Morgunblaðið - 30.01.1992, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 1992
35
i
MN)tUL
Gtttáj.
Sdí-cttíeiwJ.
Ruthless.
Vou gotta kwe the guy.
HX
HX
Tortimandinn Larryer
mættur, litli Wall Street-
töffarinn, sem étur heilu
fyrirtækin í morgunverð.
,Other Peoples Money" er
stórkostleg gamanmynd,
þar sem stórstjörnurnar
Danny De Vito og Gregory
Peckfara á kostum.
Ein „super“góð í
skammdeginu!
„Deceived" er orugglega ein
besta spennumynd ársins
1992, enda hafa vinsældir verið
miklar erlendis. Aldrei áður
hefur Coldie Hawn verið eins
góð og í „Deceived".
„Deceived" einfaldlega sd
besta íár.
„DECEIVEDMYNDSEMÞÚ
SKALT SJÁ FUÓTLEGA “
DANNY DeVITO
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
STÓRGRÍNMYNDIN:
PENINGAR ANNARRA
BESTA SPENNUMYND ÁRSINS 1992
SVIKRÁÐ
KATHLEENTURNER
Killer eyes. Killer legs. Killer instincts.
V.l.
WARSHAWSKI
A privatc detective with a name as tough as she is.
(R]fSi ..- —
Sýnd kl. 7,9 og 11.
Sýnd kl. 5.
Sýnd kl. 5,7, 9
og 11.
IiiiíiiiiIIIIIIIHIIIIIiiiJ BILLYBATHGATE
Ekki blikka augunum, pið gætir misst af brandara".
Sýnd kl.S, 7, 9 og 11
★ ★★AI.MBL.
Synd kl. 5, 7, 9 og 11
ALDREIAN
DÓTTUR MIIMNAR
U|'
Sýnd kl. 9 og 11.
B.i. 16ára.
★ ★★SV.MBL.
*★★ AIMBL.
Sýnd kl. 5.
Sýnd kl. 7.
Síðasta sinn.
EIKFEL. HAFNARFJARÐAR 50184
BLÓÐ HINNAR SVELTANDISTÉTTAR
eftir Sam Shcpard
Sýn í kvöld kl. 20.30. Sýn. fös. 31. jan. kl. 20.30. Sýn.
sun. 2. feb. kl. 20.30.
Sýnt er í Holinu, Bæjarbíói, Strandgötu 6, Hafnarfirði.
Borgarfjörð
ur:
Nýr bj örgunar s veitarbí 11
Stafholti.
BJÖRGUNARSVEITIN Heiðar í Mýrasýslu eignaðist nýja björgunar-
riN
og sjúkrabifreið skömmu fyrir
ekki átt áður.
Bíllinn er að gerðinni Ford Ec-
onoline diesel með drifi á öllum hjól-
um og upphækkaður. Tekur hann
12 manns í sæti eða 6 menn og
tvær sjúkrakörfur. Breytingar á
bílnum voru gerðar af fyrirtækinu
Fjallabílar sf. og fekkst virðisauka-
skattur í fyrsta skipti felldur niður
af þeirri vinnu.
Bifreiðin kostaði rúmlega 2,5
milljónir króna þar af lagði sveitin
sjálf fram hálfa aðra milljón en það
sem á vantaði hafa sveitafélög á
svæðinu lagt, fram. Auk þess gaf
imu fyrir jól, en slíka bifreið hefur sveitin
Kvenfélag Þverárhlíðar eitt hundr-
að þúsund krónur.
Bíllinn er staðsettur í Varma-
landi, í félagsheimilinu Þinghamri,
þar sem slökkvistöð Brunavarna
Þverárþings er til húsa, en hún var
tekin í notkun fyrir 2 árum. Auk
bifreiðar björgunarsveitarinnar er
þar slökkvibíll og tankbíll.
Það er víst óhætt að segja að
aðstaða björgunarsveitarinnar hafi
nú gjörbreyst með þessum ráðstöf-
unum.
Auk ýmis konar smærri björgun-
arbúnaðar á sveitin snjóbíl sem
gefinn var fyrir nokkrum árum af
Kiwanisklúbbnum Jöklum. Sá bíll
er i Dalsmynni í Norðurárdal enda
styttra fram á Holtavöruheiði og
Bröttubrekku þar sem hans er helst
þörf.
Félagssvæði björgunarsveitar-
innar Heiðars nær yfir 4 hreppa í
Mýrarsýslu þ.e. Stafholtstungur,
Þverárhlíð, Norðurárdal og Hvítár-
síðu og eru félagar alls um 60.
Stjórn sveitarinnar skipa: Asgeir
Rafnsson, formaður, Andrés Eyj-
ólfsson, Pétur Diðriksson, Guð-
mundur Finnsson og Þórður Þor-
steinsson. - Br.G.
Morgunblaðið/Brynjólfur Gislason
Nýi björgunarsveitarbíllinn ásamt Ásgeiri Rafnssyni formanni Heið-
ars.
JIMMY SMITS
JoBETH WILLIAMS
LORRAINE BRÁCCO
Arnon Milchan gerði „Pretty
Woman", núna „Switch".
Blake Edwards gerði „Blinde
Date“, núna „Switch“.
Henry Mancini samdi tónlistina
við „Pink Panther“,
núna „Switch".
Ellen Barkin, kvendið í „Sea of
love“, núna „Switch“.
„SWITCH” - toppgrínmynd,
gerð al toppfólki!
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Aðalhlutverk: Goldie Hawn, John Heard, Damon Redfern
og Robin Bartlett. Framleiðandi: Michael Finnell.
Leikstjóri: Damian Harris.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SVIKRAÐ sýnd f Nýja bíó kl. 9.
LOGGAN A HAU HÆLUNUM
ELDUR, ÍS
OGDÍNAMÍT
TIMASPRENGJAN
V!
>-
Aðalhlutverk: Danny De Vito, Gregory Peck,
Penelope Ann Miller og Piper Laurie.
Leikstjóri: Norman Jewison.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Sýnd kl. 5 og 9.
THELMA & LOUISE
SVIKAHRAPPURINN
O M JO HN H U O H E S
Thr »oðúvli iltélnl
k**%*A*i
MV «.»«>•
0 SINFONIUHUOMSVEITIN 622255
• VÍNARTÓNLEIKAR
- GRÆN ÁSKRIFTARRÖÐ
í Iláskólabíói í kvöld kl. 20
og laugardaginn 1. febrúar kl. 17.
Hljómsveitarsfjóri: Siegfried Köhler
Einsöngvari: Claudia Dallinger
ik m r
SNORRABRAUT 37, SfMI 11 384