fyrra og þá voru þátttak- endur 450. Við hvetjum alla til að vera með. Tilvalin fjölskyldu- ganga. Gleðileg jól! Ferðafélag íslands. Audbrcklta 2 . Kópavoqur Sunnudagur: Tónlistarsam- koma í dag kl. 16.30. Matthías Ægisson leiðir' hljóðfæraleikara og söngfólk og gefur rétta tón- inn fyrir jólin. Jóladagur: Hátiðarsamkoma kl. 16.30. Gleðileg jól. FERDAFEIAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Esja - vetrarsólstöður Sunnudaginn 22. des. kl. 10.30 Gengið verður frá Esjubergi á Kerhólakamb (851 m) um vetrar- sólstöður. Á mánudag höfum við sólarlag 1 min. síðar en á sunnu- dag og daginn tekur að lengja smátt og smátt. Hjá mörgum er gönguferð á Esju orðin fastur liður i jólastemmningunni. Kveðjið skammdegið með Ferðafélaginu á Esju. Fólk á eig- in bílum velkomið með. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin. Farmiðar við bíl. Verð kr. 1.000.- Sunnudaginn 29. des. kl. 16.30 verður farin blysför frá Mörk- inni 6 inn í Elliðaárdal. Ókeypis ferð. Uppselt er í áramótaferð Ferðafélagsins til Þórsmerkur. Ferðafélagið óskar félögum, far- þegum og öllum stuðnings- mönnum gleðilegra jóla og þakk- ar ánægjuleg samskipti á árinu. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.