Morgunblaðið - 30.01.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.01.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP ■FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 1992 SJONVARP / SIÐDEGI TT 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 ■ 8.00 8.30 19.00 18.00 ►- 18.30 ► 19.00 ► Fjöl- Stundin okk- Skytturnar skyldulif ar. Endursýnd- snúa aftur. (Families II) uru þátturfrá 18.55 ►- (5:80). Áströlsk sunnudegi. Táknmáls- fréttir. þáttaröð. STOD2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- þáttur. 17.30 ► Meðafa. Endurtekinn þálturfrásíðastliðnum laugardagsmorgni. 19.19 ► 19:19. Fréttaþáttur. SJÓNVARP / KVÖLD fJj. 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 19.30 ► Litrík fjölskylda (True Colors). Bandarískur myndaflokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. b o STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttaþáttur. 20.35 ► Iþróttasyrpa. 20.55 ► Fólkið íland- inu. Þetta er svo gaman. Birgir Sveinbjörnsson ræðirvið Soffíu Sigurðar- dóttur. 21.20 ► Bergerac(4:8). Brerskur sakamálamyndaflokk- ur. Aðalhlutverk: John Nettles. 20.10 ► Emilie. Kanadískur framhaldsþáttur(15:20). 21.00 ► Bláttáfram. Skemmtilegurþáttur þar sem efni Stöðvar 2 er kynnt í máli og myndum. _ 21.25 ► Óráðnar gátur (Unsolved Myster- es). Robert Stack leiðir okkur um vegi óráð- inna gáta. (17:26). 22.30 23.00 23.30 22.15 ► Tónlistartjald- ið. Skemmtiþátturfrá norska sjónvarpinu þar sem fram koma Sissel Kyrkjebö, Guri Schanke, OsloCospel Choir. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Tónlistar- tjaldið. Framhald. 24.00 23.40 ► Dagskrárlok. 22.15 ► Mannrán (Kidnapped). Ungri stúlku errænt af framleiðendum klámmynda. Þeir ætla sér að misnota hana en sem betur fer reiknuðu þeir ekki með systur stúlkunnar sem ætlar ekkí að láta þá komast upp með þetta. Aðalhlut- verk: David Naughton, Barbara Crampton. 1989. Bönnuð börnum. 23.50 ► Skipt um stöð. Bíómynd með KathleenTurner, Burt Reynolds og Christ- opherReeve. 1988. 1.30 ► Dagskrárl. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Baen, séra Ólöf Ólafsd. flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað í blöðin. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Bara í Paris. Hallgrímur Helgason flytur hugleiðingar sínar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 -12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. (Frá Akureyri). 9.45 Segðu mér sögu. Elísabet Brekkan les sögur sem Isaac Bashevis Singer endursagði eftir móður sinni. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Heilsa og hollusta. Meðal efnis er Eldhús- krókur Sigríðar Pétursdóttur, sem einnig er út- varpað á föstudag kl. 17.45. OmsjánCSfeinunn Harðardóttír. - 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 20. áldar. Umsjón; Leifur Þórarinsson. (Einnig úfvarpað að toknurp,(réttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókín. HADEGISUTVARP k!. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfírlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Mórgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. s 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegsog viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 i dagsins önn — Hvað hefur orðið um iðnað- inn á Akureyri? Fjórði og síðasti þáttur. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. „Konungsfórn" eftir Mary Renault, Ingunn Ásdisard. les eigin þýðingu (21) 14.30 Miðdegistónlist. - Þrír dansar eftir Tytman Susato. — Sónata nr. 3 I f-moll fyrir alt-blokkflautu og fylgírödd eftir Georg Philipp Telemann. — Svíta i e-moll, BWV 996 fyrir lútu eftir Johann Sebastian Bach. 15.00 Fréttir, 15.03 Leíkari mánaðarins, Rúrik Haraldsson. flytur einleikinn „Ekkert lát á draumunum" eftir Peter Barnes: Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Jón Viðar Jónsson. (Einnig útvarpað á þriðjudag). SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00- 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les þarnasógur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegí. — „The Tyger", lag Finns Torfa Stefánssonar við texta Williams Blake. Ingveldur G. Ólafsdótt- ir, mezzósópran syngur. Helga Bryndís Magnús- dóttir leikur með á píanó. - Sinlónia nr. 2 í B-dúr, ópus 15 eftir Johan Svendsen. Sinfóníuhljómsveitin í Gautaborg leik- ur; Neeme Járvi stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Hérog nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Þegar vel er að gáð. Jón Ormur Halldórsson ræðirvið Harald Ólafsson mannfræðing um sam- band manna og dýra. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 20.00 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritanir með leik Sin- fóníuhljómsveítar íslands. Meðal verkanna eru „Livre" fyrir hljómsveit eftir Witold Lútoslavskíj og „Fimm hljómsveitarþættir" eftir Arnold Schön- berg. Gestur þáttarins er Runólfur Blrgir Leifsson framkvæmdastjóri hljómsveitarinnar. Umsjón: Tómas Tómasson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Þríéinn þjóðararfur. Annar þáttur af fjórum um menningararf Skota. Umsjón: Gauti Krist- mannsson. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 23.10 Mál til umræðu. Umsjón; Óðinn V. Jónsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekið frá Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið —.Vaknað til lífsinSí'Öifuc Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. Fimmtudags- pistill Bjarna Sigtryggssonar. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Auður Haralds segir fréttir úr Borginni eilifu. 9.03 9 - fjögur. Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsíns spiirður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dags- ins. Kvikmyndagagnrýni Úlafs H. Torfasonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Sigurður G. Tómasson og Stef- án Jón Hafstein sitja við simann, 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttímar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Gettu betur. Sþurningakeppní framhaldsskól- anna I kvöld keppir Fjölbrautaskólinn I Ármúla við Kvennaskólann í Reykjavík og Fjölbrautaskól- inn í Garðabæ við Menntaskólann við Hamrahlið. Umsjón: Sigurður Þór Salvarsson. Dómari: Ragn- heiður Erla Bjarnadóttir. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir. 21.00 Gullskífan. Joan Jett. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Mauraþúfan. Lisa Páls segir íslenskar rokk- fréttir. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.j; [% 2.00 Fréttir. T. ‘ 2.02 Næturtónar. 3.00 í dagsins önn - Hvað hefur ofðið um iðnað: inn á Akureyri? Fjórði og síðasti þáttur. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Endurtekinn þáttur frá ,-Cjgginum áður á Rás 1.) 3)30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- §f ms Sjónvarpið: Tónlistartjaidið ■■■■ Söngva- og skemmtidagskráin Tónlistartjaldið (Café le OO 15 swing) er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld, en það eru Norð- £*** menn sem standa að gerð þáttarins. Umsjónarmaðurinn Rune Larsen er einn af vinsælustu sjónvarpsmönnum Noregs og í þessum þætti svífur andi sjötta og sjöunda áratugarins yfir vötnun- um. Sérlegur gestur þáttarins er bandaríski lagasmiðurinn Neil Sed- aka, en mörg af lögum hans náðu gífurlegum vinsældum hér á árum áður og nægir að nefna smelli eins og „Oh, Carol“ og „Happy Birt- hday Sweet Sixteen“. Annar gestur þáttarins er hin sænska Carola sem sigraði í Eurovision keppninni í fyrra. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregrtir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgurttónar. Ljúf lög í morgunsárið. LAIMDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland, 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Útvarp Reykjavík., Fulltrúar stjórnmálaflokk- anna stjórna morgunútvarpi. 9.00 Stundargaman. Umsjón Þuriður Sigurðar- dóttir. Meðal efnis er íslenskf mál i umsjón Guðna Kþlbeinssonar, heilbrigðismál, matargerð, neyt- endamál, ptjörnuspá, o.fl. 10.00 Við vinnuna með Guðmundi Benediktssyni. (þróttafréttir kl. 11.30 i umsjón Böðvars Bergs- • sonar. 12.00 Fréttir og réttir. Jón Ásgeirsson og Þuriður S.gwðaraðttir. ■ ■ ■ 13.00 Viðvinnuna. Umsjón Guðmundur Benedikts- son. Iþróttafréttir kl. 13.30 í umsjón Böðvars Bergssonar. 14.00 Svæðisútvarp i umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. Stór-Reykjavíkursv/Rvík/Kóp/Hfj/Mosfb/Seltj. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni. Skipting auðsins Ungur Dagsbrúnarmaður og formaður Heimdallar tókust á í gærmorgunþætti Byigjunnar. Rispan var hressileg líkt og umræð- an hér fyrr á árum. Það var engu líkara en Dagsbrúnarmaðurinn læsi upp úr gömlum leiðurum Þjóðviljans og Heimdallarmaðurinn varð ansi ráðvilltur og aflvana í orrahríðinni. Verkalýðsumræðan í ljósýakamiðl- um er annars komin inn á dálítið einkennilegar brautir. VerkalýÖsumrœÖan Þessa dagana er að hefjast dular- fullur leikur verkalýðsforystunnar og atvinnurekenda í sjónvarpinu. Ásmundur líður mjúklega líkt og súmóglímumaður inn á milli Þórar- ins hins hvassbrýnda og Einars Odds sem ber allar þjáningar heims- ins á sínum breiðu herðum og svo glyttir í Magnús hjá Verslunar- mannafélaginu og Guðmund Jaka. Og því næst hefst venjubundin yfir- lýsingahríð um nauðsyn þess að halda niðri verðbólgunni og að taxtalaun megi ekki hækka. Undir- rituðum fínnst þessi skollaleikur heldur ógeðfelldur því alþjóð veit að mennirnir eru annars vegar að semja ufii taxtalaun og hins vegar um yfírborguð, laun. Taxtafólkið sem stóð undir „þjóðarsáttinni" er notað sem plðgur fyrir hina sem bíða rólegir eftir að yfirborganimar hækki í sarnræmi við hina opinberu taxta. Þannig er í raun ekki verið að semja nema að hluta um þau laun sem rætt er um í fréttatímum útvarps- og sjónvarps. Það er ekki hlutverk fréttamanna að taka þátt í slíkum skrípaleik. Fréttamenn eiga að kanna með skipuiegum hætti um hvað er verið að semja. Eru verslunarmenn að semja um 65 þúsund króna taxta eða 100 þúsund króna laun? Er Ásmundur að semja um 65 þúsund króna taxta eða 100 þúsund krónur með allskyns bónusum? Hér er fjall- að um lífskjör fólks og þeir sem verða að lifa af taxtalaunum í þessu landi eiga rétt á að fá upplýsingar um þau laun sem hinir fá með bein- um eða óbeinum stuðningi eða þegj- andi samkomulagi verkalýðsforyst- unnar. í dag er lítið mark takandi á fréttum af samningamálum. Viö Öxarjjörð Gísli Sigurgeirsson var með þátt á vegum ríkissjónvarpsins í fyrra- kveid er nefndist Mannlíf við Oxar- fjörð. Þessi þáttur var sannarlega tímabær í öllu svartnættishjalinu en þar kynntumst við bjartsýnu fólki sem er nú á leið upp úr öldu- dal atvinnuleysis og margháttaðra erfiðleika. Fyrirtæki í byggðum við Öxarfjörð eru tekin að dafna eftir erfið tapár og „rækjukvótinn" bjargar miklu. En þrátt fyrir að þáttur Gísla hafi verið uppbyggileg- ur þá var hann alltof langur og hæggengur. Öxarljarðarrispan spannaði klukkutíma en hefði rúm- ast vel í hálftíma þætti. Nema borg- arbarnið sé bara svona stressað og hinn hægi straumur tímans í þætti Gísla sé meira í samræmi við hljóm- fall náttúrunnar? En þrátt fyrir að jákvæður tónn ihafi hljómað í þessum þætti þá fann undirritaður fyrir því öryggisleysi er hrjáir fólk í hinum dreifðu byggð- um. Fólkið er gjarnan háð velvilja þess útvalda hóps er á fiskinn í sjón- um. Stundum leigja mennirnir heimamönnum kvótann svona eins og tíðkast í S-Ameríku þar sem plantekrueigendur búa margir í Evrópu. En aðrir sigla með aflann og launagjáin í plássunum verður stöðugt dýpri. Furðulegt að byggð skuli yfirleitt þrífast í hinum dreifðu byggðum við þessar lénsveldisað- stæður. Ólafur M. Jóhannesson 17.00 Islendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. 19.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón Böðvar Bergsson. 21.00 Túkall. Umsjón Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson. 22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Stephensen og Ólafur Þórðarson. ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 9.50 Fréttaspjall. 11.50 Fréttaspjall. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 18.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 20.00 Margrét Kjartansdóttir. 22.00 Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundkl. 9.30,13.30 og 17.30. Bænalínan S. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfir- lit kl. 7.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína er 671111. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki í umsjón Steingrims Ólafssonar og Eiríks Jónsson- ar. Fréttir kl. 12.00. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Iþróttafréttir kl. 13.00. Mannamál kl. 14 í umsjón Steingrims Ólafssonar. 16.00 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson og SteingrímurÓlafsson. Mannamál kl. 16. Frétt- ir kl. 17 og 18. 18.05 Landsíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við htustendur. 19.19 Fréttir. 20.00 Ólöf Marín. Óskalög, síminn er 671111. 23.00 Kvöldsögur. Bjarni Dagur Jónsson. 24.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 Jóhann Jóhannsson í morgunsárið. 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. 12.00 Hádegisfréttir. Kt. 12.10lvarGuðmundsson. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna B. Birgisdóttir. 19.00 Halldór Backmann. 21.00 Darri Ólason. Tónlist. 21.15 Pepsi-kippa kvöldsins. 24.00 Haraldur Jóhannesson á næturvakt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guömundsson velur úrvals tónl- ist við allra hæfi. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn ar/Stöð 2 kl. 18.00. STJARNAN FM 102 7.00 Arnar Albertsson. 11.00 Siggi Hlö til tvö. 14.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 18.00 Adam og Eva. 20.00 Darri Ólason. 24.00 Naeturvakt. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 FÁ. 16.00 Kvennaskólinn. 18.00 FG. 20.00 FB. 22.00 MS. 1.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.