Morgunblaðið - 30.01.1992, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.01.1992, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JANUAR 1992 ATVINNUA UGL YSINGAR „Au pair“ óskast til 5 manna fjölskyldu, sem býr á fallegum hestabúgarði í nágrenni Munster í Þýskalandi. Þarf að geta byrjað í mars og dvalið í allt að eitt ár. Upplýsingar í síma 92-13216 eftir kl. 19.00. Fjármálastjóri Við auglýsum eftir fjármálastjóra fyrir einn af viðskiptavinum okkar. Starfið felur í sér fjármálastjórnun, áætlana- og kennitölugerð fyrir hinar ýmsu deildir fyrir- tækisins, auk umsjónar með almennu skrif- stofuhaldi og bókhaldi. Leitað er að manni með viðskiptamenntun, sem á auðvelt með að starfa sjálfstætt og hefur áhuga, getu og reynslu til að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf. Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum fyrir 4. febrúar nk. Farið verður með umsóknir sem trúnaðar- mál, verði þess óskað. Endurskoóunar- mióstöóin hf. N.Manscher Vélstjóri Vélstjóri með full réttindi óskast á skuttogara. Upplýsingar í síma 94-7200. Sölustarf 25-40 ára Óskum að ráða karlmann og konu til sölu- starfa í húsgagnaverslun. Reynsla í verslun- arstörfum æskileg og meðmæli sem votta samviskusemi í starfi. Vinsamlegast leggið umsókn inn á auglýs- ingadeild Mbl., merkta: „Húsgögn - 9649“, og þú munt heyra frá okkur. Tæknimenntaður starfskraftur Neytendasamtökin óska að ráða starfs- mann til að sinna rh.a. staðlamálum og málum er varða öryggi neytenda (þ.m.t. öryggi neysluvara). Umsóknir sendist Neytendasamtökunum, pósthólf 1096, 121 Reykjavík, eigi síðar en 6. febrúar nk. Nánari upplýsingar veitir Jóhannes Gunnarsson í síma 625000. Framkvæmdastjóri Eignarleigufélagið Lýsing hf. óskar að ráða framkvæmdastjóra. Starfið krefst víðtækrar þekkingar á sviði fjár- mála og íslensku atvinnulífi. Við leitum að ein- staklingi með starfsreynslu, sem er tilbúinn að takast á við krefjandi starf en fjölbreytt. Lýsing hf. er í eigu Búnaðarbanka íslands (40%), Landsbanka íslands (40%), Sjóvá- Almennra trygginga hf. (10%) og Vátrygg- ingafélags íslands hf. (10%). Afkoma félagsins er og hefur verið góð og eiginfjárstaða mjög traust. Umsóknum um starf framkvæmdastjóra, ásamt upplýsingum um starfsferil og mennt- un, skal merkja stjórn félagsins og senda til Lýsingar hf. fyrir 15. febrúar nk. Nánari upplýsingar um starfið veita: Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri, Sverrir Hermannsson, stjórnarformaður, Jón Adólf Guðjónsson, varaformaður. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað. U (A, Lýsing hf., \ r' Suðurlandsbraut 22, i ' i c 108 Reykjavík, Lysing nf. s/m/ 689050. 'AUGL YSINGAR Framtalsaðstoð í Reykjavík Skattstofan í Reykjavík mun, í samvinnu við Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, veita þeim öldruðum framtalsaðstoð, sem áður hafa leitað til Skattstofunnar, svo og þeim, sem af einhverjum ástæðum treysta sér ekki til að gera framtal sitt sjálfir. Þeir, sem eru orðnir 67 ára, geta haft sam- band við forstöðumann einhverra eftirtalinna félagsmiðstöðva eldra fólks í Reykjavík og fengið nánari upplýsingar: ★ Aflagranda 40, sími 622571 - Sigrún Óskarsdóttir. ★ Bólstaðarhlíð 43, sími 685052 - Lára Arnórsdóttir. ★ Dalbraut 18-20, sími 679533 - Lena Hákonardóttir. ★ Furugerði 1/ sími 36040 - Lilja Enoksdóttir/Katrín Hreiðarsdóttir. ★ Hvassaleiti, 56-58 sími 679335 - Kristín Jónasdóttir. ★ Lönguhlíð 3, sími 24161 - Jóna Guðmundsdóttir. ★ Gerðubergi 3-5, sími 79020 - Guðrún Jónsdóttir. ★ Norðurbrún 1, sími 686960 - Steinunn Ingimundardóttir. ★ Seljahlíð v/Hjallasel, sími 73633 - María Gísladóttir. ★ Vesturgötu 7, sími 627077 - Eygló Stefánsdóttir. Nánari upplýsingar um hverjir fá aðstoð, hvað þarf að hafa meðferðis og á hvaða tíma aðstoðin verður veitt, er hægt að fá í félags- miðstöðvunum. Aðrir en framangreindir aðilar geta haft samband við afgreiðslu Skattstofunnar í Reykjavík, Tryggvagötu 19, 4. hæð. Gert er ráð lýrir að dreifingu áritaðra fram- tala ásamt leiðbeiningum verði lokið fimmtu- daginn 30. janúar. Þeir, sem ekki fá árituð skattframtöl, eru beðnir um að sækja þau í afgreiðslu Skattstofunnar íTryggvagötu 19. Framtalsfrestur er til 10. febrúar - frestveit- ingar eru í síma 603600. Nú geta allir lært að syngja Að syngja hjálpar þér að halda góða skap- inu, losar streitu og eykur sjálfstraust og öryggiskennd. Söngsmiðjan (áður Nýi kórskólinn) býður upp á námskeið, þar sem kennd eru undir- stöðuatriði ítónfræði, nótnalestri, söngtækni og samsöng/einsöng. Einnig könnum við hvernig áhrif söngur og tónlist hefur á okkar daglega líf og hvernig við getum nýtt okkur þessi áhrif. Námskeiðin eru opin ungum sem öldnum, laglausum sem lagvi'sum. Kennari er Esther Helga Guðmundsdóttir, söngfræðingur. Upplýsingar í síma 656617 frá kl. 10-13. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR /^m^. Aðalfundur Farfugla Aðalfundur Bandalags íslenskra farfugla verður haldinn fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20.00 í húsi bandalagsins, Sundlauga- vegi 34, 105 Reykjavík. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Verkamannafélagið Hlíf Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs Verkamannafélagsins Hlífar um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1992 liggja frammi á skrifstofu Hlífar frá og með föstudegnum 31. janúar 1992. Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Hlífar, Reykjavíkurvegi 64, fyrir kl. 16 mið- vikudaginn 5. febrúar 1992 og er þá fram- boðsfrestur útrunninn. Kjörstjórn Verkamannafélagsins Hlífar. Orðsending til starfsfólks Hagvirkis og Hagvirkis Kletts Árshátíð SFH Árshátíðin verður haldin á Hótel Örk laugar- daginn 29. febrúar nk. Upplýsingar og miðapantanir í síma 53999. Starfsmannafélag Hagvirkis. KVÓTI Kvótamiðlunin auglýsir Óska eftir 200 tonnum af varanleg- um þorski. Staðgreitt. Upplýsingar f síma 30100. FÉLAGSÚF St.St.59921307 VÍÍf I.O.O.F. 11 = 17301308'/z = 9.l. I.Ö.O.F. 5 = 17313087? = 9.I V.--7 / KFUM AD KFUM Fundur í kvöld kl. 20.30 á Holta- vegi. Fallnir stofnar. Flutt verða æviágrip tveggja látinna félaga. Kaffi eftir fund. Allir velkomnir. fítmhjólp Samkoma verður í kapellunni f Hlaðgerðarkoti í kvöld kl. 20.30. Umsjón: Jón Sævar Jóhannsson. Samhjálp. Skipholti 50b, 2. hæð. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Hjálpræðisherinn Kvöldvaka í kvöld kl. 20.30. Ofursti Karsten Akerö talar. Umsjón Áslaug Haugland og yngri liðsmennirnir. Kaffi, happdrætti m.m. Verið velkomin. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLOUGÖTU3S: 11798 18533 Vætta- og þorrablóts- ferð Ferðafélagsins helgina 1.-2. febrúar Einstakt tækifæri til að kynnast vættaslóðum í Mýrdal og undir Eyjafjöllum með Árna Björnssyni og Þórði Tómassyni í Skógum. Þorrablót Fferðafélagsins á laug- ardagskvöldinu. Slík ferð var far- in i fyrsta sinn í fyrra og þótti takast frábærlega vel. Farið á nýjar slóðir. Gist í félagsheimil- inu Skógum. Brottför laugardag kl. 8. Pantið strax. Sunnudagsferð 2. febrúar kl. 11: Þjóðleið 1: Skipsstígur. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Vetrarfagnaður Ferða- félagsins verður f Básnum, Efstalandi, Ölfusi, laugardags- kvöldið 7. mars. Fjölmenniö! Skíðagönguferð í Noregi: Það vantar skíðasnjóinn hér, en því ekki að skella sér með í skíöa- gönguferð um Rondane-þjóð- garðinn í Noregi, 20.-29. mars næstkomandi. Upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Ný og fjölbreytt ferðaáætlun (1992) er komin út. Það er allt- af eitthvað um að vera hjá Ferðafélaginu. Gerist félagar! Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.