Morgunblaðið - 30.01.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.01.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 1992 9 Enn meiri verðlækkun Síðustu dogar útsölunnar REYKJAVÍKURVEGI 62, HAFNARFIRÐI, SÍMI 650680 LJtsala Mikil verðlœkkun Elízubúéin Skipholti 5. Góð ávöxtun í desember Miðað við 3 síðustu mánuði. Kjarabréf. ..8.3% Markbréf. .8,7% Tekjubréf. .8,1% Skyndibréf..... .6,8% Qb VERÐBRÉFAMARKAÐUR FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF HAFNARSTRÆTI, S. (91) 28566 ■ KRINGLUNNI. (91) 689700 - AKUREYRI.S. (96) 11100 OLYMPUS Þegar hvert orð skiptir máli! Borgartúni 22 S 61 04 50 Einkavæðing Aðalmarkmið einkavæðingar er að draga úr opinberum afskipt- um, auka samkeppni og afla tekna fyrir ríkissjóð. Eigið fé 50 stærstu fyrirtækja á íslandi er um 120 milljarðar króna, en um 75% af því er í höndum ríkis og sveitarfélaga. Selt fyrir millj- arð 1992 I nýjasta tölubladi Vís- bendingar, riti Kaup- þingp lif. um efnahags- mál, er birt grein um einkavæðingu. Þar segir m.a.: „Ríkisstjórnin stefnir að því að koma nokkrum rikisfyrirtækjum í einka- eign á næstu árum og nú nýlega hefur verið sagt frá hugmyndum um einkavæðingu bergarfyr- irtækja. Af nógu er að taka, því að áætlað hefur verið að 75% eiginfjár fimmtíu stærstu fyrir- ta'kja á íslandi, um 120 milljarðar króna, séu í eig^u rikis og sveitarfé- laga. Víða um lönd hefur fjöldi fyrirtækja i opin- beni eigu verið færður í hendur ehikaaðila und- anfarin tíu ár. Aðal- markmiðið er að draga úr opinberum afskiptum og að einkaframtak og samkeppni fái að njóta sín. Annað markmið einkavæðmgar er að afla tckna. Ríkisstjórnin stcfnir að því að tekjur af sölu eigna verði 1-2% af útgjöldum rikissjóðs á kjöriímabilinu, en það eru l-2 milljarðar króna á ári. Á árinu 1992 er ætlunin að sejja ríkisfyr- irtæki fyrir einn milljarð króna. En ekki má líta á fé sem fæst fyrir eignir sem hverjar aðrar tekjur. Peningar koma í ríkis- sjóð, en á móti minnka aðrar eignir rikisins. Sala eigna kemui' því ekki i staðinn fyrir skatta eða niðurskurð útgjalda. Er rétt að hefja einka- væðingn núna? Komið hefur fram sú skoðun, að þar sem sparnaður sé óvei\julítill í þjóðfélaginu þessa stundina, sé ef til vill ekki rétti tíininn til þess að fara út i mikla cinka- væðingu núna. Hér er rétt að skoða hve miklu munar um einn milljarð á ári í viðbót á hluta- bréfamarkaðinn. Sam- kvæmt lauslegri saman- tekt Seðlabanka voru alls boðin út ný hlutabréf fyr- ir fjóra milljarða á ný- liðnu ári. Að viðbættri sölu verðbréfafyrirtækj- amia á gömlu hlutafé var heildarsalan um sex og hálfur milljarður árið 1991. Miðað við þessar tölur kæini á óvart að einn milljarður í viðbót væri markaðnum um megn. Hins vegar er hugsanlegt að nú fengist nokkru lægra verð fyrir félögin en ef spamaður væri rneiri. Hvaða fyrir- tækiáað einkavæða? Hér að frainan kom fram að megimnarkmið- ið með einkavæðingu hlýtur að vera að bæta rekstur fyiTriækjanna. Samkvæmt því liggur beinast við að ríki og sveitarfélög losi sig við fyrirtæki sem hafa geng- ið illa, því að þar ættu að vera mestir möguleik- ar á að bæta reksturinn. En á hinn bóghm má ætla að vcl stödd fyrir- tæki séu seljanlegri. Hvaða ástæðu hafa riki og sveitarfélög til þess að sejja fyrirtæki, ef ekki verður séð að rekstur þeirra breytist að ráði við það? Þessu má svara með anuarri spumingu: Er einhver ástæða til þess að bhida opinberí fé í slikum fyrirtækjum? Ríkiseign á Búnaðar- bankanum samsvarar þvi, að hvert mannsbam hér á landi eigi 12.000 krónur í bankanum (þá er miðað við eiginfé hans). Sumir gætu hugs- að sér að eiga stærri lilut í bankanum, en aðrir vildu eflaust gera eitt- hvað aimað við pening- ana. Auðveldast er að einkavæða þau fyrirtæki sem em í samkeppni. Misjöfn reynsla er af sölu fyrirtækja sem sitja ein að shium markaði. Á lista yfir þau fyriríæki sem ríkið ætlar að selja á næstu ámm em nokkur fyrirtæki sem ekki em í neinni samkeppni: Áburðarverksmiðjan, Bifreiðaskoðun Islands, Endurviimslan og Sem- entsverksmiðjan. Öll þessi fyrirtæki hafa einkaleyfi á sinu sviði, nema Sementsverksmiðj- an. Nauðsynlegt, er að halda uppi ströngu eftir- liti með einokunarfyrir- tækjum, ekki síst þegar þau em í einkaeign (eins og Bifreiðaskoðun og Endurviimslan em reyndar nú þegai- að miklu leyti). Eu einfald- ast væri þó í þessum til- fellum að stefna að því að fella einkaleyfin úr gildi. Ríkisfyrir- tækjum breytt í hlutafélög Fyrsta skrefið í átt að einkavæðhigu er oft að breyta fyrirtækjunum í lilutafélög. Eftir það nær ábyrgð ríkisins aðeins til hlutafjárins, í stað þess að það ábyrgist aliar skuldbhidingar fyrirtæk- isins. Þetta verður til dæmis til þess að fyrir- tækin þurfa að huga bet- ur að tryggingum. Sum fyrirtækin á listanum em nú þegar hlutafélög, en ætla má að hinuni verði breytt í hlutafélög á næstmmi (fyrir utan Skipaútgerðina, sem verður lögð niður). Til greina kemur að gera fleiri opinber fyrirtæki að hlutafélögum, og hafa þar verið nefnd Lands- virkjun, Póstur og shni og Rafmagnsveitur ríkis- ins. Sumir hafa áliyggjur af breytingu rikisbanka í hlutafélög, en ríkið ábyrgist nú öll innlán þeirra. Eftir að þeir verða orðnir að hlutafé- lögum takmarkast ör- yggisnet sparifjáreig- enda við eiginfé bank- amia og Tryggingasjóð viðskiptabanka, auk þess sem bankamir bera nokkra sameiginlega ábyrgð á hinlánum. Nú er verið að setja nýjar og strangari reglur um eiginfé banka, en Búnað- arbankinn hefur verið yfh- þeim mörkum sem þar em sett..“ AUGLYSING UMINNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ *) Á KR. 10.000,00 1984-1 .fl. 01.02.92-01.08.92 kr. 55.908,38 *)lnnlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, janúar 1992. SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.