Morgunblaðið - 10.01.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.01.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1992 16.45 ► Nágrannar. Daglegt líf hjá millistéttar- fjölsyldu ÍÁstralíu. 17.30 ► Gosi. Teikni- mynd um spýtustrákinn. 17.50 ► Ævintýri Villa og Tedda. Skemmtileg teiknimynd. 18.15 ► Blátt 18.40 ► Bylmingur. áfram. Endur- T ónlistarþáttur með tekinn þáttur þungarokki. um efni Stöðv- ar 2 frá í gær. 19.19 ► 19:19. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. 20.10 ► 20.35 ► Ferðast um tim- 21.25 ► Þetta með gærkvöldið (About Last Night). Skemmtileg 23.15 ► Nætur f Harlem (Harlem Nights). Kænar konur ann (Quantum Leap). Sam mynd um ástarsamband tveggja ungmenna og áhrifin sem það hef- Aðalhlutverk: Eddie Murphy og Richard Pry- (Designing Beckett ferðast um tímann ur á vinina, lífið og tilveruna almennt. Aðalhlutverk: Rob Lowe, James or. Stranglega bönnuð börnum. Women). Gam- til að leiðrétta það sem fer Belushi, Demi Mooreog Elisabeth Perkins. 1986. 1.10 ► Afskræming (Distortions). Strang- anmyndaflokk- úrskeiðis. lega bönnuð börnum. ur. 2.50 ► Dagskráriok. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUIMUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þorbjörn Hlynur Árnason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað i blöðin. 7.45 Kritík. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurlregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Helgin framundan. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tið". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu. „Af hverju, afi?". Sigur- björn Einarsson biskup segir bömunum sögur og ræðir við þau. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Mannlifið. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Djass um miðja öldina. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl, 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánariregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 Út i loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Konungsfóm". eftir Mary Renault Ingunn Ásdisardónir les eigin þýðingu (7) . 14.30 Út í loftið heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 íslendingar! Geislar eðlis vors. Fyrsti þáttur af fjórum. Umsjón: Sigurður B. Hafsteinsson og Arnar Árnason. Að mörgu að að er að mörgu að hyggja í dagskrá útvarps- og sjón- varps. Og það er ekki alltaf gott að segja fyrir um hvaða þættir koma til með að njóta almannahylli enda smekkur manna misjafn. Það er annars mesti misskilningur að undirritaður líti þannig á að hann tali fyrir munn hins almenna Ijölm- iðlaneytanda hver sem hann nú er. Fjölmiðlarýnir er þess ekki umkom- inn að ræða um útvarp og sjónvarp nema frá eigin bijósti. Furðusögur Þeir eru duglegir við að segja furðusögur á ríkisútvarpinu. Þor- valdur Þorsteinsson hefur veitt nokkrar slíkar æ ósennilegri upp úr vasa sínum í Vasal§ikhúsinu og nú er Hallgrímur Helgason tekinn til við að segja sínar sögur á Rás 1. Ein slík kom í gærmorgun. Höf- undur var staddur á gatnamótum í París. Við hlið hans stóð kona á SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Litið um öxl. Annar þáttur. Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýríhgaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigríður Péturs- dóttir. (Áður útvarpað á fimmtudag.) 18.00 Fréttir. 18.03 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Kontrapunktur. Áttundi þáttur. 21.00 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sigurð- ardóttur. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.30 Harmonikuþáttur. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðuriregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 í rökkrinu. Þáttur Guðbergs Bergssonar. (Áð- ur útvarpað sl. þriðjudag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.10 Næturútvarp é báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. iúfr FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Fjölmiðlagagnrýni Friðu Proppé. 9.03 9 — fjögur. Ekki bara undirspil i amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 9.30 Sagan á bak við lagið. 10.15 Furðufregnir utan úr hinum stóra héimi. 11.15 Afmæliskveðjur. Siminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. hyggja að giska iimnitiu og fimm ára göm- ul í grárri kápu. Sagnahöfundur gat ekki fundið annað til að segja, er hann hafði lagt hönd yfir axlir konunnar en ... Viltu giftast mér? Á sömu stundu las sagnahöfundur líf þessarar fjögurra bama móður úr augum hennar. Svo hurfu þau niður búlevarðana úr augsýn andar- taksins. Annars em slíkar furðu- sögur, sem Oddný Sen og Einar Kára hafa líka flutt í ríkisútvarpið, ansi brothættar og geta orðið þreyt- andi ef þær eru fluttar í gríð og erg. En stöku sinnum er gaman að slíkum sögum ef þær em vel samd- ar. Þá varpa þær óvæntu ljósi á hversdaginn sem verður svo auð- veldlega samgróinn hinni vana- bundnu hugsun. Tœpitungulaust Þriðji umræðuþáttur ríkissjón- varpsins undir heitinu Tæpitungu- iaust var á dagskrá í fyrrakveld. I 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast- valdsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 13.20 „Eiginkonur í Hollvwood” 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Gunnlaugs Johnsons. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá helduráfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfara- nótt sunnudags kl. 00.10.) 21.00 Gullskífan. 22.07 Stungið af. Umsjón: Margrét Hugrún Gústavsdóttir. 0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akur- eyri. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (End- urtekinn frá mánudagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. Veðuriregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. Næturtónar hálda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. iqiVhmj AÐALSTÖÐIN 7.00 Útvarp Reykjavík. Alþingismenn og borgar- fulltrúar stýra dagskránni. Umsjón Ólafur Þórðar- - son. 9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Þuriður Sigurðardóttir. 12.00.Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall- dórsdóttir og Þuriður Sigurðardóttir. fyrri þáttum fóru stjórnendur nán- ast silkihönskum um Davíð og þó einkum Jón Baldvin. í þetta sinn reyndu fréttamennirnir að þjarma ögn að Sighvati heilbrigðisráðherra og gripu ansi oft frammí fyrir ráð- herranum sem varðist snöfurmann- lega. Fréttamennirnir virðast á réttri leið með þennan yfirheyrslu- þátt. Ráðamenn verða að fá að ljúka máli sínu en samt er rétt að þjarma svolítið að þeim með hvössum og vel undirbúnum spurningum. Ann- ars er hætt við að blessaðir menn- irnir fyllist þeirri sjálfumgleði sem oft fylgir valdinu. En kannski væri vænlegra til árangurs að setja svo sem einn eða tvo sérfræðinga við hlið fréttamannanna svona til að víkka enn umræðuna. Og þessir sérfræðingar eða áhugamenn um landsmál verða helst að hafa vakið athygli fyrir málefnalega og hvassa umræðu um menn og málefni og vera á öndverðum meiði við stjóm- málamanninn í gapastokknum. " 13.00 Lögin viðvinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdótt- ir og Bjarni Arason. 14.00 Hvað er að gerast. Svæðisútvarp. Opin lína í síma 626060. 15.00 Tónlist og tal. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. 19.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón Böðvar Bergsson. 21.00 „Lunga unga fólksins". Vinsældarlisti. Um- sjón Böðvar Bergsson. 22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón Þorsteinn Egg- ertsson. 24.00Hjartsláttur helgarinnar. Ágúst Magnússon ber kveðjur og óskalög milli hlustenda. ALFA FM-102,9 7.00 Morgunþáttur. Tónlist, fréttir, veðurfréttir, til- kynningar o.fl. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund. 9.50 Fréttaspjall. 11.50 Fréttaspjall. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. Síminn opinn milli kl. 16 og 17 fyrir afmæliskveðjur. 17.30 Bænastund. 18.00 Kristin Jónsdóttir (Stína). 20.00 Natan Harðarson. 23.00 Þungarokk, umsjón Gunnar Ragnarsson. 24.00 Sverrir Júliusson. 24.50 Bænastund. 1,00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á föstudögum frá kl. 7.00-1.00, s. 675320. 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl. 7.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína er 671111. Fréttir kl. 9 og 12. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki í umsjón Steingrims Ólafsson- ar og Eiríks Jónssonar. 13.00 Sigurður Ragnarsson. íþróttafréttir kl. 13. Jólaleikur Bylgjunnar verður einhvern tímann fyr- Hugmyndahríð Á sama tíma og menn kvörtuðu og kvöbbuðu í Þjóðarsálinni og í Landssíma Bylgjunnar fóru fram afar uppbyggilegar umræður í ís- lendingafélagi Aðalstöðvarinnar. Þessir þættir eru vissulega nokkuð misjafnir en í fyrradag var fjallað af viti um landbúnaðarmálin og GATT og svo komu nýir gestir til Jóns Ásgeirssonar um kl. 18.30 og ræddu um framtíðarhorfur í at- vinnumálum. í þeim hópi var maður sem hafði starfað við fararstjórn í tíu ár á Spáni. Sá taldi að íslending- ar gætu margfaldað hér ágóða af ferðamannaþjónustu ef þeir stæðu skynsamlega að uppbyggingu þjón- ustunnar: Menn hafa að flestu.stað- ið rangt að málum. Það er logið að ferðamönnum. í öllum bækling- um er landið baðað í sól en svo mætir ferðamönnum gjarnan regn og blástur. Ólafur M. Jóhannessor. ir fjögur. Mannamál kl. 14 1 umsjón Steingrims Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. 16.00 Reykjavík sfðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson og Steingrímur Ólafsson. Topp tíu listinn frá Hvolsvelli. Fréttir kl. 17 og 18. 18.05 Símatími. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur. Síminn er 671111. 19.30 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög. síminn er 671111. 24.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 4.00 Næturvaktin. FM#957 FM 95,7 7.00 Jóhann Jóhannsson í morgunsárið. 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 Ivar Guðmundsson. 15.00 Iþróttafrétlir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgisdótt- ir. — 19.00 Vinsældalisti íslands, Pepsi-listinn, (varGuð- mundsson. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jó- hannsson á næturvakt. 2.00 Seinni næturvakt. Umsjón Sigvaldi Kaldal- óns. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00-19.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á þvi sem er að gerast um helgina. Axel hitar upp með taktfastri tónlist sem kemur öllum í gott skap. Þátturínn Reykjavík siðdegis frá Bylgjunni frá 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 17.17. Tónlist milli kl. 18.30 og 19.00. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðj- ur og óskalög. FROSTRÁSiN FM 98,7 13.10 Pétur Guðjónsson. 17.00 Kjarian Pálmarsson. 19.00 Davíð Rúnar Gunnarsson. 20.00 Sigurður Rúnar Marinósson. 24.00 Jóhann Jóhannsson og Bragi Guðmundsson. 4.00 Hlaðgerður Grettisdóttir. FM 102 m 104 7.30 Sigurður Ragnarsson. 10.30 Sigurður H. Hlöðversson. 14.00 Arnar Bjarnason. 17.00 Felix Bergsson. 19.00 Magnús Magnússon. 22.00 Pálmi Guðmundsson. 3.00 Halldór Ásgrimsson. FM 97,7 14.00 FB. 16.00 FG. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Ármúli síðdegis. 20.00 MR. Ecstacy. Umsjón Margeir. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunsólin. Ari Matthíasson og Hafliði Helgason. 9.30 Hinn létti morgunþáttur. Jón Atli Jónasson. 13.00 íslenski fáninn. Þáttur um daglegt brauð og allt þar á milli. Björn Friðbjörnsson og Björn Þór Sigbjörnsson. 15.00 Hringsól. Jóhannes Arason. 18.00 í heimi og geimi. Ólafur Ragnarsson. 20.00 Jóhannes K. Kristjánsson. 23.00 Ragnar Blöndal. 3.00 Næturdagskrá. 9.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.