Morgunblaðið - 30.01.1992, Blaðsíða 44
EIMSKIP
VIÐ GREIÐUM ÞÉR LEIÐ
MORGUNBLAÐÍD, ADALSTRÆTl 6. 101 REYKJAVÍK
SlMI 691100, FAK 691181, PÓSTHÓLF 1555 / AKUREYRI: llAFNARSTRÆTl 85
FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 1992
VERÐ í LAUSASÖLU 110 KR.
Rækjudeil-
an á Bíldu-
'dal er leyst
Bíldudal. **
Rækjudeilan hér á Bíldudal er
nú leyst eftir harðar deilur á miili
sjómanna og Rækjuvers hf. Fjórir
bátar lönduðu rækju i fyrirtækið
í gærkvöldi og hefst vinnsla á
morgun, föstudag.
Búist er við að allir rækjubátam-
ir, sem eru tíu talsins, fari á sjó í
dag. Vinnsla hefst að fullu eftir helg-
ina en starfsfólk Rækjuvers hefur
verið á atvinnuleysisbótum í einn og
hálfan mánuð, eða frá 15. desember
sl. Kröfur sjómanna um bankaábyrð
á launum náðu ekki fram að ganga
en Rækjuver hf. lofar vikulegum
launapreiðslum til sjómanna.
- R. Schmidt.
------» ♦ ♦------
Sæplast sel-
ur fiskiker til
Frakklands
Boltaleikur á Eskifirði
Morgunblaðið/RAX
Veðrið hefurJeikið við Austfirðinga sem og aðra landsmenn að undan- I drógu ekki af sér í blíðunni í gær. Hinum megin fjarðarins gnæfír
fömu. Austrakrakkarnir á skólavellinum við íþróttahúsið á Eskifirði I Hólmatindur.
Birgir Guðjónsson skrifstofustjóri starfsmannaskrifstofu fjármálaráðuneytisins:
Löngii tímabært að nema
úr gildí ákvæði um biðlaun
SÆPLAST hf. á Dalvík seldi
frönsku útgerðarfyrirtæki, Dhell-
emmes, fiskiker í nýsmíðaðan tog-
^ ara fyrirtækisins sen^ hleypt var
af stokkunum í desember sl. í
kjölfarið hafa forráðamenn Dhell-
emmes ákveðið að kaupa ker í
önnur skip fyrirtækisins, alls 14
. að tölu.
Að sögn Kristjáns Aðalsteinsson-
ar, framkvæmdastjóra Sæplasts, em
menn mjög ánægðir með viðskiptin
við Frakkana. „Aðdragandinn var
langur og góður og niðurstaðan eftir
því. Við höfum lagt í þetta mikla
vinnu, ekki bara við sjálfa söluna,
heldur höfum við veitt Frökkunum
tæknilega aðstoð til að auðvelda þeim
notkun keijanna um borð í skipunum.
Þá hafa aðilar þaðan komið hingað
til lands og farið með íslenskum skip-
um á veiðar til að læra handtökin
við þetta. Við höfum þannig verið
að flytja reynslu og þekkingu íslend-
inga á þessum málum til útgerðarfyr-
irtækja á Bretaníuskaga,“ sagði
Kristján.
Annað útgerðarfyrirtæki á svipuð-
um slóðum og Dheilemmes á Breta-
níuskaga hefur einnig keypt fiskiker
frá Sæplasti í nýjan togara sem mun
fara í fyrstu veiðiferðina um miðjan
febrúar. Að sögn Kristjáns er góðar
horfur á að þar verði einnig um frek-
ari viðskipti að ræða.
ir útlánaflokkum, og minna á inn-
lánaþlið. Aðspurður hver skýringin
sé á því að Búnaðarbankinn sé með
lægstu vextina og lækki nú vextina
enn frekar, sagði Jón Adolf, að það
væri einfaldlega vegna þess að tíma-
bært væri að vaxtalækkun ætti sér
BIRGIR Guðjónsson,, skrifstofu-
stjóri starfsmannaskrifstofu fjár-
málaráðuneytisins, segir að
ákvæði um biðlaun samkvæmt
lögum um réttindi og skyldur
opinberra starfsmanna nr.
38/1954 séu ekki lengur í takt við
tímann og löngu tímabært að
leggja þau af. I 14. grein laganna
þessum lánaflokkum. Það er ekki
nokkur önnur leið en horfast í augu
við það. Vextir á verðtryggðum lán-
um eru orðnir mun lægri en á óverð-
tryggðum lánum. Við höfum alltaf
leitast við að hafa sem minnstan mun
á milli óverðtryggðra og verð-
segir að sé staða lögð niður eigi
opinber starfsmaður rétt á sex
mánaða biðlaunum eftir að upp-
sagnarfresti lýkur hafi hann
starfað skemur en í 15 ár en í 12
mánuði hafi hann starfað lengur.
„Ákvæði um biðlaun voru sett í
lög um réttindi og skyldur opinberra
starfsmanna árið 1954 við allt aðrar
tryggðra kjara og við erum að halda
áfram á þeirri leið með þessari
ákvörðun,“ sagði Jón.
Hann tók undir að vextir á óverð-
tryggðum lánum hefðu verið mjög
háir undanfarna mánuði. Á seinni-
hluta síðasta árs hefðu bankarnir
verið að ná jafnvægi milli verð-
tryggðra og óverðtryggðra kjara
vegna þess að verðbólga hefði verið
vanáætluð á fyrri hluta ársins. „Nú
er komið nýtt ár og það er engin
ástæða til að halda uppi vöxtum á
nýbyijuðu. ári. Þvert á móti eigum
við að gæta jafnvægis á milli verð-
tryggðra og óverðtryggðra kjara,“
sagði Jón.
Hann sagði aðspurður að Búnað-
avbankinn væri algerlega andvígur
aðstæður en nú eru og því tímabært
að taka þau til endurskoðunar,"
sagði Birgir í samtali við Morgun-
blaðið.
Meginreglan um hveijir njóta bið-
launa og hveijir ekki hjá hinu opin-
bera er sú að þeir starfsmenn sem
taka laun samkvæmt kjarasamning-
um sem ríkið hefur gert, eins og til
því sjónarmiði sem hefur verið fleygt
að vaxtabreytingar ættu að taka mið
af stöðu viðræðna um nýja kjara-
samninga. Það væri í hæsta máti
óeðlilegt ef til þess kæmi að bankarn-
ir settust að samningaborði til þess
að taka ákvarðanir um vexti sem
þeim væri óheimilt lögum samkvæmt
að hafa samráð um. „Vextir eru í
ákvörðunarvaldi bankanna og eiga
að vera það. Þá á ekki að nota sem
skiptimynt í kjarasamningum eða
nokkru öðru og bankarnir eiga ekk-
ert að skipta sér af því sem launþega-
hreyfingin og atvinnurekendur eru
að semja um. Þetta á að vera sjálf-
stæð ákvörðun bankanna þar sem
tekið er mið af markaðsaðstæðum
og verðlagsþróun," sagði Jón.
dæmis við BSRB og BHMR, fá þau
en aðrir starfsmenn sem starfa hjá
ríkinu en fá kaup samkvæmt kjara:
samningum aðildarfélaga innan ASÍ
njóta þeirra ekki. „Við gerum þama
greinarmun á opinberum starfs-
mönnum og það sem við köllum
starfsmenn hjá ríkinu,“ segir Birgir.
í máli Birgis kemur fram að þeg-
ar biðlaunum var komið á með lögum
1954 voru starfsmenn hins opinbera
mjög þröngur hópur embættis-
manna, presta, lækna o.sv.fr. sem
vom skipaðir í stöður sínar. Þessir
menn höfðu ekki uppsagnarfrest og
því vom biðlaunin mikil réttarbót
fyrir þá á sínum tíma. „Árið 1974
voru svo sett lög um eftirlit með
ráðingu opinberra starfsmanna og
þá sett inn að gerður yrði ráðningar-
samningur við þessa starfsmenn þar
sem var að finna gagnkvæmt 3ja
mánaða uppsagnarákvæði,“ segir
Birgir. „Yfir helmingur opinberra
starfsmanna hefur nú slíkan samn-
ing.“
Að sögn Birgis hefur það síðan
gerst að í vafatilfellum um hvort
borga eigi biðlaun, sem em á bilinu
6-12 mánuðir, eða uppsagnarfrest,
þá hafi biðlaun forgang og era til
nokkrir hæstaréttardómar í þá
veru.„Fyrir yfirmann hjá ríkisstofn-
un virkar þetta þannig að ef hann
segir upp starfsmanni og ræður síð-
an ekki annan í stöðu viðkomandi á
sá sem sagt var upp rétt á biðlaun-
um,“ segir Birgir. „Það er að mínu
mati full þörf á að nema þetta ákvæði
úr gildi enda er það löngu úrelt og
láta 3ja mánaða uppsagnarákvæðið
gilda.“
Jón Adolf Guðjónsson bankasljóri Búnaðarbankans sem lækkar vexti um 2% 1. feb.:
-Kjaraviðræður eiga ekki að
hafa áhrif á vaxtaákvarðanir
ÚTLÁNSVEXTIR Búnaðarbanka íslands á óverðtryggðum liðum verða
Iækkaðir í kringum 2% um mánaðamótin þegar næst er heimilt að
breyta vöxtum. Bankinn er fyrir með lægstu útlánsvexti banka og spari-
sjóða, 14,5% víxilvexti samanborið við 15,25% hjá sparisjóðunum og
15,5% hjá Landsbanka og íslandsbanka. Jón Adolf Guðjónsson, banka-
stjóri Búnaðarbankans, segir að raunvextir á óverðtryggðum lánum
_séu nú mjög háir þar sem verðbólga sé I algjöru lágmarki og því sé
ekki ástæða til annars en lækka þá til samræmis við vexti á verðtryggð-
um lánum, en þeir eru í kringum 10%. Hann sagði að staða viðræðna
um kjarasamninga ætti ekki að hafa áhrif á vaxtaákvarðanir bankanna.
Jón Adolf sagði að Iækkunin yrði stað. „Verðbólgan er komin niður í
um 2% á útlánahlið, mismunandi eft- núll og raunvextir em mjög háir á