Morgunblaðið - 10.01.1992, Page 31

Morgunblaðið - 10.01.1992, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1992 31 A TVINNUAUGL ÝSINGAR Kranamaður Oskum eftir að ráða vanan mann á bygging- arkrana vegna framkvæmda í Kringlunni 1. Upplýsingar í síma 622700. ÍSTAK Félagsmálafulltrúi Laust er til umsóknar 50% starf félagsmála- fulltrúa í Garðabæ. Leitað er að starfsmanni með menntun á sviði félags- og uppeldis- fræða. Starfsreynsla nauðsynleg. Nánari upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma 656622. Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjar- skrifstofu, Sveinatungu við Vífilsstaðaveg, og félagsmálaskrifstofu í Kirkjuhvoli v/Kirkju- lund og skal umsóknum skilað þangað fyrir 20. janúar nk. Félagsmálastjóri. ---------Sólheimar------------------- IíGrímsnesi Sólheimar í Grímsnesi Meðferðarstjóra vantartil starfa frá 1. febrúar nk. Starf meðferðarstjóra er fólgið í stjórnun á meðferðarstarfi á Sólheimum. Meðferðar- stjóri skipuleggur störf fólks á heimiliseining- um, í heilsugæslu, við þjálfun og frístunda- störf. Hann sér um samskipti við skóla, skipuleggur námskeið og ráðstefnur. Hann er ráðgefandi við mannaráðningar á staðnum og fylgist með störfum og aðbúnaði fólks á vinnustöðum heimilisins. Sólheimar eru sjálfseignarstofnun á vegum þjóðkirkjunnar. Heimilið er staðsett miðsvæðis í Grímsneshreppi í 80 km fjarlægð frá Reykjavík. Til næstu byggðarkjarna, eins og Selfoss, Skálholts, Laugarvatns, eru u.þ.b. 20 km. Á Sólheimum dvelja 39 heimilismenn með búsetu á sex heimiliseiningum og í tveimur þjónustuíbúðum. Starfsmenn eru 33. Reknar eru vinnustofur fyrir fatlaða, s.s. kertagerð, vefstofa, smíðastofa og garðyrkju- og skóg- ræktarstöð auk dálítils búskapar. Aöstaða fyrir frítímastarf er með ágætum, t.d. í nýju íþróttaleikhúsi. Starfandi er m.a. leikfélag, íþróttafélag og hestamannafélag. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 98-64432. Reykjavfk Svæðisstjórn málefna fatlaðra í Reykjavík leitar eftir kaupum á hentugu húsnæði fyrir sambýli fatlaðra. Um er að ræða tvær íbúðir í einbýlishúsi, samtals um 300 m2 að stærð að meðtalinni bílgeymslu. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, bygg- ingarár og -efni, herbergjafjölda, brunabóta- og fasteignamat, afhendingartíma og sölu- verð, sendist eignadeild fjármálaráðuneytis- ins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 18. janú- ar 1992. Gítarkennsla Hljóðmúrsins auglýsir Kennum fólki, ungu sem öldnu, á gítar, einn- ig rafgítar og bassa. Einkatímar. Kennslustaðir: Reykjavík og Hafnarfjörður. Símar 654088 og 678119. Ath.: Trommunámskeiðin eru að hefjast. Heimilisfjármál - námskeið Úr skuldum 16. janúar Úr skuldum 18. janúar, Akureyri Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja ná upp skuldahalanum - komast á 0 og halda því. Innritun og pöntun á viðtalstímum í síma 677323. _ . _... . Garðar Bjorgvmsson. TILKYNNINGAR Tilkynning Með tilvísun til 10. gr. laga nr. 49 frá 16. maí 1974, sbr. lög nr. 49 frá 16. mars 1951, er hér með skorað á þá, sem eiga ógreidd iðgjöld til Lífeyrissjóðs sjómanna, að gera nú þegar skil á þeim til sjóðsins. Hafi ekki verið gerð skil á öllum vangoldnum iðgjöldum innan 30 daga frá birtingu þessar- ar tilkynningar, mun verða óskað uppboðs- sölu á viðkomandi skipi (lögveði) til fullnustu skuldarinnar. Reykjavík, 30. desember 1991. F.h. Lífeyrissjóðs sjómanna, Tryggingastofnun ríkisins. Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar at- kvæðagreiðslu um kjör stjórnar, trúnaðar- mannaráðs og endurskoðenda í Verzlunar- mannafélagi Reykjavíkur fyrir árið 1992. Framboðslistum skal skila á skrifstofu félags- ins, Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, eigi síðar en kl. 12.00 á hádegi mánudaginn 13. janúar 1992. Kjorstjornm. DAGSBRtlN Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1992 liggja frammi á skrifstofu fé- lagsins frá og með föstudeginum 10. janúar 1992. Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 16.00 þriðjudaginn 14. janúar 1992. Tillögunum ber að fylgja meðmæli minnst 75 og mest 100 fullgildra félagsmanna. Kjörstjórn Dagsbrúnar. Fjármálaráðuneytið, 8. janúar 1992. HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu 5 herbergja sérhæð á 1. hæð í þríbýlishúsi við Flókagötu í Reykjavík rétt við Kennarahá- skóla íslands. íbúðin, sem er laus nú þegar, getur leigst til lengri tíma ef um semst. Vinsamlegast leggið inn leigutilboð á auglýs- ingadeild Mbl. og tilgreinið leigufjárhæð, æskilegan leigutíma o.s.frv. Tilboð merkt: „Flókagata - 7448" berist aug- lýsingadeild Mbl. í síðasta lagi 14. janúar nk. Auglýsing um viðtalstíma iðnaðar- og viðskiptaráðherra í Hafnarfirði 15. janúar 1992 Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráð- herra, verður með viðtalstíma miðvikudaginn 15. þ.m. á bæjarskrifstofunum í Hafnarfirði frá kl. 10.00-12.00. Þeir, sem áhuga hafa á að panta viðtalstíma við ráðherrann, geta látið skrá sig á bæjar- skrifstofunum í Hafnarfirði í síma 53444. Iðnaðarráðuneytið, viðskiptaráðuneytið, 8. janúar 1992. Nauðungaruppboð annað og síðasta á v/s Má SH-127, þinglýstri eign Snæfellings hf., fer fram eftir kröfu Björns J. Arnviðarssonar hdl., i skrifstofu embætt- isins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, föstudaginn 17. janúar 1992 kl. 11.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Vanefndaruppboð á fasteigninni Heinabergi 13, Þorlákshöfn, þingl. eig. Kristinn Gísla- son, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 13. janúar 1992 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru: Landsbanki Islands, Sigriður Thorlacius hdl., Jón Magnússon hrl., Ingimundur Einarsson hdl. og Ólafur Björns- son Uppboðshaldarinn i Árnessýslu, 9. janúar 1992. Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrif- stofu embættisins, Hörðuvöllum 1, þriðjudaginn 14. janúar ”92 kl. 10.00: Austurmörk 14c, Hveragerði, þingl. eigandi Sólmundur Sigurðsson. Uppboðsbeiðeindur eru innheimtumaður ríkissjóðs og Björn Ólafur Hallgrímsson hrl. Engjavegi 12, Selfossi, þingl. eigandi Soffía Ólafsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Magnússon hdl., Jakob J. Havsteen hdl. og Tryggingastofnun ríkisins. Eyrargötu 8b, Eyrarbakka, þingl. eigandi Sveinn Guðmundsson. Uppboðsbeiðandi er íslandsbanki hf., lögfræðideild. Fossheiði 50c, Selfossi, þingl. eigandi Védis Ólafsdóttir. Uppboðsbeiöendur eru Jón Ólafsson hrl., Byggingasjóður ríkisins og Lagastoð hf. Tryggvagötu 26, Selfossi, þingl. eigandi Sigriður Einarsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Baldvin Jónsson hrl. Miðvikudaginn 5. janúar ’92 kl. 10.00: „SYLLA", hluta í Drumboddsst., Bisk., þingl. eigandi Kristján Stefáns- son. Uppboðsbeiðandi er Tollstjórinn í Reykjavík. Austurmörk 7, austurhl., Hveragerði, þingl. eigandi Austurverk hf. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki fslands, lögfræðingadeild. Borgarhrauni 17, Hveragerði, þingl. eigandi Guðmundur Agnarsson. Uppboðsbeiðendur eru Valgarður Sigurðsson, hdl., Ólafur Axelsson, hrl., Byggingasjóður ríkisins og Tryggingastofnun ríkisins. Egilsbraut 10, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Árni Pálmason. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður rikisins, Kristín Briem hdl., ÁsgeirThoroddsen hrl., Ævar Guðmundsson hdl. og Grétar Haralds- son hrl. Heinabergi 17, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Sigmar Eiríksson og Sigríður Astmundsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Jón Magnússon hrl. Högnastíg 2, Flúðum, Hrun., þingl. eigandi Tómas Þórir Jónsson. Uppboðsbeiðandi er Fjárheimtan hf. Laufskógum 33, Hveragerði, þingl. eigandi Brynjólfur G. Brynjólfsson og Edda Guðgeirsd. Upþboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Ásgeir Thoroddsen hrl., Ásgeir Magnússon hdl. og Kristín Briem hdl. Lýsubergi 12, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Guðmundur Óskarsson. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofnun ríkisins, Fjárheimtan hf., Byggingasjóöur ríkisins, Helgi V. Jónsson hrl., Kristinn Hallgrímsson hdl., Ævar Guðmundsson hdl., ÁsgeirThoroddsen hrl., Ásgeir Magn- ússon hdl., Jóhann H. Níelsson hrl. og Jón Magnússon, hrl. Suðurengi 19, Selfossi, þingl. eigandi Jakob S. Þórarinsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Jón Ólafsson hrl. Þelamörk 48, Hveragerði, þingl. eigandi Guðni Guðjónsson og Ebba Ó. Ásgeirsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Eggert B. Ólafsson hdl. og Búnaðarbanki Islands, lögfræðideild. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Grindavikur verður haldinn sunnudaginn 12. janúar í Festi, litla sal, kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Gestir fundarins verða Ólafur G. Einars- son, menntamálaráðherra og Árni R. Árnason, alþingismaður. Mætum sem flest. Stjórnin. Kópavogsbúar athugið! Viðverutími bæjarfulltrúa Laugardaginn 11. janúar verða Birna Friðriksdóttir, for- seti bæjarstjórnar, og Guðrún Stella Gissurardóttir, for- maður heilbrigðis- nefndar, til viðtals um bæjarmálefni í Hamraborg 1, 3. hæð. Viðverutími þeirra er frá kl. 10.00-12.00. Kópavogsbúar fjölmennið. Heitt á könnunni. Sjálfstæðisfélagið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.