Morgunblaðið - 11.02.1992, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.02.1992, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1992 3 Vanskil hjá Visa hafa minnkað um helming VANSKIL korthafa hjá Visa-íslandi hafa minnkað um helming frá því sem var eftir eindaga síðasta Visa-reiknings síðast.liðinn mið- vikudag. Einar S. Einarsson framkvæmdastjóri Visa-íslands sagði í gærmorgun að 7.000 korthafar ættu þó enn eftir að greiða um 500 milljónir kr. Hann sagði að reynslan sýndi að vanskilin minnk- uðu mjög ört fyrst'u tíu dagana eftir eindaga og væri það raunin nú. Vegna umræðna um vexti á lán- skó með ofnotkun kortanna og um vegna greiðsluskiptingar ’ á greiðslukortareikningum, sem full- trúar Neytendasamtakanna og Al- þýðusambands íslands hafa gagn- rýnt segir Gunnar Bæringsson framkvæmdastjóri Kreditkorta hf. að vaxtakjörin hafi verið auglýst þegar Eurocard hóf að veita þessa þjónustu fyrir tæpu ári. Einar S. Einarsson segir að ekki hafi verið hægt að gefa upp vaxtaprósentu fjölgi-eiðslna Visa því bankarnir hafi ekki verið búnir að ákveða vextina þegar þjónustan var aug- lýst fyrst auk þess sem vextimir séu breytilegir á milli mánaða. Ef Eurocard-hafar greiða út- tektarreikninga sína ekki innan tilskilins frests reiknast dráttar- vextir frá lokum síðasta úttektar- tímabils, eða _18. dag mánaðarins á undan. Úttektarreikningamir berast korthöfum hins vegar ekki fyrr en líður að mánaðamótum. Dráttarvextir reiknast hins vegar á Visa-reikninga frá eindaga þeirra. Gunnar Bæringsson hjá Kreditkortum hf. segist ekki sjá neitt athugavert við þennan drátt- aivaxtaútreikning. Sagði þetta svipað og hjá fyrirtækjum sem væru með mánaðarreikninga, dráttarvextir reiknuðust frá mán- aðamótum ef menn greiddu reikn- ingana ekki innan tilskilins gjald- frests. Sólrún Halldórsdóttir hagfræð- ingur Neytendasamtakanna segir að vandamál fólks vegna notkunar greiðslukorta komi töluvert inn á borð samtakanna. Margir gætu ekki stjórnað neyslu sinni með notkun korta. í mörgum tilvikum væri fólk búið að binda sig í báða Loðnuskip sigla til Færejga TVÖ ISLENSK loðnuskip, ísleifur og Gullberg, voru í gær á leiðinni til Færeyja, en Hilmir landaði þar fyrir helgi. Eru þetta fyrstu ís- lensku loðnuskipin sem selja afla sinn til erlendra verksmiðja frá því á vertíðinni 1988 til 1989. Skip- in landa í Fuglafirði og býður verksmiðjan um 6.000 íslenskar krónur fyrir loðnutonnið. Er það mun hærra verð en íslensku verk- smiðjurnar geta boðið að sögn Jóns Olafssonar, framkvæmda- stjóra Félags íslenskra fiskimjöls- framleiðenda. Loðnuskipin eru að veiðum á grunnsvæði við Ingólfshöfða og þar vestur af. Mjög góð veiði hefur verið frá 3. febrúar og er þróarrými nú á þrotum hjá flestum verksmiðjunum sunnanlands og austan, m.a. í Vest- mannaeyjum og á Eskifirði. Björn Kristinsson, verksmiðju- stjóri í Loðnuverksmiðju Hraðfrysti- húss Eskifjarðar, sagði í gær að stanslaus löndun hefði verið frá 3. febrúar, verksmiðjan væri búin að taka við fjórtán þúsund lestum á þessum tíma og allar þrær að fyllast. Jón Ólafsson sagði að íslensku loðnuskipin væru búin að veiða um 175 þúsund tonn frá áramótum. Heildaraflinn á vertíðinni væri því orðinn 230 þúsund tonn af þeim tæplega 700 þúsund tonna kvóþa sem útlit er fyrir að komi í hlut íslend- inga. Taldi Jón að kvótinn gæti náðst allur ef vel gengi. hefði ekki lengur neitt valfrelsi í innkaupum sínum. Á námskeiðúm Neytendasamtakanna hefði það iðulega komið fram að fjárhagserf- iðleikar fólks byijuðu með ofnotk- un greiðslukorta. ' Sagði Sólrún að Neytendasam- tökin hefðu í sjálfu sér ekki á móti notkun greiðslukorta. En þau berðust fyrir því að kostnaðurinn af notkun þeirra legðist á notendur þeirra en ekki almennt vöruverð. Þá væri í vissum tilvikum gott að nota greiðslukort, til dæmis þegar ekki væri hægt að fá staðgreiðslu- afslátt. Morgunblaðið/Sverrir Harður árekstur við gatnamót Harður árekstur varð á mótum Miklubrautar og Réttarholtsvegar í gær. Tveir menn voru fluttir á slysadeild. Annar þeirra var sýnu meira slasað- ur, en þó voru meiðsli hans ekki talin alvarleg. Áreksturinn varð um kl. 14.20 og skullu tveir bílar saman. Talið er að óhappið megi rekja til þess, að gul blikkandi ijós voru á götuvitum, þar sem verið var að lagfæra þá. Báðir bílarnir eru mikið skemmdir og þurfti að fjarlægja þá af vett- vangi með aðstoð kranabíls. PHILIPS Whirlpool : iA m Minni orkuþörf — Gott verð Það er á mörg mál að líta við val á rétta kæliskápnum. Hvað þarf þinn t.d. að vera hár og breiður? Er frystirinn nógu stór? Og ekki hvað síst: Hvað kostar skápurinn? Öllum slíkum spurningum er svarað í verslunum Heimilistækja í Sætúni 8 og Kringlunni. Athugaðu málið hjá þér vandlega, hafðu svo samband við okkur og við verðum þér innan handar með val á rétta kæli- skápnum fyrir þig. jW"- „fSBí.. in PHILIPS ARG723 • Kælir 205 Itr. • 18 Itr. innbyggt frystihólf (**). • Hálfsjálfvirk afþíðing. • 2 færanlegar hillur. • H: 114. B:55. D: 60. Kr.40.950,- 00.900,- llll STGR. PHILIPS ARG 636 • Kælir 168 Itr. • Frystir 48 Itr. (****). • Sjálfvirk afþíðing á kæli. • 3 færanlegar hillur. • Hægri og vinstri opnun á hurð. • H: 139. B: 55. D: 58,5. d PHILIPS ARG 724 • Kælir 255 Itr. • Sjálfvirk afþíðing. • Stór ávaxta- og grænmetis- skúffa. • 4 færanlegar hillur. • Hægri og vinstri opnun á hurð. • H: 135: B: 55. D: 60. Kr. 48.900,- 46-445- STGR. tk -gj PHILIPS ARG 716 • Kælir 163 Itr. • Sjálfvirk afþíðing. • Tværstórargrænmetisskúff- ur. • 3 færanlegar hillur. • Hægri og vinstri opnun á hurð. • PassarviðhliðinaáAFB726 frystiskáp 130 Itr. • H: 85. B: 55. D: 60. Kr. 35.750,- 00.960.- VV STGR. PHILIPSARG729 • Kælir 300 Itr. • Sjálfvirk afþíðing. • Tvær stórar ávaxta-og grænmetisskúffur. • 5 færanlegar hillur. • Hægri og vinstri opnun á hurð. • PassarviðhliðinaáAFB740 frystiskáp 243 Itr. • H: 140. B: 59,2. D: 60. Kr.53.785,- C4.095,- I STGR. Kr. 54.315,- e A .600,- I STGR. PHILIPS ARG 637 • Kælir 198 Itr. • Frystir 58 Itr. (****). • Sjálfvirk afþíðing á kæli. • Stór ávaxta- og grænmetis- skúffa. • 4 stillanlegar hillur. • Hægri og vinstri opnun á hurð. • H: 159. B: 55. D: 60. Kr. 56.465,- Æ&l lí&m. mi I ' ' Íl: PHILIPSARG 655 • Kælir 190 Itr. • Frystir 83 Itr. (****). • Sjálfvirk afþíðing á kæli. • Stór ávaxta- og grænmetis- skúffa. • 3 stillanlegar hillur. • I frysti eru 2 skúffur og eitt hólf. • Hægri og vinstri opnun á hurð. • H: 160. B: 59,5. D: 60. Kr. 72.450,- 68-825- UU STGR. PHILIPS ARG 657 • Kaslir 190 Itr. • Fiystir 122 Itr. (*”*) • 2 stórar ávaxta- og grænmetisskútfur. • 3 stillanlegar hillur. • Sjálfvirk atþlðing. • Tværsiálfstæöarpijessur. • I f rysti eru 3 stórar skúnur og eitt hólf. • Hraðfrystir. • Hægri og vinstri opnun á hurö. • H: 180. B: 59,5. D: 60. 'Sj le » i __ D'v?Hi .... i isf-SSy JSsBU' Kr. 82.820,- 78“? Heimilistækí Irf SÆTÚNI8 SÍMI691515 ■ KRINGLUNNISÍMI6915 20 ' mvufufjum, PHILIPS ARG 651 • Kælir 204 Itr. a Frystir 60 Itr. (****) • Sjálfvirk atþíðing á kæli. • 2 stórar ávaxta- og grænmetisskúffur. • 3 stillanlegar hillur. • Hægri og vinstri opnun á hurð. • H: 159. B: 55. D: 60. Kr. 64.885,- 61 -640.* W I STGR. PHILIPSARG658 • Kælir 242 Itr. • Frystir 83 Itr. (****). • Tvær stórar ávaxta- og grænmetisskúffur. • 4 stillanlegar hillur. • Sjáifvirk afþiðing. • 2 sjálfstæðir mótorar. • I trysti em 2 stórar skúffur og eitt hólf. • Hraðfrystir. • Hægri og vinstri opnun á hurð. • H: 180. B: 59,5. D: 60. Kr. 82.820,- 78*680,- I W STGR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.