Morgunblaðið - 30.01.1992, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JANUAR 1992
21
‘ écafmceh
tímann fyrir þér/og pantaðu sal sem hentar til
hátíðahaldanna. Salir okkar eru einkar
glæsilegir og viö bjóðum allt frá 40
til 120 manns í sæti.
boSi er fjölbreyttur árshátíSarmatseðill,
með tveimur, þremur eða fjórum réttum,
vínföngum og kaffi.
Verðhugmynd fyrir 100 manna árshátíS
með þriggja rétta matsebli, hljómsveit,
þjónustu og öllum gjöldum
3.900.- krónur á mann.
Á Holiday Inn sér fagfólk um alla
framreiðslu og aðstoðar þig við
undirbúninginn.Kynntu þér
hátíöarkost okkar og hringdu
í síma 689000.
Háteigur á effstu hæð
með útsýni yffir borgina
FIAT - TILBOÐ
UNO 45
Fullt verð 618.000
Tilboðsverð
UNO
Ath.: Takmarkað magn
UNO 45S 3í
Fullt verð 643.00
Tilboðsver
UNO 45S 5i
Fullt verð 678.0C
Tilboðsver
Skeifunni 17 - Sími 688850
Georgía:
Gamsakhúrdía ætl-
ar að ná völdum á ný
Moskvu. Reuter.
HAFT var eftir Zviad Gamsakhúrdía, fyrrverandi forseta Georgíu,
í gær að hann væri staðráðinn í að halda áfram baráttu sinni fyrir
því að endurheimta völdin.
Fréttastofan TASS birti viðtal
við Gamsakhúrdía sem var tekið
einhvers staðar í vesturhluta Georg-
íu, þar sem hann nýtur mests fylg-
is. Gamsakhúrdía var kjörinn for-
seti með yfirgnæfandi meirihluta
atkvæða í maí en flúði til Armeníu
fyrir þremur vikum eftir að hafa
beðið lægri hlut í blóðugri valdabar-
áttu við núverandi valdhafa í her-
ráðinu. Síðar sneri hann aftur til
Vestur-Georgíu en ekki er vitað
hvar hann hefur haldið sig undanf-
arna daga.
„Ég ætla að halda baráttunni
áfram,“ sagði Gamsakhúrdía. „Það
er ekki rétt að mér hafi verið steypt.
Þjóðin kaus mig í forsetaembættið
og ég hef ekki afsalað mér því.“
Tass hafði einnig eftir herráðinu
í gær að hersveitir þess hefðu náð
á sitt vald næst síðasta vígi Gams-
akhúrdía, bænum Zugdidi. Komið
hefði til skotbardaga við stuðnings-
menn forsetans fyrrverandi er sveit-
irnar réðust inn í borgina og þrír
menn hefðu særst.
Gamsakhúrdía getur nú aðeins
reitt sig á stuðning yfirvalda í hafn-
arbænum Súkhúmí.
Góðan daginn!
V
■\4otlAoua
Allar nánari upplýsingar í sima 689000
Sigtúni 38 - Fax: 680675
Sléttur Venusar
Reuter
Á þessari mynd sem Magellan-gervitunglið tók má sjá hluta af af slétt-
unni Leda Plenitis á norðurhveli Venusar. Gígurinn neðarlega til vinstri
á myndinni, sem er um fjörutíu ferkílómetrar í þvermál, hefur líklega
myndast af völdum lofsteins áður en svæðið fór undir hraun. Ljósa
hálendið á myndinni á sér eldri sögu og er það úr efni sem kallast
„tessera“ sem þekur 15% af yfirborði Venusar.