Morgunblaðið - 30.01.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 30.01.1992, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 1992 Námskeið um heild- rænt líf í BYRJUN desember hélt Hallgrímur Þ. Magnússon læknir fyrirlestur uin tengsl milli mataræðis og andlegs þroska í sal Nýald- arsamtakanna á Lauga- vegi 66. Vegna mikilla fyrirspurna ákvað Hallgrímur í fram- haldi af fyrirlestrinum að halda námskeið um „heild- rænan lífsstíl". Um er að ræða 2ja daga námskeið, sem haldið verður dagana 1. og 2. febrúar í sal Nýald- arsamtakanna, Laugavegi 66, hvorn dag frá klukkan 10 til 18. Hallgrímur mun m.a. ræða um orku í fæðu og umhverfi, lífhringinn, lík- amsuppbygginguna, föstur og hreinsanir, stærsta líffæri okkar húðina, hugarfars- breytingu gagnvart sam- setningu matar, mikilvægi lofts, vatns, ljóss, hvíldar, umhyggju og kærleiksríks umhverfis, svo að eitthvað sé nefnt. Boðið er upp á ein- staklingsverð og sérstakt fjölskylduverð, ef fleiri en einn fjölskyldumeðlimur sækir námskeiðið. í kvöld Kántrýveisla með hljómsveit Önnu Vilhjálms frá kl. 22-01. Aðgangur ókeypis. Föstudagur: ÞORRABLÓT Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt Hjördfsi Geirs og Trausta. Miðaverð kr. 2.700,-1 mat og á dansleik. Miðaverð kr. 800,- á dansleik. Húsið opnað kl. 19.30. Laugardagur: L0KAD vegna þorrablóts starfsmanna prentsmiðjunar Odda hf. Oskum við starfsmönnum fyrirtækisins góðrar skemmtunar. Miða- og borðapantanir í símum 685090 og 670051. Sunnudagur: Hljómsveit Önnu Vilhjólms frá kl. 22-01. Aðgangur ókeypis. í kvöld tónleikar Um helgina DEEP JIMI ANDTHE ZEP CREAMS Aðeins þetta eina sinn Gaulveijabær; Villingaholtsskóli stækkar Gaulveijabæ. NÝ viðbygging við Vill- ingaholtsskóla var tekin í notkun þann 11. janúar sl. Viðstaddir við opnunina voru flestir þingmenn Suðurlands, fræðslustjóri og nemendur skólans ásamt vænum hluta af íbúum Villingaholts- hrepps. Bjarki Reynisson oddviti rakti byggingarsöguna sem er stutt. Framkvæmdir hóf- ust haustið 1990. Var þá steyptur grunnur hússins sem fyrirtækið Bær sf. ann- aðist. Lægsta tilboð í verkin átti síðan Svavar Valdi- marsson, Selfossi, og hóf hann framkvæmdir í maí 1991. Fullbúið kostar húsið í dag um 22 milljónir. Bjarki sagði það háa upphæð fyrir lítið sveitarfélag en nokkurt framlag fengist úr jöfnunar- sjóði sveitarfélaga. Húsið teiknaði Helgi Bergmann Sigurðsson arkitekt og er viðbyggingin um 222 fer- metrar að flatarmáti. Sóknarpresturinn séra Kristinn Agúst Friðfinnsson blessaði síðan húsið og nem- endur skólans sungu lög undir stjóm Höllu Aðal- steinsdóttur. Víllingaholtsskóli. Nemendur skólans eru nú 32 talsins og fer kennsla fram upp að 7. bekk. í við- bót við gamla skólahúsið hefur verið kennt í anddyri og sal félagsheimilisins Þjórsárvers í rúm þijú ár. Hefur það verið bágborin aðstaða og skólastarfið rek- ist nokkuð á við félagslíf í sveitinni. Bætir því viðbygg- ingin úr brýnni þörf. - Valdim. G. Laugarásbíó sýnir mynd- ina „Hróp“ -4 LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýn- ingar á myndinni„Hróp“. Með aðal- hlutverk fara John Travolta og James Walters. Leikstjóri er Jeffrey Hornaday. Jesse hefur verið á sífeildum þvæl- ingi milli stofnana og fósturforeldra þar til hann endar á heimili fyrir unga afbrotamenn. Jack Cabe (Travolta), • tónlistarkennarinn á heimilinu, kynnir þeim rokktónlist og nær góðu sam- bandi við nemendurna. Sími 16500 Laugavegi 94 Stórmynd Terrys Gilliam: BILUN í BEINNIÚTSENDINGU ★ ★ ★ Pressan - ★ ★ ★ ★ Bíólínan ★ ★ ★Va HK DV ★ ★ ★ ★ S.v. Mbl. „Tvímælalaust ein eftirminnilegasta myiul, sem ég hefj séö á árinu. Gott haudrit og frábær leikur." Valdís Gunnarsdóttir. Bókin Bilun í beinni útsendingu fæst í bokaverslunum og söluturnum. Sýnd í A-sal kl. 6.45, 9 og 11.30. Bönnuð innan 14 ára. BORN NÁTTÚRUNNAR Framlag íslands til Óskarsverölauna. Sýnd í B-sal kl. 7.20 og 9. PAPPIRS PESI Sýnd kl. 5. sfs STÓRA SVIÐIÐ: . IKATTHOLTI eftir Astrid Lindgren Frumsýning: mið. 5. feb. kl. 20 2. sýn. lau. 8. feb. kl. 14 3. sýn. sun. 9 feb. kl. 14 4. sýn. sun. 10. feb. kl. 17 5. sýn. mið. 12 feb. kl. 17. RÓMEÓ OG JÚLÍA eftir William Shakespearc Lau. 1. feb. kl. 20. Fim. 13. feb. kl. 20. Lau. 8. feb. kl. 20. Fös. 21. feb. kl. 20. Hi LimnesM er aö JMa eftir Paul Osborn Sun. 2. feb. kl. 20. Fös. 14. feb. kl. 20. Fös. 7. feb. kl. 20. Lau. 22. feb. kl. 20, „ „_„ næst síðasta sýn. ÆM eftir David Henry Hwang Fös. 31. jan. kl. 20. Lau. 15. feb. kl. 20. Fim. 6. feb. kl. 20. Fim. 20. feb. kl. 20. LITLA SVIÐIÐ: KÆRA JELEN eftir Ljudmilu Razumovskaju Fös. 31. jan. kl. 20.30 uppseit. Uppsclt er á allar sýningar út fcbrúarmánuð. Ekki er hægt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hcfst. Miðar á Kæru Jelcnu sækist viku fyrir sýningu, ella seldar öðrum. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER LJÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur Fös. 31. jan. uppsclt. Lau. 1. feb. uppselt. Lau. 8. feb. uppselt. Sun. 9. feb. uppselt. Mið. 12. feb. uppselt. Lau. 15. feb. uppselt. Sýningin hefst kl. 20.30 og er ekki við liæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tckið við pöntun- um í síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla; leikhúsmiöi og þríréttuð máltið öll sýningar- kvöld á stóra sviðinu. Borðapantanir í miðasölu. Leikhúskjallarinn. Sun. 16. feb. uppsclt. Fös. 21. feb. uppsclt. Sun. 23. feb. Fös. 28 feb. Lau. 29. feb.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.