Morgunblaðið - 30.01.1992, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.01.1992, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JANUAR 1992 Sefgarðar - einbýli Gott ca 180 fm einb. á einni hæð. 23 fm bílskúr. Húsið stendur á hornlóð. Góðir möguleikar á að byggja við húsið, s.s. sólstofu o.fl. Nýtt, fallegt bað. Ákv. sala. Lúxusíbúð í Kringlunni - nýja miðbænum Stór stofa, rúmgott hol, stórt svefnherbergi og veglegt baðherbergi. Glæsilegar innréttingar. Eikarparket. Sér- þvottahús í íbúð og sér suðurgarður. Stutt í þjónustu. Hagstæð áhvílandi lán ca. 4,8 millj. veðdeild. Engihjalli - lítil blokk Ca 110 fm 5 herb. mjög góð íb. á 1. hæð (ekki jarðh.) í tveggja hæða blokk. Gott útsýni. íb. skiptist í hol m/góðum skápum, hvítar flísar á gólfi, gott eikareldhús m/borðkrók, stóra stofu, nýtt teppi, stórar suðursvalir útaf stofu, flísalagt bað m/sturtu og keriaug, 4 svefn- herb. Góð eign. Ákveðin saia. Góóan daginn! Þóra Signrðardóttir Myndlist Eiríkur Þorláksson í Gallerí einn einn við Skóla- vörðustíg er nú að ljúka sýningu á nokkrum verkum eftir Þóru Sig- urðardóttur myndlistarkonu. Þóra stundaði nám í Myndlistaskólan- um í Reykjavík og síðan við Mynd- lista- og handíðaskóla íslands áður en hún hélt af landi brott til Danmerkur, þar sem hún hélt áfram námi við Det Jyske Kun- stakademi í Árósum. Þóra tók þátt í sýningum hér á landi á árunum 1985-87, en hefur síðan átt listaverk á sýningum víða í Danmörku. Þóra sýnir hér fimm teikningar og fimm þrívíð verk, sem ýmist eru staðsett á gólfi eða á veggj- um. Teikningarnar eru unnar á léreft með blýanti, kolalitum og bleki, í daufum litum, þar sem líð- andi form og línur ráða mestu í einföldum flötunum. Þrívíðu verk- in eru hins vegar unnin úr ýmsum ólíkum efnum, t.d. rauðum leir, gifsi, steinsteypu, bómull ogjafn- vel pappír, og ræður mismunur efnanna, áferð þeirra og litur miklu um þá mjúku ímynd, sem stafar af þessum verkum. Formin eru mjúk og hlýleg, og minna um sumt á lífrænar sveiglínur líkam- ans. í lítilli en smekklegri sýningar- skrá kemur fram, að það sem lis- takonan er fyrst og fremst að velta fyrir sér er hreyfing milli staða og samhengið milli þeirra. „Þegar fengist er við rúm og form má bregða á leik með staði og hreyfingu og útkoman opnar leið- ir til staða á ólíkum hraða í rúmi og tíma. Staðir og að vera til stað- ar verða sýnileg. Rúm, tilurð og samhengi verða áþreifanleg. Form verða liðir í ferli, skrefið frá einu til ann- ars.“ Nokkur verkanna á sýningunni bera nöfn í samræmi við þessi við- fangsefni („Sam- hengi“, „Millibil"), en flest eru án titils. Mýkt lita og förma er ein- kenni á efnistökum listakonunnar; þetta eru allt að því lífræn form, og hinn ljósrauði litur leirsins við hliðina á hvítu gifsinu verður einnig til að auka þessa mýkt verkanna. Það felst mikil hóg- værð í þessum verkum, en þann svip þeirra væri einnig hægt að kenna við átakaleysi. Svipaðir hlutir hafa verið í gangi áður, og því er í raun fátt í þeirri efnismeðferð, sem hér getur að líta, sem kemur á óvart. En hóg- værðin á vissulega sinn stað í myndlistinni, og úr henni kann að spretta afar persónuleg tján- ing, þótt síðar verði. Sýningu Þóru Sigurðardóttur í Gallerí einn einn við Skólavörðu- stíginn lýkur fimmtudaginn 30. janúar. 0&K22Ö XLNA VARAr § Óseyri4, Auðbrekku2, Skeifunni 13, § Akureyri Kópavogi Reykjavík Fyrirtæki til sölu ★ Barnafataverslun. ★ Snyrtivöruverslun við Laugaveg. ★ Heildverslun. ★ Efnalaugar. ★ Sólbaðsstofa. ★ Framleiðslufyrirtæki. ★ Matvöruverslanir. ★ Skemmtistaður. ★ Dagsöluturn. ★ Skyndibitastaður. ★ Ölkrár. ★ Bílasölur. ★ Söluturn og myndbanda- I leiga. ★ Söluturnar. Vegna mjög mikillar sölui vantiar okkur fyrirtæki á skr^. 'KAUPMIÐLUN FYRIRTÆKJASALA Laugavegi 51, 3. hæð. Símar 621150 og 621158. Fax 621106. Þú svalar lestrarþörf dagsins á^íóum Moggans! y ■ / DUUS-HÚSI við Fischer- sund í kvöld, fimmtudaginn 30. janúar mun rokkhljómsveitin Rosebud halda tónleika. Þetta verða fyrstu tónleikar sveitarinnar eftir hálfs árs hlé en auk Rosebud kemur fram Sveinbjörn Beinteins- son alsheijargoð og 2/5 hlutar hljómsveitarinnar I.N.R.I. er flytja tónræna fantasíu. Tónleikarnir heQst kl. 22. ■ FÖSTUDAGS- og laugar- dagskvöld skemmtir hljómsveitin Deep Jimi & The Zep Creams í skemmtistaðnum Tveimur vinum. Sveitin lagði í víking vestur á bóg sl. haust og var aldeilis ekki aðgerð- arlaus þar. Sveitin hefur skrifað undir plötusamning við eitt þekkt- asta hljómplötufyrirtæki Bandaríkj- anna og mun eftir þessa helgi halda utan aftur. ) \ * \ "i SPENNAþlW! -efþú áttmiða! 911 Rn.91 970 Þ' vaLDIMARSS0N framkvæmdastjoRI- ■ I I VW klO/v KRISTINNSIGURJ0NSS0N.HRL.loggilturfasteignasau Til sýnis og sölu m.a. eigna: í syðstu röð f Fellahverfi endurbyggt endaraðhús 158,1 fm. Allt eins og nýtt. Kjallari er undir húsinu. Sérbyggður bílskúr. Glæsilega ræktuð lóð. Eignaskipti möguleg. Góðar íbúðir - gott verð Skammt frá „Fjölbraut" í Breiðholti, 4ra og 5 herb. íbúðir m.a. í lyftu- húsi. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga. Þurfum að útvega fjársterkum kaupanda raðhús eða sérbýli við Háaleiti, Hvassaleiti, nágr. Skipti möguleg á góðri 3ja herb. íb. í hverflnu. i Miðsvæðis í borginni óskast góðar 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á 1 .-2.I hæð. Ýmiskonar eignaskipti möguleg. Einbýlishús 180-200 fm óskast í Garöabæ, helst á Flötunum. j Vesturborginnni eða Þingholtunum óskast 5-6 herb. hæð eða sérbýli. í Grafarvogi óskast sérbýli af ýmsum stærðum. Margskonar eignaskipti möguleg. Margir bjóða miklar og örar greiðslur. • • • í Kópavogi óskast einbýlishús, sérhæðir og íbúðir með bílskúrum. Opið á laugardaginn. ALMENNA FASTIIGHASAl AN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 I i i € i « « i í I I I I I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.