Morgunblaðið - 30.01.1992, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.01.1992, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 1992 t Elskulegur eiginmaður, sonur, faðir, tengdafaðir, afi og bróðir, AÐALSTEINN HALLGRÍMSSON, Hraunbæ 42, Reykjavík, sem lést þannn 23. janúar sl., verður jarðsunginn frá Árbæjar- kirkju föstudaginn 31. janúar kl. 15.00. Sigurbjörg Ragnarsdóttir, Kristín Aðalsteinsdóttir, Ragnar S. Aðalsteinsson, Jónína Magnúsdóttir, Eggert B. Aðalsteinsson, Kristín Aðalsteinsdóttir, Svanlaug Aðalsteinsdóttir, barnabörn og systkini. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, HJALTI GUÐMUNDSSON bóndi, Vesturhópshólum, lést á heimili sínu þriðjudaginn 28. janúar. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Margrét Guðmundsson. t Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og lang- amma, SVEINLAUG H. SVEINSDÓTTIR, Hjallagötu 4, Sandgerði, lést í Landspítalanum 29. janúar sl. Jarðarförin auglýst síðar. Birna Pétursdóttir, Sveindís Pétursdóttir, Sigurður R. Pétursson, Jóhanna Pétursdóttir, Anna Marý Pétursdóttir, Pétur Björnsson, Björn Kristjánsson, Ágúst Einarsson, Guðný Edda Magnúsdóttir, Níels Karlsson, Guðmundur Knútsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkær eiginkona mín, EYBJÖRG ÁSKELSDÓTTIR, Flókagötu 63, lést á heimili sínu að morgni 29. janúar. Fyrir hönd aðstandenda, Valdimar Guðmundsson. Minning: Freyr Axel Berg- steinsson húsasmiður Fæddur 4. desember 1911 Dáinn 20. j'anúar 1992 Mánudaginn 20. janúar sl. and- aðist á Borgarspítalanum í Reykja- vík mágur minn, Freyr A. Berg- steinsson á áttugasta og fyrsta ald- ursári. Freyr Axel var fæddur 4. desember 1911 á Bakkarholtsparti í Ölfusi. Foreldrar Freys voru Bergsteinn Sveinsson bóndi þar, síðar trésmíða- meistari á Eyrarbakka og kona hans Steinunn Einarsdóttir, dóttir Einars Eyjólfssonar og Rannveigar Helgadóttur á Kotströnd í Ölfusi. Systkini Freys voru fimm og lifa hann tvær systranna, Þórhildur og Mínerva, báðar búsettar í Reykja- vík. Freyr stundaði nám í trésmíði á árunum 1930-1934, hjá Þorláki Ófeigssyni trésmíðameistara í Reykjavík, og bjó hjá meistara sín- um á Laugaveginúm, eins og þá var títt um iðnnema. Að loknu námi vann hann lengst af við iðn sína hjá Böðvari Bjarnasyni trésmíða- meistara. Meistarabréf í húsasmíði fékk Freyr árið 1945. Á kreppuárunum var hér lang- varandi atvinnuleysi og mikil fá- tækt. Það ástand kom þó ekki í veg fyrir að lífið hefði sinn venjulega gang hjá ungu fólki, og á þessum árum kynntist Freyr systur minni, Salóme Björg Bárðardóttur, f. 4. júlí 1917. Þau felldu hugi saman og stofnuðu heimili árið 1937. Á fyrstu árum búskapar þeirra kom ég oft á vistlegt heimili þeirra Söllu og Freys, þar var jafnan gam- an að koma, andrúmsloftið létt og skemmtilegt, þó efnin væru ekki mikil. Freyr var hár maður vexti, kraftalega vaxinn, ljós yfirlitum, glaðlyndur, vingjarnlegur í viðmóti og hvers manns hugljúfi. Ég laðaðist að þessum mági mín- um ekki síst vegna þess hve alúð- lega hann tók stráklingi eins og mér og ræddi við hann eins og full- orðinn mann. Ég minnist skemmti- legra ferðalaga og margra gleði- stunda á þessum árum, þar sem Freyr hélt uppi glaðværð með sínum elskulega hætti. En skyndilega dró ský fyrir sólu. Alls óvænt varð Freyr, þetta hraust- menni, fyrir því áfalli á 37 ára af- mæiisdegi sínum árið 1948 að fá heilablóðfall, sem orsakaði varan- lega helftarlömun og skert málhæfi. Það var vitaskuld skelfilegt áfall fyrir mann á besta aldri að verða skyndilega örkúmla og geta síðan hvorki unnið né tekið eðlilegan þátt í félagslífi utan heimilis. En Freyr bar þetta mótlæti möglunarlaust og lét aldrei bugast. Beiskju lét hann aldrei í Ijósi en sat í kyrrþey í skjóli samheldinnar fjölskyldu sinnar og virtist glaður og reifur til dauðadags. Slík var karlmennska Freys, og þessa er gott að minn- ast, nú þegar hann er allur. Þau Freyr og Salóme eignuðust tvö börn: Steinar, vörubílstjóra, f. 8. maí 1938, sem kvæntur var Sól- veigu Ástu Júlíusdóttur, f. 7. des. 1938, d. 26. des. 1990; og Björgu, skrifstofumann, f. 1. apríl 1948, ____________Brids________________ Umsjón Arnór Ragnarsson Vetrar-Mitchell BSÍ Vetrarmitchell BSÍ á sífellt meiri vinsældum að fagna og föstudaginn 24 var slegið nýtt aðsóknarmet og mættu 37 pör. Spilamennska á föstu- dögum hefst kl. 19 og er öllum frjálst að mæta. Þarna spila saman í eins kvölds keppni allt frá byijendum til meistara. En föstudagskvöldið 24. jan- úar urðu efstir í N/S: Guðlaugur Sveinsson - Sveinn Sigurgeirsson 517 Jóna Magnúsdóttir — Hrefna Valdimarsdóttir 481 Alfreð Kristjánsson - Guðni Hallgrimsson 481 Páll Þór Bergsson - Þröstur Bergmann 456 Sævar Jónsson - Halldór Gunnarsson 452 t Ástkær eiginmaður minn, faðir tengdafaðir og afi, ÁRNI GUÐMUNDSSON, Skeiðarvogi 103, er látinn. Jarðarförjn auglýst síðar. Halldóra Jónsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, bróður og afa, SVERRIS GUÐMUNDSSONAR, Lómatjörn. Sigríður Sverrisdóttir, Heimir Ingólfsson, Valgerður Sverrisdóttir, Arvid Kro, Guðný Sverrisdóttir, Jóhann Ingólfsson, Guðrún Guðmundsdóttir, Sigriður Guðmundsd. Schiöth og barnabörn. Okkar innilegustu þakkir til allra, er sýndu okkur samúð og hlý- hug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, JÓNS ÞÓRARINSSONAR frá Skeggjastöðum, Ránargötu 29, Akureyri. HaHa Jónsdóttir, Þráinn Jónsson, Herdís Jónsdóttir, Þórey Jónsdóttir, Guðni Jónsson, Ævar Jónsson, Sæbjörn Jónsson, barnabörn Guðmund Knutsen, Halia Gunnlaugsdóttir, Edvard van der Linden, Bjarni Gíslason, Helga Jóhannsdóttir, og barnabarnabörn. t Okkar innilegustu þakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og minningarathöfn HJARTAR ÁRMANNSSONAR, Norðurgötu 1, Siglufirði. Sigríður Guðmundsdóttir og fjölskylda. t Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, FILIPPUSAR TÓMASSONAR húsasmíðameistara, Rauðagerði 18. Fyrir hönd aðstandenda, Arnbjörg Lilja Jónsdóttir. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, INGIBJARGAR SIGURÐARDÓTTUR, Eyrarvegi 7, Akureyri. Stefán Þórarinsson, Þórarinn B. Stefánsson, Livia K. Stefánsson, Valborg Stefánsdóttir, Valdimar Kristinsson, Kristinn Valdimarsson, Stefán Ingi Valdimarsson. t Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför fósturmóður minnar, INGIBJARGAR JÓHANNSDÓTTUR frá Másstöðum. Anna Bjarnadóttir og fjölskylda. gift Grími Antonssyni. Börn Stein- ars og Ásu eru Ásgeir Einar, f. 19. apríi 1958 og Jón Freyr, f. 7. maí 1967. Börn Bjargar og Gríms eru Svava, f. 8. júlí 1966 og íris Dögg, f. 2. mars 1981. Ég kveð Frey mág minn með söknuði og þakklæti fyrir löng og ánægjuleg kynni og votta systur minni, fjölskyldu hennar og öðrum aðstandendum innilega samúð mína og fjölskyldu minnar. Þorsteinn Sigurðsson. í A/V urðu efst: Þórður Bjömsson - Ingibjörg Grímsdóttir 513 Baldur Bjartmarss. - Guðmundur Þórðars. 502 Friðrik Jónsson - Maria Asmundsdóttir 501 Hanna Friðriksd. - Ragnheiður Tómasd. 495 Jóhannes Bjamason - Hermann Sigurðsson 481 Spilað er í Sigtúni 9. Byijað kl. 19 og skráð um leið og keppendur mæta. Frá Bridsfélagi V estur-Húnvetninga Hvammstanga Á Hvammstanga var haldið svæða- mót Norðurlands vestra í tvímenningi með þátttöku 22 para, keppnisstjóri var Sveinn Rúnar Eiríksson. Olafur Jónsson - Steinar Jónsson, Sigluf. 162 Jón Sigurbjömss. - Ásgr. Sigurbjöms., Sigluf. 150 Bogi Sigurbjöms. - Anton Sigurbjörns., Sigluf. 130 Einar Svansson - Jón Öm Bemdsen, Sauðárkr. 91 Kristján Blöndal - Eyjólfur Sigurðss., Sauðárkr. 82 Guðm. H. Sigurðs. - Sigurður Þorvalds., Hv.ta. 65 Björk Jónsdóttir - Valtýr Jónsson, Sigiuf. 53 Sigriður Gestsd. - MálfríðurJóhannsd., Sk.str. 41 Vilhelm Jóns. - Guðmundur Kristins., Skagastr. 18 Reynir Pálsson - Stefán Benediktsson, Fljótum 16 Þetta er í annað skiptið sem þeir bræður Ólafur og Steinar ávinna sér rétt að keppa í úrslitum íslandsmóts í tvímenningi, með því að vinna svæð- ismót. Kaupfélag Vestur-Húnvetninga gaf verðiaunin. Bridsfélag Hornafjarðar Lokið er sex umferðum í aðalsveita- keppninni og þessi: er staða efstu sveita Blómaland 130 Jöklaferðir 128 Nesjamenn 105 SigfinnurG. 99 Ingólfur B. 97 Hótel Höfn 96 Bragi Bjarna 94 Litli netamaðurinn og Hótel Höfn eiga einn leik inni. sími 689120 Við erum flutt í Fákafen 11 Opið 9-22 alla daga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.