Morgunblaðið - 10.01.1992, Blaðsíða 45
\
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 10. JANUAR 1992
45
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
B91282 KL. 10-12
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
SILD ER SÆLGÆTI
Svartur sjór af síld var yfir-
skrift þátta um síldarárin sem
sýndur var í Sjónvarpinu fyrir
skömmu. Ég man þessi ár vel og
þá stemmingu sem síldveiðunum
fylgdi. Það er ánægjuefni að síld-
arstofninn sé nú að taka við sér
á ný. En alltaf hefur mér fundist
að þessi ágæti fiskur hafi verið
illa nýttur hjá okkur og enn er það
svo að mest af síldinni fer fy
bræðslu. Þannig fæst að sjálf-
sögðu ekki mikið fyrir hana. Síld
ei* sannkallað sælgæti sé hún vel
verkuð en hér á landi er hún alltof
lítið notuð. Þessu þarf að breyta.
Ef neysla á síld ykist á innanlands-
markaði myndi það renna stoðum
undir öfluga vinnslu og þannig
skapa grundvöll fyrir aukinn út-
flutning.
. Sjálfsagt er erfitt að koma af
stað breytingum sem þessum en
Einkavæðing
og einokun
Félagi minn einn er ákafur
stuðningsmaður þess að ríkisfyrir-
tæki verði seld og telur það hag-
stætt í öllum tilfellum. Ég er sam-
mála að nokkru leyti. Til dæmis
sé ég ekkert því til fyrirstöðu að
selja Búnaðarbankann og Ríkis-
skip, það myndi skapa ríkinu tekj-
ur og ekki mun af veita eins og
staða ríkissjóðs er. En einkavæð-
ing er ekki alltaf til góðs. Þegar
bifreiðaskoðun var einkavædd
varð þjónustan dýrari. Ekki er
hægt að leita nema tii eins fyrir-
tækis til að fá skoðun, samkeppn-
in er engin á þessum vettvangi.
Við slíkar aðstæður tel ég sýnt
að betra sé að ríkið annist rekstur-.
inn. Eins er það með Áfengis- og
tóbaksverslun ríkisins. Talað hefur
venð um að hún verði seld og
reksturinn falinn einkaaðilum.
Hagkvæni í einkarekstri byggir á
samkeppni en þarna yrði ekki um
neina samkeppni að ræða. Þess
vegna er þessi rekstur betur kom-
inn í höndum ríkisins. Ég hef ekki
enn heyrt þau rök sem réttlæta
einkavæðingu einokunarfyrir-
tækja og efast um að þau séu til.
Borgari
4
4
4
Skrifið eða hringið til
Velvakanda
Velvakandi hvetur lesendur til
að skrifa þættinum um hvaðeina,
sem hugur þeirra stendur til —
eða hringja milli kl. 10 og 12,
mánudaga til föstudaga, ef þeir
koma því ekki við að skrifa. Með-
al efnis, sem vel er þegið, eru
ábendingar og orðaskiptingar,
fyrirspurair og frásagnir, auk
pistla og stuttra greina. Bréf
þurfa ekki að vera vélrituð, en
nöfn, nafnnúmer og heimilisföng
verða að fylgja öllu efni til þáttar-
ins, þó að höfundur óski nafn-
leyndar. Ekki verða birt nafnlaus
bréf sem eru gagnrýni, ádeilur
eða árásir á nafngreint fólk.
alltaf leiðist mér að heyra hvérsu
mikið af þessum ágæta fiski fer í
bræðslu. Ég trúi ekki öðru en
þarna sé hægt að ná meiri ár-
angri. Með bræðslu fæst ekki
nema brot af því verði sem feng-
ist ef fiskurinn væri unnin í neyt-
endaumbúðir. Aukin vinnsla
myndi líka skapa mikla atvinnu
sem kæmi sér vel á tímum sam-
dráttar eins og núna.
Sigurður
Bílamarkaóurinn
v/Reykjanesbraut n
Smiðjuveg 46e,
Kóp. Sími:
671800
Chevrölet Silverado Pick Up v-8 350ci '88,
4x4 m/húsi. Topp eintak. V. 1480 þús.
(vask bíll).
Fiat Uno 45 '90, ek. 11 þ. km., 2 dekkjag.,
sem nýr. V. 565 þús. (465 stgr).
Dodge Dynasty LE ’88, sjálfsk., ek. 31 þ.
km., m/öllu. V. 1380 þús. (sk. á ód).
Nissan Pathfinder 2.4i ’90, 5 g., ek. 23 þ.
km. V. 1980 þús. (sk. á ód).
Rússajeppi framb. diesel '83, ek. 36 þ. km.
V. 380 þús.
Subaru Legacy 1.8 Sedan 4x4 '90, sjálfsk.
ek. 33 þ. km. V. 1390 þús. (sk. á ód).
Toyota 4Runner 6 cyl U.S.A. týpa '90 ('91),
sjálfsk., mikið af aukahl. V. 2.8 millj.
(sk. á ód).
Toyota Corolla Liftback 1600 '91, ek. 6 þ.
km. V. 1080 þús. (sk. á ód).
Isuzu Tropper '82, ek. 15 þ. á vél. V. 660 þús.
MMC Lancer st. 4 x 4 GLX '87, ek. 68 þ.
km. V. 850 þús.
MMC L-300 4x4 8 manna (VSK-bíll) '90,
diesel, ek. 33 þ. km. V. 1900.
Nissan Sunny Coupé 1600 SLX ’87>, (sk. á
dýrari). V. 690 þús.
Volvo 740 GLE '84, beinsk., m/overdr., ek.
105 þ. km. Gott eintak. V. 850 þús. (sk. á ód).
Nissan King Cap 4 x 4 '91, diesel, 5 g., ek.
30 þ. km., ýmsir aukahl. (VSK-bíll). V. 1350
þús. (sk. á ód).
Toyota Hi Lux Extra Cap m/húsi '84, 38“
dekk, ýmsir aukahl. V. 1.480 þús.
Peugout 205 GTi 1.9 '88, ek. 67 þ. km.,
vinsæll sportbíll. V. 980 þús. (sk. á ód).
MMC Lancer GLX '88, sjálfsk., ek. 45 þ.
km., rafm. í öllu. Topp eintak. V. 750 þús.
(sk. á ód).
Daihatsu Charade CS '88, 5 dyra, ek. 45
þ. km. V. 530 þús. (sk. á ód).
Subaru Justy J-12 4WD '90, ek. 10 þ. km.
V. 840 þús. (sk. á ód).
MMC L-300 4x4 8 manna '90, ek. 21 þ.
km. V. 1780 þús. (sk. á ód)
Daihatsu Rocky 4x4 '85, ek. 86 þ. km.,
úrvals jeppi. V. 820 þús. (sk. á ód).
Chrysler T. & Country turbo station '88,
lúxus bíll, m/öllu. V. 1390 þús. (sk. á ód).
Nú er rétti tíminn til bílakaupa
Mikið úrval - Goö kjor
Stundin okk-
ar verði lengri
Við erum nokkrar mömmur sem
viljum meira barnaefni eins og
stundina okkar i Ríkissjónvarpinu.
Ekki þessar endalausu teiknimyndir
sem eru, upp _og ofan, heldur gott
íslenskt efni. í Stundinni okkar er
alltaf eitthvað fræðandi og
skemmtilegt fyrir krakkana og get-
raunir um styttur og hús ýta undir
að börnin taki eftir umhverfi sínu.
Brúðurnar eiga sterk ítök í þeim og
mestu heimilisvinir. Gaman er líka
að fylgjast með bréfunum frá þeim.
Stundin hefur beint samband við
litlu áhorfendurna. Ég legg til að
þátturinn verði lengdur, það er allt-
af óánægja og grátur yfír því hvað
hann er stuttur. Þakkir fyrir þáttin
mömmur.
f.h. okkar allra,
Sólveig Guðmundsdóttir
-♦■♦•♦
Þökk sé þeim
Ekki má láta það farast fyrir
að minnast á það hversu vel og
hlýlega þær tóku á móti gestum,
konurnar góðu er buðu fram vinnu
sína í þágu Verndar á aðfangadag
jóla til þess að gleðja og hjálpa
þeim er minna máttu sín þennan
dag. Þessar vinsamlegu konur
gerðu öllum gott. Þökk sé þeim.
En þessi jól var Vernd með sinn
jólafagnað á veitingastaðnum
Furstanum, Skipholti 37.
Emil Hákonarson
Anna Gísladóttir
Góður
upplestur
Við getum ekki látið hjá líða að
minnast fáeinum orðum á söguna
Apinn sem missti rófuna, sem Iesin
var í útvarp af Jóni Gunnarssyni
leikara hinn 28. desember síðastlið-
inn. Sagan er mjög táknræn og mik-
ið vel lesin. Við skrifum hér fyrir
hönd margra sem Iangar að heyra
söguna aftur vegna þess meðal ann-
ars að þeir af ýmsum ástæðum
heyrðu hana ekki alla en vildu þó
gefa henni gaum svo vel sem hún
var flutt og mörgum fannst hún
táknræn frá hendi höfundar.
Jón Gunnarsson er mjög góður
lesari og væri gaman að fá að heyra
til hans í útvari oftar en verið hefur
hingað til.
Kristín Sigþórsdóttir
Bergþóra Pálsdóttir
Rýmingarsala
Nú rýmum við fyrír nýjum vörum,
Sýnishorn:
Áður Nú
Kerruvagn............30.500,- 25.900,-
Kerra m/regnslá......14.900,- 11.900,-
Vagn m/burðarrúmi....49.700,- 37.900,-
Göngugrind............5.900,- 4.900,-
Baðborð yfir bað.....10.500,- 8.400,-
og margt margt fleira. Littu inn.
Klapparstíg 27,
sími 19910.
nmmwímLk
Hafin erhin árlega verksmidjuútsala
í Smidsbúö 9\ Garöabce,
á íslenskum ullar- og bómullarpeysum
Verdfrá kr. 1.200,-
Opid virka daga frá kl. 12—18
og laugardaga frá kl. 10—16
Ko/ndu t Smidsbúd níu
og- kauptu þér hlýju
Árblih hfi,
SmiðsbúÖ 9, Garðabœ,
sími 641466, fax 45028.
wear
Jcamt
mi