Morgunblaðið - 22.12.1991, Side 48

Morgunblaðið - 22.12.1991, Side 48
varða i i Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Bögglapóstur um ullt lond PÓSTUR OG SÍMI MORGUNBLADID, ADALSTRÆTI 6, 101 REYKJAVÍK SÍMI 691100, FAX 691ÍSI, PÓSTHÖLF 1555 / AKUREYRI: IIAFNARSTILETI 85 SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 1991 VERÐ í LAUSASÖLU 110 KR. Mosfellsbær kaupir húsnæði undir bæj- arskrifstofur: —188 milljóna kr. samning- ur gerður við við Álftárós MOSFELLSBÆR hefur gert samning við byggingarfyrirtækið Álftárós hf. um kaup á húsnæði undir bæjarskrifstofur og bóka- safn í skrifstofu- og verslunarhús- næði sem verið er að reisa í bæn- um. Jafnframt er samningurinn um kaup bæjarfélagsins á yfir- —byggðu torgi ásamt gatnagerðar- framkvæmdum. Samningurinn hljóðar upp á 188 milljónir kr. sem bæjarfélagið greiðir á þrem- ur árum, frá 1994-1996. Páll Guðjónsson bæjarstjóri sagði að um væri að ræða þrjá samninga. í fyrsta lagi samning um kaup á 830 fermetra húsnæði undir bæjarskrif- stofur, samning um kaup á 600 fer- metra húsnæði undir bókasafn og um byggingu '800 fermetra yfír- byggðs torgs ásamt gatnagerð- arframkvæmdum á svæðinu. Hús- næðið er keypt tilbúið undir tréverk. Samningurinn hljóðar upp á 188 milljónir kr., þar af eru gatnagerðar- framkvæmdir upp á 20 milljónir kr. og yfirbyggt torg upp á 35 milljónir kr. Samkvæmt samningnum verður bókasafnið afhent á gamlársdag 1993, bæjarskrifstofumar á gaml- ársdag 1995 og torgið 1994-1995. Skemmsti dagur ársins er í dag, 22. desember, vetrarsólhvörf. Sólin í dag. Nafnið sólstöður vísar til þess að sólin hætti að hækka eða mun koma upp nálægt hádegi, kl. 11.22, og sólarlag verður kl. 15.31. lækka. Fallegt veður var í Reykjavík og geislar sólarinnar böðuðu sig Frá og með 23. desember tekur daginn að lengja á ný en afar hægt í gluggum Borgarspítalans en mánaskinið jók á birtuna. í byrjun, t.d. verður sólargangurinn á morgun einni mínútu lengri en Skemmstur dagur 2 dagar til jóla Björgunarsveitarmenn í Garði reyndu sýn sést Garðskagaviti. Morgunblaöid/Arnór Ragnarsson gær að bjarga Sæla RE upp úr fjörunni við Garðskaga. í bak- Trillukarl í hafvillum á Faxaflóa: blys á þeim slóðum. Júlíus Guðlaugsson á Efra-Hofi í Garði sagði í samtali við Morgun- blaðið að skipveijinn hefði bankað uppá snemma í gærmorgun og spurt hvar hann væri staddur. Hefði hann verið þreyttur, hrakinn og blautur. Maðurinn hefði lent í einhverj- um hafvillum en ekki getað látið vita af sér þar sem bæði loftnetin hefðu brotnað vegna ísingar. Þeg- ar hann nálgast land á Garðskaga hefði hann fengið í skrúfuna og misst stjórn á bátnum en þó náð landi. Júlíus sagði' að þessi heim- Garði sókn væri besta jólagjöfin sem hann fengi í ár. Maðurinn fékk hressingu hjá heimilisfólkinu á Efra-Hofi og þegar lögreglan hafði tekið skýrslu lagði hann sig. Ættingjar náðu í hann síðar um morguninn. M/b Sæli var ofarlega í fjörunni um 200 metra austan við Garð- skagavita þegar að var komið í gærmorgun. Gat var komið á bát- inn en hann var að öðru leyti heil- legur að sjá. Björgunarsveitin í Garði vann að því í gærmorgun að bjarga bátnum upp úr fjörunni. Arnór Trillan, Sæli RE-31, sem er 6 tonna Sómabátur, hélt frá Rifi um kl. 13.10 á föstudag áleiðis til Reykjavíkur og var áætlað að hún kæmi þangað fyrir klukkan 18. Þegar báturinn hafði ekki komið á áfangastað seint um kvöldið var farið að óttast um skipvetjann sem er 55 ára gamall Reykvíkingur. Hófu nokkur skip og þyrla Land- helgisgæslunnar leit. Danska varðskipið Hvidbjörnen annaðist, vettvangsstjórn fyrir Landhelgis- gæsluna. Var verið að undirbúa víðtæka leit á Faxaflóa í gærmorgun þegar trillan náði landi á Garðskaga um kl. 5.40. Áður höfðu sést neyðar- Bíll rakst á Haf- dísi í New York BILL rakst á Boeing 757 þotu Flugleiða, Hafdísi, í New York í fyrrinótt. Þarf að skipta um hlif á öðrum hreyfli vélarinnar og í gær var áætlað að flugi frá New York með fulla vél seinkaði um sólarhring og seinkun verður einnig á flugi til Orlando sem áætlað var síðdegis í gær, laugardag. Hafdís stóð á flughlaðinu á hádegið í gær var ekki Ijóst hve- Kennedy-flugvelli unt miðnættið í fyrrinótt og var verið að hlaða hana þegar óhappið varð. Færi- bandabíll fór af einhveijum ástæð- um af stað mannlaus og hafnaði á öðrum hreyfli Hafdísar. Við það skemmdist hlíf sem er framan á hreyflinum. Einar Sigurðsson, blaðafulltrúi Flugleiða, segir að skipta verði um hlífina í heilu lagi en hún hafi ekki verið til á staðn- um og því orðið að fá hana frá Seattle á vesturströnd Bandaríkj- anna. 189 farþegar ætluðu með Haf- dísi til íslands og meginlands Evr- ópu og var fullbókað í vélina. Um nær vélin kæmist í loftið en Einar taldi líklegt að sólarhrings seinkun yrði á fluginu. 55 farþegum var komið eftir öðrum leiðum til Evr- ópu en 134 farþegar biðu eftir flugi með vélinni til Islands. Síð- degis í gær, laugardag, átti vélin samkvæmt áætlun að fara aftur j til Orlando á Flórída og var nán-- ast fullbókað í það flug og var meirihlutinn farþegar frá Evrófju sem komu með öðrum vélum Flug- leiða til Keflavíkurflugvallar í gær. í gær var verið að reyna að fá leiguvél til að fara með fólkið vestur um haf. Annars fer það með Hafdísi í dag, sunnudag. Spurði til vegar Garði. LEITAÐ var að trillu með einum nianni á Faxaflóa í fyrrinótt. Báturinn kom að landi við Garðskaga á Reykjanesi í gærmorgun og var skipverjinn heill á húfi en báturinn skemmdist nokkuð. Maðurinn bankaði uppá í húsi í Garði og spurði til vegar. 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.