Morgunblaðið - 30.01.1992, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 30.01.1992, Blaðsíða 42
42 MORGTUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 1992 ÚRSLIT Stjarnan - Selfoss 24:26 Iþróttahúsið Garðabæ, íslandsmótið í hand- knattleik - 1. deild karla, miðvikudaginn 29. janúar 1992. Gangur leiksins: tf:2, 2:4, 2:4, 5:4, 6:8, 10:9, 10:11, 11:11, 12:11, 13:13, 16:18, 21:20, 22:22, 23:24, 23:26, 24:26. Mörk Stjörnunnar: Patrekur Jóhannesson 7, Skúli Gunnsteinsson 7, Magnús Sigurðs- son 6/2, Einar Einarsson 3, Hafsteinn Bragason 1. Varin skot: Brynjar Kvaran 6 (þar af 1 sem fór aftur til mótheija), Ingvar Ragnars- son 4. Utan vallar: 4 mín. Mörk Selfoss: Sigurður Sveinsson 9/2, Gústaf Bjarnason 5, Einar Guðmundsson 4, Einar Gunnar Sigurðsson 3, Siguijón Bjamason 3, Stefán Halldórsson 2. Varin skot: Einar Þorvarðarson 7 (þar af 1 sem fór aftur til mótheija), Gísli Felix Bjarnason 2. Utan vallar: 6 mín. Dómarar: Siggeir Sveinsson og Gunnar J. yiðarsson. Dæmdu vel ef á heildina er litið. Áhorfendur: 283. Víkingur- HK 24:22 Víkin: Gangur leiksins: 0:3, 3:8, 7:12, 9:13, 9:14, 14:15, 15:15, 17:15, 19:18, 22:20, 24:22. Mörk Víkings: Gunnar Gunnarsson 9/5, Birgir Sigurðsson 5, Bjarki Sigurðsson 5, Kristján Agústsson 2, Björgvin Rúnarsson 2, Karl Þráinsson 1. Varin skot: Reynir Þ. Reynisson 13/1, Hrafn Margeirsson 3/1. r Utan vallar:2 mínútur. Mörk HK: Michal Tonar 8/1, Gunnar Gísla- son 5, Þorkeli Guðbrandsson 4, Óskar Elvar Óskarsson 3, Rúnar Ingimarsson 1, Ás- mundur Guðmundsson 1. Varin skot: Bjami Frostason 19. ' Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Stefán Arnaldsson og Rögnvaid Erlingsson dæmdu vel. Áhorfendur: Aðeins um 250 og frítt inn. Valur-Fram 23:20 íþróttahúsið að Hlíðarenda: Gangur leiksins: 0:1, 5:5, 7:6, 10:8, 11:10, 13:10, 13:12, 15:12, 15:14, 17:14, 17:19, 18:20, 23:20. Mörk Vals: Valdimar Grímsson 7/1, Dagur Sigurðsson 5, Ólafur Stefánsson 4, Finnur Jóhannsson 2, Brynjar Harðarson 2/1, Ingi R. Jónsson 2, Þórður Sigurðsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 14/1. _ _Utan vallar: 6 minútur. Mörk Fram: Karl Karlsson 6, Gunnar Andrésson 4/2, Ragnar Kristjánsson 3, Davíð Gíslason 2, Páli Þóróifsson 2, Her- mann Bjömsson 2, Jason Ólafsson 1. Varin skot: Þór Björnsson 2, Sigurður jÞorvaldsson 2. litan vallar: 4 mínútur. Áhorfendur: Um 500. Dómarar: Gísli H. Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson. Slakir. Haukar-KA 29:29 íþróttahúsið við Strandgötu: Gangur leiksins: 0:1, 3:3, 5:5, 11:6, 13:8, 15:9, 15:13, 17:13, 20:17, 22:18, 23:21, 25:23, 28:25, 28:28, 29:28, 29:29. Mörk Hauka: Halldór Ingólfsson 8/1, Páll Ólafsson 7/2, Pétur Vilberg Guðnason 5, Siguijón Sigurðsson 3, Petr Baumruk 3, Óskar Sigurðsson 2, Sveinberg Gísiason 1. Varin skot: Magnús Árnason 9, Þorlákur Kjartansson 2. - Utan vallar: 6 minútur. Mörk KA: Sigurpáll Árni Aðaisteinsson 11/3, Alfreð Gíslason 9, Erlingur Kristjáns- son 3, Stefán Kristjánsson 3, Guðmundur Guðmundsson 2, Pétur Bjarnason 1. Varin skot: Axel Bjömsson 11, BirgirFrið- riksson 2. Utan vallar. 6 mínútur Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon Siguijónsson. Dæmdu þokkalega. Áhorfendur: Um 20.0. UBK-Grótta 14:17 íþróttahúsið Digranesi: Gangur leiksins: 1:0," 3:1, 3:4, 5:10, 7:10. 9:12, 11:13,'13:14, 14:17. Mörk UBK: Guðmundur Pálmason 6/5, Björgvin Björgvinsson 3, Hrafnkell Hall- dórsson 2, Ingi Þ. Guðmundsson 2, Jón Þórðarson 1. Varin skot: Ásgeirs Baldurs 18/1. Utan vallar: 4 mín. ^Mörk Gróttu: Guðmundur Albertsson 6/1, Svavar Magússson 6/1, Páll Bjömsson 3, Gunnar Gislason 2. Varin skot: Alexender Revine 14/2. Utan vallar: 12 mín. Dómarar: Jón S. Hermannsson og Guð- mundur Sigurbjörnsson. Áhorfendur: 50. FH - ÍBV 28:25 Kaplakriki: Gangur leiksins: 1:0, 3:3, 6:6, 6:10, 10:11, 12:12, 12:13, 16:15, 19:16, 22:18, 26:20, 27:21, 28:25. Mörk FH: Hans Guðmundsson 10/4, Kristj- án Arason 7, Sigurður Sveinsson 4, Halfdán Þórðarson 3, Gunnar'Beinteinsson 2, Þor- giis Óttar Mathiesen 1 og Óskar Helgason 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 17 (þar af 2 sem fóru aftur til mótheija). Utan vallar: 4 mín. Mörk ÍBV: Zoltan Belaniy 9/2, Erlingur Richardsson 6, Guðfinnur Kristmannsson 3, Sigurður Friðriksson 3, Sigurður Gunn- arsson 2, Gylfi Birgisson 2. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 18 (þar af 3 sem fóru aftur til mótheija). Utan vallar: 4 mín. Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og Ein- ar Sveinsson og vöktu margir dómar þeirra furðu. Áhorfendur: Um 600. Fj. leikja u j T Mörk Stig FH 16 13 2 1 451: 368 28 ViKINGUR 15 12 2 1 389: 328 26 FRAM 16 7 4 5 368: 378 18 SELFOSS 15 8 1 6 402: 390 17 STJARNAN 16 7 1 8 389: 371 15 VALUR 14 5 5 4 344: 335 15 KA 15 6 3 6 364: 366 15 ÍBV 15 6 2 7 402: 389 14 HAUKAR 16 5 4 7 386: 396 14 GRÓTTA 16 3 4 9 323: 387 10 HK 16 3 2 11 363: 388 8 UBK 16 2 2 12 292: 377 6 1. DEILD KVEIMIMA: FH-Ármann 32:19 1. deild kvenna íhandknattíeik. Kaplakriki: Mörk FH: Rut Baldursdóttir 8, Jolíta Klímavícena 5, Berglind Hreinsdóttir 4, Hildur Harðardóttir 4, Arndís Aradóttir 4, Maria Sigurðardóttir 3, Thelma Jónsdóttir 3, Helga Gilsdóttir 1. Mörk Ármanns: Elísabet Albertsdóttir 5, María Ingimundardóttir 4, Iris Guðmunds- dóttir 4, Asta Stefánsdóttir 2, Ellen Einars- dóttir 2, Auður Albertsdóttir 1. Haukar-Grótta 14:22 Sþróttahúsið Strandgötu: Mörk Hauka: Margrét Theódórsdóttir 5, Elva Guðmunsdóttir 4, Bryndís Pálsdóttir 2, Kristín Konráðsd. 2, Heiða Karlsdóttir 1. Mörk Gróttu: Laufey Sigvaldadóttir 6, Brynhildur Þorgeirsdóttir 5, Þórdís Ævars- dóttir 3, Margrét Grétarsdóttir 3, Sigríður Snorradóttir 2, Elísabet Þorgeirsdóttir 1, Sara Haraldsd. 1, Björk Brynjólfsdóttir 1. Valur-KR 18:14 íþróttahús Vals: Mörk Vals: Berglind Ómarsdóttir 6, Una Steinsdóttir 5, Ama Garðarsdóttir 3, Ragn- heiður Júlíusdóttir 2, Hanna Katrín Frið- riksen 2. Mörk KR: Sigríður Pálsdóttir 5, Sigurlaug Benediktsdóttir 2, Laufey Kristjánsdóttir 2, Anna Steinsen 2, Sara Smart 2, Hrefna Harðardóttir 1. ÍBV-Fram 14:19 íþróttahúsið í Vestmannaeyjum: Mörk ÍBV. Judit Esztoral 6, Ragna I. Frið- riksdóttir 4, Ingibjörg Jónsdóttir 3, Sara Ólafsdóttir 1, íris Sæmundsdóttir 1. Mörk Fram: Díana Guðjónsdóttir 5, Ósk Víðisdóttir 4, Þórunn Garðarsdóttir 3, Ólaf- ía Kvaran, Steinunn Tómasdóttir, Inga Huld Pálsdóttir 1. Fj. leikja U J T Mörk Stig STJARNAN 13 11 2 0 274: 188 24 VÍKINGUR 12 11 1 0 302: 208 23 FRAM 13 10 1 2 255: 191 21 FH 13 9 0 4 302: 240 18 GRÓTTA 13 7 0 6 214: 240 14 VALUR 12 5 1 6 212: 196 11 ÍBK 13 5 0 8 239: 264 10 KR 13 3 2 8 218: 255 8 l'BV 12 3 1 8 221: 248 7 HAUKAR 13 2 0 11 203: 264 4 ÁRMANN 13 0 0 13 213: 359 0 Knattspyrna VINÁTTULANDSLEIKUR Adelaide, Ástralíu: Ástralia - Svíþjóð...............1:0 Alastair Edwards (77.). 9.301 ■Edwards köm inná sem varamaður á 68. mín. og skoraði fyrsta mark Ástralíuipanna í landsleik í meira en níu mánuði. ÍTALÍA 1. deild: Inter Mílanó - Cremonese.........1:0 Klinsmann (90.). 20.000 England 1. DEILD: Liverpool - Arsenal..............2:0 Jan Mölby (44. - vítasp.), Ray Houghton (65.). 33.753. Staða efstu liða: Man.Utd........25 16 7 2 46:19 55 Leeds..........26 14 11 1 49:21 53 Liverpool......26 12 11 3 34:22 47 2. DEILD: Bristol Rovers - Portsmouth......1:0 FRAKKLAND St. Etienne - MarseiIIe..........1:1 Deguerville (90.) - Papin (21.). 30.000 Körfuknattleikur Leikir í NBA-deildinni í fyrrinótt: San Antonio - Chicago........109:104 Portland - Golden State......124:116 ■Eftir framlengingu. Boston - Washington.......... 98: 87 Atlanta Hawks - Philadelphia.110:109 ■Dominique Wilkins hjá Atlanta Hawks sleit hásin í leiknum og verður frá keppni út keppnistímabilið. Detroit Pistons - Charlotte..100: 95 ■Eftir framlengingu. Seattle - Orlando............102: 97 Houston - Minnesota...<......111:102 Sacramento - New Jersej(.....124:118 Detroit Pistons - Charlotte..100: 95 ■ Eftir framlengingu. Seattle - Orlando............102: 97 Houston - Minnesota..........111:102 Sacramento - New Jersey......124:118 Rall Lokastaðan í Monte Carlo-rallinu, sem lauk í gær: 1. Didier Auriol, Frakklandi, á Lancia bif- reið, á 6 klst., 54 mín. og 20 sek. 2. Carlos Sainz (Spáni) á Toyota, 2 min. og 5 sek. á eftir. Alfreð Gíslason með stórleik gegn Haukum. Morgunblaðið/Einar Falur UféUKt FOLK ■ JAKOB Sigurðsson var á vara- mannabekk Vals í gær. Hann fékk að líta rauða spjaldið í síðari hálf- leik fyrir eitthvað sem fáir sáu, ef nokkur, nema annar dómarinn. ■ HERMANN Björnsson hjá Fram fékk sömu örlög á sömu for- sendum og Jakob en nokkru síðar. ■ BRYNJAR Harðarson vaf ekki heppinn í leiknum. í fyrri hálf- leik fór litli fingur hægri handar úr liði. Því var kippt í liðinn og héit hann áfram leik. Snemma í síðari hálfleik fékk hann högg á bakið og varð þá að láta í minni pokann og hvíla það sem eftir var. ■ NY og glæsileg Ijósatafla er kominn í Valshúsið. Hún er í enda hússins og verið er að reisa aðra í hinum endanum. ■ ÞAÐ kemur stundum fyrir að áhorfendur í Valsheimilinu eru til trafala. Ekki vegna óspekta heldur eru áhorfendabekkir svo nærri að hornamenn eiga stundum erfitt með að athafna sig, sérstaklega horna- menn mótheijanna. Þetta kom fyrir í gær og verða Valsmenn að hafa betri gæslu þarna þegar áhorfendur eru margir. Alfreð, gefðu kostáþér! Lokamínútumar voru æsispenn- andi í stórskemmtilegum leik Hauka og KA í Hafnarfirði í gær- kvöldi. Leiknum Hörður lyktaði með jafn- Magnússon tefli, 29:29, og bæði skrifar lið fengu tækifæri til að gera út um leikinn á lokasekúndunum. Haukar geta svo sannarlega nag- að sig í handarbökin, því á tímabili „VIÐ áttum þetta skilið því við eigum að vera betri, en HK er ekkert aulalið og Bjarni varði eins og berserkur í fyrri hálf- leik á meðan við lékum hver í sínu horni. Við tókum okkur þó saman í andlitinu eftir hlé,“ sagði Gunnar Gunnarsson besti maður Vikinga eftir nau- man sigur, 24:22, á HK íVík- inni í gærkvöldi eftir að HK hafði haft forystuna lengst af. Gestirnir byrjuðu mun betur, náðu þriggja marka forskoti og léku vörnina vel þannig að Vík- ingar náðu aldrei almennilega saman. HK skoraði úr fimm hraðupphlaupum og Bjarni varði þrettán skot fyrir hlé sem gaf þeim gott forskot. Það var allt annað að sjá til Vík- inga í síðari hálfieik, varnarleikur- inn betri og beittari sóknarleikur. Gunnar Gunnarsson gerði sér lítið fyrir og skoraði strax fimm mörk í röð svo að eftir átta mínútur tókst þeim að jafna og ná forystu mínútu síðar. Þó oft yrði mjótt á munum eftir það voru úrslitin nokkurn veg- inn ráðin og Víkingar náðu sér í höfðu þeir náð sex marka forskoti. En með ótrúlegri seiglu náðu KA- menn að jafna og geta þeir þakkað Sigurpáli Árna Aðalsteinssyni hornamanni og Alfreð Gíslasyni það, því þeir gerðu samtals 20 mörk fyrir liðið. Haukar spiluðu nær allan tím- ann, með þá Pál Ólafsson og Halld- ór Ingólfsson sem bestu menn, og ef til vill áttu þeir sigurinn skilið. dýrmæt stig. Það er með lið eins og Víkingslið- ið að best er að spyija að leikslokum gegn þeim. Það missti HK aldrei langt frá sér og tóku völdin eftir hlé þegar Birgir og Bjarki náðu sér á strik og Reynir varði vel. Gunnar Gunnarsson stjórnaði eins og her- foringi og Trufan var sem klettur í vöminni. Bjarni í markinu og Michal Tonar voru frábærir fyrir hlé en duttu- niður I að vera ágætir eftir hlé ásamt Gunnari Gíslasyni og Óskari E. Óskarssyni. Þetta er fjórði leikur HK þar sem þeir eru yfir í hálfleik og það segir sína sögu um liðið. í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR Japísdeildin: Strandgata: Haukar-Þór....kl. 20 1. deild karla: Kennarahásk.: IS - Reynir.kl. 20 1. deild kvenna: Keflavík: ÍBK-Haukar.........kl. 20 Grindavík: UMFG - IR.........kl. 20 HANDKNATTLEIKUR 2. deild karla: Fjölbr. Breiðh.: Fjölnir - HKN ...kl. 20 Höllin: KR - ÍR...........kl. 20 Strandgata: ÍH - Ögri.........kl 18 Norðanmenn voru daufir lengst af, nema þeir Alfreð og Sigurpáll. Al- freð verður hreinlega að gefa kost á sér í landsliðið. Það ætti að skikka hann til að fara með í B-keppnina, og jafnvel taka með valdi ef þörf krefur! Sigurpáll Árni hlýtur einnig að koma sterklega til greina í lands- lið eftir slíka frammistöðu og í gærkvöldi. ■ ANDRE Cason frá Bandaríkj- uuum setti nýtt heimsmet í 60 m hlaupi innanhúss á frjálsíþróttamóti í Ghent í Belgíu í gærkvöldi. Hann hljóp á 6.45 sek., en gamla metið, 6.48 sek., átti landi hans Leroy Burrel, sem hann setti í Madrid 13. febrúar. ■ NICOLE Rieger, 19 ára stúlka frá Landau, settu nýtt Evrópumet í stangarstökki á suður-þýska inn- anhússmeistaramótinu í frjálsum um si. helgi. Stökk 3,76 metra. Stangarstökk er tiltölulega ný keppnisgrein meðal kvenna. ■ DIDIER Auriol frá Frakk- landi, sigraði í annað sinn í Monte Carlo-rallinu, sem lauk í gær. Hann vann einnig 1990. Frakkinn ók Lancia bifreið og kom í mark 2,05 mín. á undan Spánverjanum Carlos Sainz, sem ók Toyota. Ju- ha Kankkunen frá Finnlandi, sem ekur um á Lancia, varð þriðji. Þessi keppni er fyrsti liðurinn í heims- meistarakeppninni í rallakstri, og jafnframt talinn sá frægasti. ■ LEO Beenhakker hinn hol- lenski tók í fyrradag við starfi þjálf- ara spænska stórliðsins Real Madrid, sem er efst í 1. deild knatt- spyrnunnar þar í landi, af Júgóslav- anum Raddy Antic. Fyrstu fréttir voru þær að Antic hefði verið rek- inn frá félaginu, en í ljós kom að svo var ekki. Hann flyst „upp á loft“, í annars konar stjórnunar- starf sem enginn annar en Been- hakkers gegttdi áður. Spurt að leikslokum Stefán Stefánsson skrifar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.